Vísir - 29.03.1944, Blaðsíða 1
Hltstjórar:
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofun
Félagsprentsmiðjan (3. hæð)
34. ár.
Reykjavík, miðvikudaginn 29. marz 1944.
Ritstjórar
Blaðamenn Slmii
Auglýsingar 1660
Gjaldkerl 5 llnur
Afgreiðsla
73. tbl.
Vill viðhalda víg
búnaði Breta.
Annars erfitt að halda
bandamönnunum.
Rússar aðeins 60 km. frá
austurenda Tékkóslóvakíu
Hlutir hans í því
liafa verid seldir.
Fyrir skemmstu upplýstist
það við rannsókn í Bandaríkj-
unum, að Ribbentrop og
tengdafaðir hans höfðu eignazt
meirihluta í stóru vínfram-
leiðslufyrirtæki þar í landi rétt
fyrir stríðið.
Fyrirtæki þetta heitir Ame-
rican Wine Company og hefir
aðsetur sitt í St. Louis. Það var
stofnað árið 1860 og tókst að
framleiða kampavín, sem var
eins gott og hezta franskt vin
þeirrar tegundar.
Árið 1937 var hlutaféð aukið,
en um þær mundir keypti Henlc-
ell og Ribbentrop, tengdasonur
lians, meiri hluta allra liluta-
bréfanna með því að hjóða í þau
75% hæi’ra verð en gangverð
Tar. Þeir Ribbentrop og tengda-
faðir hans beittu fyrst fyrir sig
svissnesku félagi, og létu það
rselja hlutabréfin aftur hollenzku
leppfélagi, en þegar innrás var
gerð í Holland, voru allar liol-
lenzkar inneignir vestan hafs
frystar og jafnframt var tekið
til við að rannsaka sumar þeirra,
sem grunur þótti liggja á, að
-væri ekki í rauninni eign hol-
lenzkra manna. Rannsóknin
leiddi þetta brask Ribbentrops
og tengdaföður hans i ljós og
voru hlutabréf þeirra þá boðin
upp opinberlega.
Henkell, sem er einn þekktasti
-vínframleiðandi á meginlandi
Evrópu, kom til Bandaríkjanna
árið eftir að hlutabréfakaupin
höfðu farið fram. Heimsótti
hann framkvæmdastjóra Ame-
rican Wine Co., en liann var
byggingaverkfræðingur og hafði
meðal annars gert uppdrætti af
mjög fullkomnum fljótabátum
og skipum.
Henkell ræddi lengi við fram-
kvæmdarstjórann, Kniglit að
nafni, og bað liann loks að sýna
sér teikningar af bátum lians.
Kvaðst Henkell vera fram-
kvæmdarstjóri Köln-Dússel-
dorfeimskipafélagsins og hefði
sér borizt til eyrna, að bátar
Knights væri mildu fullkomnari
en þeir, sem félag hans notaðist
við í Þýzkalandi. Henkell lét
skína í það, er liann hafði séð
teikningar Knights, að hann
langaði til að sér væri gefnar
þær. Sagðist liann ekki mega
kaupa þær, þar sem Knight væri
útlendingur, en bauðst til að
setja silfurskjöld upp i hverju
rskipi, sem smiðað væri sam-
Chatfield lávarður vill að
Bretar viðhaldi landvörnum sín-
um að stríðinu loknu.
Lávarðurinn, sem var um
skeið yfirflotaforingi Breta og
landvarnaráðlierra fyrstu mán-
uðina í jiessu stríði, á nú sæti í
efri málstofu brezlca þingsins.
Sagði hann á fundi í gær, að
Bretar yrðu að stofna sérstakt
landvarnaráð, sem hefði allvíð-
tækt vald, og ráðið yrði jafn-
framt að hafa nægu fé úr að
spila, til þess að varnir rikisins
þyrfti ekki að grotna niður.
„Bretland verður að vera
máttugt til þess að njóta virð-
ingar heimsins,“ sagði Chatfield.
„Við verðum að lialda banda-
mönnum okkar og við erum lik-
legri til að halda þeim, ef við
erum sterkir.“
Svíar með hæstu
mönnum í heimi
Mælingar, sem fram hafa far-
ið um margra ára skeið í Sví-
þjóð, hafa leitt í ljós, að Svíar
eru meðal hæstu manna í heimi.
Sænsku vísindamaður, Sten
Wahlund prófessor, hefir unnið
að rannsóknum á ýmsum við-
fangsefnum í samhandi við
þetta. Segir hann, að Sviar hafi
farið hækkandi síðan um miðja
síðustu öld. Snemma á þessari
öld var meðalhæðin 174 sm., en
Finnar og Norðmenn voru ívið
lægri og Danir voru 169 sm.
Iiollendingar eru sentimetra
lægri, en Skotar eru nærri þvi
eins háir og Svíar.
Wahlund telur að bættir lifn-
aðarhættir eigi ekki einir sök á
þessu, heldur og bættar sam-
göngur milli hinna ýmsu lands-
hluta, borga og sveita, sem or-
saki það, að stofninn hafi styrkzt
við blöndunina, sem átt hefir
sér stað.
Meðalaldur Svía hefir aulcizt
jafnframt hæðinni. Þannig er
talið, að meðalaldur Svia hafi
verið 47,8 ár á fyrra hluta nítj-
ándu aldar, en taldisl 72,2 ár á
tímabilinu frá 1931—35. En
þrátt fyrir framfarir Svía á báð-
um þessum sviðum, telur Wah-
lund enga verulega Iiættu á því,
að þeir verði með tímanum jafn-
okar Metusalems eða Goliats!
kvæml þeim. En Knight Iiafnaði
þessum „heiðri“, og fékk Henk-
ell engar teikningar, sem mundu
hafa komið Þjóðverjum að
miklu lialdi á fleiri sviðum en
fljótunum þýzku.
Rommel á ef ttirlitsf erð
Rommel hefir verið á eftir-
litsferð að undanförnu með-
fram Átlantshafsveggnum.
Þjóðverjar skýra frá því, að
hann skoði einkum varnavirki i
Belgíu og Hollandi. 1 för með
honum er yfirmaður flughers-
ins í Vestur-Evrópu og kynnti
hann sér ráðstafanir þær, sem
menn hans hafa gert á sömu
slóðum.
Það er ekki svo langt siðan,
,að Rommel var sagður veikur,
en sú fregn var þó aldrei stað-
fest.
Japanir halda áfram
inn í Xndland.
Bretum hefir ekki enn tekizt
að stöðva innrás Japana í Aust-
ur-Indland.
Hefir þegar kojnið til veru-
legra bardaga í Manipur, en
Japanar hafa einnig sent lið inn
í landið heldur norðar. Það virð-
ist elcki baga Japönum þótt þeir
hafi ekki flugvélavernd að sögn
Breta. Gera brezkar flugvélar í
sífellu árásir á Japani, þar sem
frumskógurirtn gisnar svo, að
hægt sé að sjá niður á milli
trjanna.
Hersveitir Stilwells, sem sækja
fram nyrzt í Burma hafa enn
nálgazt járnhrautarstöðvar þær,
sem getið.var um í gær, en mót-
spyrna Japana fer óðurn vax-
andi. Suður á Arakan-vigstöðv-
unum hafa Bretar einnig bætt
nokkuð aðstöðu sína.
Orustuflugvélar Þjóð-
verja sáust hvergi
í gær.
Þjóðverjar spöruðu orustu-
vélar sínar í gær, þegar Banda-
ríkjamenn réðust á flugvelli í
Frakklandi.
Um fimm hundruð flugvélar
alls voru sendar í þessa leiðangra
og fórust fimm þeirra, tvær
sprengjuvélar og þrjár orustu-
vélar. Þegar sprengjuflugvél-
I arnar höfðu varpað farmi
sínum til jarðar, steyptu or-
ustuvélarnar sér niður að
* i ^
velar og byggingar þar úr vcl-
byssum sínum.
Margar flugvélar Þjóðverja
voru eyðilagðar.
Sprengikúlur úr flugvélarfallbyssu springa meðal þýzkra skipa, sem eru að reyna að komast
til útvarðastöðva á Eyjaliafi. Beaufighter-vélar eru einkum notaðar til þessara árása.
Myndin sýnir Clark, hershöfðingja, fimmta hersins, (t. V.) i
heimsókn hjá Juin, hershöfðingja Frakka á Italíu. Frakkar
hafa barizt mjög hraustlega á Italíu.
17 Reykvíkingar og 1 Hafnfirðingur
taka þátt í Skíðamótinu á Siglufirði.
Skíðalandsmótið fer fram á Siglufirði um páskana og taka
þátt í því m. a. 17 Reykvíkingar og 1 Hafnfirðingur. Keppa þeir
undir nafni Skíðaráðs Reykjavíkur og íþróttaráðs Hafnarfjarð-
ar og leggja af stað í Norðurförina um næstu helgi.
Mótið liefst á skirdag með skíðagöngu, á laugardaginn fyrir
páska fer svigkeppnin fram, á annan í páskum stökkin og þriðja
i páskum brunið.
Frá Iþróttaráði Hafnarf jarðar
keppir Magnús Guðmundsson,
en úr Réykjavík verður þátttöku
liagað sem hér segir:
Skíðaganga karla, 20—32 ára.
A-flokkur: Björn Blöndal (KR).
Skíðaganga karla, 17—19 ára.
Lárus Guðmundsson (K.R.).
Þórir Jónsson (K.R).
Haraldur Björnsson (K.R.).
Skíðastökk karla, 20—32 ára.
A-flokkur.
Björn Blöndal (K.R.).
B-flokkur.
Stefán Stefánsson (Á.).
Hjörtur Jónsson (K.R.).
Jón M. Jónsson (K.R.).
Keppni um „Andvökubikar-
inn“: Sömu keppendur.
Skíðastökk karla, 17—19 ára.
Þórir Jónsson (K.R.).
Lárus Guðmundsson (K. R.).
Svig karla, 16—35 ára.
A-flokkur.
Jóhann Eyfells (Í.R.).
Björn Blöndal (K.R.).
Jón M. Jónsson (K.R.).
Haraldur Árnáson (I.R.).
B-flokkur.
Eyjólfur Einarsson (Á.).
Þórir Jónsson (K.R.).
Stefán Stefánsosn (Á.).
Hörður Björnsson (Í.R.).
llaraldur Björnsson (K.R.).
C-flokkur.
Lárus Guðmundsson (K.R.).
Hjörtur Jónsson (K.R.).
Eirik Eylands (Á.).
Gunnar Hjaltason (í. R.).
Koppni um „Slalombikar Litla
skíðafélagsins“:
Jóliann Eyfells.
Björn Blöndal.
Jón M. Jónsson.
Haraldur Árnason.
Svig kvenna, 10—35 ára.
B-flokkur.
Maja Örvar (K.R.).
C-flokkur.
Hulda Guðmundsdótir (Á.).
Ingibjörg Árnadóttir (Á.).
Inga Guðínundsdóttir (Á.).
Brun karla.
Sömu þátttakendur og í svigi
karla.
Brun kvenna (ef fram fer).
Sömu þátttakendur og í svigi
kvenna.
Tveir ungverskir
stjórnmálaflokkar
bannaðir.
Þjóðverjar halda áfram að
uppræta þau öfl í Ungverja-
landi, sem þeir telja að geti orð-
ið sér hættuleg.
Nú liafa þeir bannað starf-
semi að minnsta kosti tveggja
stjórnmálaflokka, og hafa sum-
ir af foringjum þeirra verið
linepptir í varðhald. Flokkar
])essir eru bændaflokkurinií og
flokkur social-demokrata. For-
maður fyrri flokksins var einn
harðsnúnasti andstæðingur
þýzlc-sinnaðra Ungverja.
Því er flej'gt, að Kallay
forsætisráðhcrra hafi beðið um
leyfi til að fá að flytja til
Tyrklands, en ólíklegt er að
Þjóðverjar fallist á það.
K.R.-happdrttið: 27.750.
• í gærkveldi var dregið i happ-
djrætti Knattspyrnufélags. Reykja-
víkur. Upp kom nr. 27750. Vinn-
ingsins sé vitjað hið fyrsta til for-
manns K.R., Erlendar Ó. Péturs-
sonar, í skrifstofu Sameihaða við
Tryggvagötu.
Fimmtugsafmæli
á í dag Ástráður Jónsson, verk-
stjóri hjá Eimskipafélagi íslands,
mætur borgari þessa bæjar.
Herstjórn Þjóð-
verja víða alveg
í molum.
Bilið minnkar milli
framsveita Konievs
og Zukovs.
er Zukovs geysist á-
fram suðvestur til
Karpataf jalla og í gærkveldi
áttu framsveitir aðeins um
60 km. ófarna til landa-
mæra Ruthertíu, austasta
hluta Tékkóslóvakíu,
Þarna I sókninni í Galisiu hafa
Rússar tekið olíuvinnsluhérað
eiit og aðalborg þess, Stanisla-
vovska. Þjóðverjar liöfðu reynt
að eyðileggja noklcuð aí oliu-
turnuniun á þessu svæði, en ber-
sýnilega orðið lnæddir, ci Rúss-
ar tóku að nálgasl og hætt ]iá við
allt saman.
Óreiðaft hjá
þýzka hernum.
Fregnir frá hlaðamönnum i
Moskva herma, að lnð megnasta
stjórnleysi ríki nú hjá Þjóðverj-
um víða á suðurvígstöðvunum.
Vegna hinnar skjótu sóknar
Rússa hefir mörgum herdeild-
um þeirra ekld tekizt að halda
óskertu sambandi sinu idð aðal-
bækistöðvar og verða því að
lrejTs(a eingöngu á dömgreind
sína um það, hvaða ráðstafanir
sé beztar í það og það skiptið.
Þetta leiðir ofl til þess, að
þegar ein herdeild tekúr það ráð
að reyna að verjast, telur sú
næsta þann kost vænstan að
hörfa undan og gerir vörn hinn-
ar þá ófrámkvæmanlega.
Reynt að
slá hring.
í gær voru aðeins um 30 km.
milli framsveita Zukóvs og
Konievs. Sækja framsveitir
Konievs i norðaustur í áttina til
framsveita Zukovs, sem fóru
yfir Dnjestr. Milli ]>essara fylk-
inga eru nokkrar þýzkar her-
deildir, sem vörðust lijá Vinnsta
og Proskurov, liandan við
Dnjestr. Minnka æ horfur á því,
að þeim takist að sameinast að-
alhernum.
Nikolajev.
Eftir tveggja daga götubar-
daga tóku Rússar Nikolajev i
gær, en um leið fóru þeir yfir
Dnjestr hjá Vosnesensk, sem er
80 km. ofar við ána. Töku þeir
40 bæi á liægri bakka árínnar
]iarna, en með því að fará yfir
liana á þessum slóðum geta þeir
komið í opna skjöldu þeim
þýzku herdéiídum, sem verjast
niður við ósana.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20,30 Kvöldvaka: a) Sigurð-
ur Nordal prófessor: Þættir úr
Flateyjarbók. Upplestur. b) (21,00)
Lúðvík Kristjánsson ritstj.: Tíma-
ritið „Gestur Vestfir'Öingur". Er-
indi. c) (21,30) Kvæði kvöldvök-
tinnar: Úr kvæðum Jóns Þorláks-
sonar (Ragnar Jóhannesson). d) ís-
Jenzk lög (af plötum).
Næturakstur.
Litla bílstöðin, sími 1380.