Vísir


Vísir - 29.03.1944, Qupperneq 3

Vísir - 29.03.1944, Qupperneq 3
VlSIR Hljómleikar Tón- listaríélagsins. Á sunnudaginn er var hélt Tónlistarfélagið 5. hljómleika sína á þessu starfsári. í Gamla Bíó og voru eingöngu flutt söng- verlc eftir Brahms og Schubert. Söngfólkið er að mikJu leyti það sama og flutt liefir söngverk undanfarið á vegum félagsins, sérstaklega að því er ltvenfólkið snertir, en nú er þetta orðinn fastur kór, sem nefnist Samkór Tónlistarfélagsins. Með þessu hefir riiikið áunnizt, því hér eft- ir ætti Tónlistarfélagið elclii að þurfa að leita á náðir karlakór- anna, þegar það vill uppfæra líórverlc, en þannig var það áð- ur, og getur enginn láð lcarla- kórunum þótt þeir liafi orðið tregir til slilcrar liðveizlu til lengdar, þar eð það hlaut að ganga út yfir starfsemi þeirra. Samkórinn teiur um 40 manns og er.þar valinn maður í hverju rúmi. Þótt kórinn sé nýstofnað- ur, þá hefir söngfóllcið i lionum margsinnis tekið þátt í samsöng og liefir að balci sér reynslu og þjálfun. Það reyndist og vand- anum vaxið að flytja Jiinar fögru kórsmíðar Bralmis og ScliuJærts þannig, að þær nutu sin, en lögin, sem sungin voru eftir Bralims, voru Harmljóð, fimm þýzk þjóðlög og Ástar- valsar, en siðastnefnda verkið var sungið af 8 kvenmönnum og 4 karlmönnum. Lögin eftir Schubert voru Mansöngur op. 135 fyrir kvennakór og einsöng og Sigurlirós Mirjams. Dr. von Urbantschitsch stjórnaði söngn- um og lagði því til meðferðina, sem var með listrænum tilþrif- um og svip hins gagnmenntaða tónlistarmanns. Ástarvalsarnir, Ostur 45 og 30%. fafue* Klapparstíg 30. — Sími 1884. sölu Sumarbústaður í Hvera- gerði, heppilegur fyrir 2 f jöl- skyldur. Uppl. á Lokastíg 9. Málverkasýningr Jóns Þorleifssonar. Tveir þriðju hlutar af mynd- um þeim, er Jón Þorleifsson sýnir í Sýningarskála myndlistarmanna, hafa nú. selst, eöa 60 talsins. Er þetta meiri sala en dæmi eru til á nokkurri einni sýningu hér áður. Á annað þúsund manns hafa þeg- ar sótt sýninguna, en henni verður lokað á fimmtu- dagskvöldið kem- ur kl. 10 siðdegis, og er því nú hver síðastur með að sjá þessa ágætu sýningu. em f "" sem áttmenningarnir sungu, tókust mun verr en lögin, sem samkórinn söng. Frúrnar Anny Þórðarson og Davína Sigurðs- son sungu einsöngshlutverkin í Schubertsverkunum og gerðu það prýðilega, eins og vænta mátti af þeirra hálfu. Mörg merkileg söngverk hafa verið samin fyrir samkóra og væri skarð fyrir skildi í tónlist- arlíf okkar, ef við fengjum ekki að heyra slik verk. Það verður hlutverk samkórsins að kynna okkur þau eftirleiðis og má vænta hins bezta af honum á þessu sviði, elcki sízt meðan hann nýtur leiðsögn annars eins snillings og Dr. von Urbantsch- Gólfteppi 1. flokks, nýtt, til sölu. tírsmiðjan, Hafnarstræti 4. Síml 1884. Klapparstig 30. UÍÁ^JÍmijjOL vantar um mánaðamótin til að bera út blaðið um eftirtaldar götur: LINDARGÖTU Talið strax við afgreiðsluna. — Sími: 1660. Dagblaðið VÍSII? í r vantar okkur. Klæðav, Andrésar Andréssonar itsch, en hann hefir flesta þá kosti til að bera, sem góðan söngstjóra prýða. Þegar Tón- listarfélagið hefir nú eignazt fastan sarrikór, þá ætti það að vera innan Iiandar að uppfæra árlega um jólaleytið „Messías“ eftir Handel og á föstunni „Jó- hannesarpassíuna“ eftir Bacli. Þegar kórinn • einu sinni er bú- inn að læra þessi verk, þá ætti fyrirhöfnin ekki að vera tiltak- anlega mikil að rifja þau upp á ári hverju. Menn myndu þá smám saman kynnast vel þess- um stórbrotnu tónsmíðum og fá mætur á þeim, og þau eru sannarlega þess virði. Þessi verk yrðu þá þannig samtvinnuð þessum tveim merkisþáttum kirkjuársins, jólunum og föst- unni, og mætti segja mér, að þegar frá liði vildi margur mað- urinn af hvorugu verkinu missa, er hann heldur jólin og þegar líður á föstuna. Svo að eg víki aftur að sam- söngnum hjá samkórnum, þá vil eg vara menn við þvi að fella of livatvíslega dóma um söng- skemmtanir, þar sem flutt eru verk, sem þeir hafa ekki heyrt áður. Það er einkenni frumlegra og mikilla tónsmíða, að flestir þurfa að kynnast þeim nokkuð áður en þeir finna fyllilega til álirifanna af þeim. Þetta á ekki sízt við tónverk eftir Bralnns. Eg varð var við þetta lijá nokkr- um mönnum eftir þennan sam- söng og get eg fullvissað þá um, að hvorlci átti samkórinn né stjórnandinn sök á þessu og þá enn síður tónskáldið. Sökin liggur lijá þeim, sem kunna ekki að skilja þessi fögru söngverk við fyrstu heyrn. . .Fritz Weisshappel spilaði undir söngnum á slaghörpu og leysti það hlutverk vel af hendi. Húsfyllir var og undirtektir mjög góðar. B. A. LESIÐ Bridgre-l>okina9j og spilið betur. Félagslíf Miðvikudagur: 6—7 7—8 -9 Fimleikar telpur. Fimleikar, drengir. I. fl. kvenna. 8- 9—10 I. fl. karla. PÁSKAVIKAN Þeir félagar i skíðadeildinni, sem ætla að dvelja á Kolviðar- lióli um páskana, eru beðnir að tilkynna þátttöku sína í ÍR-hús- inu fimmtudagskvöldið 30. marz, ld. 8—9. Félagar, sem sýna skírteini, ganga fyrir. Fyr- irspurnum ekki svarað i síma. iS lc e m m t i f u n d lieldur KR í kvöld í Tjarnarcafé. --- Til skemmtunar verður m. a.: 1. Frk. Lilja Halldórsdóttir: Akro- batik. 2. Frú Svava Þorhjarnar- dóttir: Einsöngur. — 3. ? Dans. Aðeins fyrir KR-inga. Þeir fé- lagar, er sýna skírteini, fá ódýr- ari aðgang. Komið tímanlega. Borð ekki tekin frá. Kvenfólkið í KR sér um fundinn. Stjórn KR. ÁRMENNINGAR! — Iþróttaæfingar félags- ins í kvöld verða þann- ig í Iþróttahúsinu: I minni salnum: 7— 8 Telpur, fimleikar. 8— 9 Drengir, fimleikar. 9— 10 Hnefaleilcar. I stóra salnum: 7— 8 Hnefaleikar karla. 8— 9 íslenzk glima. Glímu- námskeið. 9— 10 I. fl. karla, fimleikar. 10— 11 Handknattleikur kvenna. K. F. U. M. AÐALFUNDUR verður hald- inn annað kvöld kl. 8%. Venju- leg aðalfundarstörf. Nauðsyn- legt að meðlimir aðaldeildarinn- ar mæti (699 KtlOSNÆDll STtÚLKA óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 4275. (695 TAKIÐ EFTIR! Sá, sem getur leigt manni í góðri stöðu tvö herbergi og eldhús 14. mai, get- ur fengið sniðið og mátað end- urgjaldslaust. Góð umgengni. Tilboð, merkt: „XX“ leggist á afgr. blaðsins fyrir 4. apríl. (682 UNGUR sjómaður óskar eftir litlu herbergi. Uppl. i sima 4624. (683 KONA óskar eftir 1 herhergi og litlu eldhúsi, eða eklunar- plássi (má vera í kjallara) 14. maí, helzt i Austurbænum. Kon- an vildi sitja lijá böi’num ef ósk- ast 1 kvöld í vilcu. Húsaleiga greidd fyrirfram eftir sam- komulagi. Uppl. i síma 2703. — (688 REGLUSOM hjón með 1 barn óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Húshjálp fyrir hádegi eða við þvotta getur konan i té látið fyrír leigusala. Uppl. i VON. Sími 4448. (716 Gæfa fylgir trúlofunarhringunum frá SIGURÞÓRI. Hafnarstræti 4. 3-3 §túlkur vanar saumaskap, geta fengið atvinnu við saum í ákvæðisvinnu. Vinnustaður í Höfðahverfi. Tilboð, auðkennt:. „Lagerfatnaður", sendist Vísi fyrir 1. apríl. Ntúlka óskast til hreingerninga fyrir liádégi. — Uppl. hjá dyraverðinum i Gamla Bíó eftir kl. 5 í dag. í Páskabaksturinn Jarðarberjasulta. Kókusmjöl. Ferskjusulta. Flórsykur. Kirsuberjasulta. Sætar Möndlur. Bl. Aldinmauk. Vanillestengur. Appelsínumarmel. Vanilletöflur. Sýróp. Vaniliesykur, Succat. Verzl. Vísir Laugaveg 1. Sími 3555. Vísir Utibú Fjölnisveg 2. Sími 2555. TAKIÐ EFTIR! Rakarasveinafélag Reykjavíkur og- Sveinafélag hárgreiðslu- kvenna Reykjavíkur halda Skemmtun i Hótel Skjaldbreið laugardaginn 1. april. Aðgöngumiðar fást á Rakarastofu Elías Jóhannsson, Hafn- arstræti 8. llllNgÖgll Stofuskápar Borð Borðstofustólar Eldhússtólar Kommóður Svefnherbergishúsgögn. Húsgagnavlnnnstofan BJÖRK Laugaveg 42. barðaTÍnna. Tökum að okkur skipulagningu skrúðgarða og önnumst enn- fremur öll önnur algengustu garðyrkjustörf. Pöntunum, fyrir vorið, veitt móttaka í dag og næstu daga i síma 4326. Haukur Kristófersson, Sigurður Elíasson, garðyrkjumenn. Atvlnna Vantar 1—2 pilta strax við iðnfyrirtæki. Uppl. eftir kl. 6 á Laugaveg 24 B. • ■ J! Karlmannasokkar svartir og mislitir. Verzlun O. Ellingsen H.F.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.