Vísir - 31.05.1944, Síða 3

Vísir - 31.05.1944, Síða 3
V T S í R B GAMLA Bló H ,Bros gegnum tár' (Smilin’ Through) Jeanette MacDonald Brian Aherne Gene Raymond Sýnd kl. 7 og 9. Börn inna 12 ára fá ekki aðgang. Kl. 5: Niðurrils- menmndr (Wrecldng Crew) Richard Arlen Chester Morriss Bönnuð börnum innan 12 ára jW Samgönguteppan við Tungufljót. Svar við grein Helga *i Lárussonar í Vísi 27 maí. Eg skil mæta vel óþreyju Skaftfellinga vegna þess, hve lengi hefir verið teppt leiðin austur yfir Tungufljót, eða frá því laust fvrir miðjan marz, er þriðjung brúarinnar þar tók af i ofsavatnavöxtum með ísreki. Hinsvegar veit eg, að þeir muni yfirleitt ekki vera eins ósann- gjarnir í dómum sínum um drátt þann, sem ihefir orðið á aðgerðum, eins og Helgi Lárus- son, þvi þeim mun kunnugt um þær ástæður er til þess liggja. Aðstaða er þarna slík, að telja mátli útilokað að setja upp bíl- færa bráðabirgðabrú, enda var fljótið ísi lagt enn nokkuð fram- eftir. Til þess að forðast að slilc bilun sem þessi yrði aftur, var þegar ákveðið að gera eina brú yfir, þar sem áður höfðu verið 3 og var hafizt handa um smíði brúarinnar í Landssmiðjunni, er uppdrættir voru tilbúnir og efni fengið. Er nú járngrinda- brú þessi, sem er 28 metra löng, nær fullsmíðuð og tilbúin til sendingar. Þegar ísa leysti, varð vegurinn austan Víkur ófær á köflum og var ekki talið fært að flytja austur efni fyrr en í maíbyrjun, en þá var verkfallið skollið á, og lá öll vinna niðri þar til 19. maí, og fékkst'ekkert efni flutt frá áhaldaliúsinu i Reykjavík, en þegar verkfallinu var aflétt, hófust flutningar á brúarefninu. Þegar brúna tók af, fékk eg þær upplýsingar, að hvergi myndi bílfært á vaði yfir fljótið, en um 10. maí kom fram sú uppástunga frá Vík, að reynt yrði að leggja vírnet i botn ár- innar á vaði, sem annars var ekki fært vegna aurbleytu. Tókst mér síðan að fá slíkt járn- net lijá herstjórninni, en ýms atvik, meðal annars verkfallið, urðu til þess, að það varð ekki sent fyrf en í síðustu viku og var lokið að koma þvi fyrir síð- astliðinn laugardag og fór þá bíll yfir viðstöðulaust fram og aftur. Þegar ekki er óvenju mikið i fljótinu, vænti eg, að þarna verði fært yfir bifreiðum þar til brúin var fullgerð, svo að langþráðir flutningar megi hefjast á ný. Skaftfellingar mega vera þess fullvissir, að vegamála- stjórnin liefir fullan hug á að framkvæma umbætur á sam- gönguleiðum þar, og sérstak- lega á þvi, að sem fvrsl verði fullgerð hin nýja brú yfir aust- urhluta fljótsins, en eg vænti, að menn skilji að aðstæður eru slíkar að þetta tekur noklc- urn tima og að hér er engu Ræstingarkonu vantar mig 1. júní, til þess að þrífa skrifstofur mínar á Hverfisgötu 103. Lysthafendur komi til viðtals uppi. Fyrirspurnum er ekki svarað í síma. P. Stefánsson. UNGLINGA vantar frá næstu mánaðamótum til að bera út blaðið um eftir- greind svæði: AÐALSTRÆTI RAUÐARÁRHOLT HVERFISGÖTU SÓLVELLI SELTJARNARNES Talið við afgreiðsluna. — Sími 1660. DAGBLAÐIÐ VlSIR. Amerískir kvenskór r fallegt úrval, teknir upp í dag. Skóverzlunin Jork h.f. Laugaveg 26. Opnum í dag verzlun í Hafnarstræti 22. Seljum alls- konar heitan og kaldan mat og salöt. Tökum að okkur allskonar veizlumat og smurt brauð. — Sími 1904. V erkstæði—vörugey msla. Til sölu er nýtt hús, 70 fermetrar að stærð, sérstak- lega hentugt fyrir verksmiðjurekstur’ verkstæði eða vöru- geymslu. Uppl. í síma 5818 eftir kl. 6 á kvöldin. LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR: Lange og Thora Parsberg". Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Fjalakötturinn. 1 i !ií, iaosi. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7. II' NÝJA BÍÓ B Ráðkæna stúlkan (The Amazing Mrs. Iloliday) Skemmtileg söngvamynd með Deanna Durbin, Barry Fitzgerald, Arthur Treacher. Sýnd kl. 5, 7 og 9. nm tKNATTSPYRNU. ÆFINGAR: Meistarar og 1. fl. Þriðjudag kl. 8,45 e. li. Fimmtudag kl. 7,30 e. h. Laugardag kl. 6,15 e. h. 2., 3. og 4. flokkur: Sunnudag kl. 11 f. h. Mánudag kl. 7 e. h. Þriðjudag kl. 6 e. h. Fimmtudag kl. 9 e. h. Laugardag kl. 8 e. h. Frjáls-íþróttir: Þriðjudaga kl. 8—10. Fimmtudaga kl. 8—10. Laugardaga kl. 5—6. Sunnudaga kl. 10—'12. Nudd: Þriðjudaga og fimmtudaga ld. 7—10. Stjórnin. (1014 Blandað Grænmeti. Gnlrætnr. Klapparstíg 30. - Sími: 1884. Stúlkn eða góðan ungling vantar til hússtarfa í sumar. Sérher- bergi og kaup eftir sam- komulagi. Dvalið verður í sumarbústað um tima. Uppl. á Ljósvallagötu 14. Simi 2423. Ráðsbonnstaða eða vlsL Óska eftir vist eða ráðskonu- stöðu á fámennu, góðu heim- ili. Hefi með mér þriggja ára dreng. Gott herbergi nauð- synlegt. Tilboð merkt „Reglu- semi“ sendist blaðinu fyrir fimmtudag. Matreiislnstílkur. Nokkrar matreiðslustúlkur geta fengið vinnu hjá vegagerðaflokkum í nágrenni Reykja- víkur og úti um land. Upplýsingar í síma 2808. Ford vözubifreið 2Vz tonn, í ágætu standi, til sölu og sýnis á Bræðraborg- arstíg 15, kl. 7—8 í kvöld. Sumarbústaður til sölu á fögrum stað í Mosfellssvcit. Stærð: 1 herbergi og eldhús. — Uppl. í síma 4863 kl. 7— 10 síðdegis. Niðurjöfmmarskrá Skrá yfir aðalniðurjöfnun útsvara í Reykjavík fyrir árið 1944 liggur frammi almenningi til sýnis í skrif- stofu borgarstjóra, Austurstræti 16, frá 31. maí til 13. júni næstkomandi, 'kl. 10—12 og 13—17 (þó á laugardögum aðeins kl. 10—12). Kærur yfir útsvörum skulu sendar niðurjöfnnnar- nefnd, þ. e. í bi’éfakassa Skatlstofnnnar í Alþýðuhús- inu við Iiverfisgötu, áður en liðinn er sá frestur, en niðurjöfnunarskráin liggur frammi, eða fyrir kl. 24 þriðjudaginn 13. júni n. k. Þennan tíma verður formaður niðurjöfnunarnefnd- ar til viðtals i Skatjstofunni virka daga, aðra en laug- ardaga kl. 17—19. Borgarstjórinn í Reylcjavik, 30. mai 1944. Bjarni Benediktsson. B TJARNARBló H Stigamenn (The Desperadoes) Spennandi mynd í eðlilegum litum úr vesturfylkjum Bandaríkjanna. Randolph Scott Glenn Ford Claire Trevor Evelyn Keyes Sýnd ld. 5, 7 og 9.. Bönnuð fyrir börn innan 14 ára. sinnuleysi uni að kenna, enda eru mér fyllilega Ijós hin miklu óþægindi og vandræði er af samgönguteppu þessari hafa stafað. Reykjavík, 30. maí 1944. Geir G. Zoega. Visir hefir frétt það frá áreið- anlegum heimildum, að vírnet það, sem lagt var í botninn á Tungufljóti reynist ágætlega og fari nú bifreiðar rakletit yfir fljótið, hlaðnar kjöti og áburði. Háilitun Permanent með útlendri olíu. Snyrtistofan P E R L A Vífilsgötu 1 . Sími 4146. Innilega þakka eg auðsýnda samúð við fráfall og jai’ð- arför konunnar minnai', Agöthu Dagfinnsdóttur. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Kristjón Jóhann Kristjónsson. TJðLD Sveínpokai Bakpokai Hliðaitöskui Stoimblússui Ullarpeysui Sportbuxui Spoithúfui Gönguskéi Göngustafii VERZLff ZZ85. BEZT AÐ AUGLYSA 1 VISI Jarðai'för litlu dóttur okkar, Ingibjargar, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 1. júní, og hefst með húskveðju að heimili okkar kl. 1. Ingibjörg og Magnús Þorgeirsson, Skólavörðustíg 1. Kristján Guðlaugsson Hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. Hafnarhúsið. Sími 3400. Tækifærisgjafir H0LT. Skólavörðustíg 22. í

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.