Vísir - 15.05.1944, Blaðsíða 4
VISÍR
!
GAMLA BÍÓ m
MAÍSIE
skeist í leikinn
(Miasie was'a Lady)
Ann Sothern
Lew Ayres
Maureen O’Sullivan
Sýnd kl. 7 og 9.
Lífvörðuzinn
(Lady Bodyguard).
ANNE SHIRLEY,
EDDIE ALBERT.
Sýnd kl. 3 og 5.
NÝJA BÍÓ
HeillastjQEnur
(Thank Your Lucky Stars)
Dans og söngvamynd með
Eddie Cantor, Joan Leslie,
Bette Davis, Errol Flynn,
Oliva de Haviland, Dinah
Shore, Dennis Morgan, Ann
Sheridan, og Spike Jones og
hljómsveit hans.
Sýnd kl. 6,30 og 9.
Dularfullu morðm
(Time to Kill).
LLOYD NOLAN.
HEATIIER ANGEL.
Bönnnð börnnm yngri
. en 16 ár;u
, Sýnd kl. 5. ]
WBMB—WWW——WB——pWi
TRÉsmið vantar tveggja
til þriggja herhergja íbúð sem
fyrst. Getur tekið að sér að
vinna hjá leigusala ef þess er
óskað. Fyrirframgreiðsla allt
að 10 þús. Tilboð sendist af-
greiðslu blaðsins, merkt: „10
þúsund“ fyrir miðvikudags-
kvöld. (589
EINHLEYPUR maður óskar
eftir Iierbergi. Tilboð sendist
Vísi, merkt: „Nú þegar“. (595
RÁÐSKOýíA óskast á fá-
mennt, barnlaust heimili. Ágætt
scrherbergi. Uppl. Hverfisgötu
14. (598
STÚLKA óskar eftir að tak'a
að sér litið heimili. — Tilboð,
merkt: „30“ sendist Vísi fyrir
miðvikudagslcvöld. (606
TJARNARBÍÓ
Ténlistarlélagið:
„í álögum“
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7.
Sjámannadagurinn 1944.
Pöntunum á aðgöngumiðum að veizluhöldunum á
Hötel Borg og Oddfellow á Sjómannadaginn, 4. júní, verð-
ur veitt móttaka á skrifstofu Skipstjóra- og stýrimanna-
félags Reykjavíkur, efstu hæð Hamarshúsinu vestanverðu,
í dag, mánudag, þriðjudag og miðvikudag frá kl. 2 til
5 e. h.
Skemmtinefndin.
tTI UQfNNlNGAKl
KOMMÓÐUR, sem hjá mér
•eru í viðgerð, óskast sóttar
strax, annars seldar fyrir kostn-
aði. — Guðm. Guðmundsson,
.Laugavegi 43 B.
(587
atfcCENSLAl
VÉLRITUNARKENNSLA. —
Cecilie Helgason, Hringbraut
143, 4. hæð, til vinstri. (Enginn
sími). (591
ClEtf-fliNttltí
SILF UR AR MB AND tapaðist
á laugardag í Bankastræti eða
Lækjargötu eða Háfnarfjarðar-
vagni. Finnandi vinsamlega j 3248.
hringi í sima 3176. (608
(561
fl GÆR töpuðust 3 sparisjóðs-
Jbækur á leið frá Vatnsstíg 9,
cniður í Hafnarstræti. Vinsam-
jtegHKt skilist til Rannsóknarlög-
regVimnar. (596
.LÍTIÐ stálúr (karlmanns)
iméð jslalarmhandi, tapaðist fyr-
ar 3—4 vikum. Skilist á Öldu-
götu 11. Simi 4218. Fundar-
daiín. (603
LlTIÐ kjallaraherbergi til
leigu. Tilboð, merkt: „Melar“
sendist afgr. strax. (599
HÚSNÆÐI. — Sá, sem getur
útvegað 1:—2 herbergi og eldhús
eða aðgang að eldhúsi getur
fengið mikla ókeypis kennslu í
tungumálum o. fl. um langan
tírria. Get einnig útvegað vinnu-
lconu hálfan daginn næsta vetur.
Ilá leiga. Tvennt í heimili og
góð umgengni. Sendið tilboð,
merkt: „Ókeypis kennsla“ til
afgr. Vísis fyrir miðvikudags-
kvöld. (600
VANTAR mann iil að dreifa
loftáburði í nokkra daga. Uppl.
í síma 5428. (575
SJÁLFBLEKUNGUR Iiefir
lapazt, merktur Þuríður Jóns-
dóttir. Finnandi vinsamlegast
geri aðvart í sima 2543. (592
KHOSNÆflll
VERKSTÆÐISPLÁSS óskast
fyrir ilireinlegan, rólegan smá-
iðnað. Uppl. í síma 3830. (555
ÍBtJÐ óskast. 1—4 herbergi.
Aðeins fullorðið fóllc í heimili.
Fyrirframgreiðsla eftir sam-
komulagi. Tilboð, m'erkt: „H.
S.“ sendist afgr. Vísis. (558
FORSTOFUHERBERGI með
eldunarplássi óskasl (Iielzt í
austurbænum). Sníða, eða gæta
harna keinur til greina. — Sími
UNGUR, reglusámur maður
óskar eftir herbergi. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð, merkt: „Her-
bergi 1944“ sendist blaðinu fyr-
ir miðvikudag. (569
HERBERGI — Tvo reglu-
sama sjómenn vantar her-
bergi strax. Fyrirframgreiðsla
ef þess er óskað. Tilboð sendisl
blaðinu, merkt: „Sjómenn“. —
(576
■TWÍNAS
NOIÍKRAR reglusamar stúlk-
ur óskast í verlcsmiðju. Gott
kaup. Uppl. í síma 5600. (180
STÚLKU vantar strax. Mat-
salan, Baldursgötu 32. (346
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170. (707
NOKKRAR duglegar stúlkur
óskast í hreinlega verksmiðju-
vinnu nú þegar. Sími 3162. (487
STULKA óskast á veitinga-
stofu. Hátt kaup og húsnæði.
Uppl. Hverfisgötu 69. (513
STÚLKA óslcast mánaðar-
tíma. Bína Thoroddsen, Víði-
mel 70. Simi 1935. (515
UNGLINGSTELPA óskast.
Dvalið verður í súmarbústað.
Hávarður Valdemarsson, Öldu-
götu 53. (605
LÍTIL íbúð óskast. Gel út-
vegað góða stúlku í vist. Tilboð,
merkt: „K.R.“ leggist inn á afgr.
Visis fyrir kl. 6 miðvikudag.
STÚLKA óskast til afgreiðslu
Hátt kaup. Herbergi. Hótel
Hafnarfjarðar. • (285
óskast. Önnur frá kl. 9—4, frí á
sunnudögum. Vaktaskipti.
Uppl. Rauðarárstíg 26. Sími
4581.__________________ (556
10—12 ÁRA telpa óskast til
að gæta 2ja ára drengs. Berg-
staðastræti 60. (560
^ STÚLKA óskast til morgi
verka gegn fæði og liúsnæði. —
Uþpl. í síma 4143. (562
AFGREIÐSLUSTÚLKU vant-
ar á Matstofuna Fróðá Lauga-
veg 28. Hátt kaup. Sumarfrí.
Húsnæði ásamt hila og baði. —
Uppl. hiá ráðskonunni frá kl.
5—6. ' (588
STÚLKU vántar á veitinga- stofuna Laugavegi 81. Ilúsnæði fylgir. Uppl. Laugajveg 87, uppi. (563
STÚLKUR ‘óskast á Klin- ikina Sólheima nú þegar. — , (564 j
UNGLINGSSTÚLKA óskast í vist. Sérlierbergi. Gott kaup. — Uppl. í síina 4582. (566
GET útvegað stúlku í vist, þeim sem gæti leigt litla ibúð. Tilboð sendist blaðinu fvrir þriðjdagskvöld, merkt: ,JHæðg- ur“; (567
RÁÐSKONA óskast á lítið, barnlaust heiiniliÝ Gott sér-, herbergi. Kaup eftir sam- komulagi. Uppk Hverfis- götu 14. (572
STÚLKA óskar eftir hálfs- dagsvist. Uppl. í Tjarnargötu 10 D, efstu hæð. (579
13 ÁRA drengur óskar eftir sendiferðum, kunnugur í bæn- um. Uppl. i síma 2087. (580
UNGLINGSSTÚLKA óskast lil að gæta harns. Hátt kaup. — Uppl. í Tjarnargötu 10, I. hæð. (582
2 UNGLINGSSTÚLKUR, 13 —15 ára óskast til hjálpar i sumarhústað. Matthildur Ed- wald, Frakkastíg 12. (583
TVÆR, reglusamar stúlkur er vinna úti óska eftir herbergi eða ibúð, húshjálp kemur til greina. Tilboð, merlct: „G.J.+S.S.“ ósk- ast fyrir miðvikudagskvöjd. — (586 •» —
HARMONIKUR, litlar og stórar, kaupum við háu verði. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. — (639
SKRIFBORÐ sem nýtt til sölu með tækifærisverði í Bóka- húðinni Ivlapparstíg 17. (581
RIBSPLÖNTUR til sölu. — Baugsveg 26. Sími 1929. (584
, GEYMSLUSKÚR til sölu. — Uppl. í síma 4331. (590
BÓKASKÁPUR (stór) til sölu. Sími 5275. (593
SKRIFBORÐ úr eik er til sölu. Sími '5275. (594
PHILIPS-ferðatæki til sölu á Lindargötu 38, efstu hæð, kl. 7—9 í kvöld. (597
SUMARBÚSTAÐUR, milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur, til sölu, 2 stofur, eldhús og geymsla. Uppl. á Langholtsveg 3. — (602
"1
Víkingai
vega um óttu
(•Commandos Strike ati
Dawn)
p • • • * * -•» v
. , , m
Stóirfengleg og spennandi
amerísk mynd um innrásina
í Noreg.
AðaJhlutverk: PAUL MUNI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára
\ lacaré
meinvættur frumskóganna.
Fróðleg, falleg og spenn-
andi mynd af dýralííinu í
frumskógunum við Amazon-
fljótið.
Sýnd kl. 3. •
Sala aðgöngumiða hefs.t
kl. 11.
. .ÞJÓÐSÖGUR Jóns Árnason-
ar og íslenzk þjóðlög til sölu.
Tilboð, merkt: „x 9“ sendist
afgr. Vísis. (585
CHEMIA-Desinfector er
vellyktandi sótthreinsunar-
vökvi, nauðsynlegur á hverju
heimili til sótthreinsunar á
munum, rúmfötum, símaá-
höldum, andrúmslofti o. s.
frv. Fæst í öllum lyfjabúðum
og snyrtivöruverzlunum.
(288
Allskonar DYRANAFN-
SPJÖLD og glerskilti. Skilta-
gerðin, Aug. Hákansson, Hverf-
isgötu 41. Sími 4896. (364
KAUPUM TUSKUR, allar
tegundir, liæsta verði. — Hús-
gagnavinnustofan Baldursgötu
30. Sími 2292. (374
ÓDÝR borð og kommóður
til sölu á Langholtsveg 3. (601
8 LAMPA viðtæki, Pliilips, til
sölu. Uppl. í síma 1680. (604
FJÖLRITARI óskast keyptur.
Tilboð sendist Vísi, merkt:
„Snúinn“. (607
RARNAVAGN óskast keypt-
ur. Uppl. í Pósihússtræti 17,
uppi. (554
ÞEIR, sem vilja selja háa,
góða harnakerru, geta fengið í
skiptum enskan barnavagn. —
Leggið nafn og heimilisfang
inn á afgr. blaðsins. (565
MÖTTULL, með ekta sldnn-
kanti til sölu. Auðhlíðaveg við
Sundlaugarnar.________(568
DRENGJAREIÐIIJÓL, gam-
alt en lítið notað til sölu á
Bj arnarstíg 7 (uppi). (570
GÓÐ BARNAKERRA til sölu
aðeins gegn góðum vagni. Til-
hoð sendist blaðinu fyrir þriðju-
dagskvöld, merkt: „Kerra“. (571
STOFUSKÁPUR, 2 djúpir
stólar og ljósakróna tíl sölu frá
4—9 í dag. Sóleyjargötu 15,
uppi._________________(574
GÓÐAR hengikojur til sölu.
( Hentugar í sumarbústað. Gott
lokað geymsluhólf undir. Uppl.
, i síma 5367. Verð eftir sam-
komulagi. (577
STÓRT vandað ameriskt
skrifborð (nýtt) til sölu og sýn-
' is Smiðjustíg 11. (578
Knattspyraan í gær.
Valur vann
Tuliniusarmótið.
Úrslitaleikur í Túliníusar-
mótinu fór fram í gær á milli
K.R. og Vals og' vann Valur með
4 mörkum gegn 1.
Leikurinn fór fram á íþróttar
vellinum og hófst kl. 5 e. h. I
fyrir hálfleik stóðu leikar j>ann-
ig að Valur hafði 2:0, og skor-
aði Albert Guðmundsson, inn-
framherji, hæði mörkin með
injög fallegum skotum.
í síðari hálfleik sóttu K.R.-
■ingar sig lil að byrja með, en
skot þeirra mistólcust á marlc-
ið. Þó virtist áhorfendum að
knötturinn lægi eitt sinn í marlc
Vals án þess að dómarinn gæti
dæmt það mark. Skoruðu Vals-
menn enn tvö mörk (Jóhann og
Ellert), en á síðustu mínútunni
skoruðu K.R.-ingar mark.
Fjölmenni var á vellinum og
sýndi mikinn áhuga fyrir gangi
leiksins.
Þriðja flokks mötið hófst i
gærmorgun með leik milli Fram
og Vals, en þar vann Valur 2:0,
Síðan kepptu K.R. og Í.R. og
lyktaði þeim leik með sigri K.R..
7:0.
Næst verður leikið í 3.. flökkii
á miðvikudaginn kemur kl. C 30
e. h. Fyrst keppa K.R. og Fram
en siðan Í.R. og Valur.
Hraðkeppnismót Ármarms í
handknattleik fer fram næstk.
fimmtudag (uppstigningardag)
og taka að þessu sinni sex fé-
lög þátt í keppninni.
Félögin, sem tilkynnt hafá
þátttöku sína, eru Valur, Vík-
ingur, Haukar, F.H., Fram og
Ármann.
Keppt er með 7 manna liðum
á 25x40 m. stórum velli og fer
keppnin fram á íþróttavellin-
um. Það f'élag, sem tapar leik,
er úr keppninni.
Keppnin hefst kl. 2 e. h. Þá
keppa Valur og Víkingur, en
strax á eftir Haukar og F.H. og
loks Ármann og Fram. — Um
kvöjdið kl. 8V2 fara svo úrslita-
leikirnir fram.
I móti þessu er keppt um bik-
ar, sem Ármann. hefir gefið.
Vinnst hann til eignar í. fyrsta
sinn. I fyrra vann Víkingur
hraðkeppnismótið, en þá fór ’
það fram í fyrsta sinn.
ip. 65
Jeanette, O’Rourke, Burton og D’Arn-
ot höfðu öll lýst yfir því a'ð þau vildu
heldur lifinu týna, en að Tarzan gengi
að eiga Ateu drottningu sér um geð.
„Hvað leggið þér til málannaj, dr.
;Wong?“ sagði droltning. Kínverjinn
yppti öxlum.
„Eg hef engu við að bæta,“_ sagði
hann, „annað en það að eg á bágt
með að skilja að nokkur maður slculi
synja bónorði svo fríðrar konu, sem
þér eruð, Atea drottning.“ „Fjandinn
hafi Kínverjaskrattann,“ sagði Perry
O’Rourke reiðilega.
Atea leit á Jeanette. „Þú sagðist held-
ur vilja deyja cn að eg fengi Tarzans.
Gott og vel. Deyja skaltu þá.“ Hún
sneri sér að Mungo. „Farðu með fang-
ana, alla nema dr. Wong. Eg þarf að
tala við hann, því að hann er vitur
ma'ður og ráðagóður.“
Fangarnir voru leiddir í herfylgd
nm veggi borgarinnar, og haf'ði Ulca
bætzt í hóp þeirra. Tarzan talaði í
hvíslingum við Uka, og brátt leit hann
um öxl og gaf D’Arnot merki með
augnaráði, um leið og hann kinkaði
kolli. D’Arnot skildi merkið.
KRlAN KOM Á KROSSMESSU
I gærkveldi kom krían í
Tjarnarhólmann, og skeikaði
ekki degi, fremur vénju, því að
Krossmessan er fardagur krí-
unnar. Þá hirtist þessi litli og
fjörugi farfugl Reykvíkingum
til merkis um að sumarið sé í
garð gengið.
Það er misskilningur, að fyr
hafi sézt til kríunnar í vor. En
margir lialda, að hettumáfur sé
kría. Hann kemur nokkru fyrr
á vorin, í maí-byrj un, en er ekki
eins dagvís og krían.
Búið hefir verið í haginn fyr-
ir kríuna, eins og að undan-
förnu, því að eigi samir annað
en húseigandi hlynni að reglu-
sömum leigjanda.
Vinnan
4.—5. tölubl. 2. árg. kom út 1.
maí. Efni: 1. maí (Jón Sigurðsson),
Verður er Verkamaður launanna
(Guðgeir Jónsson), 1. maí 1944
verður helgaður kröfunni um nýj-
an og betri heim (Árni Ágústsson),
Pokurinn á sálnaveiðum (S. V.
Benet), Þættir úr sögu verkalýðs-
hreyfingarinnar (Sverrir Kristj-
ánsson), Verkakvennafél. Snót í
Vestmannaeyjum, Kaupfélögin og
alþýðuhreyfingin (Guðm. Vigfús-
son), Vélstjórafélag Akureyrar,
Bóndinn á heiðinni (S. Hoel), Sök
þeirra sem heima sitja (J. R.),
Sumarlönd alþýðunnar (Stefán'
Ögmundsson), Snjófrí'ður í Snjó-
búðum ((Gunar Benediktsson),
Bækur o. fl.