Vísir - 28.03.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 28.03.1944, Blaðsíða 4
VlSIR iH GAMLA BÍÓ B Þau hittust I Bombay (They TVIet ia Bombay). Clark Gabie. Rosalind Russell. Sýnd kL 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. STROKUPANGARNIR. Sýnd kl. 3 og 5. Börn fá ekki aðgang. Kaupum afklippt sítt bár HÁRGREIBSLUSTOFAN P E R L A. Bergstaðastræti 1. Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur. »Pétnr Gantnr« eftir Henrik Ibsen. Leikstjóri: frú GERD GRIEG. Frumsýning föstudaginn 31. marz kl. 8 , Frumsýningargestir eru beðnir að sækja aðgöngu- miða i dag kl. 4 til kl. 7. Jíýja Stúdentagarðinum iiefir enn borizt vegleg gjöf. Eru þa'Ö kr. io.ooo — tíu þúsund krón- ur — frá Barðastrandarsýslu. Hef- ir sýslunefndin jafnframt óska'Ö eftir því, að einu herbergi í Stú- dentagaröinum verÖi gefið nafniÖ BarÖstrendingabúÖ, og sé það ætlað til íbúðar stúdent úr Barðastrand- arsýslu. Viðgerðir SYLGJA, Smiðjustíg 10, er nýtizku viðgerðarstofa. Áherzla tögð á vandvirkni og fljóta af- greiðslu. Sími 2656. (302 UCISNÆDl! STOFA til leigu; gæti komið lil mála aðgangur að eldhúsi. Fyrirframgreiðsla. Tilboð send- ist afgr. blaðsins fyrir sunnu- dagskvöld, merkt: „Klepps- iholt“.________________(612 EITT herbergi ög eldhús ósk- ast. Ilúshjálp kemur tll greina. Tilboð leggist inn á afgr. Visis fyrir , föstudagskvöld, merkt: „,Föstudagur“. (614 1—2 IIERBERGI og eldhús eða eldunarpláss óskasl; hjálp við liúsvei-k kemur til greina. — Tilboð, sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Ró- legt S. V.“________________ TIL LEIGU i nýju liúsi kjall- araiierhergi til innréttingar. — Uppl. í Verzl. Vísi, Laugavegi 1. VANTAR 3ja berhcrgja íhúð •nú ]>egar eða i vor. Mikil fyrir- fraingreiðsla. Tilhoð merkt „10.000—15.(K)0“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir mánaðamót, (663 ÍBÚÐ til leigu, 2 Iierbergi og ddhús, með ölluui þægindum, á sólríkum stað. Aðeins fámenn ífjölskylda kemur til greina. Til- 3boð merkt „Rólegt“ sendist Vísi ffyrir fimmtudagskvöld. (666 Málfundafélagið ÓÐINN Árshátíð félafísins verður haldin i Tjarnarcafé fimmtudaginn 30. b. m. og hefst hún með kaffidrykk ju kl. 8 e. h. Til skemmtunar verður: Ræður, söngur, gamanvísur o. fl. Aðgöngumiðar fást h já: Gísla Guðnasyni verkstjóra Vegamótastíg, Sigurði Halldórssyni Ráðningarskrif- stofu Reykjavíkurbæjar, Sveini Jónssyni Áhaldahúsi bæjarins, skrifstofu Sjálfstæðisflokksins og við inn- ganginn. Allir Sjálfstæðismenn velkoninir. M TJARNARBÍÓ M 1 wm NÝJA BÍÓ 191 Döbeln hershöfðingi Sksgiir isrtiiariBsar („Shadow of a Doubt“). (General von Döbeln). Teressa Wright. Sýnd ld. 9. Joseph Cotten. Sýnd kl. 9. Allt íór það vel (It All Came True). Njósnarahverfið Bráðskemmtileg amerísk („Little Tokyo U.S.A.“). mynd. Spennandi njósnaramynd. Ann Sheridan. - Preston Foster. Jeffray Lynn. Brenda Joyce. Humphrey Bogart. Felix Bressart. Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. GÓÐ stúlka óskast á Smára- götu 3. Sérherbergi. Sími 4244. ____________________" (652 j STÚLKA óskast til húsverka allan daginn eða liluta úr degi. Gott sérherbergi. Uppl. Hávalla- \ götu 47, uppi._____________ (653 BÖKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ölafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 Samkór Tónlistarfélagsins. Söngstjóri: dr. Urbantschitsch. Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel. Hll ómleikar annað kvöld kl. 11.30 i Gamla Bíó. Viðfangsefni eftir Brahms og Shubert. ,—H. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundson, Sigríði Helga- dóttur og Hljóðfærahúsinu. GÓÐ og siðprúð stúlka óskast j um óákveðinn tíma. Getur feng- ið að sofa á staðnum. Uppl. i Tjarnargötu 10, I. hæð. (662 UNGLINGS telpa óskast fyrri hluta dags til að líta eftir barni. Uppl. Miðstræti 8A, uppi. (664 SENDISVEINN óskast. Verzl- unin Eyjabúð, Bergsstaðastræti 33. (665 VIÐGERÐIR á divönum og hílasætum. Verkstæðið Hverfis- götu 73. (672 UNGLINGUR, 14—16 ára, eða stúlka með barn, óskast. — Herbergi. Kaup eftir samlcomu- lagi. UppL í sima 2371. (674 TAU tekið til þvotta fyrir piáska, ef komið er strax. Þvotta- húsið Vesturgötu 32. (675 STÚLKA óskast um tíma á fá- niennt lieimili. Sími 5103. (668 ! GÓÐUR harnavagn til sölu og sýnis næstu daga, á Laugavegi 171. —_____________________(643 UTVARPSTÆKI (5 lampa Philips) til sölu með tækifæris- verði. Útvarpsviðgerðastofa Otto B. Arnar, Iílapparstíg 16. Simi 2799.________________(646 | TIL SÖLU; 1 liandmálað púðaborð; ullartauskjóll (stórt númer). Uppl. i sima 2768. (647 j PRJÓNAVÉL nr. 6, fritt- standandi, til sölu. Tilboð, send- ist afgr. blaðsins fyrir 1. apríl, rnerkt: „Prjónavél".________(648 FERMINGARFÖT, tvíhneppt, klæðskerasaumuð, til sölu. Til sýnis á Hringbraut 180, eftir kl. 6 í kvöld og á morgun. (649 BARNAVAGN og kápuefni til sölu ódýrt. Uppl. á Spítalastíg 1 A. (651 KAUPUM FLÖSKUR. Sækj- um. Flöskubúðin, Bergsstaða- stræti 10. Simi 5395. (654 TIL SÖLU: 3 miðstöðvarkatl- ar: 1 fermeter, 1,4 ferm., 1,9 fer- meter. Sími 5278. Bankastræti 14 B. ________________(655 KOLAELDAVÉL óskast. Upp>- lýsingar i síma 4045. jHERBERGI fá 2 stúlkur, sem geta unnið við iðnað. Tilboð merkt 703 sendist Vísi. (631 lUPÁÐ-fUNfirai GRÁBRÖNDÓTT læða með livítar lappir og kvið, merkt P. G. 8, liefir tapazt. Skilist í Tjarn- argötu 8. (650 GYLLT kvenarmbandsúr með gylltri keðju tapaðist i Skerja- fjarðarstrætisvagninum síðastl. sunnudag. Skilist á jHörpugötu 11. Fundarlaun. (658 Vkingur ........ SÁ, sein tók ljósan amerísk- an frakka í misgripum á (Heim- dallarballinu sl. laugardag, gjöri svo vel að skila honum í fata- geyinsluna á Ilótel Borg og talci sinn í staðinn. (669 KTPQmOB GERUM HREINAR skrifstof- ur yðar og ibúðir. Sími 4129. — (428 STÚLKA óskast í vist liálfan eða allan daginn. Bræðraborgar- stig 12.___________(641 Á TILRAUNABÚIÐ á Sáms- stöðum í Fljótslilið vantar vor- og sumarstúlku. Þarf að vera komin 20. mai. Mætti hafa með sér stálpaða telpu. Hátt kaup. Uppl. á skrifstofu Búnaðarfélags íslands. (617 STÚLKU vantar í Matsöluna Hafnarstræti 4, uppi. Vakta- skipti. (645 GÓÐ stúlka óskast. Sérher- bergi. Vala Tlioroddsen, Frí- kirkjuvegi 3. Sími 2822. (660 HARMONIKUR. Pianóharmo- nikur og linappa-harmonikur, litlar og stórar, kaupum við háu verði. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23.________________ (638 KAUPUM flöskur. Sækjum. Búðin, Laugavegi 55. Simi 4714. (562 PEDOX er nauðsynlegt í fótahaðíð, ef þér þjáist af fótasvita, þreytu í fótum eCa (ikþornum. Eftir fárra daga uotkun mun érongurinn 'íorna í Ijó«. Fæst í lyfjabúð- un og snyrtivöruverzlunum- (91 PÓLERAÐ hjónarúm einnig fataskápur til sölu eða í skiptum fyrir Píanó. Tilboð sendist Vísi merkt „Skrauthirki“. (657 KAUPUM — SELJUM:* Elda- vélar, miðstöðvarkatla, ofna, liúsgögn o. m. fl. Sækjum lieim. Fornsalan, Hverfisgötu 82. — Sími 3655. (236 LJÓS sumarkápa (swagger), ný, útlend, til sölu. Laufásvegi 4, uppi. (659 NOTAÐ lcvenlijól óskast til kaups. Verðtilboð sendist Vísi ! fyrir fimmtudagskvöld, merkt „Kvenhjól“. (661 i mmtmmmmmmrnm—»—^—m~m~mmi^—m—~ i NATIONAL-kassaapparat til sölu í Leikni. Vesturgötu 18. — Sími 3459. (671 DÍVANAR, allar stærðir, fyr- irliggjandi. Verkstæðið Hverfis- götu 73. (673 TIL SÖLU fyrir mjög lágt verð nokkur litil númer af kven- kápum, kjólum og skóm. (Hent- ugt fyrir fermingarstúlkur.) — Til sýnis frá 1—4 á morgun í Miðstræti 7. (677 Np. 36 Tarzan sa, að öll mótstaða var alger- lega þýðingarlaus, því að hér voru tug- ir raanna um hvern einn. Hringurinn jxrengdist óðum, og sá, spn leit út fyr- ir að vera foringi hermannanna, nálg- aðist Tarzan og beindi sjóti sínu að brjósti hans. Tai-zan kenndi hrátt, að þetta voru gulir risar, svipaðir þeim, sem þau höfðu áður komizt í kast við. En þó var eins og þessi kynflokkur hefði eilt- livað fágaðra yfirhragð en ófreskjur þær, sem þau höfðu nú einmitt nýlega ýfirgefið. Foringinn gekk að Tarzan og miðaði SDjóti sínu á hann. „Ó, hann drepur Tarzan“, kallaði Janette upp yfir sig. Risinn sneri sér liægt að stúlkunni og sagði: „Ég ekki drepa — núna“. „Hvað er þetta? Hann talar okkar mál“, sagði Burton. „líg Mungo. Mungo tala ensku“, sagði risinn. Hann benti hermönnum sínum að taka fólkið til fanga og sagði svo: „Þið koma með Mungo. Þið tala við Atea“. „Og hver þremillinn er Atea?“, surði Perry. „Þið sjá það,“ svaraði risinn. Bcbíop fréftír Næturakstur. B.S.Í., sími 1540. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúiofun sína ungfrú Guðrún Ólafsdóttir frá Móum á Kjalarnesi og Egill Hjart- arson, starfsm. hjá Agli Vilhjálms- syni. Kjörskrá. 1 auglýsingu frá borgarstjóra í gær misprentaðist sambandssamn- ingurinn fyrir sambandslagasamn- ingurinn. Leikfélag Reykjavíkur og Tónlistarféalgið hafa frumsýningu á Pétri Gaut eftir Henrik Ibsen föstudaginn 31. þ. m. — Fastir frumsýningargestir eru beðnir að sækja aðgöngumiða sína kl. 4 í dag. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Erindi: Hvernig urðu kolin til? (dr. Jón E. Vestdal). 20.55 Tónleikar Tónlistarskólans: Svíta í G-dúr fyrir celló, eftir Joh. Seb. Bach (dr. Edelstein). 21.15 Tónlistarfræðsla fyrir unglinga (Róbert Abraham). 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Árshátíð Óðins. Landsmálaféalgið óðinn, félag verkamanna, er sjálfstæð- isflokknum fylgja að málum, lieldur árshátíð sína næstkom- andi fimmtudag. Verður þar fjölmenni saman komið, enda liafa slíkar samkomur félagsins ávallt tekizt með afbrigðum og öllum þótt hin hezta skemmtun. Aðgöngumiða er unnt að fá á auglýstum stöðum, en frekari upplýsingar hjá Meyvant Sig- urðssyni formanni skemmti- nefndar. Úðinn starfar ávallt af sama áhuga og er félagslif gott á allan hátt. Porter Mac Keever haldið kveðjusamsæti. Kveðjusamsæti fjölmennt Iiélt Blaðamannafélagið Porter Mc.Keever forstjóra upplýsinga- skrifstofu Bandaríkjanna liér á landi, og fór það fram á sunnu- dagskvöldið að Iiótel Borg. Valtýr Stefánsson ritstjóri og núverandi formaður Blaða- mannafélagsins stjórnaði hóf- inu, en allt fór fram með mik- illí prýði. Fjöldi ræðumanna flutti Porter McKeever árnaðaróskir, en liann svaraði að lokum með ágætri ræðu. Mikið var um söng og fagnað undir horðum, en þvínæst var dans sliginn lengi nætur. Bar allt hófið vott «m Vinsældir þær, sem Porter McKeever Jiefir aflað sér hér á landi, ekki einvörðungu meðal blaðamanna, sem liann liefir átt ínest skipti við heldlir og ann- ara, sem lionum hafa kynntl \j hxeinar og góðax kaupix hæsta verðl Félagsprentsmlðjan h.f. er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Vatnslitapappír og léreft. wíi tiilím Laugavegi 4.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.