Vísir - 28.04.1944, Blaðsíða 1

Vísir - 28.04.1944, Blaðsíða 1
Rltstjórar: I Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) Ritstjórar Blaðamenn Slmii Auglýsingaf 1660 Gjaldkerl S llnur Afgreiðsla 34. ár. Reykjavík, föstudaginn 28. aprfl 1944. 94. tbl. MacArthur 09 Nimitz samræma hernaðar- áætlanir sínar. Landgangan hjá Hollendiu fyrsti árangurinn. MacArthur og Nimitz hafa hitzt í Ástralíu til þess að bera saman ráð sín og er árangur fundarinns þegar farinn að koma í ljós. í tilkynningu, sem gefin var út í gær í aðalbækistöðvum þeirra, var sagt frá þvi, að þeir hefði hitzt, til þess að fella ráða- gerðir sínar og fyrfrætlanir saman ,i eina liéild, til þess að þjarma sem mest að Japönum. Árangurinn, sem komið hefir í Ijós eftir fundinn, er landgang- an við Hollandiu, því að Mið- Kyrrahafsfloti Nimitz veitti hersveilum MacArthurs stuðn- ing með herskipum og flugvél- um. Alexishaven tekin. Hersveitirnar, sem tóku Madang i fyrradag, héldu sókn sinni áfram í gær og tóku Al- exishaven, sem er um 25 km. fyrir nörðan Madang. Flýja Japanir nú sem skjótast, án þess að gera minnstu tilraun til að verjast, og skilja eftir mildð af hergögnum. Er búizt við því, að þeir ætli sér að koma sér fyrir í grennd við Vivak. I Mótspyrn hætt við HoIIandiu. Japanir liáfa nú hætt skipu- legri vörn í Hollandiu, enda sóttu Bandaríkjamenn að þeim úr tveim áttum þar. Eru allir flgvellirnir þrír því á vakli Bandarikjamanna og hefir lítið tjón verið unnið á aðalvellinum. Japanir misstu 224 menn fallna við Hollandiu, en 20 hafa verið teknir til fanga. Miklir herflutn- ingar í Danmörku Föðurlandsvinir nota segulsprengjur. Danskir föðurlandsvinir nota segulm.agnaðar sprengjur, segja Þjóðverjar. Danska hlaðið í London, Frit Danmark, birtir fyrir skemmstu fregn um að fundizt liafi sprengja á járnbrautarlínu skammt frá Sönderborg. Var hún látin liggja þar í tvo daga, því að Þjóðverjar voru ragir við að snerta hana. Töldu þeir hana segulmagnaða og því sérstaklega hættulega. Skemmdarverk lialda áfram víðsvegar um landið, þótt erfitt sé að fá fregnir af þeim vegna liins stranga banns, sem Þjóð- verjar hafa sett á allar sam- göngur. Miklir herflutningar. Sænskar fregnir herma, að Þjóðverjar flytji milcið lierlið til Danmerkur og liafi nýlega komið þangað fluglið og fall- hlífahermenn. Samgöngubann- ið við Sviþjóð er því lika hent- ugt til að halda öllu leyndu um þessa flutninga og margvíslegar aðrar ráðstafanir, sem Þjóð- verjar gera til varnar landinu. ■ Síðustu dagana munu Þjóð- verjar Jiafa handtekið um 300 manns víðsvegar um landið. Eftir að Bretar hófu hinar miklu árásir sínar á Bcrlin, hafa Þjóðverjpr svarað með árásum á London. Þær hafa valdið nokkuru tjóni, en hvergi nærri eins miklu cfg Bretar hafa vald- ið á Berlín. Myndin hér að ofan sýnir opinbera hyggingu brenna í London, eftir árás Þjóðverja. lOO.fllfljr. í it. En þá var íiskveröid lækkad. Margir íslenzkir sjómenn hafa undanfarið komizt vel af, en þeir hafa þó ekki borið eins mikið úr býtum og sumir amer- ískir fiskimenn á s. 1. ári. Vegna kjötskömmtunarinnar í Bandaríkjunum hefir eftir- spurn og neyzla á fiski farið stórum vaxandi og lengi vel hafði hið opinhera ekkert eftir- lit með verðlagi á fiski. Meðan svo stóð á græddu fiskimenn á tá og fingri. Ein helzta fiskveiðaborgin á austurströndinni er Gloucester. Þar var það ekki óalgengt á síðasta ári, að óbreyttir hásetar hefði upp úr sér 30—50,000 krónur yfir árið. Aflahæsta skipið þar veiddi fyrir liátt á þriðju milljón króna og hlutur á hvern skipverja varð rúmlega 100,000 krónur. Á einu aflahæsta skipinu fengu háseta um 6500 krónur i hlut fyrir þriggja daga veiðiför. En svo tók hið opinhera i taumana og setti hámarksverð. Hættu þá sumir veiðum um tíma, en byrjuðu aftur litlu síð- ar. 16 manns farast í flngslysi'í Kanada. Sexán manns biðu bana í flugslysi, sem varð í Montreal í Kanada á þriðjudag. Slysið varð með þeim hætti, að Liberator-vél hrapaði til jarðar í borginni og jafnaði 14 hús við jörðu. Mildu fleiri mundu hafa farizt, ef slysið liefði elcki orðið á þeim tíma dags, þegar flestir íbúarnir voru 1 við störf annars staðar. Smats, Kiugr ©g: Fraser í London Smuts, forsætisráðherra Suð- ur-Afríku, kom til London í ’i morgun. Áður voru þeir Fraser for- sætisráðherra Nýja-Sjálands og King, forsætisráðherra Kanada , komnir til London. Þeir flugu ! austur um haf i gær. Curtin for- sætisráðherra Ástraliu er einn- ig væntanlegur á fundinn, sem i forsætisráðhcrrarnir sækja, en i hann hefir tafizt í Washington vegna lasleika. Ræða fjármálaráðherra seni birrtast átti í Vísi i dag, kemur í blaðinu á morgun. Utvarpjð í kvöld. Kl. 20,25 Útvarpssagan: „Bör Börs$on“ eftir Johan Falkberget, (Helgi Hjörvar). 2i.ooStrokkvart- ett útvarpsins: Kaflar úr kvartett- um Op. 18, nrr. 4 og 5, efíir Beet- hoven. 21.15, Fræðsluerindi í. S. J.: Fimíeikar fyrir vanheilt fólk !(frú Sonja Carlsspn). 21,35 Hljóm- þlötur: Lög leikmin á ýms hljóð- færi. 21,50 Fréttir. 22.00 Symfóníu- tónleikar (plötur) : a) Symfónía nr. 6 eftir Tschaikowsky. b) Capric- cio eftir Rimsky-KorsakoW. 23.Ó0 Dagskrárlok. Sir Bertram Ramsay, yfirmað- ur innrásarflotans, liefir verið gerður flotaforingi af fyrsta flokki. ★ Papen hefir verið kallaður til Berlínar og mun ekki fara aftur til Ankara fyrst um sinn. Stórárás á Friedrichshaven í nótt Þjóðvexjar segja enn frá sókn Rússa. j Þjóðverjar halda enn áfram . að segja frá sóknaraðgerðum Rússa, en þær sögur eru ekki staðfestar í Moskva, — né born- ar til baka. Sögðu Þjóðverjar í gær, að Rússar hefðu unnið nokkuð á í grennd við Jasy, en þeir leggja einnig mikirtn þunga i sóknina hjá Kicliinev. 1 skeytum frá er- lendum fréttariturum i Moskva segir aftur á móti, að Rússar vinni af kappi að þvi að koma samgöngukerfinu í viðuaandi horf að baki vigstöðvunum, ti! þess að allt verði tilbúið, þegar jörð verður orðin þurr og hörð. Á sama máli og andstæðingurinn. Bricker, fylkisstjóri í Ohio, og Dewey, fylkisstjóri i New York, sehi báðir liafa liug á að verða forsetaefni repuhlikana- flokksins, hafa gefið yfirlýsing- ar um það, að þeir muni ekki taka upp einangrunarstefnu, þótt annar hvor þeirra verði kbsinn forseti Bandaríkjanna. — Þeir fylgja því báðir stefnu Hulls, andstæðings sins. Troískistar tekn- ir í London. Scotland Yard hefir gert hús- rannsóknir í bækistöðvum Trotskista í London. 1 húsakynnum þeim, sem leit var gerð í, fundust miklar birgðir af allskonar æsingarit- um, lil dreifingar meðal verka- manna. Voru þau öll gerð upp- tæk og nokkurir menn hand- teknir, en aðalforsprakkinn gaf sig á vald lögr’eglunni i Edin- borg, þegra hann frétti um rannsóknirnar. Öll skeyti til Vínar- borgar. Þjóðverjar eru hú búnir að sameina allt skeytaeftirlit í SA.- Evrópu. Miðstöð skeytaeftirlitsins er i Vínarborg og verður að senda þangað öll skeyti, sem fara eiga frá Grikldandi, Búlgariu, Rúm- eníu, Ungverjalandi og Jugo- slavíu til alnda utan Evrópu. Hýja stjórnfn ávarpar Cirikki. Hinn nýi forsætisráðherra Grikkja hefir sent þjóð sinni ávarp. Hann kvað stefnuskrá stjórn- arinnar vera i átta liðum og eru meðal þeirra: Sameining allra skæruflokka, hegning svikara, óbreytt landamæri, aukin sam- vinna við bandamenn og þar fram eftir götununi: Einn brezkur liðsforingi beið íxina í óeirðunum, sem urðu vegna uppreistar grísku lier- mannanna. Bazar Hdngsins. Sala 23 738 kr. Á bazar Iívenfélagsins Hrings- ins, seni haldinn var á mánudag til ágóða fvrir barnaspítalasjóð félagsins, seldust vörur fyrir 23.738 krónur brúttó. Af vörunum var allverulegur liluti gjafir félagskvenna, en nokkuð liafði verið keypt frá Ameríku, og mun tollur af þeim vörum hafa numið á 4. þúsund króna, auk innkaupsverðs. En ágóði af bazarnum mun liafa orðið talsverður, enda var mjög vel til hans vandað, og liöfðu fé- lagskonur lagt á sig óhemju- slarf til að koma lionum i fram- kvæmd. Þúsundir flugvéla yfir meginlandinu í gær. Ráðizt á flugvelli og samgöngumiðstöðvar Ð rezkar flugvélar fói*u í ** stórhópum í nótt til heimsóknar á borg i Suður- Þýzkalandi, sem þær höfðu ráðizt á fyrr í þessari viku. Það var Friedrichshaven við Bodenvatn, sem ráðizt var á í nótt.í borginni eru miklarflug- vélasmiðjur Junkers-flugvéla- félagsins og þar voru líka smíðuð loftskip Þjóðverja fyr- ir stríðið. Flugmennirnir segja, að miklir eldar hafi kviknað í borginni og miklar spreng- ingar heyrðust yfir til sviss- nesku strandarinnar. Leikið á Þjóðnerja. Flugmenn Breta, sem réðust á Essen í fyrrinótt, flugu fyrst beint í austur, eins og ætlunin væri að ráðast á Hamborg, en siðan beygði meginhluti flug- vélanna suður á bóginn til Essen. Moskito-vélar voru látn- ar ráðast á Hamborg og vörp- uðu niður þar miklu af svif- blysum. Þetta bragð bar þann árang- ur, að Þjóðverrjar sendu flestar fnæturorustuvélar sinar til Hamborgar, en lítið var um varnir yfir Essen og loftvarna- (skothríðin hverfandi lítil móts við það sem hún var áður fyrr. Sífelldar árásir í gær. Veður var hið ákjósanleg- asta í gær til árása, enda not- uðu bandamenn það óspart. Flugvélar af öllum stærðum og gerðum flugu í hundraða- og þúsundatali til meginlands- ins og frá því myrkranna á mijlli. Flugvirki fóru i tvær árásir, um fimm hundruð i hvora. Hin fvrri var gerð á liernað- armannvirki í Norður-Frakk- landi, en hin var gerð á flug- velli í A-Frakklandi, í grennd við Nancy og víðar. Léttar og meðalstórar sprengjuvélar réðust á flug- velli og járnbraularstöðvar í N.-Frakklandi og Belgíu. Elretar taka liseð norðan við Isnpal Hamingjan hefir nú alveg snú- ið baki við Japönum í Manipur- fylki og Norður-Burma. Brelar liafa tekið af þeim mikilvæga hæð fyrir norðan Impal-sléttuna og féll mikið lið af Japönum í bardögunum. Þá streymir og mikið lið og her- gögn til Koima og eru Japanir einnig á undánhaldi þar i grennd. Það, sem veldur þessari breyt- ingu er,* að Bretar hafa getað flutt })ung hergögn á vettvang, en Japanir liafa aðeins létt vopn. Fyrir vestan Maukong-dalinn í N.-Burma hafa kinverskar liersveitir fellt 2000 Japani á þrem dögum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.