Vísir - 05.06.1944, Side 4

Vísir - 05.06.1944, Side 4
VISIR GAMLA BÍÓ IH ,Bros gegnnm táz' (Smilin’ Through) Jeanette MacDonald Brian Aherne Sýnd ki. 7 og 9. Börn inna 12 ára fá ekki aðgaeg. gullnáman (Secret of íhe Wastelands) Cowboy-xtaynd nieð "WUliam Boyd. . :Sýnd kl. 3 og 5. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. STÚLKU vantar hásnæði. Café Central Hafnarstræti 18. Sími 2299. TJÖLD Svefnpokar Bakpokar Hliðartöskur StomMússui Ullaipeysur Sportbuxuz Sporthúíur Göngustafir VERZL JU r\r .laiaV-nzEi 11 n ’vestur og norður um land til Akureyrar síðari hluta vik- unnar. Tekið á móti flutningi til Stranda- og Húmaflóahafna, Siglufjarðar og Akureyrar á morgun, og til Skagafjarðar- hafna fram til hádegis á mið- vikudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á inorgun. M.s. Helgi Vörumóttaka til Vestmanna- eyja á morgun. Til sölu nýtt gólfteppi (aðallitur grænt). Stærð 3x4 yards. Lækjargötu 10 B, efstu hæð, kl. 4—7. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR: „Paul Lange og Thora Parsberg Næsta sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4 til 7. n Karlakórinn Vísir, Siglufirði. Söngstjóri: Þormóður Eyólfsson. KVEÐJUSAMSÖNGUR í Gamla Bíó þriðjudaginn 6. júní 1944, kl. 2330. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Auglýsendur! Athugið að þjóðhátíðarblað Vísis kemur út 17. júní n. k. og flytur meira, fjölbreyttara og vand- aðra efni en nokkurt blað íslenzkt hefir áður flutt. / Þeir, sem vilja koma auglýsingum í þetta blað, * gefi sig fram við auglýsingaskrifstofu Vísis fyrir 8. þ. m. DagMaðið Vísir. BEZTAÐ AUGLÝSA I VÍSI Ný tegund þakmálningar. „BATTLESHIP" -asbest-þakmálning. Málningu þessa má nota á: Steinþök — Pappaþök — járnþök. Myndar vatnsþétta húð, sem þolir bæði frost og hita. .JATTLESHIP^Primer: Undirmálmng á steinþök. ..BATTLESHIP" -Plastic Cement: Til þéttingar á rifum og sprungum á steinþök- um, þakrennum, skorsteinum, þakgluggum o. fl. Almenna byggingafélagið h/f Innilegar þakkir til allra, fjær og nær, fyrir auðsýnda sarnúð við andlát og jarðarför Þorbjargar (Diddu) Guðmundsdóttur. Fyrir hönd unnusta og annara vandamanna. Ólína Sigvaldadóttir. Gísli Gíslason. Jarðarför föður okkar, Jóns Ólafssonar, fer fram á miðvikudaginn 7. þ. m. frá Dómkirkjunni. Athöfnin hefst með bæn kl. 1,30 frá Njálsgötu 51. Ólafur H. Jónsson, Þorlákur Jónsson. Einvígið: Fjórða skákin varð biðskák. Staða Árna miklu betri. Fjórða einvígisskák Árna Snævars og Ásmundar Ásgeirs- sonar var tefld s.I. föstudags- kvöld. Yar skákin mjög skemmtileg og vel tefld á háða bóga Árni hafði hvítt og félck, er á skákina leið, ákafa sókn og skákin varð biðskák í verulega betri stöðu fyrir Árna. Verður biðskákin tefld í kvöld á Hótel Heklu, ef henni ekki verður lokið fyrr. Annars munu þeir.tefla fimmtu skák sína. GARÐASTR.2 SÍMI 1899 Kökuhnífar Ávaxtahnífar Ostahnífar úr plastic. HOLT Skólavörðustíg 22. Æfing Islandsmótið hefst 1 kvöld með sérstakri viðhöfn. Iínattspyrnumót íslands hefst í kvöld klukkan hálf-níu á I- þróttavellinum. Það eru Fram og K.R.% sem heyja fyrsla leikinn, en annað kvöld keppa svo Valur og Vík- ingur. Mikið kapp er i öllum félögunum og hefir þjálfun þeirra hatnað til mikilla muna upp á síðkastið, eða síðan keppt var um Tuliniusar-bik- arinn. Kandidatsprjóf í viÖskiptafræðum. Tveir stúd- entar hafa nýlokið prófi í við- skiptafræðuni: Guðjón Ásgrímsson, önnur einkunn betri 247% stig og Þorsteinn Þorsteinsson, önnur eink- unn' betri 230% stig. TJARNARBÍÓ Fjórar mæður (Four Motliers) Framhald myndarinnar Fjórar dætur. Lane-systur Gale Page Claude Rains Jeffrey Lynn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Félagslíf HANDKNATT- LEIKSFLOKKUR KVENNA: á morgun (þriðju- dag) kl. 71/2. — Áriðandi að allar mæti. (110 I.S.I. ‘ I.R.R. 17. JÚNÍ IÞRÓTTAMÓTIÐ verður að þessu sinni haldið sunnudaginn 18. júní á íþróttá- vellinum. — Keppl verður í þessum íþróttagreinum: 100 m„ 800 m, og 5000 m. hlaupum, Ivúluvarpi, Kringlukasti, Há- stökki, Langstökki og 100 111. Boðhlaupi. öllum félögum inn- an f.S.Í. er heimil þátttaka. —- Tilkynningar um þátttöku skulu komnar til Jens Guð- björnssonar form. framkvæmd- arnefndarinnar eigi síðar en 10. júní. Glímufélagið Ármann, íþróttafélag Reykjavíkúr. Knattspyrnufélag Reykjavíkur. ÁRMENNINGAR! — Iþróttaæfingar félags- ins í kvöld í íþrótta- húsinu. I I stóra salnum: Kl. 7—8: Glímuæfing. Kl. 8—9: Úrvalsflokkur kvenna. Kl. 9—10: Samæfing (hjá öllum stúlkum úr II. fl. kvenna). — Á íþróttavellinum: Kl. 6 æfingar i frjálsum íþrótt- um lijá drengjum innan 14 ára aldurs. Kl. 8 æfing hjá frjáls-iþrótta- mönnum eldri en 14 ára. Mætið Vel og réttstundis. Stjórn Ármanns. ÆFINGAR í DAG! í Miðbæjarskólanum: Kl. 8—9:- íslenzk glima. í Austurbæjarskólanum: KL’ 8i/2: Hópsýningaræfing. • Kl; 9y2: Fimleikar, I. fl/ Á iþróllavellinum: Kl. 4: Frjálsar íþrótjir. Drengir 14 ára og yngri. Námskeið. Kl. 7: Frjálsar íþróttir, eldri námskeið. námskeið. . . Stjórn K.R. ÍÞRÓTTASÝNINGAR ÞJÓÐHÁTÍÐ ARINN AR! Hópsýning karla: Samæfing í kvöld með öllum .flokkum í Austurbæjarskólaportinu kl. 8,30, ef þurrt er veður. Annars æfingar á venjulegum timum. Fjölmennið. Hópsýninganefndin. KiiCSNÆflll HÚSNÆÐI, fæði og hátt kaup geta 2 stúlkur fengið ásamt at- vinnu, einnig piltur 15—16 ára. Uppl. Þingholtsstræti 35. (109 NÝJA BÍÓ M Ráðkæna stúlkan (The Amazing Mrs. Holiday) Skemmtileg söngvamynd með Deanna Durbin, Barry Fitzgerald, Arthur Treacher. Sýnd kl. T og 9. Tilhoð sendist Vísi, merkt: „32“ Viðgerðir húsaþökum og veggjum. Tjörg- um einnig þök. Sími 4294. Birg- ir og Bachmann. ( HKkenslaz VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilie Helgason, Hringbraut 143, 4. hæð, til vinstri. (Enginn simi). (591 g i M LYKLAKIPPA hefir tapazt. Skilist gegn fundarlaunum. —- A. v. á. (111 BUXUR, sniðnar en ósaum- aðar töpuðust af reiðlijóli sið- astl. miðviíuidag eða fimmtu- dag á leið upp í bæ. hinnandi geri vinsaml. aðvart i sima 3470 gegn fundarlaunum. (118 TÖPUÐUSl stjörnulyklasett á hvítasunnudag milli afleggj- arans að Selfossi og Þrasta- lundi. Vinsaml. skilist á Bifröst. nrnmm GOTT FÓLK. Vill ekki eitt- hvert gott fólk taka mánaða- gamalt sveinharn til fósturs gegn greiðslu. Uppl. sima 4927. (113 AFGREIÐSLUSTÚLKA. — Góða stúlku vantar við af- greiðslustörf. West-End, Vest- urgötu 45. (713 SKRIFA útsvars- og skatta- kærur. Heima 1—8 e. h. Gestur Guðmundsson, Bergstaðastræti 10A. ' (1122 ÚTSVARS- og skattakærur skrifar Pétur Jakobsson, Ivára- stíg 12. Sírni 4492. . (1137 STÚLKA eða unglingur ósk- ast í vist. Vinnutími, kaup og frí eftir samkomulagi. Gott sér- herbergi. Uppl. Hávallagötu 47, uppi (106 KONA óskast til ræstingar í húð. Uppl. í járnvöruverzlun- inni Laugaveg 39. (108 PILTUR, 17 ára, óskar eftir einhverri léttri atvinnu. Tilboð Ieg0ist inn á afgv. blaðsms, — nierkt- „111“. (101 RÁÐSKÖNA óskast, lielzt vön sveitavinnu á fáinennt og gott heimili nálægt kaupstað. Uppl. í síma 2468. (102 UNGLINGSSTÚLKA óskast til hússtarfa hálfan daginn. — Olga Biering, Hringbraut 108. (117 STÚLKA óskar eftir vist liálf- an daginn. Sérherbergi áskilið. Tilboð leggist inn á biaðið, — merkt: „Strax“ (123 DUGLEG stúlka með 1 y2 árs gamalt barn óskar eftir ráðs- konustöðu eða vist á góðu heim- ili í Reykjavík eða nágrenni, vön allri vinnu. Uppl. i síma 3337. (125 TELPA, 12—14 ára, óskast til að gæta barns á fyrsta ári. — Kristjón Guðmundsson, Blóm- vallagötu 13, uppi. (126 I TEK að mér vélritun og fjöl- ritun. Sæki og flyt verkefnin. Sími 5285 (verzl. sími). Rrist- , jana Jónsdóttir (áður á fræðslu- í málaskrifstofunni). (1101 Ó, þessi ást (This Thing Called Love) Gamanmynd með Rosalind Russell og Melvyn Douglas. Svnd kl. 5. STÚLKA eða unglingur ósk- ■íl í létta vist. Dvalið í sumar- ústað. Uppl. á Vífilsgötu 9. — __________________(127 DRENGUR og stúlka óskast í or og sumar vestur í Dalasýslu. ppl. í síma 2256. (104 IftWKKU’Uft] ÚTVARPSTÆKI í lagi selur eiknir i dag, Simi 3459, (107 NOTAÐUR dívan með skúffu I sölu á Laufásveg 41, uppi frá I. 6—8 í kvöld.. (112 BÓKASKÁPUR, stór, vandað- ur til sölu vegna þrengsla (massiv eik). Til sýnis frá kl. 5—8. Bókhlöðustig 10. (114 5 LAMPA útvarpstæki til sölu. Hringbraut 144, uppi. (115 NÝR, ódýr ottojnan til sölu, BARNAVAGN óskast. Uppl. síma 15)75. (100 TVÍSETTUR klæðaskáp- ur, ottóman, Stclar, útvarps- borð, veggsteypuhillur, vegg- steypulistar allt vandað og nýtt til sölu Óðinsgötu 14. — Á sama stað óskast baðker, má vera notað. (116 VIL KAUPA nýtt eða gott karlmannsreiðhjól. — Uppl. á Saumastofu Gunnars Sæmunds- sonar, Þórsgötu 26. (119 AMERÍSK hláröndótt föt á fremur háan og grannan pilt Iief eg lil sölu. — Gunnar Sæ- niundsson ldæðskeri, Þórsgötu 26. — ___________________£20 ÓSKA eftir að fá keyptan sumarhústað sem næstan bæn- um, helzt raflýstan. Tilboð er greini verð og stað sendist Vísi fyrir 15. júní, merkt: „Sumar- hústaður“. , (121 KVENHJÓL, notað, óskast keypt. Tilhoð, merk't: „Nothæft“ sendisl Visi fyrir miðvikudags- kvöld. (122 TIL SÖLU litill divan, divan- teppi, veggteppi lítið gólfteppi, sérlega fallegt, ritvélahorð, siná- slóll, kl. 6—8 í dag og á morg- un. Amtmannsstig 4, aðaldyr, uppi. (124 BARNAVAGN í góðu standi til sölu Bárugötu 7, kjallaran- um,_____________________ (128 STÓR gólfteppi til sölu. — Laugavegi 70 B. Allskonar DYRANAFN- SPJÖLD og glerskilti. Skilta- gerðin, Aug. Hákansson, Hverf- isgötu 41. Sími 4896. (364 KLÆÐASKÁPAR, tvísettir, til sölu. Hverfisgötu 65, bakhus- ið. (50 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi sótthreinsunar- vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreinsunar á munum, rúmfötum, símaá- höldum, andrúmslofti o. s. frv. Fæst í öllum lyf jabúðum og snyrtivöruverzlunum. (288

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.