Vísir - 09.06.1944, Page 1

Vísir - 09.06.1944, Page 1
Rltstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofun Félagsprentsmiðjan (3. hæð) 34. ár. Reykjavík, íöstudaginn 9. júní 1944. Ritstjórar Blaðamenn Slmi> Auglýsingar 1660 Gjaldkeri S linur Afgreiðsla 128. tbl. Grimmileg áhlaup Þjóðverja á alla víglinu bandamanna í Frakklandi. Þegar hersveitir bandamanna bjuggu sig undir innrásina, fóru æfingar fram þannig, að þær liktust eins og bægt var raunverulegum orustum. Myndin hér að ofan sýnir brezka hersveit æfa sig i landgöngu, meðan stórskotahríð dynur á ströndinni. Eldur i saumaverkstæðinu Fram í nótt. RafmaignsstFaiibolti var skilin ettip i sambandi. ltaKa: Undanhald við Adriahaf. Þjóðverjar hafa byrjað und- anhald á austurströnd ltalíu, án þess að, þar hafi verið hafin sókn gegn þeim. Með því að sækja svo langt norður fyrir Róm sem raun ber vitni, hafa bandamenn raun- verulega náð slíkri aðstöðu gegn Þjóðverjum við Adríahaf, að þeim er engan veginn framar vært í hinum gömlu stöðvum sinum þar. Aðstaðan er nefni- lega orðin slík, að bandamenn geta „undið upp“ víglínu þeirra þar, eins og það er nefnt á hern- aðarmáli. Bandamenn hafa tekið aðal- bækistöðvar Kesselrings á Ítalíu, en fuglinn var þá floginn, eins og vænta mátti. Bækistöðvar þessar voru neð- anjarðar, völundarhús mikið og bersýnilega gert ráð fyrir því, að ekki þyrfti að flytja sig það- an. Eru þær skammt fyrir sunnan Civita Castellana, sem er um 50 km. fyrir norðan Róm. Þýzki flugherinn liefir ger- samlega horfið úr loftinu yfir vígstöðvum Italíu. Hann hefir að visu aldrei látið rnikið yfir sér, en hann hefir aldrei horfið með öliu, fyrr en nú. Manni að nafni Bonomi hef- ir verið falið að reyna að mynda stjórn á Ítalíu. Japanir flýja of liratt. Japanir flýja svo hratt fyrir suðaustan Koima, að Bretar geta ekki fylgt þeim eftir. Framsveitir Breta hafa ekki hleypt af skoti í tvo eða þrjá daga, þvi að Japanir sjást hvergi. En þeir eru þó ekki horfnir, því að þeir hafa enn rúmlega 110 km. af veginum milli Impal og Koima á valdi sínu. Bandamenn hafa sótt litið eitt fram í Myitkina og eru komnir inn á annan flugvöllinn við borgina. — Á Biak-eyju við N.- Guineu sækja bandamenn að öðrum flugvellinum af þrem á eyjunni. Rússar gera árásir. Þjóðverjar segja, að Rússar sé byrjaðir harðar árásir með skriðdrekum fyrir norðvestan Jassy. Segja Þjóðverjar, að Rússar leitist nú við að ná aftur því landi, sem Þjóðverjar tólcu á dögunum. Tilkynna Þjóðverjar, að þeir hafi eyðilagt 31 rúss- neskan skriðdreka. Rússar kannast ekkert við þessar árás- ir. I síðasta mánuði var fram- leiðsla 4-hreyfIa flugvéla í Bandaríkjunum meiri en nokk- uru sinni og meiri en búizt var við. Austurbakki Orne- / , . , , fijóts alveg hreins- aður, segja Þjóð- verjar. Á 2. þúsund svifflugum kastað á glæ. jooverjar skyrðu tra pvi í útvarpi til Ameríku í gærkveldi, að þeir væri búnir að hreinsa alveg til á eystri bakka Orne-fljóts í Norður- Frakklandi. Þeir sk'ýrðu enrifremur frá því, að bandamenn hefði gert tilraun til að koma auknu liði yfir Ermarsund, en gátu þess ekki frekar, hvérnig ]>að hefði tekizt. Strandvirkin halda enn uppi öflugri skothríð, segja Þjóð- verjar, og hafa þau sökkt einu af beitiskipum handamanna, sem liætti sér of nærri lándi. Hraðhátar Þjóðverja hafa einn- ig' sölckt tveim skipum á sund- inu og voru þau samtals 4000 smálestir að stærð. Auk þess segja Þjóðverjar, að hraðbátar þeirra hafi laskað mörg beiti- skip og tundurspilla í bardögum undan landgöngusvæðunum. Þýzka herstjórnin kannast við það, að þýzkir herflokkar sé víða innikróaðir á strönd- inni, en þeir verjst að harðfvlgi og takist bandamönnum ekki að uppræta þá. Geri þetta allar hernaðaraðgerðir bandamanna mjög ótryggar. Svifflugur eins og hráviði. í fregnum Þjóðverja er sagt, að svifflugusveitir bandamanna hafi goldið mikið afhroð, því að flestar þeirra hafi lent á jarð- sprengjusvæðum eða tjörnum, sem Þjóðverjar bjuggu til í varnarskyni. Háum stólpum var einnig stungið niður í akra og engi, til að gera þeim erfiðara fyrir um að lenda og brotnuðu margar á þeim. Að sögn Þjóðverja hggja flök af 3—400 svifflugum á báðum bökkum Orne, 320 fyrir sunnan Le Havre, auk 450 á vestur- strönd Cherbourg-skaga og 200 á austurströnd lians. Liðinu i flugunum var nær öllu eytt, segja Þjóðverjar. Strangari ritskoðun. Loks segir þýzka útvarpið, að Eisenhower liafi liert á frétta- eftirlitinu vegna þess að innrás- in gangi ekki eins vel og ráðgert var, svo að frásagnir um liina skæðu skothríð leyniskyttna og sprengjuvarpna Atlantshafs- virkjanna hafi ekki sloppið gegnum ritskoðun. Japanir segjast hafa fundið ■mikið af bauxitc — sem alu- minium er unnið úr — á eyj- unni Shi-ko-ku, svo að nægi öll- um þörfum þeirra. Tíétt eftir kluklcan tvö í nótt var slökkviliðið kallað inn að verksmiðjuhúsi Málningarverksmiðjunnar Hörpu við Skúlagötu. Vísir átti tal við Pétur Ingi- mundarson slökkviliðsstjóra í morgun og skýrði hann blaðinu svo frá þessu: „Eldur Iiafði komið upp i saumaverkstæðinu Fram, sem er til húsa uppi á lofti í húsinu. Var eldurinn kominn í þakið, er slökkviliðið kom á vettvang. Var nauðsynlegt að rífa tals- vert gat á þak hússins, til að komast að eldinum, en búið var að ráða niðurlögum hans eftir svo sem hálftíma. Vörður var hafður við húsið í nótt, því að tróð er í þakinu og verið gat að neisti lifði eftir. Eldsupptök voru augljós. — Straubolti hafði verið skilinn eftir á borði og var það brunn- ið, en úr borðinu hafði eldurinn hlaupið í súlu, sem lá upp í loft- ið. Súlan var brunnin neðst, en Alþingi kemur sarnan til fundar á morgun. Svo sem kunnugt er var fundnm Alþingis frestað, er það hafði lokið afgreiðslu sljómarskrárinnar og öðrum ináiiim í því sambandi. P'undur verður haldinn á morgun í sam- einuðu þingi, en þvi næst verð- ur væntanlega gengið til starfa í deildum, eftir því, sem efni gefast til. , Þingmenn munu nú flestir vera komnir til hæjarins. Ekki er vitað hve lengi fundir Alþing- is kunna að standa að þessu sinni, en vel getur farið svo að þeir dragist noldcuð á langin, verði nauðsynlegust mál af- greidd nú, eða ef til stjórnar- myndunar kemur, sem ekki er ’oku fyrir skotið. lítill stúfur af henni sat eftir i þakiriu. Skemmdir urðu einkum á þakinu, en litlar af vatni.“ Annar fjallamanna- skáli reistur. Fjallamenn munu reisa ann- an skála sinn síðara hluta þessa mánaðar. Þessum skála hefir vérið val- inn staður á Tindafjallajökli og verður vinna hafin við smiðina á Jónsmessu. UMF Fljótshlíðar mun hjálpa til við flutninga á efni á staðinn og félagar þess, sem þátt taka i smíðinni, eiga völ á keuushi i ýmsiiúi liáfjalla- iþróítum. Stjórn Fjallamanna heitir á alla félagsmenn, sem því geta við komið, að hjálpa til við bygginguna og verður Jjeim séð fyrir tjöldum og heítiim mat. Þeir sem ætla að gerast sjálf- boðaliðar, eru heðnir um að tilkynna þátttöku sína eigi síð- ar en næsta mánudag. Sjálfstæðiskónur! Munið eftir Hvatarfundinum í kvökl kl. 9, í Oddfellowhúsinu niðri. Margt til skemmtunar, ]). á. m. fall- egar leikmyndir. S.I.B.S. hefur fraBnkvæmdir hráðlegra. Söfnun til Vinnuheimilis S.I. B.S. heldur áfram og munu nú nú hafa safnazt á níunda hundr- að þúsund krónur. Það er nú komið fast að því, að hafizt verði handa um fram- kvæmdir á landi sambandsins á Reykjum, en til þess er ætlazt að heimilið geti tekið til starfa á hausti komanda. Hefir að nokkuru verið skýrt frá þvi í blöðum, hversu miklar fram- lcvæmdir séu fyrirhugaðar strax og innan skamms mun stjórn sambandsins geta látið uppi, livernig skipulagi verður hagað á landi þess. | Svíar auka flota sinn um þriðjung. Síðan stríðið hófst hafa Sví- ar aukið flota sinn um þriðj- ung, en áhafnir hans hafa auk- izt um tvo fimmtu. Svíar halda víghúnaði sinum áfram af kappi og er nú verið að smíða tvö létt beitiskip, sem eru 7000 smál. hvort um sig. Auk ]iess eru þeir byrjaðir smiði nýrrar tegundar tundurspilla, sem er stærri en eldri gerðir, sem þeir hafa smiðað. Aukningin í flota Svía hefir verið einna örust í kafbáta- deildinni. Þeir hafa smíðað 17 nýja kafbáta. Bandamenn segjast'þó bæta aðstöðu sína allstaðar. Hæðir teknar suður af Bayeux. ýzka herstjórnin er nú búin að fylkja svo liði gegn bandamönnum, að það I heldur uppi æðisgerignum á- rásum á innrásarherinn á allri víglínu hans. Þrátt fyrir þetta hefir liann getað lialdið öllum stöðvum sínum, segir í tilkynningum herstjórnarinnar, og hefir meira að segja getað sótt talsvert fram víðast hvar. Liðflutningar handamanna ganga nú betur en nokkuru sinni, þvi að veður er hið ákjós- anlegasta, og fara fram bæði á sjó og i lofti. Eru horfur fyrir innrásarherinn því miklum mun betri en í fyrradag, þegar hætta varð flutningum í nokkrar klulckustundir vegna veðurs og sjógangs. Bandamemi auka fangatölu sína jafnt og þétt og hefir ein herdeild að sögn tekið um 1000 fanga. Bandamenn missa 289 flugvélar. Fyrstu þrjá daga innrásar- innar fóru flugvélar banda- manna um 10,000 flugferðir á dag að jafnaði. Hefir flugvéla- tjón bandamanna orðið talsvert meira en Þjóðverja, enda hafa þeir tef't fram allt að þvi 50 flugvélum fyrir hverja þýzka sem sézt hefir. í gærkveldi höfðu bandamenn misst 289 flugvélar en höfðu grandað 176 þýzkum. Frægar herdeildir sendar á vettvang. Bandamenn eru famir að geta um það, livaða liersveitir þeir hafi sent til innrásarinnar. í her Breta er m. a. 51. lierdeild Norðymbra. Hún barðist meðal annars í Flandri árið 1940, var siðan flutt til Egiptalands og barðist með Auchinleck og sið- an með Montgomery. Tók hún meðal annars þátt i árásinni á Mareth-línuna og innrásunum á Sikiley og Italiu. Bandarikjamenn geta um 1. herdeild sina, sem er talin skip- uð einvalaliði. Hún var fyrsta herdeildin, sem flutt var til Frakklands i síðasta striði og gat sér þar mikinn orðstír. Happdrætti Háskólans. Á morgun verður dregið í 4. flokki happdrætísins. Engir happ- drætismiðar verða afgreiddir á morgun, og eru því í dag allrasíð- ustu forvöð að kaupa miða og end- urnýja. Næturakstur. Litla bílstöðin, sími 1380. Dr. RICHARD BECK, gestur ríkisstjórnarinnar á þjóðhátíðinni, í hópi blaðamanna. I I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.