Vísir


Vísir - 28.03.1944, Qupperneq 3

Vísir - 28.03.1944, Qupperneq 3
VÍSIR Útsæðiskassar tíl BÖlu I Trésmlðjunni FJÚLNI Aðstoðarstúlka óskast á lækningastofu. Til- boð með mynd sendist afgr. Visis fyrir miðvikudagslcvöld merkt: „Klinilc“. Húsnæði gteinhúsi rétt við miðbæinn, ca. 50 ferm. á stærð, til leigu fyrir verkstæði. Tilboð, merkt: „öryggi“, sendist afgr. Vísis fyi’ir föstu- dagskvöld. Barometer hentugt i skip, til sölu. Lyst- hafendur leggi tilhoð, merkt: ,Barometer“, inn á afgreiðslu „Vísis“ fyrir föstudagskvöld. Hús í eða við miðbæinn óskast keypt. Til mála getur kornið Uús í skiptum í einni mestu aflastöð landsins. Tilboð, merkt: „Hús —103“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld. Rafknúin samlagningarvél, Baret, til sölu af sérstökum ástæðum. rilboð, merkt: „Rafknúin“, sendist afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld. 10 stærðir. Dömukjólar teknir frám daglega. Kfólabdðin Bergþórugötu 2. Saumastúlkur vantar nú þegar. Sími: 2783. Frú Þórunn jBrynjólfsdóttir. Frú Þórunn Brynjólfsdóttir var fædd 16. des. 1904 í Reykja- vík og voru foreklrar hennar Brynjólfur Þorláksson fyrrv.' oi’ganisti og kona hans Guðný Magnúsdóttir. Hún giftist 1932 eftirhfandi manni sínum, Sig- urð Ágústssyni rafvirkja og eignuðust þau tvö börn. Frú Þórunn andaðist 20. þ. m. eftir langvarandi vanheilsu. Hún vei’ður jarðsungin í dag. Eg, sem þessar línur í'ita, kynntist Þórunni fvrir 21 ári siðan, er eg beiddist inngöngu í kvenskátafélagið og átti eg þvi. láni að fagna, að þekkja liana all-náið af margra ára sam- vinnu, en hún var ein af stofn- endum kvenskátafélagsskapai’- ins hér á landi og um slceið fé- lagsfoi’ingi kvenskátanna i Reykjavik. Á eg frá þeim kynn- um margar Ijúfar endurminn- ingar um Þórunni og er eg þar ekki ein til frásagnar, því að hún var rnjög vinsæl, enda var liún flestum þeirn kostum búin, er góða konu mega pi’ýða. Hún var glaðvær, en þó dul i skapi og fáskiptin um annara liagi, en lagði hverjum þeim liðsyrði, er á var hallað. Hún var hóg- vær og prúð í fi'amgöngu og átti virðingu allra, er kynntust henni. Hún var góðum gáfum gædd og unni mjög listum og bar lieimili þeirra hjóna því ó- rækt vitni. Eftir að Þórunn giftist, vannst lienni eðlilega minni tími til þess að sinna skátastörfum en áður, en alltaf átti skátahreyf- ingin hauk í horni þar sem hún var, enda var þar um að ræða sameiginlegt áhugamál þeirra hjóna. Það má ef til vill segja, að þess sjáist lítil merki meðal borgara Reykjavikur, þótt ung kona,.sem unnið liefir störf sín i kyrþei, falli frá fyrir aldur fram. Eg get ekki tekið undir það. Að þvi er ávallt mikil eftir- sjá, þegar nýtir boi'garar deyja frá hálfnuðu dagsverki, og þó ekki sízt, þegar æska höfuðstað- ai'ins verður að sjá á bak þeim, er lengi hafa starfað að heill hennar af skilningi og áhuga. Og skátarnir harma hér ekki að- eins góðan félaga, heldur einn- ig góðan foringja og kveðja frú Þórunni Bi’ynjólfsdóttur með þökk og virðingu. Blessuð sé minning hennar. A. S. Afhending skömmtanar- seðla hefst á morgun. Afhending skömmtunarseðla fyrir næsta úthlutunartímabil hefst á morgun. Afliendingin stendur yfir í 3 daga. Afgreiðslan er á Hótel Heklu (gengið inn um suð- austurdyr) og afgreiðslutími er frá kl. 10—12 f. h. og 1—6 e. h. Seðlarnir eru aðeins afhent- ir gegn stofnum að núgildandi matvælaseðlum og þurfa þeir að vera greinilega áletraðir nafni og heimilisfangi. Þjéfnaðarmál í Hafnarfirði. 4000 krónnm stolið. Komizt hefir upp um þjófn- aðarmál í Hafnarfirði, þar sem blómasöludrengur héðan úr Reykjavík stal 4000 krónum úr læstum skáp í húsi einu. Þannig var mál með vexti, að skömmu fyrir jól í vetur kom drengur úr Reykjavik í hús eitt í Hafnarfirði og bauð blóm til sölu. Húsmóðirin var stödd í eldhúsinu og þangað kom drengurinn. Tók hún þá lykil, sem geymdur var á af- viknum stað og ojmaði með honum skáp, sem í var geymd- ur peningalcassi. Úr peninga- kassanum tók liún 12 krónur, sem hún borgaði fyrir 6 blóm hjá drengnum, en drengurinn stóð hjá og liorfði á það, sem fram fór. Svo skeður það fyrir stuttu siðan, að 4000 krónur hverfa úr umræddum skáp í eldhús- inu. Skeði það á tímabili, er húsbóndinn lá veikur, en kona lians var hjá honum uppi i húsinu. . En daginn, sem peningarnir hurfu, var dóttir þessara hjóna stödd í næsta húsi. Sér hún þá, að drengur sá, sem selt hafði móður hennar blóm fyrir jól- in, gekk lieim að húsinu. Ekki sá liún, hvort drengurinn fór inn eða ekki, því að dyr húss- ins sneru frá glugga þeirn, sem hún horfði út um. Að skömmum tíma liðnum sér hún að drengui’inn heldur burt frá húsinu, og þegar hún kemur aftur lieim, spyr hún móður sína, hvort hún hafi keypt blóm af di’engnum. Hús- freyja kvaðst ekki hafa orðið hans vör, en hins vegar hefði sér heyrzt eitthvert þrusk niðri í húsinu. Þegar vart var við peninga- hvarfið, var lögreglunni í Reykj avík gert aðvart og hafði liún uppi á drengnum, sem ját- aði bi’ot sitt. Þetta atvik ætti að verða fólki ábending um það, að fara varlega með fjármuni sína og láta ekki hvern sem vera skal vita, hvar peningar eru geymd- ir. — fltgáfa liátlíafrímerkja. Pöst- og símamálastjórnin hefir ákveðið að gefa út há- tíðarfrímerki hinn 17. júní n.k. Hefir póst- og símamála- stjóx’nin mælzt til þess að þeir, sem kynnu að vilja gera tillög- ur um gerð slíkra frímerkja, sendi uppdrætti fyrir 5. april næstk. Er um þessar mundir verið að leita fyrir sér um prentun þessara frímerkja. Útvapp A. A, Góð skemmtun í gækveldi. Alfred Andrésson gamanleik- ari hélt miðnæturskemmtun i gærkveldi við gífurlega aðsókn og ágætar undirtektir. Þulur „útvai’psins“ var Har. ; Á. Sigurðsson (hinn mjóvi) og las upp forkoslulegar fréttir, m. a. það að „vegna vatnsskorts, bilunar á liitaveitunni og raf- magnsleysis, getur Gasslöðin ekki fullnægt gasþörfinni.“ Alfred las ógleymanlega út- varpssögu. Nánar um slcemmt- unina síðar. Samkór Tónlistarfélagsins efnir til hljómleika annað kvöld kl. 11.30 í Garnla bíó. Á söngskrá eru lög eftir Schubert og Brahms. Dr. Urbantschitsch stjórnar. A8- j göngumiðar hjá SigríÖi Helgadótt- ur og Eymundsen. Zhí^Éu^jCL vantar um mánaðamótin til að bera út blaðið om eftirtaldar götur: BRÆÐRABORGARSTÍGUR LAUGAVEGUR, efri LINDARGÖTU NJÁLSGÖTU SKÓLAV ÖRÐUSTÍG MELANA Talið strax við afgreiðsluna. — Sími: 1660. Daeblaðið VÍSIlt GámmMöngfnr 1/2” og 3/4‘ fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Norðmann Bankastr. 11. — Sími: 1280. Auglýsiiiig: um hættu við siglingar. Að gefnu tilefni vill ráðuneytið vekja sérstaka at- hygli sjófarenda á auglýsingu atvinnu- og samgöngu- málaráðuneytisins, dags. 7. maí 1943 (birt í 32. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1943) um hættu við siglingar i ná- munda við skip, sem fást við tundurduflaveiðar. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið 27. marz 1944. Hátíðarfrímerki Ákveðið er að gefa út hátíðarfrímerki hinn 17. júni n. k. og er hér með mælst til þess að þeir, sem kynnu að vilja gera tillögur um gerð slíkra frimerkja, sendi upp- drætti til póst- og símamálastjórnarinnar innan 5. apríl næstkomandi. Póst- og símamálastjórnin, 25. marz 1944. Veggflísar Höfurn vér ennþá fyrirliggjandi. Casco límduft nýkomið í 10 lbs. og 25 lbs. umbúðum. Liíðvíg Síoit. 3-3 ttíiílkiu* vanar saumaskap, geta fengið atvinnu við saum i ákvæðisvinnu. Vinnustaður i Höfðahverfi. Tilboð, auðkennt: „Lagerfatnaðurf, sendist Vísi fyrir 1. apríl. BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSL ox sem birtast eifa Visi samdsBKara, þnrfa að vera komnar fyrÍT kl. II árd. RÓSÓtt Gluggat j aldaef ni (Hör) VERZL. .ZZ85. Grettisgötu 57. íslenzka . fœst hjá bóksölum FélagslU Þriðjudagur: 6— 7 Huefaleikar. 7— 8 II. fl. karla. 8— 9 Jlandbolti kvenna. 9— 10 Handbolti karla. 10— 11 ísl. glíma. ÍR-skíðadeiIdin. PÁSKAVIKAN Þeir félagar í skíðadeildinni, sem ætla að dvelja á Kolviðar- bóli um páskana, eru beðnir að tilkjTina þátttöku sína í ÍR-hús- inu fimmtudagskvöldið 30. marz, kl. 8—9. Félagai', sem gýua skírteini, ganga fyrir. Fyr- irspurnum ekki svarað í sima. ÆFINGAR 1 KVÖLD: í Miðbæjarskólanum: Kl. 8—9 (Handbolti kvenna. Kl. 9—10 Frjálsar í- þróttir. — 1 Austurbæjarskólan-- um: Kl. 9,30 Fimleikar, 2. fL. karla og 2. fl. knattspymu- manna. Skemmtifund heldur KR annað kvöld kl. 9 í Tjarnarcafé. Ágæt skemmtiat- riði og dans. Kvenfólk KR sér um fundinn. Aðeins fyrir KH- inga. Stjóm KR. ÁRMENNINGAR! — íþi’óttaæfingar félags- ins í kvöld verða þanu- ig í íþróttahúsinu: 1 minni salnum: 7— —8 öldungar, fimleikar. Handknattleikur kvenna. 8— 9 Handknattleikur kvenna. 9— 10 Frjálsar íþróttir. (Hafið með ykkur úti- iþróttabvininga, allir.) I stóra salnum: 7— 8 II, fl. kvenna, fimleikar. 8— 9 I. fl. karla, fimleikar. 9— 10 II. fl. karla, fimleikar. Mætið vel og réttstundis. Drengjahlaup Ármanns fer fram sunnudaginn fyrsta i sumri, 23. april. Kepp>t er í 3 manna sveitum. Öllum félögum inan ISÍ er heimil þátttaka. — Þátttaka tilkynnist stjóm Glímufélagsins Ármann viku fyrir mótið. (Stjórn Ármanns. ÆFING í kvöld kl. 10: Knatt- spyrnu- og handknattleiksmenn. _________________________ (667 K, F.U. K A.-D. Saumafundur verður í kvöld kl. 8.30 Þar verður kaffi, upplestur og söngur. Allt kven- fólk velkomið! (621

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.