Vísir - 14.03.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 14.03.1944, Blaðsíða 4
VISIR ■ GAMLA BÍÓ H Ziegfielð stjörnur ÍZIEGPIBLÐ GIRL). James Stewart Lana Turner Judy Garland Hedy Lamarr ? Sýnd kl, 6 V2 og 9. ÚTLAGAR EYÐIMERKURINNAR. (Outlows of the Desert). WiIIiam Boyd. Sýnd kl. 5. sK ar sem birtast eiga Vísi samdœgurs, þurfa að vera komnar fyrir kB. II árd. Stúlka getur fengið franitíðar- atvinpu nú þegar. HE.RBEf .TSPRENT. Banfcastræti 3. Fyrirspurrunn ekki svarað í fiíma. Flúnel nýkomið, VERZL. 5lmiZZ85. Grettisgötu 57. 3ezt dö auifljsa í Vísi 1 Til sölu: erfðafestulönd og sumarbú- staðir í nágrenni bæjarins. sölumh>stOðin. Klapparstíg 16. Sirai: 3323. Kaupum afklippt Nití laár HÁRGREIÐSLUSTOFAN PERLA. Bergstaðastræti 1. heldur almennan félagsfund í kvöld (þriðjudaginn 14. marz) kl. 8.30 e. h., stundvíslega, að Félagsheimili V. R. við Vonarstræti. Mjög áríðandi mál á dagskrá. F jölmennið. STJÓRNIN. Landsmálafélagið Vörður: AÐALFUNDUR í Listamannaskálanum i kvöld kl. 8.30 e. h., en ekki á miðvikudagskvöldið, eins og áður auglýst. Er þessi breyting gerð af óviðráðanlegum orsökum- D AGSKRÁ: f 1. Skýrsla formanns um starf á liðnu starfsári. 2. Lagðir .fram reikningar félagsins. 3. Kosning stjórnar og endurskoðenda. 4. Frjálsar umræður um félagsstarfsemina í framtið- inni. Stjórnin væntir þess fastlega, að félagar f jölmenni á fundinn. Stjórn Landsmálafélagsins „Varðar“. CLAPP’S- barnafæða í dósum, 14 tegundir. Sími 1884. Klapparstig 30. er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Simi 1710, Félagslíf SPILAKVÖLD á miðvikudag kl. 9 í samkomusal Alþýðu- brauðgerðarinnar, Laugaveg 63 (gengið inn frá Vitastíg). — Þar verða afhentar myndir úr Laugum, spilað, sungið o,g fl. Komið öll og mætið á réttum tíma. (303 Á r m e n 11 i n g a r! íþróttaæfingar félags- ins í kvöld i Iþrótta- húsinu: í minni salnum: 7— 8 Öldungar, fimleikar. 8— 9 Handknattleikur kvenna. 9— 10 Frjálsar íþróttir. (Hafið með útiiþróttabúning.) — f stóra salnum: 7— 8 II. fl. kvenna, fimleikar. 8— 9 I. fl. karla, fimleikar. 9— 10 II. fl. karla B, fimleikar. Erlstján Guðlaugsson Hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. Hafnarhúsið. Sími 3400. Viðgerðir SYLGJA, Smiðjustíg 10, er nýtízku viðgerðarstofa. Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta af- greiðslu. Sími 2656. (302 IKENSUI KENNI að spila á guitar. — Austurhliðarvegur við Sund- laugarnar. Sígríður Erlends. (299 EHCISNÆtilJ UNG stúlka, er vinnur úti á daginn, óskar eftir herbergi. — Tilboð merkt: „Siðprúð“, send- ist blaðinu fyrir fimmtudag. (292 HERBERGI óskast til leigu i eða við miðbæinn, fyrir róleg- an miðaldra mann. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð, merkt „M. M.“ sendist afgr. Vísis fyrir 20. þ.m. ,________________(306 ÓSKA eftir herbergi nú eða 14. maí. Góð umgengni. Tilboð merkt „Ungur Rc\ykvíkingur“ sendist blaðinu fyrir föstudag, (317 ■ TJARNARBÍÓ K Þessi Reuter, (Tliis Man Reuter). Amerísk mynd um ævistarf Reuters, stofnanda fyrstu fréttastofu i heimi. Edward G. Robinson. Edna Best. Sýnd kl. 5, 7 og 9. VINNA GERUM HRÉINAR skrifstof- ur yðar og íbúðir. Sími 4129. — __________________________ (428 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170.______________________(707 VEGNA forfalla vantar eld- hússtúlku nú þegar. Veitinga- stofan Vesturgötu 45. (31 NOKKRAR duglegar stúlkur óslcast i hreinlega verksmiðju- vinnu. Uppl. i sima 3162. (101 EINIILEYP stúlka óskast í vist. Sérherbergi. Uppl. i sima 5016._____________________ (296 UNGUR lagbentur maður vanur rafsuðu, óskar eflir at- vinnu. Tilboð merkt: „Fram- tið“, sendist blaðinu fyrir fimmtudag 16. þ. m. (293 RÁÐSKONA óskast frá 14. maí, til þess að matreiða lianda nokkrum mönnum á góðu sveitaheimili í nágrenni Reykja- víkur. Góð húsakynni með ný- tízku þægindum. — Uppl. í sima 1619. (294 UN GLIN GSSTÚLIÍA, 14—16 ára, óskast. Upplýsingar i síma 4938. Grandaveg 38. (Í304 GÓÐ stúlka óskast um tíma. Herbergi. Gott kaup. Uppl. á Leifsgötu 5, 3. liæð. (310 STÚLKA óslcast i vist. Sérlier- bergi. Uppl. Njálsgötu 1. (315 1 NÝJA BÍÓ Flu^veitin „Ernir“ (Eagle Squadron). Robert Stack. Jon Hall. Diana Barrymore. Sýnd kl. 7 og 9. Böm fá ekki aðgang. BLESSUÐ FJÖLSKYLDAN. („The Mad Martindales“). Gamanmynd með: Jane Withers Alan Mowbray. Sýnd kl. 5. BŒFMiH SKÍÐATASKA var tekin í misgripum á Kolviðarhóli sið- astliðinn sunnudag. Eigandi geri svo vel að liringja í sima 5143 milli kl. 7 og 8 í lcvöld eða ann- að kvöld. (295 KARLM ANN S VESKI tapað- ist siðastliðinn föstudag. Uppl. í síma 2062. Góð fundarlaun. — .______________(308 KARLMANNSÚR með svartri skífu tapaðist. Vinsamlegast skilist Skeggjagötu 5, gegn fundarlaunum. (312 TAPAZT hefir lítill, brúnn sjálfblekungur, merktur Krist- ján Benjamínsson. Fundarlnu. Simi 4952. (316 lK4iiip$Ky>iiial HNOTU-standlampi til sölu. Tækifærisverð. Framnesvegi 44 (efstu bæð). (314 PIANO til sölu, þýzk tegund. Uppl. Laugavegi 43, I. hæð. — (309 KLUKKA, nothæf á vinnu- stofu, óskast. A. v. á. (318 HARMONIKUR. Ilöfum oft- ast litlar og stórar harmonikur lil sölu. Kaupum einnig harm- onikur liáu verði. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (76 INNRÖMMUN. — Ramma- gerðin, Hafnarstræti 20 (geng- ið inn frá Lækjartorgi). (90 YFIRDEKKJUM HNAPPA, margar stærðir. Gerum hnappa- göt. Exeter, Baldursgötu 36. (93 KAUPUM — SELJUM: Elda- vélar, miðstöðvarkatla, ofna, búsgögn o. m. fl. Sækjum lieim. Fornsalan, Hverfisgötu 82. — Sími 3655. (236 PEDOX er nauðsynlegt í fótabaðið, ef þér þjáist af fótasvita, þreytu í fótum eða likþornum. Eftir fárra daga uotkun mun árangurinn 'coma í ljós. Fæst í lyfjabúð- ím og snyrtivöruverzlunum. (92 GÓÐUR barnavagn til slöu á Leifsgölu 4, II. liæð. (300 FERMINGARFÖT til sölu. Bergsstaðastræti 6, simi 2006. __________________________ (301 NÝ kommóða til sölu. Laufás- veg 60, neðri liæð. (302 KAUPI blikkdósir undan skornu neftóbaki. Guðbjörg Jónsdóttir, Lindargötu 36. (305 FERMINGARKJÓLL til sölu. Vifilsgötu 17, eftir 6. (297 SEM NÝR ballkjóll til sölu. Uppl. eftir kl. 5. Bergþórugötu 31, kjallara. (298 BARNAVAGN óskast. Uppl. í sima 2333. (307 NÝTT kvenreiðhjól til sölu Hávallagötu 53, kjallaranum.- Uppl. frá kl. 4—7 í dag. (309 KERRA og poki til sölu. - Uppl. i síma 2138, eftir kl. 6. (311 mmmmmtmmmmmmm^mtmmmmmmmmmmmmmmmmtmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm FERMINGARFÖT á meðal- dreng óskast. Uppl. í síma 5560. Tarzan og eldar Þórs- toorgar. 2 6 Það kom í ljós, að grunur Tarzans hafði reynzt réttur. Fljótið varð þvi straumharðara sem neðar dró, og víða voru straumköst og flúðir, sem Tarzan tókst naumlega að stýra fram hjá. Það Ieit ekki út fyrir að báturinn mundi lengi þola iðuköstin. Burton majór hafði tekið eftir því, að villimenn veittu þeim sífellt eftir- för, og hafði hann orð á því, að aruiað- hvort myndi bátnum hvolfa og þau öll drukkna, eða straumurinn mundi skola þeim í klær þeirra gulu. Hinir þögðu við orðum hans. Copr UD0. Kd«nr Riea Burrouthe. In«—Tnv Rr* O S P«t Z-2-& united feature SYNDICATE, Inc. Þeir villimannanna, sem eftirförina veittu, komu nú brátt að öðru þorpi, og slógust þar margir í för með þeim. Hinir börðu bumbur í sífellu til að gera þeim aðvart um ferðir hvita fólks- ins, sem neðar voru meðfram fljótiuu, og heyrðist þetta víða. Strauminn herti nvi enn, og gulu ó- freskjurnar streymdu að hvaðanæva. Loks kom í ljós, að grunur Tarzans hafði ekki verið ástæðulaus, þvi að þeg- ar ]>au beygðu fyrir nes eitt, blasti ekkert við annað en hár og hrikaleg- ur klettaveggurinn. Ethel Vance: 22 Á tlótíii Henning átti lieima í stórH húsi, sem margar íbúðir vorR i. Húsið var við Leopold-götunn, og blómakassar undir öllum glmggasillum. Húsið var nýtt og snoturt á að lita. Undir eins og hann var kominn inn i ibúS- ina var hann viss um, að jHenn- ing væri maður vel efnaður, maður, sem hafði mætur á öllu, sem i kringum hann var, og fólki sínu. — Setustofan var hin slcrautlegasta. — Þernan, ljóshærði, grá og skinin, leiddi hann inn í lesstofuna. Þar voru stórir bókaskáar, en Henning sat í hægindastól við gluggann, og hafði breitt loðfeld yfir kné sér. Mark ályktaði þegar, að Henning mundi vera mikið veik- ur, þótt hann hefði litið svo á fyrst, að bann liefði borið þessu við, til þess að losna við hann. |Henning var gasgrár í framan og leit svo illa út, að athygb Marks beindist öll að útliti hans fyrst í stað. Hárið var grátt, og efrivararskegg snöggklippt og hökutoppur sömuleiðis. Ef til vill báru augun því ljósast vitni live veikur og magnþrota hann var, og Mark hugði sannast að segja, að líf mannsins héngi á þræði. „Eg vei'ð að biðja yður afsök- unar,“ sagði Mark, „að eg skyldi sækja það svo fast að ná taíi af yður, en eg mun reyna að forðast að tefja yður lengi.“ „Setjist niður,“ sagði Henn- ing. Hann mælti véikum rómi og hann var allmóður. „Orðsending mín gaf til kynna livers vegna eg vildi hafa tal af yður.“ Henning kinkaði kolli. „Og vitanlega hefði eg ekki komið, ef eg væri ekki i mikl- um vandræðum.“ „Eg er vanur því, að fólk, sem er í vanda, komi til min.“ jHann gapti, vafalaust vegna þess, að lionum veittist erfitt að anda. „Má eg koma heint að efn- inu?“ Henning kinkaði kolli. „Eg kom vegna móður minn- ar, frú Emmy Ritter.“ „Eg þekkti liana lítils háttar,“ sagði Henning. „fyi’ir mörgum árum.“ „Þér vilið þá vafalaust, að hún hefir átt heima i Bandaríkj- unum um langt skeið. Faðir minn dó vestra. Hún kom hing- að fyrir nokkrum mánuðum til þess að selja liús, sem hún átti hér. Hún fór skakkt að þessu, að því er virðist, en henni tókst að selja þessa eign sína, og fénu var komið fyrir i hanka í Banda- ríkjunum.“ Henning virtist nú enn móðari en áður. „Og“, sagði hann, „var hún tekin höndum?“ „Eg er smeykur um það.“ „Er móðir yðar amerískur rikisborgari ?“ „Nei, laerra. En eg er það og systir mín. Móðir min fékk að visu svonefnd fyrstu borgara- skilriki, nokkru áður'J en hún fór að heiman, en eg held, að hún liafi aldrei gert neitt frekar í því. Hún var talsvert fyrir að draga silt af hverju á langinn. Hún var raunar ákveðin í að verða ameriskur ríkisborgari, og henni verður stoð í skilríkj- um þeim, sem liún fékk, til þess að komast þangað aftur.“ — „En hún er enn borgari þessa lands og bundin lögum þess.“ „Já.“ „Hún hefir vafalaust gert ser grein fyrir hverjar afleiðingar brot á gengislögunum hafa?“ „Ef til vill. En gera konur sér nokkurn tima fulla grein fyrir slikum máltim ?“ „Konur eru oft kærulausar“, sagði Henning, en hann brosti ekki. „Þér eruð ekki viss um, að hún hafi verið handtekin." „Eg er næstum viss um það. Eg fékk orðsendingu frá henni — smálappa. Eg hefi ekkert heyrt síðan er þetta var, en lappann fékk eg fyrir einum mánuði. „jHvernig komust þér á snoðir um sölu eignarinnar?“ „Eg vissi, að hún þeirra er- inda. Hún fór fyrst til Belgíu, vegna auglýsingar, sem hún sá í einu fréttablaði okkar. Auglýs- inguna mun einhver, sem annast kaup og sölu á fasteignum, hafa sett i lilaðið. Hún skrifaði, en var ekki ánægð með svörin. Svo fór liún sjálf.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.