Vísir - 24.02.1944, Blaðsíða 3
VlSIR
Hl GAMLA BÍÓ Ö
Frú Miniver
(I\Irs. Miniver).
GREER GARSON.
WALTER PIDGEON.
Sýnd kl. 9.
Auðugi flakkarinn
(Sullivan’s Travels).
Veronica Lake,
Joel McCrea.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð fyrir börn innan
14 ára.
gang að því. En livað er það
þá sem að er? Jú þeir segja að
lögunum um eftirlit með skip-
um sé ábótavant, en hvað það,
er, hefir hvei'gi komið fram.|
Þeir segja, að skipaeftirlitinu
sé ábótavant, en í liverju, og
með hverju vilja þeir bæta það,
það vita þeir heldur ekki, en þeir
samþykkja iiitt og þetta, ekki
vantar það, en vita svo litið
hvernig á að framkvæma það.
Eg læt hér staðar ríumið að
sinni — og þakka fyrir birting-
una.
Ól. T. Sveinsson.
Sveinn Steindórsson
Minningarorð.
Eg hitti Svein aðeins þrisvar
sinnum. í fyrsta skipti var það
austur í Hveragerði, þar sem
hann stjórnaði borunum eftir
gufu fyrir rannsóknarráð ríkis-
ins.Hafði Sveinn þarna lokið við
að bora holu með nýrri aðferð,
er hann mun hafa átt frum-
kvæðið að.
Þegar mig har þai-na að garði,
veitti eg því undir eins athygli,
hversu afburða röskur Sveinn
var til allra athafna. Voru þó
þeir er að verkinu unnu hinir
harðvitugustu og vinnubrögð
afdi'áttarlaus svo að eftirtak-
anlegt var.
Siðar þenna dag átti eg tal
við Svein og yngri bróður hans,
Aðalstein, sem einnig er liinn
röskasti og dx-engilegasti mað-
ur. Þótti mér yfii'bragð þessara
tveggja manna vera svo gi’eini-
lega skaftfellskt, að eg gat ekki
varizt því að spyrja þá að því
hvort þeir væru Skaftfellingar,
og kom það lieim að svo var.
I annað skipti heimsótti
Sveinn mig hér í Reykjavík og
varð okkur tíðrætt um virkjan-
ir á jarðhita og þá sérstaklega
gufuvirkjanir. Hafði Sveinn
allra manna mesta reynslu um
boranir hér á landi, þar sem
liann liafði árum sarnan haft
boranir mtíð höndum um land
allt. Mun Sveinn m. a. bafa
orðið fyrstur manna til þess að
bora eftir gufu og nota hana til
uppbitunar gróðurhúsa í gróð-
urhúsum sínum að Álfafelli í
Hveragerði.
I þriðja skiptið hittumst við
Sveinn á skapadægri hans hér
í Reykjavílc. Hafði hann þá
komið/ gangandi austan yfir
fjallið. Áttum við þá langt tal
saman og ráðgerðum margt og
mikið í sambandi við gufubor-
anir og virkjanir, sem e. t. v.
hefði komizt í framkvæmd ef
Sveinn hefði mátt lifa, því að
hann var fullur af brennandi
áhuga og athafnaþrá.
í þessu síðasta samtali innti
eg Svein eftii', ýmsu því er
reynslan hafði kennt honum
um boranir, gerð bora o. fl., og
komum við okkur niður á nýja
borunartilhögun og var það
tilætlunin að reyna að smíða
slílcan borútbúnað, og reyna
liann síðan. Höfðurn við ákveð-
ið að hittast næsta dag til frek-
ari ráðagerða, en það átti ekki
svo að fara. Sveinn varð hinn
eini sem komst ekki lífs af er
Hótel ísland brann.
Sveinn Steindórsson stendur
nú eins og áðui’, ljóslifandi fyr-
ir sjónum mér, sem hinn hik-
lausi, einbeitti og óhx-æddi braut-
ryðjandi. Ifann var slikur mað-
ur, að þrátt fyrir hina stuttu
viðkvnningu okkar, fanixst mér
eg liafa þekkt hann alla tíð.
Þegar slikir nxenxi sem Sveinn
eru kallaðir á annan vettvang
í blónxa lifsins, þá er skarð fyr-
ir skildi lijá þessai’i fámeixnu
, Þjóð.
Það er von mín að Aðalsteimx
taki nú upp merki hins fallna
bróður síns og beri það með
sæmd.
Gísli Halldórsson.
TÍlGtyHmÍBIg
til verzlaua
um innílutning á skóíatnaði.
Bandaríki Norðui'-Ameríku hafa nú úthlutað Islandi ákveðn-
um skammti af skófatnaði fyrir I. ársfjórðung þessa árs. Er
skammturinn nxiðaður við ákveðinn parafjölda af verkamanna-
skóm, karlmannaskóm, kvenskóm, barnaskóm og inniskóm.
Viðskiptaráðið mun nú þegar og næstu daga senda verzlun-
unx gjaldeyris- og innflutningsleyfi fyrir þessuixx skammti. Eru
leyfin bundin við það nxagn og þá sundurgreiningu sem tilgreind
er á leyfunum.
Vegna þessa breytta viðhoi’fs vill Viðskiptaráðið benda á eft-
irfarandi:
1. Óafgreiddar beiðnir um útflutningsleyfi fyrir skófatnaði
til Islands, sem xxú liggja fyrir lijá sendilierra íslands í Was-
hington, þarf að afturkalla og senda inn nýjar beiðnir i saxxi-
ræmi við leyfi þau, sem nú verða gefin út.
2. Beiðnir unx útflutningsleyfi fyrir skammti I. ársfjórðungs
þurfa að vera komnar til réttra aðila fyrir 1. april n. k. Að öðr-
xinx kosti fellur xitflutixingskvótiixn úr gildi. Vex'zlanir utan
Reykjavíkur, sem kunna að fela öðrum að annast innkaup fyrir
sig, þurfa því að gera það íxú þegar.
3. Gjakleyris- og innflutningsleyfi fyrir skófatnaði, sem gef-
in voi’xx út á s. I. ári, gilda ekki fyrir útflutixingsskamixiti þessa
árs.
Skófatnaðar-skammturinn fyi'ir II. ársfjórðung þessa árs
mun vei'ða svipaður og fyrir I. ársfjórðung. Gjaldeyris- og imx-
fiutningsleyfi fyrir þeim skammti verða afgreidd í næsta íxián-
uði, en beiðnir um útflutningsleyfi fyrir honum vestra þýðir
ekki að leggja fram fyrr en eflir 1. apríl n. k.
Reykjavík, 22. febrúar 1944.
VIÐSKIPTARÁÐIÐ.
Ibúð óskast
Sá sem getur leigt bifvélavirkj a 2—3 herbergi og eldhús, í
vor eða liaust, gengur fyrir með bifreiðaviðgei'ðir.
Tilboð sendist á afgr. Vísis fyrir laugardag n. k., xxierkt: „Bif-
vélavirki“.
ENZK SATlN-
undiiíöt
VERZL
staiZZSS.
Grettisgötu 57.
ar
sem birtast eiga
Vísi samdægurs,
þurfa að vera
komnar fyrir
kB. 11 ard.
TJARNARBÍÓ
Casablanca
Spennandi leikur xim flótta-
fólk, njósixir og ástir.
Humphrey Bogart.
Ingrid Bergnxan.
Paul Hendreid.
Claude Rains.
Conrad Veidt.
Sydney Greenstreet.
Peter Lorre.
Sýnd kl. 7 og 9.
Kl. 5:
nx. a.
íslendingar í Kanada (lit-
myixd nxeð íslenzku tali). —
Rafmagnið og sveitirnar
(amerisk nxynd með íslenzku
tali). Kanadaherinn á ís-
landi 1940.
NÝJA BÍÓ
Dansiitn dunai
(„Time out for Rhythm“).
Rudy Vally.
Ann Miller.
Rosnxarv Lane.
Sýixd kl. 9.
Hetjur á hestbaki
(„Ride, Tenderfoot, Ride“).
„Co\vboy“ söngvamynd nxeð
GENE AUTRY.
Sýnd k’l. 5 og 7.
Kristjáfl Guðiaugsson
Hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofufími 10—12 og 1—6.
Hafnarhúsið. Sími 3400.
Leikfélag Reykjavíkur:
»VOPUí GtJÐAmA«
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngunxiðasalan er opin frá kl. 2'í dag.
Í.K.
Hansleikui'
í Alþýðulnisinu í kvöld kl. 9. — Gömlu og nýju dansarnir. -
Aðgöngumiðar frá ld. 6. — Hljónxsveit Óskai's Cortes. —
Bifreiðastjórafélagið IlreyfiII.
Ár§hátíð
félagsins verður haldin í Oddfellowhúsinu mánudaginn 28. þ.
nx. og hefst kl. 10 e. h.
’ U
Aðgöngunxiðar verða seldir í Bifreiðastöðinni Hreyfill og
Litlu Bílstöðinni.
Skemmtinefndin.
BARNAPILS
dökkblá og grá á 2—8 ára.
Verð kr. 15,10 og 18,50.
BANKfiSTRÆTI 7
Límið myndir ykkar í
myndasaín barna og unglinga.
Nr. 14
„Þéir gulu hefja leitiua þegar birt-
ir,“ sagði Tarzan. „En hvað þýðir þessi
trumbusláttur?" spúrði Janette. „Þetta
er útvarp frumskóganna. Með þessuin
hætti berast skilaboð milli fjarlægra
kynflokka,“svaraði Tarzanog brosti við.
„Lögreglan kallar," sagði Perry og
líkti eftir útvarpsþul. „Gulur maður
drepinn í fyrirsát á horninu á Skógar-
stíg og Fjárgötu. Ilafið gætur á fallegri
stúlku og l'imm þorpurum, sem eru í
fylgd með henni. Lögreglan kallar.“
En gamansemi hans féll í grýtta jörð.
Fólkinu var það ekki að skapi að hæð-
ast að hættum þeim, sem á vegi voru.
Tarzan tók nú fram svarðreipi og sagði
hinum að halda i það, og á þennan
hátt leiddi hann þau langa leið um
Skóginn.
Þau fetuðu sig alla nóltina eftir þröng
um skógarstigum, og allt umhverfis þau
kváðu við hin óhugnanlegu hljóð villi-
dýranna. En mest af öllu bar þó á
trumbuslættinum, sem á stundum virt-
ist herast þeim úr öllum áttum.
Ethel Vance:
13
Á flótta
i'étt á eftir aS hann var leiddur
senx vitni. Eg fékk lækifæri til
þess aS tala viS liann stundar-
korn í biSsalnuni í dónxhll-
inni.. En finnn mínútum áSur
var eg þar ein og þá ln'ipaSi eg
nokkrar línur — á blaS, sem
vafiS hafSi veriS utan um gias
meS aspirintöflum í, en eg haíSi
enn dálítinn gullblýant, sem þeir
voru ekki búnir aS taka íra
nxér þá. LögfræSingurinn minn
var aS tala viS einhvern og segja’
aS svo væi'i komiS, aS bann gæti
ekki lialdiS áfram málsvörn
fyrir mig, því aS þá nxundi liann
konxast i vandræSi. Eg var orS-
in smeyk. Og eg lxripaSi Mark
nokkrar línur. Þegar Fritz kom
stakk eg miSanum upp í skyrtu-
ernxina hans.“
,^HaldiS þér, aS lxann liafi selt
miSann i póst?“
„Eg veit þaS ekki, — þaS var
eins og eg hefSi gengiS franx af
lionum. Ifann leit reiSilega á
nxig. Kannske var hann aS hiusta
á lögfræSinginn, eSa honum
fannst, aS eg ætti ekki aS tefla
honum í neina hættu.“
„En hann er ySur trúr?“
„ÞaS efa eg ekki. En öll þessi
ár hefi eg í rauninni veriS í vafa
um, lxvort lionum sé hlýtt til
mín. Eg veit, aS honum nxis’ík-
ar framkoma nxín aS ýmsu
leyti. Ef til vill var hann alveg
mótfallinn því, aS eg skrifaSi
Fx-itz neitt um þetta. Ifafi liann
veriS þaS, hefir hann eySilagt
blaSsnepilinn. Fritz er ósmeyk-
ur aS grípa til sinna ráSa, ef því
er aS skipta.“
Hún brosti. AuSséS var þó á
svip hennar, aS hún var í vafa
um þetta allt, og aS hún gat ekki
brundiS áliyggjunum frá sér.
„Fi'itz liafSi á réttu aS
standa“, sagSi hún. „Eg liefSi
ekki átt aS skrifa Mark. ÞaS,
senx eg skrifaSi, ber þess merki,
aS eg var óítaslegin. Og hafi
Mark fengiS lappann hefir bann
rætt viS Sabinu og þau hafa
komizt aS þeii'ri niSurstöSu, aS
allt væi’i ekki meS felldu. Eg
get ekki til þess liugsaS.“
Anna fékk nýja hóstakviSu,
og eftir aS hún var um garS
gengin hallaSi hún sér aftur á
svæfilinn og lá um stund lireyf-
ingarlaus og án þess aS mæla
orS af vörunx. jHvaS þær höfSu
annars talaS margt — um þaS,
sem bannaS var aS minnast á!
Nú var hún dauSþreytt og vafa-
iaust bezt fyrir þær báSar, aS
reyna aS sofna þar til þeirn yrSi
færS súpan. v
En Emmy gat ekki þagnaS:
„Þegar eg hugsa um þetta allt
sé eg, aS eg gei'Si mér ekki ljóst
lxvaS eg var aS gera. Einhvern-
veginn varS flækja úr þessu, en
ekki vakti annaS fyrir mér en
aS lijálpa fólki hér, en eg hafSi
fjárhagsáhyggjur og áhyggjur
vegna lasleika Sabinu, og svo
var svo margt og margt annað,
sem hvíldi þungt á huga mín-
unx, nxargt, sem eg liafði ekki
minnzt á.“
Anna heyrði, aS Emrny dró
andann ótt og títt og vissi, að
nú var hún „komin á skriS“, eins
og bún sjáíf orðaði það stund-
um. i
Emmy lagðist á aðra hliðina
og horfði út iim gluggann.
Anna leit þangað einnig og
sá, að loft var skýjaS. ÞaS var
úrkomulegt.
„Verið þér ekld aS hugsa um
þetta allt, þaS gerir illt verra“,
sagði hún. .
Reyk lagði fyrir gluggann,
sennilega úr eldhúsinu.
„Eg get ekki lxætt aS liugsa
um JxaS allt,“ sagði Emmy
skyndilega. „ÞaS er liægast, að
hætta aS hugsa, og láta sig reka
meS fjöldanum. Og mai'gir bafa
hætt að liugsa sjálfstætt, og því
fór sem fór. Hvað lxaldið þér,
að læknirinn ungi geti lengi
lialdið áfranx að hugsa eins og
andlega sjálfstæ'ður maður?
Hann getur ekki sætt sig við
það til lengdar, að gera upp-
skurði og þess háttar, og hlýða í
blindni fyrirskipunum annara.
ÞaS ei'u nóg verkefni — og nóg
til að vinna með. Það er hægt að
rcisa iiús, eftir hugmyndum eða
teikningum anxiara. HvaSa kona
sem er, getur soðið egg, án þess
að fara eftir einhverjum ákveðn-
um reglum í tiltekinni „kokka-
bók.“ Eg vildi að allar fyrir-
skipanir og reglur og „kokka-
hækur“ gleymdust, og f ólk gerði
það, sem gera þarf, af eigin