Vísir - 23.05.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 23.05.1944, Blaðsíða 3
VISIR GAMLA BÍÓ Seinheppni fréttaritarinn (They Got Me Covered) Spennandi og sprenghlægileg gamanmynd. DOROTHY LAMOUR BOB HOPE Sýnd kl. 7 og 9. Föðurhefnd (Sagebrush Law) TIM HOLT Sýnd kl. 5. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. 4 manna bíll Opel, á góðum gúmmi- um, í góðu standi, ný- skoðaður, til sölu. — Úppl. í síma 4051. Bíll Góður 4ra manna bíll, stór og rúmgóður, á góðum gúmmíum, til sölu og sýnis á Öðins- torgi, ld. 8—9 í kvöld. Ameiískii kven- og kailmannaskói VERZl. er miðstöð verðbréfavið- iskiptanna. — Sími 1710. Landgræðslusjóður: 59 þús. kr. hafa safn- ast í Reykjavík og Hafnarfírði- I gærdag höfðu safnast í Landgræðslusjóð íslands lcr. 59.þús. í Hafnarfirði og Reykja- vík. Þar af hafa safnast um 50 þús. kr. í Reykjavílc, en um 9 þús. í Hafnarfirði. Þetta er Ijós vottur þess, að íslendingum er mikið i mun, að auka gróður landsins í fram- tíðinni, en slikt er okkur milcils virði. ffijómsveit félags íslenskra hljóðfæraleikara Stjórnandi: Robert Abraham heldur 5. og síðustu hljómleika í Tjarnarbíó miðvikud. 24. maí, ld. 11,30 e. h. VIÐFANGSEFNI: Schubert: 5. s^Tnfónía. Mendelsshon: Brúðkaupsmarz og Notturno. Mozart: Ave verum. Sigfús Einarsson: Svíalín og hrafninn. Donizetti: Mansöngur. Blandaður kór (söngfélagið Harpa), einsöngur: Daníel Þor- kelsson, 36 manna hljómsveit. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur. TILKYNNING. Tvö hús félagsmanna eru nú boðin til sölu: 1. Húsið nr. 192 við Hringbraut. Tvö herbergi og eldhús laus til íbúðar. 2. Hálft húsið nr. 4 við Guðrúnargötu. Fjögur herbergi og eldlnis laus til íbúðar í vor eða sumar, eftir samkomulagi. Þeir félagsmenn, er kynnu að hafa hug á að kaupa, eru beðnir að senda umsóknir til félagsstjórnarinnar fyrir 30. þ. m. Nánari upplýsingar má fá hjá Elíasi Halldórssyni, (simi 1072), kl. 2—3, næstu daga. Reykjavík, 22. maí 1944. S t j ó r n i n. TILKYNNING. Eg undirritaSur hefi selt hlutafélaginu Kol & Salt kolaverzlun mína. Um leið og ég þakka öllum viSskipta- vinum mínum viSskiptin undanfarin ár, biS eg þá sýna H.f. Kol & Salt sömu velvild og mér hefir veriS sýnd, meS því aS snúa sér framvegis þangaS' meS kolapantanir sínar. VirSingarfyllst, ólafur ólafsson. Vér undirritaSir höfum keypt kolaverzlun ölafs Ölafs- sonar. Vonum vér, aS viSskiptavinir hennar snúi sér fram- vegis til vor, og munum vér kappkosta aS þeir fái fljóta og góSa afgreiSslu. Sími vor er 1120. VirSingarfyllst, H.f. Kol & Salt. Jarðarför Sigurrósar GuSmundsdóttur fer fram frá Dómldrkjunni miðvikudaginn 24. þ. m. og hefst] með húskveðju ld. 1 e. h. á heimili okkar, Grímsstöðum. Guðrún Eyvindsdóttir. Árni Jónsson. CIL0REAL E R L A, Laugavegi 12. Stúlka óskar eftir atvinnu seinni liluta dags. Uppl. í síma 4755, ld. 6—8. — 1H TJARNARBÍÓ H Fegurðardísir (Hello Beautiful!) Amerísk gaman- og söngva- 1 mynd. ANN SHIRLEY GEORGE MURPHY CAROLE LANDIS Benny Goodman og hljóm- sveit hans. Dennis Day útvarpssöngvari. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Orðsending frá Máli og menningu: Síðara bindi af ÞRÚGUM REIÐINNAR eftir JOHN STEINBECK er komið út, einnig TlMARITIÐ, 1. hefti þessa árs. Efni tímaritsins er að þessu sinni: Grein um lýðveldisstofnun- ina, eftir Sigurð Thorlacius, Styrjöld og stefnumið, eftir Sverri Kristjánsson, ritdómar, eftir Sigurð^Nordal, Halldór Laxness, Björn Sigfússon o. fl., kvæði eftir Guðmund Böðvarsson og Halldór Helgason, smásaga, eftir Jón Dan, þýdd grein, eftir Halldór Stefánsson, úr nýrri hók um frelsisbaráttu Júgóslava. Ennfremur flytur tímarítið frásögn um nýtt rit vísindalegs efnis, sem Mál og menning ætlar að gefa út, og birtist einn kafli úr því riti í heftinu, í þýðfngu eftir Ágúst H. Bjarnason, pró- fessor. Félagsmenn í Reylcjavík vitji bókanna í Bókabúð Máls og menn- ingar, Laugavegi 19. AKRANESFERÐIR, Vegna breytinga, sem orðið hafa á skipulagsbundnum áætlunar- ferðum bifreiða til Norður- og Vesturlands, breytast áætlunar- ferðir m/s Viðis sem hér greinir: Mánud. Þriðjud. Miðv.d. Fimmt.d. Föstud. Laug.d. Sunnud. Frá Rvk. kl. 7 Akureyri Stýkkish. 'kl. 7 Akureyri Stykkish. Ólafsv. kl. 7 Akureyri Frá Ak.n. kl. 9.30 kl. 13 Ólafsv. kl. 9.30 kl. 9.30 kl. 9.30 kl. 9.30 • Frá Rvk. kl. 16.30 kl. 16.30 ólafsv. kl. 16.30 kl. 16.30 kl. 16.30 kl. 14 Frá Ak.n. kl. 21 Stykkish. Akureyri kl. 21 Akureyri kl. 21 Ólafsv. Stykkish. kl. 21 Akureyri kl. 21 I áætluninni er greint frá þehn áætlunarferðum bifreiða, sem bundnar eru við áætlun skipsins. Vörum til Akraness verður veitt móttaka í Reykjavik við sldpshlið mánudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 13 til 16. Athugið, að ekki er unnt að afgreiða vörur þriðju- daga og laugardaga. Upplýsingar um áætlunarferðir bifreiða veitir afgreiðsla m/s Laxfoss í Reykjavík. , NIN0N Amerískai samkvæmisblússui. Bankastræti 7. Nr.69 Aöur en Jangt leið sKall myrkrið á. Nú var kominn tími til þess að Uka og d’Arnot heeltu á flóttann svo að þeir gæti gæti sótt lijálp handa Tarzan og hinum föngunum. Þeir risu á fætur í uðu síðan að klifa niður vegg varð- felustað sínum, og liluðust um og byrj- turnsins háa. Það var ekki erfitt. Veggurmn nauaoi imö eitt inn á við og hingað og þangað i honurn voru nibbur, sem hægt var að ná festu á með höndum eða fótum. Þeir fóru varlega að öllu, en svo fóru þeir að heyra einkennilegt, taktfast hljóð og við og við öskur fíla. Hávaðiþessi barst æ nær þeim stað, þar sem þeir klifu niður. Þá sáu þeir allt í einu glitta í ljós( milli trjánna. „Þetta er frumskóga- vörður Þórsborgar,“ sagði Uka í hálf- um liljóðum. „Förum ekki neðar! Ef þeir heyra okkur eða sjá, þá er úti um okkur.“ Þegar Uka sagði ])etta liéklc d’Arnot á höndummi á nibbu, en hafði enga fótfestu, hvernig sem hann þreifaði fyrir sér. „Eg get ekki hangið svona öllu leng- ur,“ stundi d’Arnot. „Aðeins andartaki Iengur,“ hvislaði Uka, „þvi aðeins einn þeirra á eftir að fara framhjá." „Eg — íget það ekki,“ andvarpaði Frakkinn, „eg — eg er alveg að missa takið.“ Hægt og hægt drógust þreytt- ir fingur hans fram af nibbunni. Nú virtist öll von úti. m NtJA bió mi Vöiðminn við Rín („Watch on the Rhine“) Mikilfengleg stórmynd. Aðalhlutverk: BETTE DAVIES PAUL LUKAS. Bönnuð börnum ýngri en 12 ára. Sýnd kl. 6,30 og 9. Sýning kl. 5: Rithöfundur sem leynilögreglumaður („Over my Déad Body“) Milton Berle Mary Beth Hughes Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Unglingui óskast til að gæta barna einhvern hluta dagsins, eða allan, eftir sam- komulagi. Hátt kaup. — Uppl. Bjargarstíg 15, 1. hæð. Tækifærisgjafir H0LT. Skólavörðustíg 22. Háilitun Peimanent með útlendri olíu. Snyrtistofan P E R L A Vífilsgötu 1 . Sími 4146. Sími 3100 fBCTOS- Skóverzl. Hector Krlstján Guðlaugsson Hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. Hafnarhúsið. Sími 3400. Gæfa fylgir trúlofunarhringunum frá SlGURÞÓRI. Hafnarstræti 4. Sigurgeir Sigurjónsson hœstaréttarnólaflutningsmaður Skrifstofutimi 10-12 og 1—6. Aðalstrceti 8 Sími 1043 Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Síml: 1875.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.