Vísir - 26.06.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 26.06.1944, Blaðsíða 3
VISIR 3V- r\r SMIPAUTCERÐ nimasiNS \r Þói. i Vörumóttaka til Patreks- fjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flat- eyrar og Súgandafjarðar til hádegis á morgun (þriðju- dag). Bóhbindaiai! Getum útvegað bókbands- skinn í ýmsum stærðum ffrá Englandi. — Sýnishom fyrir- liggjandi. SÖLUMIÐSTÖÐIN, Klapparstíg 16. Sími 5630. Trillubátui, 2ja tonna, sem nýr, með nýrri vél, til sölu. Sölumiðstöðin, Klapparstíg 16. Sími 5630. Chiyslei 1941 til sölu og sýnis á Öðinstorgi frá kl. 3—6. Til söln: stór íbúð með öllum þæg- indum. Stóra-Ási, Seltjarnar- nesi. Uppl. eftir kl. 6. Mótorhjól til sölu. — Tilboð óskast í „Ariel“ mótorhjól með hlið- arvagni. Til sýnis á þriðju- dag í Sogamýrarbletti 43, Reykjavík. Tilboðum sé skil- að á sama stað fyrir fimmtu- dagskvöld. Stónésott gluggatjalda- efni. VERZL. XZ85. Kolviðaihóll. Tekið á móti dvalar- gestum í lengri og skemmrí tíma. Einnig veizlur og sam- kvæmi. Veitingahúsið Kolviðarhóll. Eldfast GLER. HOLT Skólavörðustig 22. Skæðasti andstæðmgur Rommels. TWTörgum ÞjóSver]um — og sérstaklega Rommel — mun hafa runnið kalt vatn milli skinns og hörundus, þeg- ar Churchill tilkynnti, hver hefði orðið fyrir valinu sem yfirmaður brezku herjanna, er ættu að taka þátt í innrás- mm. Churchil hafði valið Montgo- mery, írska biskupssoninn, sem gerði að engu þann ótta, sem Rommel hafði blásið mörgum hermanna bandamanna í brjóst, með þvi að sigra hann á rúmri viku og neyða hann til lengsta undanhalds, sem um gteur í sögunni. Montgomery. Rommel hefir vafalaust orð- ið tíðhugsað til þessa svarna fjandmanns sins, er hann hefir þotið fram og aftur um her- teknu löndin í Evrópu og at- hugað innrásarvarnir Þjóðverja. Hann hefir hugsað honum þegj- andi þörfina, . að hann skyldi ekki geta leikið sig svo grátt öðru sinni. En það eru jafnan tyeir um hvern leik og það rriun hafa hlakkað í „Monty“, er hann frétti fyrst, að Rommel hefði verið falin herstjórn í Frakk- landí og síðan að hann hefði ein- mitt knúið á, þar sem Rommel var sjálfur til varnar. „Cromrvell.“ Churchill hefir látið þau orð falla um Montgomery, að hann sé annar Cromwell. Hann lifir f ábrotnu, héilbrigðu lífi eins og þessi mesti harmaður Breta á 17. öld. Hann hvorki reykir né drekkur og iðkar likamsæfingar af svo miklu kappi, að slíkt er einsdæmi. Það er engin undantékning, að hermenn og foringjar sé rifn- ir upp fyrir ailar aldir, til að hlaupa 10—15 km. léið í öllum herklæðum og með allan út- húnað. En enginn getur lcvart- að, því að Monty hleypur í far- arbroddi. Þannig hefir Monty lifað 34 ára liermannsævi sína og menn segja, að hann sé eins og stálfjöður. Hann er enginh skrifborðs- hershöfðingi. Hann kann bezt við sig, þegar hann er á fiakki innan um hermenn sína, eða ek- ur um vígvöllinn í skriðdrekum sínum og segir fyrir verkum. Tryggð hersins. Það er á hvers manns vitorði, að enginn af núlifandi hershöfð- ingjum Breta er eins elskaður og virtur af mönnum sínum sem Montgomery. Ekki stafar það af því, að hann sé svo nær- gætinn við þá. Hann rekur þá áfram eins og sjálfan sig. Af honum fara engar sögur að hann hafi sýnt mönnum sér- staka góðvild eða vinahót. Vera má, að menn hans verði svo tryggir vegna þess, að það er alltaf eitthvað óvenjulegt við herstjórnaraðferðir hans. En líklegast stafar það fyrst og fremst af því, að hann beitir herstjórnarkunnáttu sinni svo, að sigurinn er ævinlega vís. Faðir hans var fæddur í N.- Irlandi, en gerðist biskup í Tasmaniu. Sjálfur er hann trú- aður maður, biðst fyrir kvelds og morgna og les daglega í biblí- unni. Hann ræður öllum mönn- um sínum til að lesa biblíuna og er að því leyti einnig líkur Cromwell og „ldnverska“ Gor- don. Montgomery er mjög strang- ur, þegar hann heldur ráðstefn- ur. Hann á það til að setja ráð- stefnuna með þessum orðum: „Herrar mínir! Þér megið nú ræskja yður í tvær mínútur. Að því búnu mun eg tala í tuttugu mínútur, en þá megið þér hósta í 30 sekúndur, áður en eg tek til máls á ný. Enginn má hósta, meðan eg tala.“ Hvergi hræddur. Montgomery er alltaf viss um sigur. Daginn áður en orustan hófst við E1 Alamein sat hann liinn rólegasti fyrir utan tjald sitt og sagði: „I tunglskininu í nótt mun verða háðar miklar orustur —■ ægilegar orustur. Þegar dagar á morgun, munum við athuga, hvernig sakir standa, en það er enginn vafi á því, að við mun- um sigra.“ Um það leyti er hann var að taka við stjórn 8. hersins, ferð- aðist hann um vígstöðvarnar og skoðaði sig um. Hann rakst á hermann, sem vann við gröft, spurði hvað hann væri að gera og fékk það svar, að hann væri að koma upp varnavirki. „Hættu því“, sagði Monty, „það verður engin þörf fyrir það.“ Stjórnaði á innrásarströndinni. Montghmery útskrifaðist úr liðsforingjaskólanum í Sand- hurst fyrir 34 árum. Á unga aldri var hann þekktur íþrótta- maður, svo og fyrir áhuga sinn á því, að fullnuma sig í hernað- arlistinni. Hann kvæntist árið 1927, fertugur að aldri, en missti konuna eftir 10 ára sam- búð og gaf sig þá eingöngu að hernaði. Að sögn stjórnaði hann heimili sínu eins og herbúðum og gaf daglegar fyrirsldpanir um kennslu, mataræði og útivist sonar síns. Árið 1941 var hann gerður yfirmaður suðaustur hluta Eng- lands, þar sem innrásarhættan var mest. Ári síðar var hann sendur til Egiptalands og þá hóf 8. herinn sókn þá, sem er ekki lokið enn. 1 viðtali, sem blaðamenn áttu við hann skömmu áður en inn- rásin hófst, sagði hann: „Fyi'st verða menn að sigra í barátt- unni um yfirráðin í lofti. Þann sigur verður að vinna, áður en lagt er í nokkra viðureign á sjó eða landi......Það er fyrsta grunidvallarregla nútímahernað- cc ar. — Nýtt veitingahús að Fer- stiklu á Hvalaf j arðar strönd Mjög góður tjaldstaöur og sjóbads- stpönd. er þar í næsta nágrenni. Kjólaefni stoliði S.l. föstudagskvöld var tveim ströngum af sumarkjólaefni stolið úr kjallara húss í Lækj- argötu. Kl. rúmlega 11 sáust 2 sjóliðar og óeinkennisbúinn maður með strangana í Lækj- argötu. Þeir, sem kynnu að geta gefið upplýsingar um þetta, éru beðn- ír að snúa sér til rannsóknar- lögreglunnar. Hið nýja veitingahús stend- ur nokkuð frá íbúðarhúsinu, eða ofan við túnið við vega- mótin á vegunum til Akranness og Norðurlands. Yeitingahús- ið er í tvéim álmum. önnur álman er tvær hæðir. Eru þar eldhús, skrifstofa pg geymsla og hreinlætisherbergi á neðri hæð, en gestaherbergi og her- bergi fyrir starfsfólk á efri hæð. Hin álman, sem er áföst þessari, er stór veitingaskáli, sem ekki er nema ein hæð. Er innangengt í aðalskálann úr neðri hæð íbúðarálmunnar. Veitingahús þetta tók til starfa nú alveg nýlega. Frk. Rannveig Líndal, húsmæðrakennslukona veitir allri framreiðslu for- stöðu, en eigandi og starfrækj- andi veitingahússins er Búi Jónsson bóndi að Ferstiklu. Búi á Ferstiklu hefir sýnt mikinn dugnað við að koma upp þessu veitingaliúsi. Meðal annars hefir hann fiutt allt byggingarefnið sjálfur, sem þurft hefir að flytja að, á eigin bifreið frá Reykjavík. Hefir hann ekið efninu þannig í ná- lega 20 ferðum fyrir Hvalfjörð. Er það mikil aukavinna, þeg- ar tekið er tillit til, að maður- inn er fáliðaður á búi sínu, sem hann hefir orðið að annast jafnframt. En nú er veitinga- húsið tilbúið og selur allar al- mennar veitingar. f veitinga- húsinu er sími og raflýsing og Landsiaiveita til- bnm á áinnum 1955—'60. Raforkumálanefndin gerir ráð fyrir að geta á þessu sumri gengið frá tillögum um öflun fjár til þess að byggja lands- rafveitu. Gerir nefndin ráð fyrir að heppilegt sé, að framlcvæmd- um verði hraðað eins \og unnt er ,eftir að byrjað hefir verið á þeim, að stríðinu loknu. Gert er ráð fyrir, að verki þessu verði lokið á 10—15 árum frá því það verður hafið. Eftir þessu má gera ráð fyrir, að landsraf- veitan verði að fullu byggð ein- hverntíma á árunum 1955—’60. Hefðu þá 83—85% af öllum landsmönnum fengið raforku frá landsrafveitunni. Þessar bráðabirgðaáætlanir eru gerðar í samráði við Rafmagnseftirlit ríkisins. Má búast við, að þetta fyrirtæki geti með tímanum orðið gott og öruggt fjárhags- lega, án þess að ríkið leggi nokkra styrki fram til þess. Ríkisstjórnin hefir, skv. til- mælum nefndarinnar leitað fyr- ir sér hjá sænskum stjórnar- völdum og beðið þau að útvega hingað sérfræðinga í vatnsvirkj- un og flutningi raforku. Mannfjöldi sá, sem nefndin hefir í áætlunum sínum reikn- að með að góðs nytu af lands- rafveitunni, er sem hér segir: 1 bæjum og kauptúnum 70.905 menn, í sveitum 19.467, eða samtals 90.372 menn. Er þetta mannf jöldinn á landinu að und- anteknum Austfjarða- og Vest- f jarðasveitum. Vitanlega kerriur hin framangreinda tala mann- fjöldans til með að breytast nokkuð (hækka), en það skiptir ekki svo miklu máli. Þess skal getið, að manntalið 1942 er lagt til grundvallar þessum útreikn- ingi nefndarinnar. Aðal-orkuflutningslínur lands- rafveitunnar eru áætlaðar að vera 31 að tölu. ýms önnur þægindi. Mjög æski- legur tjaldstaður fyrir sumar- leyfisfólk er þarna rétt hjá, eða í Saurhæjarhlíðinni. Þar er skjólgott og mikið af kjarri. Einnig er Hvalfjarðarströndin sjálf tilvalin fyrir sjóböð á þessum slóðum. Margir, sem um veginn hafa farið fyrir Hvalfjörð á undan- gengnum hálfum öðrum ára- tug, munu minnast rausnar- legra veitinga og aðhlynningar að Ferstiklu, enda er kona Búa, sem staðið hefir fyrir veiting- unum, þelcktu merkis- og rausn- arkona. Hafa Ferstikluhjónin oft unnið hfeinasta þrekvirki í að taka á móti og veita full- kominn beina, ferðamönnum af kannske mörgum bifreiðum í einu, í þröngum húsakynnum og við litla aðfengna hjálp. En nú hefir verið bætt úr húspæð- isskortinum, með hinu nýja veitingahúsi, og ekki þarf að efa viðleitni eigendanna að hafa alla framreiðslu þar sem fullkomnasta. B CBÍOP fréfftr Útvarpið í kvöld. 19.25 HljómplötuT: UngversK tataralög. 20.30 Erindi: Skólamál sveitanna (Stefán ‘jónsson náms- stjóri). 20.55 Hljómplötur: Lög leikin á sítar. 21.00 Um daginn og veginn (Gunnar Benediktsson rit- höfundur). 21.20 Útvarpshljóm- sveitin: Lagasyrpa eftir Björgvim Guðmundsson. Einsöngur (frá Guðrún Ágústsdóttir): Lög eftir íslenzka höfunda. Verðlaunaafhending. Verölaun vegna landskeppni S skák, verða afhent í Verzltmar- mannahúsinu kl. 8,30 í kvölcL „Akranes", 6. tbl. 3. árg. en nýkomið út, stórt og veglegt, prentað á sérstaldega góðan pappír og prýtt fjölda mynda úr menningar- og lífsbaráttu Islendinga frá því að Akranes var löggiltur verzlunarstaður, fyrir 80 árum. Mundi hefti þetta þykja hitJ myndarlegasta þótt það væri gefitS út í sjálfum höfuðstaðnum, hvað þá í fámennum kaupstað úti á landi. Myndlistarsýningin opín til föstndags- kvölds. Mjög mikil aðsókn hefir verið að sýningu Myndlistarmanna í Sýningarskálanum frá þvi að hún var opnuð. Hafa alls sótt hana 3000 gesta og þar af um 400 í gær. Sex myndir liafa selzt. Sýningin verður opin til kl. 10 á föstudagskvöldið n. k. Döðlnr Klapparstíg 30. - Sími: 1884» auglysingar BRÉFHAUSA bókakápur VÖRUMERKI EM. GARÐASTR.2 SÍMI 1899 Dagblaðið Vísir fæst sí eftirtölriiiiai stöðuni: Bergstaðastræti 10 — Flöskubúðin. Bergstaðastræti 40. Ávaxtabúðin — Týsgötu. 8. Stefáns Café — Skólavörðustíg 3. Hverfisgötu 69 Hverfisgötu 71 Laugaveg 34 — Laugaveg 45 — Laugaveg 72 — Laugaveg 126 - Laugaveg 139 - Þorsteinsbúð — —- Flórida. - Verzlunin Rangá. Tóbak og sælgæti. - Kaffistofan. Svalan. - Holt. - Verzlunin Ásbyrgi. Hringbraut 61. V esturgötu 16. Konfektgerðin Fjóla. Vesturgötu 45 — West End. Vesturgötu 48 — Svalan. Blómvallagötu 10. Bókastöð Eimreiðarinnar. Eldfast gler mikið úrval Bollar, stakir 1,75 Matskeiðar, siifurpiett 2,65 Matgafflar — 2,65 Borðhnífar, — 6,75 Teskeiðar — 2,05 N ý k o m i ð. K. EINARSS0N & BJÖRNSS0N Atvinna Nokkrar stúlkur geta fengið heim saumaskap. Upplýsingar á þriðjudag og miðvikudag frá kl. 1—6, hjá Jörgen Þórðarsyni, Hverfisgötu 57, niðri. (Ekki í síma).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.