Vísir - 13.07.1944, Side 3

Vísir - 13.07.1944, Side 3
VISIR —B fflKU B— Leyndardómar Snæfells- nesjökuls. Jules Yerne: Leyndardóm- ; ar Snæfellsjökuls. 8vo. 256 bls. Rvk. 1944. Bókfellsút- gáfan h/f. - , Leyndardómar Snæfelisjök- uls eða „Förin niður að mið- depli jarðarinnar“, ef iir franska : skemmtisagnaritarann J ules Verne, er nú komin út í isl. þýð- ingu Bjarna Guðmundssonar blaðafulltrúa. 1 öllu því skáld- sagnaflóði, er árlega streymir á markaðinn, eftir erlenda iiöf- mnda, í misjöfnum þýðingum, gegnir furðu, að bók sú skuli ex fyr'hafa orðið fyrir valinu, þvi segja má að liún eigi mun frem- ur erindi til okkar heldur en mai’gt annað, sem þó þykir gött, þar sem sagan hefst á Is- landi, með því að söguhetjum- ar, ’þýzkur háskólakenpari, síg- ur i bjargfesti ofan um gamlan (éldgíg á Snæfellsjökli, við þriðja mann, bróðui'son sinn ungan, er söguna er látinn segja, og þýzkan fylgdarmann. í>éir hitta fyrir sér jarðgöng iog hvélíingar alla leið, allt sam- an garrílar eldstöðvar og önnur vegsummerki eftir eldsumbrot, og loks heilt stöðuvatn, lengst níðrí í jörðinni. Þeir eru svo mánuðum skiftir i þessu ferðalagi innan um iður jarðarínnai’, og eftir miklar þrautir og mannraunir lýkur ferðínní svo, að þeim skýtur upp um éldfjall eitt suður í Miðjai'ðarsjö, heilum og lifandi, en sviðnum þó nokkuð! Þessi saga Vei’ne er sem og aðrar sögur hans skáldsaga, en það sem eínkennir margar af sögum hans er, að innan um all- an tilbúninginn er fullt af ým- islegum fróðleik, sönnum og á- reiðanlegum að sumu leyti, einkum úr náttúruvísindum. Þær mættu sumar hverjar raun- ar lieita fræðibækur í skemniti- búningi, og bók sú, er hér um ræðir, nokkurskonar kennslu- bók í jarðfræði (geologi). Upptök farar þessarar voru þau,’ að háskólakennarinn fann innan í bók í safni einu miklu í Þýzkalandi dálítinn seðil, á Satínu, með rúnaletri, og orðin öll öfug, í'itaðan með hendí Áma Magnússonar og með nafni hans undir. Segir Árni þar, að ef maður fari niður um gíg 'á Snæfellsjökli, sem hann vísar til, hvernig finna megi, komist maður alla leið niður í miðja jörðina; „guod ego feci: og það hefi eg gjört“, bætir hann við!! Jules Verne var með mest Iesnu skáldsagnahöfund- um á síðári hluta nítjándu ald- ar. Islenzkum Iesendum er hann vel kunnur, margar bækur hans hafa áður komið lit á íslenzku. Mér telst svo til, að Leyndar- dómar Snæfellsjökuls sé sú ní- unda í röðinni, og skal eg hér til gamans rifja þær upp, með því líka að sumar af þeim eru orðnar næsta fágætar, vestan hafs og austan: 1. Umhvei’fis jörðina á áttatíu dögum. Vpg. 1890 — og Rvk 1906. 2. Mikael Strogoff. Vpg. 1895. 3. Höfrungahlaup, í þýðingu Björns rtistjóra Jónssonar. Rvk.1892, og var sú saga áð- ur prentuð í Isafold 1878. 4. Sæfarinn, eða ferðin kring- um hnöttinn neðansjávar. Rvk 1908. 5. Grant skipstjóri og börn hans. Rvk 1908. 6. ökuhúsið. Rvlc 1913. 7. Dularfulla eyjan. Rvk. 1916, og var sú saga áður pi-entuð í Lögréttu. 8. Sendiboði keisai’ans, eða Sí- beríuförin. Rvk. 1936, og var sú saga áður prentuð í Heimilisblaðinu. Og auk þess var sagan Helj- arför, sem er smásaga frá Vest- ui’heimi, tekin upp í bókina Fjórar sögur. Rvk. 1931, en sú saga er í þýðingu Björns rit- stjóra, og birtist áður í Isafold 1885. Auk þessa smávegis í eldri blöðum og í'itum, er eg eigi nenni né hii'ði að telja upp. Margar bækur eru þó ótald- ar eftir Verne, er eigi hafa ver- ið þýddar á íslenzku, t. d. „För- in til tunglsins“, og gæti eg þó trúað að mörgum yrði skemmt við lestur þeirrar bókar, en hér skal staðar numið, með því að þakka Bókféllsútgáfunni fyrir þann smékk, er lýsir sér í frá- gangi þéirra böka, er hún send- ír frá sér. Isfenzk bókagerð hef- ir á stundum ’haft helzt til lítið af því að segja, því það er nú einu slnni svo, að augað vill hafa nokkuð. Þýðingin virðist vera eíns og vænta mátti lipur- lega af hendi leyst. Margar myndir prýða bókina, pappir á- gætur, og er hún bin smekkleg- asta í alla staði. Stefán Rafn. PlANÖ skipt- óskast til leigu, eða í um fyrir orgel. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi tilboð á afgr. blaðsins, mérkt: „Skipti 1944“. Stutt og laggott. Minnstu bryggjurnar nothæfar. Þótt höfnin i Cherbourg sé mjög illa leikin, hefir Þjó'ðvei'j- um ekki tekizt að eyðileggja liana með öllu. Þeir hafa eyði- lagt nýjustu skipakvíarnar og lengstu bryggjurnai', en hins- vegar eru nokkrar þeirra minnstu nothæfar og er þegar farið að skipa upp úr smáskip- urn við þær. Þjóðverjar liafa látið það verða sér til hjálpar við skemmdarstörfin, að munur flóðs og fjöru í Cherboui’g er 26 fet. Hafa Þjóðverjar fylgzt með útfallinu, til að sprengja sem dýpst i hafnarbakkana. ★ Amerísk blöð birta þá fregn frá Sviss, að það aukist rnjög að þýzkt fé sé yfirfært til sviss- neskra banka. Blöðin segja, að það sé hinir smærri spámenn nxeðal nazista, sem sé nú að búa sig undir að fá friðland í Sviss eftir strið og sendi þvi þangað fé. Þeir stærri sé þegar búnir að koma svo miklu fé undan til ýmissa landa, að frekara sé ekki þörf. • Gjaldeyrisráðstefnan í Bretton Woods. Fulltrúar Islands hafa verið kjörnir í allar aðalnefndir ráð- stefnunnar, nefnd sem fjallar um alþjóðagjaldeyrissjóð, nefnd um alþjóða bankaviðsldpti og hefnd um alþjóða samvinnu í gjaldeyrismálum og fjármálum. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.4Ó Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Hljómplötur: a) Ung- versk rapsódia eftir Liszt. b) Me- fistovals eftir sama höfund. 20.50 Frá útlöndum (Björn Franzson). 21.10 Hljómplötur: Lög leikin á cello. 21.15 Spurningar og svör um íslenzkt mál (BjörnSigfússon). 21.35 Hljómplötur: Richard Crooks syngur. Allsherjarmót I.S.I. í kvöld kl. 8,30 fara fram síðustu keppnir mótsins, sem eru 10.000 m. hlaup og fimmtarþraut. —- AS lokinni fimmtarþrautinni afhendir forseti Í.S.Í. sigurvegurunum Allsherjarmótsbikarinn. Nú er það spennandi! Allir út á völl! Ntjórn IÍ.R. „Heimdallur“, félag ungra sjálfstæðismanna, fer Skemintiferð að ölvi í Hafnarskógi næstkomandi laugardag. Allar nán- ari upplýsmgar um ferðina í skrifstofu Sjálfstæðisflokks- ins, Thorvaldsensstræti 2. Sími 2339. UTBOÐ Tilboð óskast um að reisa stemsteypt 176 fermetra íbúðarhús í Mosfellssveit, fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. — Uppdráttar og lýsingar má vitja næstu daga kl. 2—3 á Teiknistofu Sigurðar Guðmundssonar og Eiríks Einars- sonar, Lækjartorgi 1. TILKYNNING. Viðskiptaráðið liefir ákveðið- eftirfarandi hámarksverð á laxi: I. Nýr lax: I heildsölu.................... Itr. 7,00 pr. kg. I smásölu: a) I heilum löxum .............. — 8,25 — — b) I sneiðum.................... — 10,00 — — H. Reyktur lax: 1 smásölu: a) I heilum eða hálfum laxi .... — 20,35 pr. kg. b) I bútum ..................... — 20,50 — — c) 1 beinlausum sneiðum..........— 27,00 — — Ákvæði tilkynningar þessarar koma til framkvæmda frá og með 13. júlí 1944. Reykjavík, 12. júli 1944. ' Verðlagsstjórinn. Frá Stýrimannaskólanum Kennara vantar við væntanleg siglingafræðinámskeið á Akureyri og i Vestmannaeyjum á hausti komanda. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir lok þessa mánaðar. Skólastjóri Stýrimannaskólans. Vantar 1-3 herbergja íbúð o nú þegar eða 1. okt. — Kaup á íbúð eða einbýlishúsi koma til greina. Tilboð, er greini verð og stærð — íbúðar eða húss — leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld, merkt: „Fyrirframgreiðsla“. Lokað vegna sumarleyfa frá 15.—31. júlí. Blikksmiðjan GRETTIR Auglýsingar sem birtast eiga í laugardagsblöðunum í sumar, verða að vera komnar til blaðsins fyrir kl. 7 á föstudagskvöldum, vegna þess, að vinna í prentsmiðjunni hættir kl. 12 á laugardögum. DAGBLAÐIÐ VlSIR. Innilegustu þakkir sendurn við öllum, sem auðsýndu okkur vinsemd og samúð við fráfall og jarðarför Eyjólfs Jónssonar fyrrv. banþastjóra á Seyðisfirði. Sigríður Jensdóttir, börn og tengdabörn. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og jai'ðarför mannsins míns, Gísla Guðmundssonar, Hverfisgötu 96. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Ástrós Jónasdóttir. Mrs. Emily Little, wife of Mr. Howard Little, departed this life on lOth July, 1944, at the R.A.F. Hospital. Intei'nment will take place in Fossvog Cemetai'y to-moi'row, Frxday, with funeral ser- vice at the Lakeside Church (Fríkirkjan) in Reykjavik at 2 p. m. A British clei-gyman will officiate. Magnús Thoi'lacius. Héraðsmót Ums. Snæ- fellsness- og Hnappa- dalssýsln. Þann 9. þ. m. var lialdið I- þróttamót að Skildi á Snæfells- nesi. Árangur var sem hér segir: 100 m. hlaup: 1. Jón Kái'ason, Stykkishólmi, 12 sck. 2. Bjarni Lárusson s. st. 12,3 s. 800 m. hlaup: 1. Stefán Ásgrímsson, Borg, 2:22,3 mín. 2. Sveinbjörn Bjarnason, Stað- arsveit. W 80 m. hlaup stúlkna: 1. Lea Lárusdóttir, Styl<kish„ 11,9 sek. 2. Inga Lára Lárentínusdóttir, Stykkishólmi, 12,1 sek., Kúluvai'p: 1. Kristján Sigurðsson, Hrisdal! 11,32 m. 2. Hjörleifur Sigurðsson, Hrls- dal, 10,68 m. Kringlukast: 1. Hjörleifur Sigurðsson, Hrís- dal, 32,37 m. 2. Kristján Sigurðsson, Hrísdal, 30,28 m. Spjótkast: 1. Gísli Jónsson, Stykkishólmi, 40,07 m. 2. Bjarni Andrésson, Stykkish. 37,15 m. Langstökk: 1. Benedikt Lárusson, Styltkish. 6,08 m. 2. Jón Kái’ason, Stykkishóhni 5,93 m. Hástökk: 1. Stefán Ásgi'imsson, Borgs, 1,60 m. 2. Kristján Sigurðsson, Hrísdal., 1,60 m. Þrístökk: 1. Jón Kái’ason, Stykkishólmi, 12,80 m. 2. Stefán Ásgrímsson, Borg, 12,19 m. 4 x 100 m. boðhlaup: 1. Sveit Umf. Snæfellsness,. Stykkish. 51,9 sek. 2. Sveit Iþróttafél. Mildaholts- hrepps. Glíma: Flesta vinninga hafði Ágúst Ásgrímsson. Hann felldi alla keppinauta sína. Mótið var stigamót. Eftir keppnina hafði Iþi'óttafélag Miklholtshrepps 32 stig, Umf. Snæfell í Stykkishólmi 32 stig, Umf. Staðarsveitar 2 stig. Eq svo er mælt fyrir í relugerð um mótið, að það félag, sem flesta menn fær í verðlaun, fái fyrir það 3 stig, það næst flesta 2 stig og það þriðja flesta 1 stig. Umf. Snæfell vann því mótið með 35 stigum. Iþróttafélag Miklholtshrepps fékk 34 stig dg Umf. Staðarsveitar 3 stig.. Stighæsti rríaður á mótinu var Stefán Ásgrímsson frá lþrótta- fél. Miklaholtshrepps. Yfir 1000 manns sóttu mótið, enda var veður hið hezta. Frjáls verzlun, marz-apríl-heítið' er nýkomið út. Efni: Verk sem þyrfti aÖ vinna (Einar Ásmundsson), Luis Zöllner níræður (Árni Jónsson frá Múla), Viðskiptahugleiðig, Sprengisandur og Vonarskarð (Þorsteinn Jóseps- son), Friðrik Bertelsén & Co. 10 ára, Bættur starfshagur verzlunar- fólks, Eélagsmál, Fljótið, senx gekk í herþjóustu, Þjóðartákn, Nokkur orð úr sögu járnsins (Aðalstein. Jóhannsson), Óstundvísi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.