Vísir - 23.03.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 23.03.1944, Blaðsíða 3
V í S I R T i S k y 11 ii i ii Arshátíð Heimdallar að Hótel Borg fellur niður vegna óviðráðanlegra orsaka. — Hinsvegar verður almennur DANSLEIKUR félagsins að Hótel Borg n. k. laugardagskvöld kl. 10 e. h.----Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins eftir kl. 4 á morgun og laugardag. — Þetta eru félagsmenn beðnir að athuga. . _________________________________ STJÓRNIN. kominn á sinn stað í byrgjun- um í tæka tíð. Wu sagði mér, að í fyrstu liefðu verið byggð nokkur stór loftvarnabyrgi, en síðar liefði verið borfið að því að byggja minni byrgi, sem rúma um 500 manns hvert. Jafnvel liin minnstu hafa tvær inngöngu- dyr, vegna þess að í fyrstu loft- árásunum á Chungking kom oft fyrir að skriðuhrun og grjót iokuðu innganginum, svo að fóllc varð að dúsa þar sem það var komið unz lijálp barst. Auk þessarra almennu byrgja bafa margar opinberar skrifstofu- byggingar sín eigin loftvarna- byrgi. Alls eru um 700 loft- varna-i„skútar“ i fjallshliðun- um. Eins og London, hefir Chung- king nú fengið langa hvíld. Meira en ár er liðið, siðan síð- asta loftárásin var gerð á borg- ina. Sökum þess live flugher bandamanna í Kína er orðinn öflugur, mundi árásarflugfloti áreiðanlega verða eyðilagður, áður en hann kæmist til Chung- king. Óvinurinn er of önnum kafinn annars staðar, til að gera slíka tilraun. Mistrið, sem leggst yfir hina sólbökuðu borg, þegar fer að líða að septemberlokum, er bezta vörnin. Fólkið veit, að þetta mistur grúfir sig yfir borgina þar til í maímánuði, og á þeim tíma geta allir verið ör- uggir fyrir loftárásum. En þó að liættan sé elcki yfirvofandi, er loftvarnarliðinu, sem hefir á að skipa 20 þús. sjálfboðalið- um, stöðugt haldið í þjálfun. Með klukkustundar fyrirvara geta brauðgerðarhús borgarinn- ar breytt allri framleiðslu sinni í milljónir af svonefndum „járn- skömmtum“, sem eru sérstak- ar kökur, bentugar sem viður- væri ef fólk skyldi þurfa að dvelja dögum saman í loft- varnabyrgjum. Ef maður fer út fyrir höfuð- borgina og ferðast um sveita- héruðin, geta menn fyrst séð, hve algerlega Kína hefir verið hervætt. Hvarvetna eru lier- mannaflokkar á ferli. Á 700 mílna ferðalagi sá eg stöðugt nýja og nýja flokka hermanna. Herflutningabilar eru nærri einu vélatækin sem sjást, en þó er ekki nóg af þeim til að full- nægja þörfum hersins. Miklar birgðir matvæla þarf að flytja hundruð mílna með handafli — á liandvögnum, sem liver er dreginn af 4—6 mönnum. Þrátt fyrir allar þjáningar. Kína segist hafa á að skipa 10 milljón manna her, En þeir eru ekki allir undir vopnum, vegna þess að þau eru ekki til. Árnesingasaga komin Ritst.jóri sögunnar er Guðni Jónsson, mag., en þetta fyrsta bindi, sem inniheldur Náttúrulýsingu Ár- nessýslu er eftir Guðm. Iv.jartansson frá Hruna og Steindór Steindórs- son frá Hlöðum. I bókinni er mynda. Bókina má panta í Víkin&sprenti eða frá aðal- útsölunni: Bókabúð Lárnsar Blöndal Skólavörðustíg 2. llúicigcndnr! Sá, sem getur leigt garð- yrkjumanni 1 herbergi, getur fengið ókeypis hirðingu á garði sínum. Einnig gæti skipulagning á nýjum garði komið til greina. Uppl. í sima 5268. Lærið að spila bridge. Lesið Bridge-bókina. Erlendir sérfræðingar áætla að hei’inn sé nú um 2—3 millj. manna. En allur mannafli landsins, ef vopn eru fáanleg, er geysimikill. Sérliver maður á aldrinum 18—43 ára gengur undir liern- aðarþjálfun. Af varaliði þjálf- aðra rnanna eru svo nýir menn valdir í lierinn með blutkesti. Þannig eru einu héraði t. d. skipað að leggja til 1000 manns, og ræður þá lieppnin — eða ó- heppnin — því, hverjir verða fyrir valinu. En þrátt fyrir hina brýnu nauðsyn sti’iðsins, er þó ævafornum erfðavenjum Kín- vei'ja haldið í heiðri. Séi’hver maður er sltyldur til að lialda við ættstofni sínum, svo að einkasonur er aldrei kallaður í herinn. Næstum allt virðist vei-a andstætt því að Kíilverjar geti vei’ið hanxingjusamir — lang- varandi styrjöld, óvissa um franxtíðina, óttinn við skort, dýrtið, háir skattar og nærri al- ger skortur á iðnaðarvörum. Og þi-átt fyx’ir allt eru Kinverj- ar glaðværir. Hvergi liefi eg séð svo mörg glöð andlit. Á aðalgötunni í Chungking sá eg í dag mann nokkurn konxa akandi á í’eiðbjóli. — Hann liafði með einhverju móti konx- izt vfii’ þann sjaldséða dýrgrip. Haixix var svo óheppiim að aka yfir nxúrstein, senx lá i götxuxni, með þeinx afleiðingum að reið- lijólið brotnaði í tvemxt. t landi, þar sem notað reið- hjól kostar 2600 kr. (100 sterl- ingspund), er slíkt óhapp meira eix lilið áfall. Það er ln*einasta óhamingja. Þrátt fyrir það hló fólkið, senx safnazt hafði sanx- an — og enginn liló eins hjart- anlega og eigandiixn, þegar hann skreiddist upp úr forinni! Þessi atburður vii*ðist ein- kennandi fyrir Kína. Eyðilegg- ing, skortur og styrjöld grúfa sig yfir landið eins og skýið yfir Chunking, en fólkið er nxeð bros á vör. Bæjap fréttír I.O.O.F. 5 = 12532381/* = Hið ísl. náttúrufræðifélag heldur samkomu í i. kennslu- stofu háskólans mánud. 27. marz næstk. Iiákon Bjarnason skógrækt- arstjóri flytur erindi: „Maðurinn og jarðvegurinn". Erindinu fylgja nokkrar kvikmyndir. Samkoman hefst kl. 20,30. Snæfellingafélagið heldur umræðu- og skemmtifund kl. í kvöld í Oddfellowhúsinu. Félagar eru beðnir að fjölmenna stundvíslega. Sérstæð bók á íslenzkum bókamarkaði kemur í bókaverzlanir í dag. Þrónn pólitiskra hngmynda éftir J. F. C. HEARNSHAN, prófessor í sögu við Lundúna-háskóla. — Jóhann G. Möller fyrrv. alþm. hefir þýtt bókina. — Allir sem öðlast vilja heilbrigt mat á pólitískum fræðum, ættu að lesa þessa bók. — ÚTGEFENDUR. Mishermi var það í blaðinu í gær, að stofn- að hefði verið Breiðfirðingafélag hér í bæ þann 15. þ. m. Það var Barðstrendingafélag, sem þá var stofnað, en Breiðfirðingafélagið var til áður. Hjálp til danskra flóttamanna. Eftirtaldar gjafir hafa borizt síð- ustu viku til skrifstofu minnar: Finnur Einarsson, kaupmaður kr. 500,00, Hvítabandið kr. 2000,00, safnað af Morgunblaðinu kr., 9.020.00, þátttakendur í verzlunar- mótinu 1936 kr. 1000,00, skipshöfn- in á Sæbjörgu kr. 500,00, G. G. kr. 10,00, Margrét og Thor Jensen kr. 10.000,00, St. Josefsspítalinn kr. 500,00, K. D. kr. 200,00. Hagnaður af söngskemmtun í Garnla Bíó varð kr. 14.190.00. Nemur söfnunin þá samtals urn kr. 80.000.00. Reykjavík, 22. rnarz 1944. Kristján Guðlaugsson. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Valgerður Sigtryggs- dóttir frá Kumblavík, Langanesi, og Helgi Kristjánsson, Hveragerði. Stórgjafir til S.f.B.S. Kristján Guðmuadsson, forstjóri Pípuverksmiðjunnar h.f., tilkynnti S.l.B.S. í gær með bréfi, að fyrir- tækið hefði ákveðið að gefa bygg- ingarefni í 5 einlyft íbúðarhús til hins nýja vinnuhælis berklasjúk- linga. Með þessari stórgjöf er tryggt að framkvæmdir geti hafizt á þessu ári. Þá hefir Skúli, Pálsson forstjóri h.f.' Laxinn tilkynnt, að fyrirtækið hafi ákveðið að gefa hælinu allan neyzlufisk til eins árs. Er þetta einnig afar mikilsverð og höfðingleg gjöf. Útvarpið í kvöld. Kl. 20,20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar). 20,50 Frá útlöndum (Axel Thor- steinson). 21,10 Hljómplötur: Lög leikin á cello. 21,15 Lestur íslend- ingasagna (dr. Einar Ól. Sveins- son). 21,40 Hljómplötur: íslenzk lög. 21,50 Fréttir. Tilkpinmg: frá Snæfellingafélaginn Umræðu og skeixxnxtifuixdur veTður i kvöld kL 8% í Oddfellowliúsinu. Fjölmennið stundvíslega. STJÓRNIN. Skrifstofustúlkur Tvær skrifslofustúlkur verða i’áðnar til starfs í bæj- arskrifstofununx frá 1. nxai íiæstkoxxxandi. Byrjunai’Iaun kr. 175.—kr. 225.— (grunnlaun) á mánuði eftir stai’fshæfni. Unxsóknir, xneð upplýsingunx unx náxxx og starfsferil, sendist skrifstofu minni fyrir laugardaginn 15. apríl íxæstkomandi. Borgarstjórinn í Reykjavík j Björgun. 1 gær náði varðskipið Ægir út einu af hinum þremur skip- um, sem strönduðu austur á söndum fyrir nokkru, og fór með það til Vestmannaeyja. Fyrir skönxmu fóru þeir Jón Jónsson stýrimaður á Ægi og Ólafur Sigui'ðsson vélstjóx-i á Ægi austur á vegum Skipaút- gerðar ríkisins með talstöð og önnur tæki til bjöi’gunai’iimar. Þegar austur konx voru tvö skip- anna því nær sokkin en eittskip- ið var allnxikið ofansjávar. jHófu þeir félagar að undirbúa björg- un þess og er þeixn undirbúningi var lokið var Ægir fenginn á staðinn og tókst honum að ná skipinu út. Fór hann með það til Vestixxannaeyja eins og fyrr segir í gærdag. Talið er ógerlegt að ná hinunx tveiixxur skipunum xit, þar seixx þau eru því senx næst alveg sokkin. Skipið, sem náðist út er talsvert kunnugt íslenzkum landhelgisvöi’ðunx frá fornufax'i. Ntúlknr 2—3 góðar stúlkur geta fengið atvinnu við saunxaskap á káp- um. --- Hátt kaup. Saumastofa iigríðar Exnar§. Laugaveg 16, II. (Laugavegs apótek). llnsrlingr vantar nú þegar til að bera út blaðið um Sólvelll Uppl. á afgreiðslunni, —— Sími 1660. DagUaðift VfSIR Innilegar þakkir fyrir auðsýnda sanxúð við andlát og jai’ðai’för Karls Nikulássonar. Vandamenn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.