Vísir - 23.05.1944, Page 4

Vísir - 23.05.1944, Page 4
y 1 s 1 k Ný bók, sem kom samtímis út 1 Ameríku, Englandi og Islandi Þetta er síðasta skáldsaga hinnar vinsælu og víðfrægu skáldkonu Vicki Baum, og er eins- konar framhald af Grand Hotel. Eins og nafnið bendir til gerist hún í Berlín 1943, en er þó laus við að vera áróðurskennd, sem einkennir flestar bækur síðari tíma. Um þessar mundir er verið að gera kvikmynd eftir þessari sögu. Tilvalin til skemmtilestiar og til að haia ipeð í snmarleyiið. ð. ii,- HVlTASUNNUFERÐ FARFUGLA. Farfuglar fara á Þing- völl laugard. fyrir Hvítasunnu. Tjaldað verður i Bolabás. Á hvítasunnudag og annan í hvíta- sunnu verður gengið á nálæg fjöll, svo sem Súlur, Hrafna- björg, Tindaskaga og e. t. v. Skjaldbreið. Þeir, sem vilja, geta teldð m§ð sér skíði. Upp- lýsingar í síma 4557 á miðviku- dag kl. 7—8, en farmiðar verða seldir í verzl. Tau og tölur fyrir hádegi á föstudag. Engir far- miðar seldir eftir þann tíma. —4 Heil á fjöllum! — Farfugla- deild Reykjavíkur. (888 — H Æ K U R.— Fjallið og draumúrinn. Utgef. Heimskringla h.f. Rvík 1944. Fjallið og draumurinn er saga stúlku, allt frá bernsku hennar og til fullorðinsára, til þess tímabils, er hún verður fullþroskuð kona og er lögð inn á braut hins alvöruþrungna lífs með barnseign og búhokur í vændum. Fjallið og draumurinn er veigameáta og tvímælalaust langbezta bók liins kornunga og efnilega höfundar. Hann býr yf- ir mikilli málleikni og oft yfir stíltökum, sem lofa miklu. Yfir frásögninni hvílir þrunginn rómantískur blær og náttúru- lýsingar undurfallegar. Ást höf. á náttúrunni og innsýn hans í blæbrigði hennar minnir stund- um meir á mólara en rithöfund. Hann finnur sig knúðan tii að túlka og lýsa út í æsar hverju smáatriði, ekkert fer fram hjá athygli hans og það verður ekki komizt hjá að reka augun í hve mikill híuti bókarinnar er helgaður nátt- úrulýsingum. Sumum kann jafnvel að finnast að þær gangi út yfir söguþráðinn og dragi úr áhrifum frásagnarinnar. Feg- urðin í þessum lýsingum er hinsvegar svo tær, að höfundi fyrirgefst það, þótt liann sé á takmörkum þess að verða lang- dreginn í þeim. Manni dylst ekki, að Ólafur Jóhann er enn undir sterkum áhrifum frá Kiljan,' en eftir þessari bók að dæma gefúr hann miklar vonir um fullkom- lega sjálfstæðan og persónuleg- an stíl. Málið er fallegt og ó- venjulega fjölskrúðugt hjá jafn ungum manni. Hitt grunar maður hann um á stöku stað, að hann gangi óþarflega langt í orðaleif sinni, og ber í því efni örlitinn keim af þeirri skálda- kynslóð, sem leggur íslenzkt mál í einelti á orðabókarvísu. Og persónulega get eg ekld að því gert, að mér hefði þótt bókin fallegri og heilli, ef höf- undurinn liefði sleppt klúrvrð- unum, sem liann hefir ætlað sér að krydda frásögnina með. Þau stinga svo mjög í stúf við hinn blæhreina, þýða og Ijúfa stíl hans. En út yfir tekur þó kafl- inn um vitskertu konuna Ásu. Hann er blettur á þessari ann- ars fallegu bók, og þeim mun fremur, sem hann á þar ekki erindi, að þvi er séð verður. Ólafur Jóhann skilur þannig við Fjallið og drauminn, áð les- Tonlistanfélagið: „I álögum“ Sýning í kvöld kl. 8. ASgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 2. Seinasta sýning fyrir hvítasunnu. Röskur piltur sem vildi taka að sér vélpressingu á fötum, getur fengið góða atvinnu. Tilsögn í starfinu myndi verða í fyrstu. Klæðaverzl. Andrésar Andréssonar Hljómsveit félags íslenzkra hjóðfæraleikara heldur 5. og síðustu hljómleika í Tjarnarbíó á rnorgun 24. maí, kl. 11.30 e. h.. ViSfangsefni eru þessi: 5. symfónían eftir Schubert, BrúS- kaupsmarz og Nottumo, eftir Mend- elsohn, Ave verum, eftir Mozart, Svíalín og hrafninn eftir Sigfús Einarsson, og Mansöngur ettir Donizetti. BlandaSur kór syngur (söngfél. Harpa), en einsöng ann- ast Daníel Þorkelsson. 36 manna hljósveit leikur. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Erindi: Andrúmsloft og smitun, I (Björn Sigurðsson læknir). 20.55 Tónleikar Tónlistar- skólans: Tilbrigði eftir Beethoven um stef eftir Mozart, fyrir cello og pía,nó (dr. Edelstein og dr. Ur- bantschitsch). 21.20 Orgelleikur í Dómkirkjunni (Páll ísólfsson). Næturakstur Bifröst. Simi 1508. Gamall Breiðfirðingur biður Vísir að flytja Breiðfirð- ingafélaginu hjartans þakkir fyr- ir indæla gleðistund á uppstigning- ardaginn. S. í. B. S. hafa borizt tvær stórgjafir frá fyrirtækjum, sem ekki vilja láta nafns síns getið. Önnur upphæðin var 10 þús. kr. en hin 15 þús. kr. Hallgrímur Benediktsson & Co. hafa gefiS Vinnuheimili S. í. B. S. 10 þús. kr. — Auk þess hafa eftirtaldar gjafir borizt: Frá starfs- fólki í Ingólfsapóteki 360 krónur. Frá H. J. 1500.00 kr. — Bestu þakkir. — 6. B. andinn væntir framhalds. Og gæti þar jafn mikilla framfara og þeirra, sem orðið hafa á þessari frá næstsíðustu bók hans, þá hefir Ólafur skipað sér sess meðal allra fremstu skáldsagnahöfunda vorra. Þ. J. Bezt að anglýsa í Vísl Húsgögn Sérlega vandað borðstofu- sett (notað) og nýtt amerískt dagstofusett (2 stólar og sófi) með útskornum römm- um, ennfremur nýtt gólfteppi er til sölu í Sænsk-islenzka frystihúsinu, 4. hæð. Félagslíf IV. FLOIÍKS MÓTIÐ hefst í dag með leik á milli I.R. og Vals. Dómari Guðbjörn Jóns- son. Strax á eftir keppa Fram og K.R. Dómari Frímann Helgason. II. FLOKKS MÓTIÐ heldur áfram á morgun, miðvikudag, kl. 8,30. Þá keppa Valur og Ih'am. Dómari Þórður Péturs- son. (868 IÞRÓTTASYNINGAR ÞJÓÐHÁTlÐARINNAR. Hópsýning karla. Æfingar í kvöld: hjá Ármanni Id. 7,30 í Austurbæjarskólanum, hjá I.R. kl. 8,30 í Austurbæjar- skólanum. Fjölmennið. Hóp- sýningarnefndin. (874 U.-D.-mótið í Vatnaskógi. Þeir piltar, sem ætla að verða með á ungilngadeildarmótinu í Vatnaskógi um hvítasunnuna, þurfa að tilkynna þátttöku sína á skrifstofu K.F.U.M. Sími 343/, í síðasta lagi fyrir annað kvöld. (897 Valur Meistarafl. 1. og 2. flokkur. ÆFING í kvöld Id. 6.15. Sérstaklega áríðandi að 2. fl. menn mæti. — Valið verður í kappliðið. ipigl ÁRMENNINGAR! Wrrv íþróttaæfingar kvökls- v ins í íþróttahúsinu. í minni salnum: kl. 8—9 Handknattl. kvenna. — 9—10 Hnefaleikar. I stóra salnum. Kl. 7—8 II. fl. kvenna, fiml. — 8—9 I. fl. karla, fiml. í austurbæjarskólanum: Hópsýningaræfing kl. 7.30. Á íþróttavellinum. IO. 8—10 æfing hjá frjáls- íþróttamönnum. Stjórn Ármanns. KJALLARAHERBERGI fyrir rólegan smáiðnað, óskast. Fyr- irframgreiðsla. Simi 3830. (873 l iTIUQfNNlNfiAil SUMARFRl. 2 stúlkur óska eftir að kynnast herrum á aldr- inum -29—40 ára til að fara í sumarfrí. Tilboð, merkt „Sum- arfrí“ leggist á afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld. __________________ (875 KÍlCSNÆtlll STÚLKA óskar eftir herbergi, lielzt i vesturbænum. Litil hús- hjálp kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „35“. (890 STÓR STOFA til leigu fyrir 2 karlmenn. Til sýnis eftir kl. 5 í dag. Efstasundi 3. (892 1—2 HERBERGI og eldhús óskast. Mikil fyrirframgreiðsla. Tilboð, merkt: „7000“, sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld. _____________________(_rn GET látið gott herbergi, ef húshjálp (eftir samkomulagi) kernur á rnóti: Tilboð, merkt: „2190“, sendist Vísi. (877 STÚLKA óskar eftir herbergi gegn húshjálp. Góð umgengni. Aðeins fámennt heimili kemur til greina. Uppl. í síma 2787 eft- ir kl. 4 á miðvikudag. (881 STÓR STOFA til leigu á góð- um stað í bænum. Tilgreind staða. Tilboð óskast fyrir ann- að kvöld, merkt: „Góður stað- ur 175“, (909 STÚLKA getur fehgið her- bergi gegn húshjálp. — Uppí. Leifsgötu 10, þriðju liæð. (910 ■ mmmm 9/APAZT hafa gylltir slcott- húfuprjónar. .Skilist, Njálsgötu 75. — Fundarlatm. (887 GUL TASKA með brauðköss- um og einhverju af verkfærum tapaðist á sunnudagskvöld frá sumarbústað nálægt Lögbergi. Finnandi vinsamlegast geri að- vart í síma 3760. (889 HJÓLKOPPUR af Ford- junior hefir tapazt. Skilist gegn fundarlaunum til Halldórs Matthíassonar, Unnarstíg 8. :— Sími 3685 og 3257. (816 KVENGULLÚR, stórt (teg.: Elgin) tryggðapantur, tapaðist sunnudagskveld um Hringbraut, Laugaveg, Suðurlandsbraut. -— Vinsamlegast skilist Njálsgötu 30, II. hæð, gegn fundarlaun- um. (894 TAPAZT hefir armband — brennt silfur — steyptir fletir með upphleyptum myndum af ýmsum helztu byggingum Reykjavíkur. Skilist gegn góð- um fundarlaunum í skrifstofu Hótel Vík. _______________(863 SILFURTÖBAKSDÖSIR töp- uðust á uppstigningardags- kvöld. Sldlist á afgr. Vísis. (866 SÁ, sem tók véski í misgrip- um á skrifstofum bæjarins síð- astl. mánudag, 15. maí, er vin- samlega beðinn að skila því á afgr. Vísis. (867 TAPAZT hefir hálsmen. -— Uppl. í síma 4129. (871 PARKER lindarpenni tapað- ist 15. þ. m. Skilist í skrifstofu Félagsprentsmiðjunnar. (882 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170.____________________(707 NOKKRAR duglegar stúlkur óskast í hreinlega verksmiðju- vinnu nú þegar. Sími 3162. (487 NOKKRAR reglusamar stúlk- ur óskast í verksmiðju. Gott kaup. Uppl. i síma 5600. (180 AFGREIÐSLUSTÚLKA. — Góða stúlku vantar við af- greiðslustörf., West-End, Vest- urgötu 45. (713 MIG VANTAR 2—3 menn að Gunnarshólma yfir lengri eða skemmri tíma. Uppl. í Von. — Sími 4448.______________ (825 HÚSNÆÐI, fæði og hátt kaup geta 2 stúlkur fengið á- samt atvinnu strax. — Uppl. Þingholtsstræti 35. (886 STÚLKA óskast á hótel í ná- grenni Reykjavíkur. — Uppl. hjá Ingibjörgu Guðmundsdótt- ur, Ingólfsstræti 19, eftir kl. 6. (891 RÁÐSKONA óskast á fámennt heimili nálægt Patreksfirði. — Uppl. á Njálsgötu 36. (893 UNGLINGUR óskast til að gæta barna einhvern hluta dags- ins, eða allan daginn, eftir sam- komulagi. Hátt kaup. -— Uppl. Bjargarstíg 15, 1. hæð. (784 HRAUST og ábyggileg stúlka óskast að Sigtúnum, Selfossi. Gengur fyrir herbergi hér í bænum næsta vetur. Uppl. hjá Kristínu Thorarensen, Guðrún- argötu 6, uppi. Sími 5706. (876 STÚLKA tekur að sér þvotta. Tilboð, merkt: „Vönduð vinna“, sendist afgr. Vísis. (878 UNGLINGSSTÚLKU vantar atvinnu frá kl. 1 á daginn í í^eykjavík eða Hafnarfirði. Til- afgr. blaðsins fyrir 28. þ. m. boð, merkt: „Viljug“, sendist ___________ (884 SNlÐ og máta kjóla og káp- ur. Laugaveg 68 (steinhúsið). (885 HARMONIKUR, litlar og stórar, kaupum við háu verði. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. —• (639 KAUPUM TUSKUR, allar tegundir, hæsta verði. — Hús- gagnavinnustofan Baldursgötu 30. Sími 2292. (374 frammistöðustUlkur vantar strax. aðra frá ld. 9—5 og frí á sunnudögum. Húsnæði fylgir. Matsalan, Rauðarárstíg 26. Simi 4581. (903 Mmmmw SMOKINGFÖT, ný, á lágan mann, fremiu' þrekinn, til sölu. Sími 3729. (907 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi sótthreinsunar- vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreinsunar á munum, rúmfötum, símaá- höldum, andrúmslofti o. s. frv. Fæst í öllum lyf jabúðum og snyrtivöruverzlunum. (288 PEDOX er nauðsynlegt Þ fótabaðið, ef þér þjáist af fótasvita, þreytu í fótum eða ; likþornum. Eftir fárra daga ootkun mun árangurinn 'eoma í ljós. Fæst í lyfjábúð- pm og snyrtivöruverzlunum. (92 LÍTIÐ stofuborð, sem nýtt, til sölu. Verð kr. 350.00. Sími 5156. (895 NÝAR mublur til sölu, 2 djúpir stólar, þriskiptur Otto- man með pullum. Sanngjarnt verð. Til sýnis Njálsgötu 108. _________________________ (896 STÓR, tvísettur klæðaskápur til sölu. A. v. á. (898 TVEIR NÝIR hægindastólar til sölu fyrir lágt verð. Öldu- götu 7 A, bílskúrinn, kl. 5—8. (899 GÓÐUR barnavagn til sölu. Verð 500 kr. og karfa 125 ltr. Spitalastig 6, uppi. (900 LJÓS sumarföt, tvihneppt, á meðahnann, til sölu. — Uppl. í sírna 1680. (901 PLÖTUSPILARI er til sölu og sýnis á Frakkastíg 24B kl. 7—8 í kvöld. Verð 400 kr. (861 TIL SÖLU límofn með inn- byggðum miðstöðvarkatli. — Uppl. í síma 2839. (862 LJÓSBLÁR „swagger“. nýr, lítið númer, verð 125 kr. Uppl. kl. 5—8 Hafnarstræti 11, 3. hæð. (864 LlTIÐ notaður barnavagn til sölu í kvöld kl. 9—10. Lindar- götu 59, Sf. Sl. . (865 LlTIÐ notuð grá karlmanns- föt, á háan, en frekar grannan mann, til sölu á Ásvallagötu 62. (869 HARMONIKA og kolaeldavél óskast lceypt. Uppl. Kaffistof- unni Laugaveg 45, sími 5277. (870 NÝ FÖT á meðalmann til sölu með tækifærisverði hjá Hannesi Erlendssyni klæðskera, Laugaveg 21. (872 GLUGGAFÖG til sölu, hent- ugir í vermireiti. Uppl. Kirkju- teig 7. (879 NÝLEGT 5 lampa Decca-tæki til sölu. Tilboð leggist inn á af- greiðslu Vísis fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt „Nýtt‘. (880 RABARBARAHNAUSAR til sölu Laugavegi 69. Sími 4603. ' (883 BARNAVAGN til sölu, ódýrt. Bergstaðastræti 28 B. (902 TIL SÖLU tveir stoppaðir stólar og sófi. Tækifærisverð. Ásvallagötu 31, efstu hæð. (904 VIL KAUPA riffilskot. Uppl. i síma 2112, eftir kl. 6 í síma 1799. (905 LAXVEÍÐISTÖNG, 14 feta, og Hardyhjól, 4 tommur, til sölií1. Verðtilboð sendist afgr. í dag og á moi-gun, merkt: „993“. (906 GÓÐ barnakerra óskast í skiptum fyrir vagn. — Uppl. Hringbraut 211 (miðhæð). (908

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.