Vísir - 07.03.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 07.03.1944, Blaðsíða 4
VtSIR ■ GAMLA BÍÓ BB Ástaræði (Love Crazy). Sprm^alægileg gamanmynd. ASalhltttverkin: Wflliam Powell. Myma Loy. €ail Patrick. Sýnd kl. 7 og 9. SLÉTTURÆNIN G J ARNIR (Pirates on the Prairie). Tim Holt. Sýnd Id. 5. . Böm innan 12 ára fá ekki aðgang. oX sem birtast eiga Vísi feamdægurs, þorfa aS vera komnar fyrir kE. 11 árd. Félagsiíf 6— 7 Hnefaleikar. 7— 8 U. fl. karla. 8— 9 Handbolti kvenna. 9— 10 Handbolti tcarla. 10— 11 tsl. glíma. Skrifstofan opin afta virka daga kl. 6—8 e. h., nema laugardaga. ÁRMENNINGAR! Iþróttaæfingar félags- ins í kvöíd verða þann- ig í íþróttahúsinu: f minni salnum: Kl. 7—8: Öldungar, fimle&ar. íKI. 8—9: Handknattleikur lcv. Kl. 9—10: Frjálsar íþróttir. — (Hafið með ykkur liti-íþrótta- búning). í stóra saínum: KI. 7—8 II. fl. kvenna, fiml. KI. 8—9 I. fl. karla, fiml^jkar. KI. 9—-10 II. f 1. karla, fimleikar. Stjórn Ármanns. ÁRMENNINGAR! • Skemmtifundur skíðadeildar- iimar, sem féll niður vegna raf- ripagnsbiíunar síSastliðinn mið- vikudag, verður háldinn í Tjarn- arcafó annað kvöld, njiðviku- r r dag, og hefst kl. 8,30 stundvis- Iega. Dagskrá verður sú sama * og áður var auglýst. Skíðanefndin. 7MD/æm^r/íKym STÚÉAN EININGIN nr. 14. TFundur annað kvöld kl. 8. — :Systumar annast. Venjuleg fundárstarf. Kosið í húsráð. — Skemmtun að loknum fundi. KI. 9,30 hefst sjónleikur. Uprj)- festur. Dans. (130 F. U. S. Heimdallur Kvöldvaka félagsins verður haldin að Hótel Borg í kvöld kl. 9 eftir hádegi. Fjölbreytt skemmtiskrá. Hafnfirðingar! Systurnar Bjarnadóttir og Steinunn Bjarnadóttir syngja í Hafnarfjarðarbíó annað kvöld, miðvikud. 8. marz, klukkau 11.15. . BREYTT EFNISSKRA. Guðm. Jóhannsson aðstoðar og Nielsen kynnir. Aðgöngumiðar seldir i Bíó frá kl. 9 annað kvöld. Komið, hlustið og takið undir! ■ TJARNARBÍÓ WM Æskan vill syngja. (En trallande jánta). Sænsk söngvamynd. Alice Babs Nilsson. Nils Kihlberg. Anna-Lisa Ericson. * Sýnd kl. 5, 7 og'9. 45 ÁRA AFMÆLI K.R. verður lialdið hátíð- með samsæti og skenBnstoto te»gardaginn 18. þ. m. Gl. 7 slðd. að Hótel Bórg, Nánar auglýst síðar. Knat^tspymumenn! Meistaraflokkur, 1. fl. og 2. fl., fundur annað kvöld kl. 8V2 í félagsheimili V. R. í Vonar- stræti (efstu hæð). Æfingar í kvöld: t Miðbæjarskólanum: KI. 8,45: Fimleikar, 1. fl. kv. Kl. 8,30: jHandbolti kvenna. KI. 9,15: Frjáls-iþróttir. í Austurbæjarskólanmn: Kl. 9,30: Fimleikar, 2. fl. karla og 2 fl. kuattspyrnumauna. Stjóm KR. CF.UJC. A.-D. Enginn fuudur í kvöld. En á fimmtudag kl. 4 hefst bazar yngri deildanna. Klukkan 8,30 um lcvöldið verður almenn sajnkoma. Þar verður upplest- ur, söngur og píanósóló. Síra Bjarni Jónsson talar. — Þar verður tekið á móti gjöfum til starfsins. (139 TELPUTASKA tapaðist næst- síðastliðinn mánudag í gi-ennd vúð Þorsteinsbúð, sennilega á Flókagötu. Skilíst Hrefnugötu 1, uppi, geg» i*í»darlaunum. — -(119 GULLARMIiANÐ (keðja) tapaðist luogardikginn 26. febrú- ar. Fundaatia®®.. Ásiaug Beue- diktsson, iijóéaíföttt 1. (120 GLBBA&3U ídfinðust 28. febr. VÍH«*iiilegast skiiist Vita- stíg 14, búðin. (129 SKÍÐI voru lekin í misgrip- .um sunnudagskvöld í Kolviðar- hólsbílunum. Upplýsingar í síma 2302, í kvöld kl. 6—8. (131 RAUTT seðlaveski með pen- ingum o. fl. tapaðist síðastliðið sunnudlagskvöld. Skillvís finn- andi geri aðvart í síma 2710. Góð fundarlaun. (134 KR__________________________ TASKA með gleraugum o. fl. í tapaðist. Finnandi vinsamlega j beðinn að gera aðvart í síma 4264 eða Vesturgötu 68. (135 HJÓL í óskiluin. Kassagerð Reylcjávíkur. (136 MAÐURINN, sem datt af bjólinu fyrir utan Kassagerð Reykjavíkur, er beðinn að vitja um lijölið sem fyrst í Ivassa- gerðina. (137. ALUMINIUM-skíðastafir voru teknir í mis'gripum í Skíðaskál- anum á sunnudag. Sá, sem hefði stafina undir höndum, er vin- samlega beðinn að gera aðvarl í síma 4650. (143 GULLjHRINGUR, með stór- um, gulum topaz-steini, tapað- ist á sunnudagskvöld. Vinsam- legast skilist gegn fundarlaun- um lil Lillian Teitsson, Útvegs- bankanum.________________(116 TANNGARÐUR fundinn. A. v. á. (148 Matsölur 1 MAÐUR getur fengið fæði. Uppl. í síma 2242. (126 KtlCSNÆDll IJERBERGI til leigu fyrir ein- hleypa konu. Æskilegt að hún geti teldð að sér húsverk í einn mánuð (maí). Uppl. frá 6—8 í kvöld Hverfisgötu 94. (117 STÚLKA óskar eftir góðu her- bergi, helzt með sérinngangi, gegn því að gæta barna á kvöld- in. Tilboð merkt „Barngóð“ sendist afgr. Vísis fyrir fimmtu- dag. (122 UNGUR maður í fastri at- vinnu óskar eftir að komast í herbergi með góðum félaga. — Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt „Félagi“. — ____________________(128 SÓLRlKT lierbergi í nýju liúsi lil leigu. Uppl. Bollagötu 7, eftir ld. 5. (124 NÝJA Bíó Hefðarfrúin svonefnda („Ladv for a Night“). Joan Blondell. John Wayne. Ray Middleton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Simi 2170.____________________(707 VEGNA forfalla vantar eld- hússtúlku nú þegar. Veitinga- stofan Vesturgötu 45. (31 NOKKRAR duglegar stúlkur óskast 1 lireinlega verksmiðju- vinnu. Uppl. í síma 3162. (101 RÁÐSKONA óskast á fámennt heimili. Þær, sem vildu sinna þessu, sendi tilboð, merkt Hrein- leg, fyrir fimmtudaaskvöld á af- gr. Visis.______________ (121 STÚLIÍA óskast í vist. Sérher- bergi. Uppl. Hrefnugötu 2, kjallara. (123 ST|ÚLKA getur fengið atvinnu nú þegar á Kaffisölunni Hafnar- stræti 16. (Hátt ltaup og húsnæði ef óskað er. Uppl. á staðnum eða Laugaveg 43, I. liæð. (149 STÚLKA óskast hálfan daginn til hjálpar við liúsverk. Uppl. Kaplaskjólsveg 11. Sími 2618. ,_____________________(147 2 STÚLKUR geta fengið at- vinnu, húsnæði, fæði og hátt kaup. Upplýsingar Þingholts- stræti 35. (133 VEGNA VEIKINDAFOR- B’ALLA óskast stúlka í vist hálf- an eða allan daginn. Sérher- bergi. Gott kaup. Sigríður Bjarnason, Hellusundi 3. (127 STÚLKA óskast í vcllaunaða ákvæðisvinnu. Lady, Leifsgötu 13, uppi. (138 ST|ÚLKA óskast allan eða liálfan daginn. Gott sérherbergi. María Thoroddsen, Suðurgötu 66, Hafnarfirði. Sími 9121. (141 STÚLKA með barn á fyrsta ári, sem langar að hafa það lijá sér, óskar eftir vinnu fyrrihluta dags. Nánari uppl. í síma 5758. (140 iKÁl'PSKAMltil HARMONIKUR. Höfum oft- ast litlar og stórar liarmonikur til sölu. Kaupum einnig hai-m- onikur liáu verði. Veral. Rín, Njálsgötu 23. (76 STRIGAPOKAR. Höfum til sölu stóra og væna strigapoka. Kexverksmiðjan Ésja. Sími 5600 _____________________(92 INNRÖMMUN. — Ramma- gerðin, Hafnarstræti 20 (geng- ið inn frá Lækjartorgi). (90 KAUPUM — SELJUM: Elda- vélar, miðstöðvarkatla, ofna, liúsgögn o. m. fl. Sækjum heim. Fornsalan, Hverfísgötu 82. — Sími 3655. ■ (236 PEDOX er nauðsynlegt í tótabaðið, ef þér þjáist af fótasvita, þreytu í fótum eða líkþornum. Eftir fárra daga uotkun mun árangurinn koma í ljós. Fæst í lyfjabúð- im og snyrtivöruverzlunum. (92 G|ÓÐUR barnavagn eða kerra óskast. Uppl. í síma 2317. (118 FERMINGARKJiÓLL tii sölu. Uppl. í síma 5802. (125 BARNAVAGN til sölu í Leikni Vesturgötu 18. Sími 3459. (132 G)ÖÐ eldavél til sölu. Uppl. í síma 5278. (142 STÓRT borð, í saumastofu óskast keypt. Pétur Jónsson. — Sími 1074, kl. 10—4. (103 STÚLKA óskast á veitinga- | 2 NÝIR GUITARAR (annar hús. Upplýsingar Laugaveg 92, Ilawaii-guitar) til sölu. Guð- niðri. (145 rúnargötu 9, miðhæð. (146 SYLGJA, Smiðjustíg 10, er nýtízku viðgerðarstofa. Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta af- greiðslu. Sími 2656. (302 Líraið myndir ykkar í Myndasafn barna og unglinga. „Svei mér, ef þeir ætla ekki að gera okkur að krókódilamat,“ sagði Perry. Hann virtist fremur hissa en hrædd- ur. Hitt fólkið horfði þögult á þess- ar aðfarir, en Tarzan tók aftur að hvísla að D’Arnot, þar sem þeir stóðu. Hann hafði sagt D’Arnot að kreppa hnefana, þegar þeir voru bundnir, og nú byrjuðu þeir hægt og hægt að reyna að leysa hnútinn. Þótt sárt væri, létu þeir á engu bera, og loks kom þar að, að Tarzan gat leyst hnútinn. Villimennirnir sneru sér innan skamms frá árbakkanum og tóku að ræða eitthvað sín á milli af æsingu og benda til fanganna. Burton foringi sá, hvað orsökin var að æsingu þeirra. Tarzan og D’Arnot voru horfnir. Hann gat tæplega trúað sínum eigin augum, að mennirnir hefðu horfið, án þess að gera minnstu tilraun til að bjarga hinum úr bráðum háska. „Hvers vegna skiptu þeir sér ekki af okkur?“ spurði Janette óttaslegin. Ethel Vance: 18 A llótta leika- og gleðibragur á hverju adnliti. Mark varð að ryðja sér braut gegnum þröngina. Rétt á undan honum voru konurnar i loðkápunum. Á und- an þeim var ekið vagni með far- angri þeirra. Þær voru í þeim hópi, sem aldrei hefir augun af farangrinum, og þeim hafði tek- izt að' ná í stöðvarstarfsmann, sem augsýnilega var hægt að treysta. Mark var á hælum þeirra, er þær fóru gegnum ltliðið, og lá við, að hann rækist á þær, er þær skyndilega nániú staðar sem snöggvast. Þær höfðu mætt konu nokkurri, sem var klædci selskínnsjakka, og ávarpaði ltún burðarmann þeirra. Konan sneri baki að honum og hann veitti því athygli, að selskinnsjakkinn vac allslitinn orðinn, en þó enn all-útlitsgóður, og upphaflega verið áferðarfögur og góð flík. Konan var ljósliærð og liafði vafið hárið i linút í hnakkanum, freinur lausan, undir barði sel- skinnshúfu. Það var eitthvað virðulegt við þessa konu og hann var að gera sér grein fvrir í hverju það lægi, er hún aílt í einu sneri sér við, oa þá fannst honum, að liann hefði séð hana fyrr og þekkti hana, þótt liann gæti ekki komið henni fyrir sig í svip. En hún horfði á hann, án þess nokkurrar svipbreytingar yrði vart, og þá sagði hann við sjálfan sig, að hún hlyti að vera svona lík einhverri annurri konu, sem liann þekkti .... Og þó var erfitt að bægja frá þeirri liugsun, að fundum þeirra liefði einhvern tíma borið sam- an. Hann gat ekki hafa fyrir hitt nokkra konu, sem var lík lienni. Augun voru óvanalega ílöng og gerði það allan andlits- svipinn óvenjulegan. Augun voru mjög dökk. Ekki var liann viss um lit áugna hennar, senliilegast voru þau græn — eða bláleit, undir dökkum brúnum. Nefið var fremur fíngert, en nasaholurnar í stærra lagi, var- irnar fagrar og allþykkar. Hún liafði lmeppt frá sér káppnni og nakinn hálsinn sást glöggt. Mark fannst hún minna sig á svan — og liann rámaði eittlivað í, að liann liefði einu sinni séð konu, sem minnti hann á svan, konu, sem var þessari konu lík. Kon- an gekk nú á braut með konun- um í minkakápunum, en liann stóð þarna eins og rígnegldur í svip og reyndi enn að rifja upp fyrir sér hvort hann liefði ekki einhverntíma áður hitt eða séð þessa konu. |Hann gekk eins og viðutan að aðaldyrum stöðvarinnar, en þar voru engir burðarmenn nálægt eða leigubifreiðar, Hann stóð þarna og andaði að sér köldu loftinu, og horfði á torgið, fremur illa lýst, fyrir framan járnbrautarstöðina. Tveir men voru að ganga yfir torgið og fóru allhratt. Og meðan hann stóð þarna og hugsaði um kon- una, fannst honum þetta torg, umgirt átjándu aldar bygging- um, í ósamræmi við virkileik- ann. Hann líkti þeim við mynd- ir horga í einliverjum annarleg- um heimi, heimi ævintýra eða þjóðsagna. Það lá við, að honum gleymdist hvers vegna hann var kominn til þessa lands. Löngun valcnaði í brjósti lians að ganga einn, þögull, dreymandi, mót- tækilegur fyrir öllum áhrifum, án þess að gagnrýna, í skáldleg- um Iiugleiðingum — um þessa furðulegu borg. En valcnaði upp úr þessum draumum við það, að burðarmaðurinn, sem hafði tek- ið farangur hans, kallaði tii lians, og hann gekk þangatS sCtír leigubifreiðarnar vóru, fór inn i eina þeirra og var svo, ekið af stað, eftir að burðarmaðurinn liafði lagt töskumar inn í bií- reiðina. „Hvert skaf aka?“ spm-ðt bife- reiðarstjórinn. Hann hafði ekkert hugsað um það hvaða gistihús væri bezt fyrir hann að velja sér til gist- ingar. ÍHann liafði ekki litið i skrá yfir gistiliús eða spurt neinn. En allt í einu kom fi-am i hugann nafn á gistihúsi, en ekki mundi hann livar liann liafði lesið um það, en hvað sem um það var, sagði hann við bif- reiðarstjórann: „Til gistihússins „Fjórar árs- tíðir“.“ Gistiliúsið var með nítjándu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.