Vísir - 29.03.1944, Síða 4
VlSIR
1H GAMLA BlÓ ■
Þau hittust
I Bombay
tfllief Met in Bombay).
Oark Gabte.
Hosalind Russell.
Sýnd kL 7 og 9.
Börn innan 12 ára fá ekki
aðgang.
STROKUFANGARNIR.
Sýnd kL 3 og 5.
Börn fá ekki aðgang.
ew*
ar
sem birtast eiga
Vísi bamdægurs,
þurfa að vera
komnar fyrir
kl. 11 árd.
Bszt aí augljsa f Visl
ÍUFAÞfUNHl]
f
TVENNAR karlmannsbuxur
liafa íapazt Finnandi góðfús-
lega geri aðvart i síma 5911.—-
__________________(714
GRÁBRÖNDÓTT læða með
livítar lappir og kvið, merkt T.
G. 8, hefir tapazt. Skilist í Tjarn-
argötu 8. (650
VASAÚR tapaðist á laugar-
daginn 25. þ. m., sennilega á
Vesturgötu eða í uiiðbænum. —
Skilist gegn fundarlaunum á
Eaufásveg 2 A. (700
TAPAZT hefir peningaveski
ásamt orlofsbók o. fk, 20. þ. m.
Finnandi vinsamlega beðinn að
skila því á úrsmíðavinnuStofuna
Laugavegi 18. (701
S JÁLFBLEK Ö.NG UR fund-
inn. Uppl. í síma 1012 kl. 7.30
—10 i kvöld og kl. 4-6.30 á
morgun. (685
KVENARMBANDSÚR tapað-
ist siðastliðinn mánudag á leið-
ánni frá Landakoísspítala niður
Hofsvallagötu um Víðimel. —
Skilist á Marargötu 6, i kjallar-
ann, gegn fundarlaunum. (705 ;
KVENARMBANDSÚR, gyllt, ;
«neð gylltri ktíðju, tapaðist j
fimmludaginn 23. þ. m. Finn- '
andi hringi í síma 2710, eða
•4328. (706
Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur.
»Pétnr Gantur«
eftir Henrik Ibsen.
Leikst.jóri: frú GERD GRIEG.
Frumsýning föstudaginn 31. marz kl. 8
Önnur sýning sunnudaginn 2. apríl.
Fastir gestir á aðra sýningu eru beðnir að sæk.ja að-
göngtimiða sína í dag kl. 4—7.
Alfreð Audréison, leikari.
Önnur Miðnæturskemmtun
Með aðstoð Har. Á. Sigurðssonar og Sigfúsar Halldórssonar
verður í Gamla Bíó fimmtudaginn 30. marz kl. 11.30 e. h.
UPPSELT.
Fráteknir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 3 á fimmtudag.
Þriðja skemmtunin
verður í Gamla Bíó laugardaginn 1. apríl kl. 11.30 e. h.
UPPSELT.
Fráteknir aðgöngumiðar að þessari skemmtun verða afhentir
á föstudaginn, og óskast sóttir fyrir kl. 5.
Aðgönguiniðasalan er í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar.
Samkór Tónlistarfélagsins.
Söngstjóri: dr. Urbantschitsch.
Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel.
, v -
III j ómleikar
í kvöld kl. 11,30 í Garnla Bíó.
Viðfangsefni eftir Brahms og Shubert.
Aðgöngumiðar setdir hjá Eymundson, Sigríði Helga-
dóttur og Hljóðfærahúsinu og við innganginn.
Halló Austfirðingar og aðrir!
Muuið kvöldskemmtun félags austfirskra kvenna á Hótel Borg
á fimmtudaginn 30. marz.
Fjölmörg skemmtiatriði, auk dunandi dans með dynjandi
músik.
Aðgöngumiðar hjá Jóni Hermannssyni, Laugaveg 32, og
Stefáni A. Pálssyni í Varðarhúsinu.
SKEMMTINEFNDIN.
Viðgerðir
SYLGJA, Smiðjustíg 10, er
tnýfizku viðgerðarstofa. Áherzla
3ögð á vandvirkni og fljóta af-
;greiðslu. Sími 2656. (302
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170. (707
TAU tekið til þvotta fyrir
páska, ef komið er strax; Þvotta-
húsið Vesturgötu 32. (675
STÚLKU vantar í pylsu-
gerðina Vesturgötu 15. -
KRON. (717
■ TJARNARBÍÓ BB
Allt íór það vel
(It All Came True).
Bráðskemmtileg amerísk
mynd.
Ann Sheridan.
Jeffray Lynn.
Humphrey Bogart.
Felix Bressart.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GÓÐ stúlka óskast á Smára-
götu 3. Sérherbergi. Sími 4244.
MAÐUR, sem ætlar að hyrja
búslcap í vor, óskar eftir ráðs-
konu. Má hafa með sér barn.
Kaup eftir samkomulagi. Til-
hoð sendist afgr. Vísis fyrir
laugardagskvöld, merkt: „Borg-
arfjörður“. (681
STÚLKA óskast í vist hálfan
eða allan daginn. Herbergi fylg-
ir. Pétur Þ. J. Gunnarsson, Mjó-
stræti 6. (686
STÚLKA óskast til létlra
morgunverka. Getur fengið að
sofa á staðnum. Uppl. í síma
5636.__________‘_________(687
. .STÁLPUÐ telpa óskast til að
gæta harns 3 tíma á dag. Matt-
liildur Edwald, Frakkastíg 12.
(713
YFIRDEKKJUM HNAPPA,
margar stærðir. Gerum hnappa-
göt. Exeter, Baldursgötu 36.
(93
KAUPUM tóma smurolíu-
hrúsa. Olíuhreiusunarstöðin. —
Sími 2587. (494
EF ÞIÐ eruð slæm í hönd-
unum, þá notið „Elíte Hand-
Lotion.“ Mýkir og græðii hör-
undið, gerir hendurnar fall-
egar og hvítar. Fæst í lyfja-
búðum og' snyrtivöruverzlun-
um. ) (321
IIARMONIKUR. Píanóharmo-
nikur og hnappa-harmonikur,
litlar og stórar, kaupum við háu
verði. Verzlunin Rín, Njálsgöíu
23. (638
ST|ÚLKA tekur að sér þvotta.
Tilhoð merkt „Vönduð kona“
sendist Vísi. (707
STÚLKA óskast á Café Svöl-
una, Vesturgötu 48. Húspláss
gelur fylgt. (719
’ SMIÐ JUBLÁSARI ósjfast
til kaups. Uppl. í síma 5009.
(715
KAUPUM flöskur. Sækjum.
Búðin, Laugavegi 55. Simi 4714.
(562
ÓDÝRT. 2 sloppaðir stólar
nýir til sölu ódýrt. Freyju-
gölu 42, efst uppi. (710
BÁTUR til leigu eða sölu, 10
tonn, með góðri vél. Mikið af
veiðarfærum. Uppl. í Efstasundi
24, Reylcjavík. Magnús Gíslason.
_______________________(515
FERMINGARIvJÖLL og skór
til sölu. Skeggjagötu 10, uppi.
_______________________(693
2 DJÚPIR stólar sem nýir til
sölu. Verð kr. 750.00 stykkið. —
Grettisgötu 64, 4. hæð, gengið
inn frá Barónsstig. (697
NÝJA Bíó
Skuiar fortiðarinnir
(„Shadow of a Douht“).
Teressa Wright.
Joseph Cotten.
Sýnd ld. 9.
Nj ósnar ahverf ið
(„Lillle Tokyo U.S.A.“).
Spennandi njósnarainynd.
Preston Foster.
Brenda Joyce.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð hörnum yngri en 12
ára.
NÝ rauðbrún dragt á háa,
granna stúlku til sölu. Tækifær-
isverð. Uppl. í Haga kl. 7—9 í
kvöld. (698
TIL SÖLU: Handmáluð púða- horð. Ullartauskjóll (stórt núm- er). Uppl. i síma 2768. (647
SEM NÝ dömukápa til sölu Ránargötu 29 A, eftir kl. 8. — (702
_ NÝR svefnsófi til sölu. Bald- ursgötu 7; gengið inn frá Berg- staðastig. (670
FERMIN GARFÖT, ný á fremur stóran dreng til sölu á Laugaveg 65. Uppl. í síma 3920. (679
SYÖRT föt með smoking- sniði til sölu og sýnis eftir'liá- degi á Bergstaðastræti 33, uppi. (680
NOTAÐIR tvi- og þrísettir gluggar til sölu. Hraunteig 7, Laugarneshverfi. (684
HARMONIKA, tvöföld, til sölu. Uppl. Njálsgölu 22 (uppi). (689
ÁGÆTT frímerkjasafn til sölu, mest frá Austurlöndum. — Hverfisgötu 117, efstu liæð til vinstri, kl. 6—8. (692
2 IvÝR óskast til kaups, lielzt snemmbærar. Uppl. i síma 5826. (703
ES ATLO saxofónn, í 1. flokks standi, til sölu. Lækjargötu 6 A, uppi. (708
BARNAVAGN til sölu Hall- veigarstíg 2, I. hæð. Uppl. kl. 5 —8. (709
BARNAKERRA og sundur- dregið harnarúm, sem nýtt, til sölu, eftir ld. 5. Vesturgötu 20, gengið inn frá Norðurstig. — (711
HURÐIR og gluggar til sölu. Sími 2295. (712
TIL SÖLU 2 djúpir stólar og ottoman. jHátúni 15, kjallaran- um, eftir kl. 8 í kvöld. (718
LJÓS swagger með blárefs-
skinni til sölu Bergsstaðastræti
60. Simi 1759.________(694
FERMINGARSKÓR til sölu.
Lokstíg 9. (696
Mp. 37
Ekki líkaði Tarzan hveirsu komið
var, því að hann og vinir hans voru
nú varnarlausir í haldi lijá gulu risun-
um og Mungo, foringi þeirra, hafði tal-
að ógnandi um einhverja Aleu, sem
þeir átlu að hitta til að gera út um
örlög sín.
Nú sagði Mungo: „Fáið mér. þrumu-
stokkana!" Hann átti við byssur þeirra.
Perry var alls ekki á því að afhenda
villimanni bysuna, en Mungó greip ógn-
andi til hennar. Tarzan sagði Perry
að bezt væri að láta undan, þótt írann
langaði til að berjast.
Tarzan langúði að vísu einnig til að
berjast, cn hann sá, að það var vita-
þýðingarlaust. „Við myndum allir verða
drepnir,“ sagði hann hugsi, „nema ef
til vill Janette. En hvað yrði þá um
hana?“ Perry samsinnti þessu og af-
henti byssuna.
„Já, það er vist bezt að reyna að
lifa eins lengi og hægt er,“ sagði Perry.
„En ef þeir ætla að gera Janette eitt-
livert mein, þá er mér að mæta.“ „Þér
hafið engin vopn, vinur minn,“ sagði
D’Arnot. „Nei, en eg liefi hendur min-
ar,“ svaraði Perry.
Ethel Vance: 34
Á flotta
eg gera undanþágu, og reyna að
lcomast að þessu fyrir yður. Hafi
liún verið dæmd i fangelsi til
fangabúðarvistar, þótt um langt
árabil sé, getið þér litið svo á,
að hún hafi verið heppin — og
við mildir.“
„Eg get ekki samsinnt yður.
Til þess liggja margar ástæður.
í fyrsta lagi, ef kona eins og
móðir mín væri dæmd til
margra ára fangabúðarvistar,
væri það nokkurs konar líf-
látsdómur. í öðru lagi, ef réttar-
Iiöldum var mjög hraðað, eins
og eg liefi ástæðu lil að ætla,
getur hún ekki Iiafa fengið rétt-
látan dóm. Eg hefði enga hug-
mynd haft um að liún væri í
fangelsi, ef ekki væri fyrir til-
viljun.“
„Leyí'ist mér að spyrja hvaða
tilviljun það var?“ spurði leyni-
lögreglustj órinn.
Mark svaraði engu.
„Vafalaust hafið þér fengið
up'plýsingar um þetta frá ein-
hverjum vinum yðar eða henn-
ar, kannske samstarfsmönnum
hennar. Við liöfum vafalaust
nöfn þeirra. Kannske það hafi
verið Rieger. Hann keypti eign-
ina í „góðri trú,“ að því er við
bezt vitum. Eða kannske það
hafi verið þjónninn. Eg man
ekki i svipinn livað liann heitir.
Hann virtist þrár, heimskur.
Nei, það hefir vei'la verið hann.“
„Hvorugur þeirra, vitanlega,“
sagði Mark. „Það vitið þér eins
vel og eg. Þér verðið að sætta
yður við, að eg geri þetta -ekki
uppskátt, en þai) er augljóst,
að ekki var ætlazt til, að eg fengi
vitneskju um það, — og ekki
neimr aðrir. Þetta bendir ekki
til, að fyllsta réttlætis hafi ver-
ið gætt í málsmeðferðinni. Ekki
veit eg, hvort hún liafði nokk-
urn verjanda, livað þá annað.“
Leynilögreglustjórinn liand-
lék enn blýantirin.
„Þér verðið að gera ráð fyrir,
að í þessu landi sé enginn sem
sakaður er um glæp, leiddur fyr
ir rétt, án þess að honum sé
skipaður verjandi.“
„En þelta er ekki venjulegt
sakamál — lieldur pólitískt mál,
þar sem allt er flækt í vef liat-
urs og hleypidóma. Við með-
ferð slíks máls þarf vissulega
að gæta þess enn frekar en í
öðrum málum, að fyllsta rétt-
lætis sé gætt, og sakborningi
fenginn hæfur verjandi.“
„Það var gert í þessu máli.“
„Hvernig getið þér ætlazt til,
að eg leggi trúnað á þessa stað-
liæfingu, þar sem mér hefir
elcki telcizt að fá vitneskju um
Iivar móðir mín er niður komin,
fara á fund liennar eða skrifast
á við hana. Eg krefst þess, að
sá réttur minn verði virtur,-að
eg fái að minnsta kosti að skrifa
henni.“
„Eg er smeikúr um, að ekki
sé unnt að verða við þeiiai
kröfu.“
Leynilögreglustjórinn var á-
kveðinn á svipinn.
„Segið mér þá til hvaða yfir-
valda eg get snúið mér, Eg trúi
því ekki, að þér hafið veitt mér
áheyrn til þess eins að segja
mér, að hvorki þér né peinn
annar getið neitt fyrir mig
gert?“
„Eg hefi mörgu að að sinna
og veiti fáum áheyrn, en yður
veitti eg áheyrn vegna vinsemd-
ar í garð Carls, og vegna þess,
að eg lít svo á, að því fyrr sem
þér sannfærist um, að þér getið
ekkert aðhafzt, því betra. Mig
furðaði lika dálítið á þvi, að þér
skylduð koma liingað. Réttar-
höld slík sem það, er hér um
ræðir, fara fram fyrir luktum
dyrum, til þess, að komizt verði
hjá utanaðkomandi afskiptum.
Auk þess lék mér liugur á, að
fá vitneskju um livaðan þér
liefðuð fengið upplýsingar yð-
ar. Þér viljið ekki segja mér
það. I allri vinsemd ræð eg yður
því til að fara heim til yðar
lands, og njóta þess frelsis, sem
þið þar metið svo mikils.“
„Án þess að liafa tal af móð-
ur minni eða gera nokkra til-
raun til þess að hjarga henni?“
„Þér liafið þegar gert slilca
lilraun."
„Mér þætti fróðlegt að vita,
ef þér hafið nokkra liugmynd
um liver áhrif það hefði í mínu
lnndi og víða erlendis, ef eg
slcýrði frá viðhorfi yklcar • og
framkomu í þessu máli,“