Vísir - 13.07.1944, Side 2
VISIR
DAGBLAÐ \
Útgefandi:
BIAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni
Afgreiðsla Hverfisgötu 12
(gengið inn frá Ingólfsstræti).
Símar: 1 66 0 (fimm linur).
Verð kr. 4,00 á mánuði.
Lausasala 35 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Kollhiíðin.
gUNNUGIR fullyrða, að föstu-
daginn 16. júní kl. 6 síðdeg-
is hafi fulltrúar stjórnniála-
flokkanna komið saman á síð-
asta fund sinn í því augnamiði,
að reyna að mynda stjórn fyrir
þjóðhátíðina. Þessu mun að vísu
mótmælt og skiftir ekki veru-
legu máli, en Morgunblaðið
upplýsir í gær, að er séð varð að
ekki yrði þá af stjórnarmynd-
un, hafi þó ekki slitnað upp úr
umleitunum, „en leiðtogar
flokkanna ákváðu að hittast aft-
ur í lolc þessa mánaðar og gera
þá nýja tilraun og sennilega úr-
slitatilraunina í þetta skifti“,
segir blaðið. Það er sem sagt
ekki öll von úti um að stjórnar-
samvinna takist fyrir haustið,
og væntanlega hefir þá einnig
verið horfið frá þeirri ráðleysu,
að efna til samstjórnar án mál-
efnasamnings milli flokkanna.
Það er eðlilegt, að stjórnmála-
flokkarnir reyni í lengstu lög að
ná einhverju samkomulagi, og
engin ástæða til að amast við
slíku, nema síður sé, en þó verð-
ur ekki annað sagt, en að óbyr-
lega blási um árangurinn, og
það eitt er víst, að ekki verður
siglt hraðbyri upp í ráðherra-
stólana vegna málefnaágrein-
ings, sem erfitt hlýtur að reyn-
ast að jafna til frambúðar.
Kommúnistar hafa v^rið ó-
fúsir til stjórnarsamvinnu, enda
treystast þeir ekki til að taka á
sig neina ábyrgð í borgaralegu
þjóðfélagi, eins og þeir hafa
þráfaldlega yfir lýst. Hinsvegar
mun nokkur uggur vera í þeim
nú, vegna utanrikismálanna,
ekki. sízt eftir Alþingishátíðina
og lýsir þetla sér í margskyns
óþrifnaðar útbrotum leynt og
ljóst. Balc við tjöldin láta þeir
í það skína, og bera það bein-
linis út, að utanríkisráðherra
eigi sök á vissum misfellum,
sem ekki er heppilegt að ræða
opinberlega að svo komnu máli,
en sem þeir vita manna bezt
um að stafa að allt öðrum or-
sökum, sem enn eru ekki fram
komnar i dagsins ljós. Það eitt
skal fullyrt að rannsökuðu
máli, að um enga sök er að ræða
hjá Utanríkismálaráðherra.
Hann hefir gætt skyldu sinnar
í hvívetna, þannig að jafnvel
þótt kommúnistar sjálfir hefðu
verið í stjórn, myndu þeir ekki
hafa gert það betur. Er almenn-
ingur því varaður við að leggja
trúnað á söguburð og skrök
kommúnista í þessu efni. Þeir
„eiga bágt“ þessa stundina, en
reyna að leiða athyglina frá því,
sumpart með skröksögum bak
við tjöldin, en sumpart með en-
demisathæfi innan þings og ut-
an, beinlínis í því augnamiði,
að Ieiða athyglina frá aðalatrið-
unum og að aukaatriðunum,
vitandi það, að annarsvegar sér
ekki á svörtu, en hinsvegar að
pólitískar syndir fyrnast fljótt
og gleymast. Kommúnistum er
ljóst, að fylgi þeirra fer hrak-
andi með degi hverjum. Menn,
sem höfðu nokkra trú á þeim,
snúa við þeim baki, er þeir sjá
þá í réttu Ijósi. Þeir njóta einsk-
is trausts og menn hafa skömm
á þeim. Þessvegna er ekki ólík-
legt, að kommarnir verði nú
viðmælanlegir og ljái jafnvel
Geta Islendingar hagnýtt
sér veiðiaðíerðir U.S.A.
Viðtal við Áma Friðriksson
fiskiíræðing.
j^rni Friðriksson fiskifræðingur hefir skýrt Vísi í stuttu
máli frá helztu veiðiaðferðum amerískra vélskipa og í
hverju hún er frábrugðin þeim veiðiaðferðum, sem við ís-
lendingar þekkjum. Er hér um athyglisvert mál að ræða,
ef við gætum hagnýtt okkur hina amerísku aðferð,
sem virðist hafa ýmsa kosti í för með sér, svo fremi sem
hún er framkvæmanleg við íslenzka staðháttu. — Hér fer
á eftir frásögn Árna Friðrikssonar:
Það er mesti misskilningur
aS halda það, að ísland sé eina
landið svo að segja, þar sem
mikið fé sé í umferð. Hvort sem
maður kemur til Bandaríkj-
anna eða Bretlands virðist al-
menningur hafa mikið fé handa
á milli, og er sizt' að furða þegar
þess er gætt, að varla nokkur
maður gengur auðum höndum.
Á hinn bóginn kunna bæði
Bretar og Bandaríkjamenn að
fara með fé sitt af meiri varúð
en við gerum.
Sem dæmi um það hversu
striðið hefir aukið tekjur
margra manna í Bandaríkjun-
um má nefna afrakstur fislcveið-
anna. Á togaraflotanum við
New-England er vanalegt að
skipstjórinn beri 130—150 þús.
kr. úr býtum yfir árið og há-
setarnir hafi 40—50 þús. kr. á
sama tíma. Eru dæmi til þess
að togaraskipstjóri hafi haft um
70 þús. kr. á nærri 5 mánaða
tínia og hafði þá liver óbrotinn
máls á að taka þátt í stjórnar-
myndun, en á því hefir strand-
að hingað til, að það hafa þeir
ekki gert í neinni alvöru, en að-
eins til að.sýnast. „Augnablik
þeirra er liðið“ og ‘jafnvel þótt
þeir tækju þátt í stjórnarmynd-
un fer fylgi þeirra hrakandi úr
þessu, — sérstaklega mun svo
fara takist þeir á herðar nokkra
ábyrgð. Kommarnir eru í klípu,
sem verður ' tilfinnanlegri eftir
því sem lengra líður.
Umræður um stjórnarsam-
vinnu hefjast í lok þessa mán-
aðar. Væntanlega verður þeim
lokið áður en þing kemur sam-
an, hvort sem jákvæður árang-
ur verður af þeim eða ekki. Viss
órói hefir þegar gert vart við
sig meðal almennings, sem kann
ekki að meta ófremdarástand
það, sem ríkjandi er. Einnig er
vitað, að ríkisstjórnin getur
ekki sætt sig lengur við andóf
flokkanna eða „passiva“ mót-
stöðu. Lýðveldisstofnunin rétt-
lætir ekki setu hennar lengur en
til haustsins, — en þá er að
hrökkva eða stökkva. Flokk-
arnir verða þá að vera við því
búnir að taka stjórn málanna í
sinar hendur, ekki til aðgerða-
leysis, heldur til lausnar. Sú
stjórn, sem flokkarnir kunna að
mynda, verður að hyggja á mál-
efnagrundvelli, sem leysir dýr-
tíðarmálin og réttir við athafna-
og fjárhagslíf í landinu. Takist
flokkunum ekki að mynda
stjórn og núverandi ríkisstjórn
heldur ekki að koma málum
sínum jfram, verður að skjóta
málunúm til þjóðarinnar með
þingrofi og nýjum kosningum,
sem annaðhvort færu fram
þegar í haust eða á vori kom-
anda. Viðhorfin geta að sjálf-
sögðu breytzt frá því sem nú
er, en eins og sakir standa er
ekki annað sýnilegt, en að þjóð-
in verði að sýna vilja sinn til
bjargar því lýðveldi, sem hún
stofnaði með fádæma einbeitni
og samhug. Hún verður engu
síður að gæta „fengins fjár en
afla“, og margt getur skeð á
skemmri tíma en sumarmán-
uðunum.
-30 þús.
liáseti hjá honum 25-
kr. á sama tíma.
Hvernig er aðbúnaður sjó-
manna og skipa vestanhafs?
Á ameríska fiskveiðiflotan-
um er um allmikinn mismun
að ræða. Margt af skipunum er
gamallt, maður sér meira að
segja eftirstöðvar skonnortanna,
sem komu hingað til veiða á
síðustu öld, en nýjustu skipin,
sem byggð voru rétt fyrir árás-
ina á Pearl Harhor eru mjög
fulllcomin og þægileg.
Á Kyrrahafsströndinni eru
ekki stórir togarar. Algengasta
stærð vélskipa þar er 50—100
smál., en slíkt skip kostaði fyrir
stríðið með rá og reiða um 500
þús. kr. 1 þessum skipum eru
allar vistarverur skipverja ofan
þilja, þær eru rúmgóðar, bjart-
ar og ekkert sparað sem til þæg-
inda má verða, þvi að mat-
sveininn er ekki látinn vanta
rafmagnskælislcáp hvað þá
annað. Skipum þessum er ætlað
að stunda aðalveiðarnar þrjár,
sardínuveiðar, túnfiskveiðar og
lúðuveiðar og eru þau gerð með
það fyrir augum.
Eitt allra þýðingarmesta
veiðarfærið er snurpinótin og
hún er notuð jöfnum höndum
til að veiða með síld (aðallega
við Alaska), sardínur, makríl og
túnfisk. Nótabátar eru engir
notaðir og fylgir skipinu aðeins
einn léttabátur, sem tekinn er í
notkun þegar nótinni er kastað.
Aftast á þilfarinu er pallur
mikill, ferhyi-ndur, og er nótin
þar tilbúin, yfirteinninn annars-
vegar. Þegar henni er kastað, er
vegar. Þegar henni er kastað er
hún rakin beint aftur af skip-
inu, sem fer með þvínæst fullri
ferð i kring um torfuna, og sá
endi nótarinnar, sem fyrst kem-
ur í sjóinn er tengdur við létta-
bátinn, sem bíður þar sem byrj-
að var að kasta þangað til móð-
urskipið kemur til hans aftur,
og er búið að rekja nótina kring
um torfuna. Allt sem á eftir fer
gengur fyrir sig með svipuðu
móti og hjá okkur við oklcar
síldveiðar.
Þegar búið er að tæma nótina,
er hún dregin inn á pallinn á ný,
en áður en það er gert hefir pall-
inum verð snúið þannig að sú
rönd lians, sem aftur snýr þegar
notinni er kastað, veit nú út að
borðstokknum þeim megin sem,
nótin snýr.
Pallur þessi er nefndur
inum verið snúið þannig, að sú
hvarfborð eða snúningsborð á
íslénzku.
Rafmagnsmálin;
Allt efni keypt til
KeflaTÍknrlinunnar
Uniaið að rafvirkjnnnni vídsvegar
uin landið.
Læknablaðið,
9. tbl 29. árg. flytur þetta efni:
Nokkurar sjúkrasögur ( Jóhann Sæ-
mundsson), Jón Árnason héraSs-
læknir (E. E.), Herfileg afstaða
(Árni Pétursson).
Nýlega
er út kominn leiSarvísir um
flokkun og mat á kartöflum. 'Bækl-
ingur þessi er gefinn út af verð-
lags- og matsnefnd garÖávaxta, en
Ingólfur Davíðsson hefir tekið
saman og raðað efninu. — Auk
ýmis fróðleiks sem bækíingur þessi
hefir að geyrna, er þarna íýsing á
kvillum og göllum á kartöflum, lýs-
ing á ýmsum kartöflutegundum o.
fh
Næturakstur:
Bifröst, sími 1508.
JJ^llmiklar framkvæmdir á
sviði rafmagnsmála eru
nú hafnar eða fyrirhugaðar
víðs vegar um land. Er hér
um framkvæmdir að ræða,
sem ekki þola hið, en hins-
vegar verður að fresta ýms-
um ' framkvæmdum á þessu
sviði, þar til stríðinu lýkur.
Vísir átti í gær tal við Jakob
Gíslason verkfræðing og spurði
hann um helztu framkvæmdir, j
sem eru hafnar og fyrirhugaðar
á næstunni. Jakob skýrði blað-
inu svo frá, að atvinnumálaráð-
herra Vilhjálmur Þór hefði i
vetur og sumar notað heimild
þá, sem Alþingi veitti honum
í fyrra til þess að festa kaup á
efni í rafmagnslínu til Keflavik-
ur og hefir Rafmagnseftirlitið
verið raffræðilegur ráðunautur
hans um þessi efni. Er nú nærri
lokið við að festa kaup á öllu
efni, sem þarf til þessarar línu.
Er það alt keypt í Ameríku,
nema stólpar í um það bil %
hluta línunnar, en ráðgert er að
notad þennan liluta steinsteypu-
stólpa, sem framleiddir eru af
h/f Steinstólpar. Stólpar þessir
eru úr svonefndri þeytisteypu,
og er hér um nýja framleiðslu
að ræða. Stólpar þessir hafa
ekki verið notaðir i stórum stíl
fyrr en nú í Keflavíkurlinunni.
Efnið í línuna er sumpart
komið eða kemur næstu mán-
uði.
Hin fyrii’hugaða Keflavikur-
lína mun verða 30 þús. volta,
en mun verða fyrst um sinn að-
eins rekin sem 20 þús. volta
lína. Verður hún tengd við línu
þá, sem liggur til Hafnarfjarð-
ar, en sú lína liggur aftur frá
Elliðaánum. Við Keflavik mun
jd
Scrutator:
2adda
Krísuvíkurvegurinn,
sem mikiS var deilt um í vetur
og mörg árin undanfarin er nú í
rauninni kominn yfir erfiSasta
hjallann, þótt langt sé enn í land
at5 hann megi heita fullgerSur. Er
húifS að leggja upphleyptan veg
meðfram Kleifarvatni, en til þess
hefir þurft að sprengja víða fyrir
honum og er því verki haldið
áfram og verður það sennilega
langt komið á þessu sumri. Ekki
verður sagt að leiSin sé skemmti-
leg fyrr en að Kleifarvatni kem-
ur. Kolsvart brunahraun, — eitt-
hvert ömurlegasta hrattn á ls-
landi, — blasir við augum og frá
veginum sjálfum sést vart sting-
andi strá, þótt nokkur gróður^
leynist í, lautum og dældum.
Hrauniö er mosagróiö nokkuð og
ekki er ólíklegt að þar geti þrifizt
skógargróSur, eins og í ASaldals-
hrauni eöa Þingvallahrauni, ef
mannshöndin væri þar 'að verki.
Hraunið kvaö nú vera einhver
bezta gróðrarstía fyrir minnka, —
einkum meðfram ströndinni. Eru
minnkarnir allnærgöngulir við ali-
fugla og hafa banað mörgum, en
nú hefir heimafólk í Straumi tek-
ið upp þá veiðiaðferð, að láta hund
af skozku kyni fást við minnkana
og hefir hann þegar kornið mörg-
um fyrir kattarnef. Hefir þessi
veiðiaðefrð gefizt svo vel, að fleiri
munu hafa í huga að taka upp
slíkan hátt þar suöur frá.
!
Þremur minnkum banað
í Þingvallavatni.
Minnkarnir eru orðnir æði út-
breiddir og mún reynast erfitt að
stemma stigu fyrir frekari út-
breiðslu þeirra. Hafast þeir við um
allt Þingvallahraun og raunar
einnig hér mjklu nær eða í Heið-
mörk allri og hraununum þar um
kring. Nýlega sáu ungir menn, sem
leigt höfðu sér bát á Þingvöllum,
heila minnkafjölskyldu er synti í
kaíi i vatninu. Lögðu þeir til at-
lögu við minnkana og höfðu ár-
arnar að vopni. Tókst þeim með
þessu móti að bana þrem yrðling-
um, en hjónin ög einn yrðlingur-
inn sluppu. Kvað það vera dag-
legur viðburður að minnkar sjáist
nálægt Þingvöllum. í sumar hefir
fólk, sem hefst við: í sumarbústöð-
um í Hólmslandi og víðar orðið
mjög vart við minnka, án þess, að
sögur gangi af nokkurum veiði-
ferðum þar um slóðir. Veiðimenn
hýggja þó gott til glóðarinnar að
fara á minnka „skyttirí“ í stað
rjúpnaveiða á næstu árum. Fyrstu
íslenzk lög munu hafa bannað inn-
flutning allan á loðdýrum, en þró-
unin i löggjöfinni bauð minnkun-
urn heim, eins og karakúlpestun-
um, — en þó ekki fyrr en sá dýra-
læknir, sem mesta reynslu hafði,
— Magnús Einarsson, — var kom-
inn undir græna torfu.
Steyptar götur.
Eini vegarspotti, sem nokkuð
hefir enzt að ráði hér á landi, er
steypti veguripn hér innan við bæ-
inn að Elliðaám, en þar mun um-
ferð þó hafa verið meiri undan-
farin ár en um fjölförnustu aðal-
vegi til Kaupmannahafnar. Hafn-
firðingar hafa steypt aðalgötuna
þar í bæ og virðist gefast vel.
Væri ekki hyg'gilegt að steypa
Hringbrautina á sama hátt, en þar
er ætlast til að þungaflutningur
fari fram, en malbika þvínæst aðr-
ar götur hér innan bæjar, sem ekki
mæðir jafnmikið á. íbúar í Norð-
urmýri 'og raunar við Hringbraut-
ina alla, telja þar gersamlega ólíft
fyrir göturyki, en verst er þó á-
standið á gatnamótum, einkum
þar sem fjölfarið er. Myndi strax
vera stórjjót að því ef gatnamótin
væru malbikuð, þótt ekki væri
annað gert né meira þar til frek-
ari aðgerðum yrði við komið og
varanlegum endurbótum.
Vatnsbílar.
í gær var sólskin og einmuna
blíða. Aldrei hefir rykið verið á-
gengara. Vegfarendur voru golsótt-
ir og grímóttir, sumir eins og námu-
.menn, en aSrir sem komandi
úr sementsburSi, i fötum, sem
voru sölnuð að lit og með flibba,
sem menn gátu tæpast getiS sér
til aS nokkurn tíma hefSi ver-
ið hvítur. Svo bruddu þeir sand-
kornin og veltu þeim uppi í sér,
skirptu þegar verst lét, og allt þaS,
sem upp þornaSi, lék í einni hring-
rás um vit vegfarenda, sem fengu
svo rækilegar inntökur aS þeir verSa
aS hósta þeim upp úr sér næstu
rigningardaga. En hvar í ósköpun-
um eru vatnsbílarnir ? Hver smábær
erlendis hefir umráð yfir vatnsbíl-
um, sem fara um göturnar nætur og
daga, — ekki einu sinni á sólarhring
urn hverja götu, heldur oft á sólar-
hring og eftir þörfum. MalbikaSar
götur eru hreinþvegnar um nætur,
en hinar ómalbikuSu bleyttar hæfi-
lega oft til að varna rykplágunni.
Þetta er nauSsyn, — hvorki auka-
atriði né nöldur, — en bein og ó-
hjákvæmileg nauSsyn. Þetta kann
aS hafa nokkurn kostnaS í för meS
sér, en þaS hafa plágurnar, sem
rykiS hefir í för meS sér einnig, ■—
en þá er gott aS minnast, aS betra
er aS fyrirbyggja en lækna. Leggja
ætti áherzlu á aS malbika helztu
umferSagötur, en banna hreinlega
alla bifreiðaumferS um ómalbikuSu
göturnar, nema hlutaSeigandi geti
sannaS, aS hann búi viS götuna eSa
eigí þangaS brýnt erindi. Borgar-
arnir eiga engu síSur rétt á sér en
bifreiSarnar. Þetta er aS vísu ill
nauSsyn, en nauSsyn samt, þar til
götur bæjarins eru orSnar viSun-
andi, þannig, aS unnt sé aS leyfa
þar bifreiSaumferð, en til þess .eru
eru þær ekki fallnar nú.
verða reist 2000 kílówatta
spennistöð; lækkar hún spenn-
una niður í 6000 volt.
Með þeirri' spennu verður
orkunni dreift um Keflavíkur-
og Njarðvíkur-hrepþa. Notenda-
spennan á þessum stöðum verð-
ur 220 volt, eins og í Rvík. og
Hafnarfirði og víðar. Línan er
gerð með það fyrir augum, að
hún geti flutt orku til allra
Reykjanessbúa, þegar byggðirn-
ar á skaganum komast í sam-
band við línuna. Mun rikis-
stjórn þegar hafa falið fulltrúa
sínum í Ameríku að leitast við
að fá útflutningsleyfi fyrir efni
í línur þessar.
Talið er að Keflav.línan geti
komist upp fyrir haustið, svo
framarlega sem ekkert sérstakt
tefur, svo sem flutningsörðug-
leikar eða treg afgreiðsla á efni
úti. Línan fær orku frá Sogs-
stöðinni. Hún mun liggja
skemmstu leið frá Hafnarfirði
um hraun og kletta víðast hvar.
Er línustæðið mjög erfitt og ó-
greitt yfirferðar mest af leið-
inni.
Þá spurði blaðið verkfræðing-
inn um aðrar framkvæmdir á
sviði rafmagnsmálanna. Kvað
hann stækkun Laxárvirkjunar-
innar senn vera lokið, eða mjög
ámóta langt komið og stækkun
Sogsvirkjunarinnar, en eins og
lesendum er kunnugt af fyrri
fréttum munu liinar nýju vélar
Sogsvirkjunarinnar verða
reyndar nú í vikunni. Kvað
verkfræðingurinn það liafa átt
sinn þátt í töfum þeim, semf orð-
ið hafa við uppsetningu véla í
Laxárstöðinni, að sömu menn
sjá um uppsetningu véla við
Laxá og Sogið.
Rafstöðin á Isafirði á bráð-
lega von á vélum lil stækkunar
á stöðinni. Lokið er við að
leggja þar pípur og verið er að
vinna að stíflugerð við Nón-
vatn í Engidal.
Skeiðfossvirkjuninni miðar
vel áfram og gera menn sér
vonir um, að Siglfirðingar geti
fengið rafmagn frá Skeiðfossi
fyrir áramót.
Ekki hefir ennþá tekizt að
fá leyfi fyrir efni í línu til Eyr-
arbakka og Stokkseyrar, en
lengi hefir verið reynt að fá
slík leyfi í Ameriku.
I ráði er, að tengja Húsavík
við Laxárvirkjunina, ef efni
fæst.
Rafmagnsskortur er í flestum
bæjum og kaupstöðum á land-
inu, enda eru nú, svo sem lcunn-
ugt er, fyrirhugaðar miklar
nýjar rafveituframkvæmdir að
ófriðnum loknum.
Dömur
í sumarfríið:
lil UUIIIUIIlÍf
uýjaita tlzka
KJÖLABÚÐIN
Bergþórugötu 2.