Vísir - 28.03.1944, Side 1

Vísir - 28.03.1944, Side 1
Rltstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur Félagsprentsmiðjan (3. hæð) « Ritstjórar Blaðamenn Slmti Auglýsingar 1660 Gjaldkerl S llnur Afgreiðsla 34. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 28. marz 1944. 72. tbl. Höyer íékk ekki ' \ inngÖMgm. Er fréttaritari fyrir dönsk blöð í Berlin. í bókinni „Innan stálveggj- anna“ (Bakom stálvallen) eftir sænska blaðamanninn Arvid Fredborg er lítillega getið um Höyer, sem bjó um skeið í Hveradölum. Fredborg segir að vísu, að Höyer sé íslendingur og er það leitt, þegar þess er gætt með hvaða hætti lians er getið í bólc- inni, en að öðru leyti má gera ráð fyrir þvi, að menn hér hafi nokkurn áhuga fyrir að fræðast *um kynni þau, sem höfundur hafði af honum. Höyers er getið í þeim kafla bókarinnar, sem fjallar um bar- áttu blaðamannanna við rit- skoðun og önnur höft, sem gera þeim starfið nær óframkvæm- anlegt, ef þeir vilja ekki gleypa allt hrátt sem þeim er sagt. Seg- ir Fredborg þá m. a. frá félagi þvi, sem erlendir blaðamenn hafa með sér og liefir löngum verið þeim til mikillar hjálpar, til þess að viðhalda þeim fáu réttindum, sem þeir njóta enn. Fredborg segir: „Re>mt er eftir megni að halda þeim utan félagsins, sem eru launaðir agentar útbreiðslu- eða utanrikisráðuneytanna og hafa fengið blaðamannasldr- teini lijá þeim. Því miður liefir hlutfallstala þeirra, sem eru meira og minna tortryggilegir farið jafnt og þétt vaxandi, enda er erfitt að draga mörkin. Norðurlandamenn hafa leit- azt við að halda fylkingum sín- um óskertum. Útvarpsmennirn- ir eru ekki taldir starfsbræður. Til allrar hamingju verðum við Sviar ekki varir við neina naz- ista. Dönsku og norsku kvisl- ingunum er haldið í hæfilegri fjarlægð. Þegar einn hinn al- ræmdasti þeirra, Islendingur að nafni Höyer, sem hélt því fram, að hann væri fréttaritari nokk- urra LS-blaða í Danmörku, reyndi að komast í féla«ið, var honum neitað um inngöngu. Annars var þessi maður einn af þeim fáu, sem gættu þess ævin- lega að heilsa alltaf með „Heil Hitler“-kveðjunni.“ Burma: Kínverjar og Banda- ríkjamenn nálgast járnbrautastöðvar. Kínverskar og amerískar her- •veitir halda áfram sókn sinni í Norður-Kína. Hersveitix*nar eru undir stjórn Stilwells hershöfðingja og sækja að tveim mikilvægujn járn- brautastöðvum, sem eru báðar við járnbrautina norður frá Mandalay. I gær voru þær sagð- ar um 75 km. frá Mogau og á- líka langt frá Myitkyina, sem er endastöð brautarinnar og er íalsvert norðar. Japanir hafa <enn getað sótt lílið eitt fram í Manipur-fylki í Austur-Indlandi, en njóta ekki flugvélaverndar og mun þessi sókn þeirra því dæmd til að mis- heppnast. Hersveitir Titos hafa gert rniklar árásir á þýzkar herdeild- ir, sem hafa vei’ið fluttar noi’ð- ur til Ungverjalands. Sævirki við strendur Bretlands Ólg:a og* ói*ói með Ung- verjnm og: Rnmennm mmmmmmmmmmmmmammmmmmmmmmmammmmmmmm \ Slik sævirki, senx myndin sýnir, eru víða með austurströnd Bretlands. Þau eru ekki ætluð til innrásarvarna, heldur til þess að verja siglingar fyrir loftárásum. Stöplarnir eru 50 feta háir, en á yfirbyggingunni eru loftvarabyssur og ýmis önnur varna- tæki. Flotinn leggur til „áhöfnina“, en herinn allan útbúnað og er þetta gott dæmi um samvinnu þeirra. Hafa þessi virki komið mörgum þýzkum flugvélum fyi'ir kattarnef. Herlög í Gyðingalandi Þýzka útvarpið segir frá því, að herlög hafi verið sett í Gyð- ingalandi. Segir útvarpið, að Arabar sé Bretum rnjög gramir, því að þeir telji, að þessum varúðarreglum sé beitt gegn sér. Hefir verið sett umferðarbann í sumum liverfum boi’garinnar frá klukk- an sex að kveldi til fimm árdeg- is. Var bannið sett eftir að sprengjum liafði verið varpað á lögreglustöð 1 einum liluta borgarinnar. Tveir af leiðtogum Araba hafa verið handteknir, að sögn þýzka útvarpsins. Árásir á Rabaul og Vivak. Harðar árásir voru enn gerð- ar á Rabaul og Vívak í gær. 1 árásinni á Vivak var alls um 200 smálestum varpað til jarðar á flugvelli og margvísleg bernaðarmannvii’ki. í árásinni á Rabaul voru alls 145 bús lögð i rústir. Amei'ísk herskip hafa skotið á þorp eilt á einni af Admiralty- eyjunum og var það lagt i auðn. Enn hefir vei’ið haldið uppi sókn gegn Marshall- og Caro- lina-eyjum. Pctnr og Tiáo jsetnja. Daily Express segir frá því, að Pétur Júgóslavíukonungur muni hafa í hyggju að semja við Tito. í sambandi við þessa fregn segir þýzka útvárpið, að brezka stjórnin, sem hafi undanfarið verið að snúast æ meira á band með Tito — þótt hann sé ekk- ert annað en bófafóringi — liafi ! kúgað Pétur konung og stjórn hans til þessa. Mótþrói í Ungverjalandi. ’V'firborgarst jórinn í * Budapest hefir sagt af sér í mótmælaskyni við myndun þýzkrar lepp- stjórnar. Ýmsir borgar- stjórar og embættismenn víða um landið hafa farið að dæmi hans, og magnast órói af þessum sökum i landinu. « Ungverska stjórnin kemur saman til fundar á morgun, og er þess getið að mörg vandamál liggi fyrir. Við þvi er búizt að stjóvnin muni grípa til víðtækra neyðar- í’áðstafana til að bæla niður mótþróann í landinu. Rúmenar flýja Búkarest. Fólk er nú tekið að streyma \ frá Bukarest, liöfuðbörg Rú,- j meníu, og fá yfii’völdin við ekk- ert ráðið. í allan gærdag mátti heyra ávarp fiá stjórninni í út- 1 varpsslöðvum laiulsins. Voru öll ávörpin á þá leið, að fólki bæri að sýna rósemi og rasa ekki um í’áð fram, því að órói meðal almennings gæti liaft liinar verstu afleiðingar. Bridgekeppninni lokið: Sveit Lárusar FJeld- steds vann keppnina. 2. sveit Gunnars, 3. sveit Harðar. Keppni í meistaraflokki Bridgefélags Reykjavíkur lauk í gær- kveldi með sigri þeirra Lárusar Fjeldsteds, Péturs Magnússonar, Guðmundar Guðmundssonar og Brynjólfs Stefánssonar. Unnu þeir sveit Gunnars Guðmundssonar (Gunnar, Lárus Karlsson, Árna M. Jónsson og Benedikt Jóhannsson) og hlutu 2122 stig. Sveit Gunnars varð önnur. Þriðja varð sveit Harðar Þórðarson- ar.-- Mikil hersýning 1 London. í London er nú lialdin liátíð til heiðurs við liermenn, og nefn- ist liún „Vika hermannsins“. I gær var mikil hersýning lialdin og liorfði Georg Bretakonungur á langar raðir hermanna, flug- manna og sjómanna, er gengu framhjá Buckingham Palace. Sérstalca athygli vakli hópur sjómanna f sundurlausum hún- ingum. Voru sumir þeirra með liarða hatta, aðrir með kaskeiti % eða enskar liúfur, allir úr verzl- uuarflotanum. Hersveitir, sem tekið höfðu þátt í bardögum á öllurn vígstöðvum norðan frá Noregi, suður til Madagaslcar, tóku þátt í hersýningunni, auk mikils fjölda heimavarnaliðs. Eftir fyrstu lotu var röðin hin sama og í lok síðustu umferð- ar, sveit Gunnars fyrst, þá sveit Harðar og þriðja sveit Fjekl- steds. En þegar í annari lotu vann sveit Fjeldsteds glæsilega á sveit Gunnars og komst úr 3. sæti í fyrsla sæti. í þriðju lotu fór svo, að hún liélt fyrsta sæti, og varð sætaröð óbreytt úr þvi. Leikslok urðu því þessi, talið eftir fyrirliðum: Stig. 1. Lárus Fjeldsted......2122 2. Gunnar Guðmundsson 2120 3. Hörður Þórðarson .... 2110 4. Axel Böðvarsson...... 2046 5. Stefán Þ. Guðmundsson 1985 6. Brandur Brynjólfsson 1925 7. Gunnsteinn Pétursson. 1923 8. Ársæll Júlíusson ..... 1891 Samkvæmt reglugerð Bridge- félagsins flyljast tvær neðstu sveitirnar niður í 1. flokk, ásamt þeim, er ekki lóku þátt í keppn- inni að þessu sinni, en sigurveg- arar í fyrsta flokki flyljast hins- vegar á sinum tíma upp í meist- araflokk eftir 1. flokks keppni. í fyrra sigraði sveit Lárusar Fjeldsteds allar sveitir aðrar, en tapaði á stigum og varð önnur í röðinni. Hafa þeir félagar lekið þátt í liverri einustu bridgekeppni hér í hæ og jafnan verið ofar- lega. En þeir liafa ekki unnið keppni fyrr cn nú. Rauðakrossdeild Akureyrar í öxum vexti. Akureyri í gær. Rauða kross-deild Akureyrar liélt aðalfund 21. þ. m. Stjórnin I var endurkosin, en liana skipa: 1 Guðm. Iíarl Pétursson yfiílækn- ; ir, formaður, Jóhann Þorkéls- j son, héraðslæknir, varaformað- ur, Snorri Sigfússon, skólastjóri, 1 í'itari, Páll Sigurgeirsson, kaup- maður, féhirðir, og Baldvin i Ryel, lcaupm., Jakob Frímanns- i son, kaupféíagsstjóri, og Stefán i Árnason, framkvæmdastjóri, meðsljórnendur. Tala déildar- i manna var i ái •slok 453. Hafði fjölgað um 330 á árinu. SkuVd- j iaus eign um áramót var rúiji- lega 30 þús. kr. -- Job. Kellogg, hinn frægi amer- íski náttúrulæknir og sérfræð- ingui’ í mataræði (Bran o. fl) er nýlega látinn, 92 ára að aldri. Verkiall i M- Landburdur í Fleetwood. Einkaskeyti frá U. Press. London í morgun. í gær brauzt út verkfall meðal verkamanna, er af ■ greiða fiskiskip í Grimsby. Allmargt skipa beið af- greiðslu yfir helgina. Kröfur verkamanna eru á þá leið, að þeir fái jafnháa þóknun fyrir að afgreiða brezk fiskiskip eins og útlend. En togaraeig- endur hafa neitað og senda í þess stað skip sín til annara hafna. Af þessu hefir leitt, að svo mikill fiskur hefir borizt á Iand í Fleetwood, að í gær varð ekki lokið afgreiðslu þeirra skipa, sem komu inn um helgina. Bíða einn íslenzk- ur og átta brezkir togarar af- greiðslu þar til í dag. Ráðizt á 9 flug- velli í Frakklandi og iðjuvex í Ruhr rezki flugherinn beitir nú svipaðri herstjóm- araðferð í lofthernaði sín- um o£( Rússar í landhernaði, sagði fréttamaður í London í morgun. Aðferðin er sú að ráðast jafnan að óvinun- um þar, sem þeim kemur bað verst og þeir eiga þess sízt von. Til'þess að tryggja það að Þjóðverjar hafi ekki nein not af iðjuverum sín- um í Ruhr-héraðinu, hefir brezki flugherinn aftur hafið árásir á það svæði og önnur iðjuver Vesturþýzka- Iands, og verður gert hlé á árásunum á höfuðborgina á meðan. Njósnaflug voru farin yfir Berlín í gær, og loguðu þá enn eldar frá síð- ustu árás. Bandaríkjamenn réðust á 9 flugvelli í Mið- og Suður-Frakk- landi í gær. Sumir þessara flugvalla eru notaðir til kennsluflugs og æf- inga, en aðrir eru bældstöðvav langferðaflugvéja. Sá nyrzti er uni 65 km. fyrir sunnan Paris, en hinn syðsti er alveg við landa- mæri Spánar. Bandarikjamenn urðu ekki varir við margar þýzkar vélar og voru aðeins 15 skotnar niður í loftbardögum. Fleiri, eða 23 flugvélar, voru eyðilagðar á ein- um flugvallanna, sem orustu- flugvélarnái' steyptu sér niður oð. Gegn þessuih 38 flugvélum misstu Bandaríkjamenn 6 sprengj uflugvélar og 15 orustu- vélar. Tyrkneska stjórnin hefir neit- að að veita útflutningsleyfi fyrir vörum til Ungverjalands. Er því við borið, að vörurnar hafi ver- ið seldar ungversku stjórninni, en lögleg stjórn geti nú ekki tal- izt vera í landinu. Rússar sækja að Odessa og Kar- pataíjöllum. Ð ússar sækja nú hratt fram á suðui'vígslóð- um. Geisa nú harðir bar- dagar um borgina Nikola- jev við mynni Bugfljóts, en hún er liðuga 100 km. fyrir austan Odessa á Svartahafs- strönd. Það er Malinovski marskálk- ur, sem stjórnar þessum syðsta armi sovéthersins. 1 fylkingar- brjósti er Koniev marskálkur og hefir sótt meira en 250 km. lengra til vesturs. Sá her er nú staddur á bökkum Prutli-fljóts, en það markar vesturmörk rúmenska héraðs- ins Bessarabíu, er Rúmenar fengu af Rússum eftir síðustu styrjöld. En það hérað fengu Rússar tekið aftur af Rúmenum áður en innrás Þjóðverja hófst í júní 1941. — Loks sækir her Zu- kovs marskálks fram nyrzt á suðurvígstöðvunum og hefir tekið Kamenets-Podolsk, sem er nálægt þrihyrningi þeim, er myndar landamæri Rússlands, Rúmeníu og PóIIands, og sækir sá her hratt fram í áttina til Cernauti og Bukovina, en það eru þýðingarmiklar borgir á að- al-járnbrautinni milli Póllands og Rúmeníu. Herir Konievs og Zukovs leit- ast við að ná saman ofarlega við Pruth, til að liindra flótta þýzku hersveitanna frá Vinnitsa og Proskurov. Rjúfa sambandið. Á þessum slóðum eiga Rússar aðeins skammt ófarið til Karp- atafjalla, og takist þeim að sækja vestur til fjallanna á þessu svæði, hafa þeir rofið sam- bandið milli þýzku herjanna í Póllandi og Rúmeníu. Heiður hersins. Á Jiað er bent i London í morg- un, að Þjóðverjar séu merkilega Iregir til að hörfa úr vonlausri aðstöðu, ef ekki er að Jieim sótt. Þykir það ósamboðið lieiðri Jiýzka hersins að hörfa af frjáls- um vilja úr lierstöðvum, en hins- vegar þykir ekkert við það að atliuga, að herinn sé hrakinn úr stöðvunum. Af Jiessuni ástæðum liafi Rússum yiða tekizt að af- króa mikla heri, svo sem eins og Jiann, sem nú berst í Nikola- jev. Skýringin á þvi fyrirhrigði, að Jiýzka herráðið kýs að láta slíka lieri berjast, í stað þess að hörfa til styttri víglínu óg förð- ast herkvi, hlýtur að vera ánnað tveggja, ihaldssemi við fomar venjur eða fánýt von um að sókn Rússa muni f jara út áf ó- viðráðanlegum orsökum. Nikolajev. Þjóðverjar verjast af kappi á ýmsúm stöðum i Nikolajcv, Jiar á meðal víða i stórliýsum, sem umkringd eru á allar hliðar. En aðstaða Jieirra er talin vonalus, Jivi að Rússar hafa sýnt miklu meiri liæfni til návigis og bar- daga í liúsum og slrætum, enda uppræta Jieir hvem slíkan smá- hóp á fætur öðrum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.