Vísir - 23.06.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 23.06.1944, Blaðsíða 3
VISIR OTBORGUN fyrir þjóðhátíðarakstur fer fram dagana 23., 24., 26. og 27. þ. mán., kl. 10—12 og 1—4 daglega í Hótel Heklu, gengið inn frá Hafnar- stræti. Þjóðhátíðarnefnd. TILKYHHING FRA ÞJOBHAUBARNEFHD. Verðlaunaljóð þjóðhátíðarinnar, ásamt verð- launalagi og ættjarðarljóðum þeim, er sung- in voru á Þingvöllum 17. júní, fást nú í bóka- verzlunum. Þjóðhátíðamefnd. Skrifstofur vorar verða lokaðar á morgun, langar daginn 24. þ. m. Sjó vátry gg jngar f élag Islands h/f. Skrifstofur vorar og verksmiðjur eru lokaðar allan daginn á morg- un, vegna skemmtiferðar starfsfólksins. H/F NÓI, H/F HREINN. H/F SIRIUS. TILKYNHIHG FRA ÞJOBHATIOARHEFHD. Þeir, sem óska að kaupa tjöld, fána og fána- stengur þjóðhátíðarnefndar, sendi beiðnir sínar til skrifstofu nefndarinnar í Alþingis- húsinu fyrir 28. júní- Þjóðhátíðarnefnd. Soyabaunir Lunabaunir Bostonbaunir (jJlUsljfuldi, Kzistín Jónsdóttír frá Skúmstöðum á Eyrarbakka er 70 ára að aldri í dag. Húu er dóttir Jóns Jónssonar og Krist- bjargar, er lengi bjuggu að Skúmstöðum. Jón var einn hinn fengsælasti formaður á líyrar- bakka og sókndjarfasti. Maður Kristínar Jónsdóttur var liinn ágæti mannkostamaður, Sig- urður Gíslason múrari, dáinn fyrir nál. 10 árum. Hann var móðurbróðir Sigurjóns Ólafs- sonar myndhöggvara í Kaup- mannaliöfn og góðkunnu syst- kina hans. Eignuðust þau Sig- urður og Kristín 6 börn, og eru 5 þeirra á lífi, öll húsett hér í bænum. Æskuheimili jieirra var við Óðinsgötu 23 hér í bænum, snyrtilegt og vel um gengið; þar var hinum gömlu og sígildu lifs- reglum fylgt, að auðsýna öllum, mönnum og málleysingjum góð- vild og nærgætni, vinna störf sín öll með hag þeirra fyrir augum er njóta áttu fremur en sinn eigin; því var það, að þótt efnin væri eigi ávallt mikil, en lifs- baráttan oft hörð, lánaðist allt vel og vonum framar. Kristín Jónsdóttir var manni sínum góð kona og samhent mjög og börn- um sínum hin bezta móðir. Vandamenn hennar allir og mörgu vinir senda lienni alúð- arfyllstu hamingjuóskir sínar á þessum merkisdegi ævi liennar og þá eigi sízt Eyrbekkingarnir gömlu, er þekktu svo vel hin mætu heimili þeirra beggja, liennar sjálfrar og hins liorfna góðvinar, Sigurðar Gíslasonar múrara. Reykjavik, 23. júni 1944. J. P. Stofuskápar úr mahogny og birki til sölu í húsgagna- vinnustofunni Brá- vallagötu 16. Staifsstúlkur óskast nú þegar. * Félagsheimili VR Vonaistiæti 4. Stúlka óskast á Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan. Eldíast GLER. HOLT Skólavörðustíg 22. ddptanna. — Sími 1710. I er miðstöð verðbréfavið- | Leiðsögn um Þingvelli. Gu'Ömunckir Daví'Össon, fyrrum umsjó.narmaður á Þingvöllum, hef- ir skrifað litla bók, LeiSsögn um Þingvelli. Fyrsf er heildaruppdrátt- ur af Þingvöllum, gjánum, vatninu og norðurhelmingi fjallahringsins. AuÖkenni öll eru tölusett á upp- drættinum og skrá yfir. Má af upp- drætti þessum glöggva sig á flestu því, sem markverðast er á Þing- vöjlum. Næst er í fáum or'ðum sagt frá stofnun Alþingis, skrá yfir búÖ- ir á Alþingi hinu forna og fram eftir öldum. Sagt. frá Lögbergi, Lögréttu, sætaskipun á Alþingi, dómstöðum, Þingheigi og eykta- mörkum frá Þingvöllum, lýst gján- um, örnefnum í Þingvallatúni. Öxará og aftökustöðum. Síðan eru greind heiti allra þeirra fjalla og hnjúka, sem sjást frá Þingvöllum. Af.tan við þetta er stutt en greini- leg söguleg og landfræðileg lýsing á Þingvöllum og aftast „lög um friðun Þingvalla“ og reglur um um- ferð og hegðun á Þingvöllum. Inn- an um bókina er dreift allmörgum góðum heilsíðumyndum af Þing- völlum og umhverfi. MYNDIR FRA ÞJÚDHAltÐINNI. 50 úrvals ljósmyndir, teknar 17. júní á ÞingvöH- um og 18. júní í Reykjavík. Þessar 50 myndir eru af öllu því helzta, sem fram fór á þjóðhátíðinni. Myndirnar eru í 6 X 9 cm. stærð og kosta aHar 50 — aðeins 30 krónur. VERZLUN HANS PETERSEN. Borgarf jarðarf erðir. E/s Sigríður fer til Borgarness á morgun kl. 3 e. h. og á sunnudag kl. 8 árd. Fer frá Borgarnesi aftur á sunnu- dagskvöld kl. 7. Bílar af ýmsum stærðum til helztu skemmti- og viðkomustaða héraðsms, eða í lengri ferðir, eru til reiðu strax eftir komu skipsins til Borg- arness. Upplýsingar hjá afgreiðslu Laxfoss og BifreiðastöS Kaupfélags Borgfirðinga, sími 18, BorgarnesL H/F SKALLAGRlMUR. ___ __________ Kvenréttindafélag íslands. Landsfundur kvemcu ALMENNOR KVENNAFUNDUR um réttinda- og atvinnumál kvenna verður hald- inn í Iðnó föstudaginn 23. þessa mánaðar og hefst hann kl. 8,30. Þessar konur taka til máls: Aðalheiður S. Holm Laufey Valdimarsdóttir Einfríður Guðjónsdóttir Ragnhildur Halldórsdóttir Elísabet Eiríksdóttir Rannveig Þorsteinsdóttir Gunnhildur Eyjólfsdóttir Sigríður Eiríksdóttir Halldóra Guðmundsdóttir,« Sigrún Rlöndal Jóhanna Egilsdóttir j||Svava Þorleifsdóttir Jónina Guðmundsdóttir ÍMTeresia Guðmundsson Katrín Pálsdóttir ^ÉÞuríður Friðriksdóttir. Kristrún Kristjánsdóttir Konur, eldri sem yngri, fjölmennið. Fundurinn er opinn öllum konum. Undirbúningsnefndin* A uglýsingar \ sem birtast eiga í laugardagsblöðunum í sumar, verða að vera komnar til blaðsins fyrir, kl. 7 á föstudagskvöldum, vegna þess, að vinna í prentsmiðjunni hættir kl. 12 á laugardögum. DAGBLAÐIÐ VlSIR. FARÞEGAR. . sem hafa Iátið skrá sig til Ameríku og ætla að fara með næs^u ferð, eru beðnir að gefa sig fram á skrifstofu vorri eigi síðar en 1. júlí n. k. — H/f Eimskipafélag Islands. Hér með tilkynnist, vinum og vandamönnum, að Ásthildur Valdimarsdóttir andaðist á Vífilsstöðum 22. þ. m. Fyrir hönd vandamanna, Kristjana Jónsdóttir, Helgi Sigurðsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.