Vísir - 13.07.1944, Page 4

Vísir - 13.07.1944, Page 4
VlSIR 0 GAMLA Bíó M Fjallabúarnir CTbe Shepherd of the Hills) MiMlfengleg litkvilanyiuJ. JDHN WAYNE SBETTY FIELD HARRY CAREY Kl. 7 og 9. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Nýsift (Keeping Company) 'Gamanmymi með Ann Rutherford, Frank Morgan, John Shelton. Sýnd kl. 5. TJr íjárhagsáætlnn Slysavarnafélagsins 1944 og 1945. Á lan<is])ingi Slysavarnafé- lagsins, sem haldið var hér í jba’.mun i apríl sl., var samþykkt fjárhagsáællun fyrir bæði árin 1944©g 1915. Eru tekjur félags- íns á árinu 1944 áætlaðar kr. 231500,00, en gjöldin fyrir sama ár eru áætluð að vera kr. 227.- 000,00, svo reksturshagnaður memur ef tir þessari átælun 4500 Ikrönum. Tekjur ársins 1945 eru áætlaðar heldur hærri en árið 1944, eða kr. 237000,00, en gjöldin fyrir það ár eru áætluð kr. 230500,00, svo gert er ráð fyrir 6500 króna reksturshagn- aði á því ári. Einstakir, samskonar tekju- liðir fyrir bæði árin eru: Hagn- aður af sölu minningarspjalda kr. 15000,00 fyrir hvort ár, gjafir til félagsins kr. 15000,00, styrkur frá ríkinu kr. 50000,00 hvort ár, styrkur frá trygging- arstofnunum kr. 13500,00, tekj- ur af eftirliti með lyfjakössum kr. 8000,00, styrkur frá hæjar- sjóði kr. 2500,00 og vaxtatekjur fyrir hvort ár kr. 6000,00. é(ft- ur á móti er á árinu 1944 gert ráð fyrir 10 þús. kr. hagnaði af rekslrí b.s. Sæbjargar, en ekki .neinum slíkum hagnaði á árinu 1945. Áætlað er að félagið fái '1500,00 kr. í áheit á árinu 1944, ensami tekjuliður er 1945 áætl- aður heldur hærri, eða kr. 2000,00. Gert er ráð fyrir að frá deildum félagsins víðs vegar um land fáist kr. 100000,00 á árinu 1944, en kr. 120000,00 ár- Ið 1945. jEinstakir gjaldaliðir eru að mestu hinir sömu fyrir bæði órin, nema gert er ráð fyrir kr. "2000,00 kostnaði við að halda landsþing á árinu 1944, en eng- Inn sliliur liður árið 1945. Áætl- aðar «ra hærri launagreiðslur á arlnn 1945 en 1944, eða sem nemur kr. 15000,00. Á öðrum liðum er smávægilegur munur. Sezt aS aaglýsa í Vtsi .E3X ftti j.vwhttt-i „Esja" austur um land tíl Siglu- fjarðar og Akureyrar fyrri hluta næstu viku. Ehitningi til hafna frá Húsavik til Norðfjarðar veitt móttaka á morgun (föstudag) og flutn- ingi til hafna sunnan Norð- fjarðar árdegis á mánudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir í dag (fiminludag). Skaftfellingur Tekið #á móti flutningi til Vestmannaeyja síðdegis á morgun. 2 afgreiðsld' stnlkar vantar á Ilcitt «& Kalt 5 farþcgra bíll með stöðvarplássi, stærri benzínskammti, miðstöð, út- varpi og nýjum gúmmíum, er til sölu strax. Efstasundi 24, Kleppsholti. leikiriiitiátn Bátui til sölu, 4ra manna far. Upplýs- ingar frá kl. 8 Miklu- braut 1, efstu hæð. Stúlka óskast á Café Central. Sími 2200. 5 mauna bíll módel ’37, til sýnis og sölu í B.S.I.-portinu. Meiri benzín- skammtur. Ungur verzlunarmaður utan af landi óskar eftir at- vinnu við verzlunarstörf eða iðnað i bænum, eða nágrenni bæjarins. Tilboð sendist af- greiðslunni fyrir föstudags- kvöld, merkt „Verzlunar- maður—29“. Takið þessa bók með í sumarfríið. Klapparstíg 30. - Sími: 1884. Dömuspoitvesti, blússur og buxur. VERZL. ZZ85. Gæfa fylgir trúlofunar- hringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstr. 4. ■I TJARNARBÍÓ K Gift f ólk á glapstigum (“Let’s Face Itr) Bráðskemmtilegur amerisk- ur gamanleikur. Bob Hope, Betty Hutton. Sýning kl. 5, 7 og 9. jÉmmfm VANTAR 2—3 herbergi. — Ábyggileg greiðsla. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „jiilí“. (229 LlTIÐ herbergi til leigu. — Uppl. á afgreiðslu blaðsins. — (311 STÓR stofa til leigu í nýju búsi í Miðbænum. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld, merkt: „Miðbær“. (319 MAÐÚR í fastri atvinnu óskar eftir herbergi sem fyrst. Tilboð, j merkt: „Rörlagning“ sendist blaðinu. (324 HERBERGI óskast (il að sauma í. Uppl. í síma 5254 fra kl. 9—6. H26 HERBERGI óskast gegn þvott- um eða ræstingu tvisvar í viku. Uppl. í síma 3832. (330 Itilk/nnincakI VÉLSPÆNIR fást ókeypis i d&g og á morgun á verkstæðinu Aoalstræti 6. Gunnar Bjarrasan. (328 STÁLPAÐUR kettlingur — læða —í óskilum á Bræðraborg- arstíg 19. (310 TASKÁ með íþróttabúningi, ásamt knattspyrnuskóm, tapað- ist síðastliðið fimmtudagskvöld. Finnandi vinsamlega geri að- vart i síma 5582. Fundarlaun. . (320 NOKKURAR duglegar stúlk- ur óskast nxi þegar í hreinlega verksmiðjuvinnu. Uppl. í síma 3162.____________________07 BÖKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ölafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170.___________________(707 UNGLINGUR óskast til að gæta 2ja ára barns á heimili Úlfars Þórðarsonar, læknis, Bárugötu 13. • (306 GET tekið nokkra menn í þjónustu. Uppl. Lindargötu 63A — miðhæð. (307 VELRITUN og FJÖLRITUN. Kristjana Jónsdóttir. Sími 5285. (309 HREIN GERNIN G AR, húsa- málning, viðgerðir o. fl. Óskar & ÓIi. Simi 4129, (150 EF einhver vill slá grasgóðan túnblett og hirða heyið, þá hringi hann í síma 3805, því Páll kom ekki. (315 UNGLINGSSTLÚ K A, 12—15 ára óskast i 1—2 mánaða tima í sumarbústað við Elliðavatn. — Uppl. Viðimel 48, uppi, eftir kl. 6 í kvöld. * (316 BARNAKERRA. Nýleg barna- kerra til sölu á Bragagötu 29 A, kl. 7—9 í kvöld. (329 NtJA Bíó „PITTSBURGr Spennandi og viðburðarík stórmynd. Aðalhlutverkin leika: Marlene Dietrich Randolph Scott John Wayne. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. 1 Tónar og tilhugalíf („Strictly in the Groove“) • Dans- og söngvamynd með Leon Errol, Ozzie Nelson og hljómsveit hans. Sýnd kl. 5. mh ——- iKxupsKániid TÆKIFÆRISGJAFIR. Stytt- ur í ýmsnm litum og gerðum. VERZLUNIN RlN, Njálsgötu 23. (559 IvVENMANNSÚR til sölu á Grettisgötu 22. Tækifærisverð. (308 SPORÖSKJULAGAÐ BORÐ til sölu. Ennfremur kojnr fyrir 2. Brekkustíg 19, miðhæð. (312 BARNAKERRA til sölu. — Hringbraut 176. (313 KOLAELDAVÉL til sölu. — Uppl. í úrsmiðjunni, Hafnar- stræti 4. (314 KAUPUM TUSKUR, allar tegundir, hæsta verði. — Hús- gagnavinnustofan, Baldursgötu 30. Sími 2292. (374 STÓLKERRA og poki til sölu á Njarðargötu 61. (318 ÁNAMAÐKUR til sölu, Hverf- isgötu 59 III. hæð, kl. 6—8. (331 NÝR tvísettur klæðaskápur til söln. Bergstaðastræti 55. (322 TIL SÖLU barnavagn. Uppl. í síma 2752. (325 SUMARBÚSTAÐUR ( i smíð- um) þarf að flyíjast úr bænum lil sölu. Uppl. i sima 2974 í c'ag kl. 5—7. (327 Félagslíf Jj. FARFUGLAR! — Þið sem ekki eruð húin að ná i miðana í Þjórsár- dalinn komið á skrif- stofuna í kvöld. (317 SKÁTAR! Skátar v Sveinadeild S.F.I l'ara í útilegu a Esju um næstu leg Farmiðar seldir að Vegamótí stíg kl. 8—9 i kvöld. — Deilda: foringi. (32 Ip. 101 „Við komumst aldrei til Ratorsborg- ar í tæka t.íð, til að sækja hjálp, ef við verðum að fara alla leiðina gangandi,“ sagði Ukah, „svo að við verðum með einhverju móti að komast yfir reiðfíl.“ „En hvar?“ spurði D’Arnot. „Hann verða fjandmenn okkar að gera svo vel að leggja til og það án tafar,“ svar- aði Ukali... . .... Næsta dag voru þeir Tarzan og Perry O’Rourlce leiddir með öðrum föngum út í demantanámuna fyrir utan Þórsborg. Námagröfturinn hafði staðið áratugum saman, svo að búið var að grafa stórar gryfjur ofan í jarðveginn. Hópar fanga voru látnir vinna þarna haki brotnu allan ársins hring, hlekkj- aðir saman. O’Rourke hætti vinnunni sem snöggv- asl og þerrði svitann af enninu, því að ofsahiti var. Á samri stundu kom varð- maður hlaupandi, reiddi upp svipu sina og greiddi Perry ógurlegt högg á axlirnar. „óþokkinn þinn,“ öskraði Perry, „ef eg væri elcki hlekkjaður, þá mundi eg rífa þig á liol með hakanum þeim arna.“ „Þegiðu,“ hastaði Tarzan á hann. „Mundu, að Atea drottning gaf þeim skipun um að drepa okkur, ef við sýndum minnsta mótþrót.“ „Eg er ekki hræddur við dauða minn,“ svar- aði Perry. „Ef þú-vilt aðeins vera ró- legur,“ sagði apamaðurinn, „þá held eg, að eg geti fundið leið út úr ógöngunum, þótt hún sé hættuleg." Ethel Vance: 72 Á flótta liun velferð mína fyrir brjósti,“ sagði hann. „Eg hefi þekkt liana lengi og hún er miklu eldri en eg. Hún gæti því elíki fengið neinn áhuga fyrir mér nema sem .væri tengdur móður- Iegri vefferð.“ „Er því þannig varið?“ sagði Mark og reyndi að vera sem al- varlegasfur á svip. „Við erum úr sama bæ — norður frá,“ sagði læknirinn. „Það var kunningsskapur milli heimilanna. Faðir minn heim- sótti greifynjuna síðdegis á hverjum sunnudegi og eg fór þá stundnm líka?“ „Þér eruð þá úr norðurhluta landsins?“ „Já. Fjölskvldan var mann- mörg, en okkur hefir farið sí- fækkandi. Nú erum við aðeins tveir eftir, frændi minn og eg. Við erum aðalsættar, en eg hefi sleppt fortitli æltarnafns míns. Það skiptir engu um slikt nú. Eg kom hingað vegna atvinn- unnar. Sannast að segja var eg sendur liingað. En þér — hafið þér þekkt greifynjuna lengi?“ „Nei, eg kynntist henni í New York. Svo bar fundnm okkar saman hér. Það er allt og sumt. Hún er fædd í Bandaríkjunum, eins og þér vitið. Við eigum því eitt sameiginlegt.“ „Mikið, skvldi eg ætla,“ sagði læknirinn. „O, eg veit ekki,“ sagði Mark, „eg var aðeins að liugsa um málið. Það eru til svo margs konar Bandaríkjamenn. En við getum verið stoítir af greifynj- unni. Hún er mjög fögur kona.“ Læknirinn tottaði pipuna hægt og virtist íhuga þetta. „Eg mundi kalla hana aðlað- andi,“ sagði hann. „Hún er of grönn til þess að geta talizt fög- ur. Hún þjáist af brjóstmæði, eins og þér ef til vill hafið veitt athvgli. Eg hefi stundað liana við og við á þessu ári. Nei, eg mundi ekki kalla liana fagra, en mjög aðlaðandi.“ „Eg held, að þér litið hana angnm læknisins. Frá mínnm sjónarhóli skoðað: Það mundi vera skemmtilegt hlutverk, að mála mynd af henni. Við ættum annars að forðast, að láta s’tarfs- sjónarmið okkar liafa of mikil álirif á okkur. Þá förum við margs á mis“. „Ef til vill“. „Eg á við það, að eg vildi ekki hrífast láta einvörðungu af þeim konum, sem eg hefði á- nægju af að mála myndir af. Og ekki líst mér á það, ef það ætti að hafa mikil áhrif á sjón- armið yðar, ef þér krefðust auk fegurðar fullrar heilbrigði.“ Nokkurrar furðu gætti í hin- nm bláu augum læknisins. Hann tottaði nú pípu sína ákaft og var ekki í neinum vafa um, að Mark nnni greifynjunni. „Það mun vera gagnstætt góðuni siðum,“ sagði Mark, „að tala um konur i bjórstofum og slíkum samkomustöðum — í stuttu máli þar sem mestar líkur eru til, að menn ræði frjálslega um konur. Þér hafið kannske lmeykslast á þvi, að eg skyldi minnast á greifynjuna.“ „Alls ekki“. „Eg veit varla hvers vegna eg gerði það. Það er skammt siðan fundum okkar bar saman. Eg }>ekki liana ekki mikið. En eg játa hreinskilnislega, að hún er mjög aðlaðandi, svo eg noti sama orð og þér. Og um þetta liefi eg ekkert frekara að segja.“ „Eg skil það mæta vel,“ sagði læknirinn. „Eg er líka mjög hrifinn af lienni, og það liefir ekkert breyzt, þótt kynnin séu löng. Vitanlega er það mjög sjaldan, sem við hittumst nú. Nema þegar hún leitar til min sem læknis. Og það er aldrei rómantískur l)læ.r yfir slíkum stundum. Og . . . . “ — læknir- inn lagði pípnna frá sér og liorfði af mikilli einlægni á Mark — „fyrst við erum farnir að ræðast við í fullri hreinskilni, verð eg að kannast við, að mér er eðlilegast að bæla niður allar geðsliræringar“. Mark gat ekki stillt sig um að lilæja. Eftir nokkur augnabíik fór læknirinn líka að hlæja. „Henni mundi skemmt,“ sagði liann loks, „ef hún gæti lieyrt lil okkar“. „Vissnlega,“ sagði Mark. „Við skulum drekka hennar skál.“ Þeir lyftu glösum sínum og drukku út. i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.