Vísir - 24.07.1944, Síða 3

Vísir - 24.07.1944, Síða 3
VISIR | Dr. Guðm. Finnbogason Hann dó ungur. Guðmundtur Finnbpgason j fæddist rétt fyrir sólstöður og i dó rétt eftir sólstöður. Það var líka bjart yfir honum, og það er bjart yfir minningunni um hann. Hann stundaði ekki myrkraverk. Svik fundust ‘ekki í hans munni. Hann var heim- spekingur að menntun og skráði margt um þau efni. En bezta verldð er lífsbók hans sjálfs. Því hann var gæfumað- ur og sinnar gæfu smiður. Arnarstapi heitir fæðingar- staður Guðmundar. Litil mun það landkostajörð. En bæinn ber hátt og er þaðan útsýni gott. Og er eldd arnarstapi til- valinn fæðingarstaður þeim, sem hátt léitar? Guðmundur var frumvaxta, er hann fór að heiman til að ryðja sér braut. Veganesti hans var hvorki silf- ur né gull, en góðar gáfur, menntaþrá, starfsvilj'i og at- orka. Hann gerðist hinn mesti lær- dómsmaður, en aldrei þó svo sprenglærður að hann gæti ekki torgað meiri fróðleik. Hann var alltaf að menntast og alltaf að miðla öðrum af fróðleík sínum. Fáir hafa lagt meira til ís- lenzkra menningai’mála á hinni nýju landnámsöld. Hann hafði lokið miklu starfi og átti mik- ið eftir ógert. Ekkert hygg ég að honitm liafi verið fjær skapi en setjast í liclgan stein. Hon- um var fátt mannlegt óvið- komandi og féklc því alltaf ný og ný verkefni í hendur. Starfs- þrekið var óbilandi. Hann var alltaf að keppast við. Hann var alltaf hress og glaður, stundaði íþróttir dag hvern og var hrók- ur alls fagnaðar á manna- mótum. Það er gamalt mál, að þeir sem guðirnir elska deyi ungir. Venjulega er átt við það, að eftirlætisbörn guðanna verði skammlíf. Það eru ekki nerna sárfáir úrvaldir, sem svo eru í náðinni á þeim háu stöðum, að þeir fái bæði að verða langlifir og deyja ungir. Gxxðmundxxr Finnbogason var einn í þeirra tölu. Hann var kominn á átt- ræðisaldur. En engum hefir komið til hxigar að segja: Gxxð- mundur gamli Finnbogason. Eg efast meira að segja um að nokkur hafi sagt: Hann ber ell- ina vel. Því Guðmundur komst hjá öllxim skiptum við þann hvimleiða millilið milli lífs og m y ý daxiða. Hann bar æsknna vel. Hann horfði fram og hlakkaði til morgxmdagsins. Hann dó 'ungur. Árni Jónsson. Helztu æviatriði. Dr. Guðmxxndur Finnbogson prófessor verður borinn til moldar í dag. Iiann fæddist að Arnarstapa í Ljósavatnsskarði 6. dag júnímánaðar 1873. For- eldrar hans voru lijónin, er þar bjuggu Finnbogi Finnbogasoix og Guðrún Jónsdóttir. Guð- mundur fór í vinnumennsku nxilli fermingar og tvítugs og gætti meðal annars •sauða Ste- fáns bónda í Möðrxxdal á Fjöll- um. Þótti hann bera af ungling- xun xini dugnað og samvizku- semi, livort sem liann stóð við orfife’ eða yfir fé. Hefði haixix vafalaust orðið þi’ifabóndi. Ep lxann kaus sér annað hlutskipti. Brauzt til nxennta af eigin rampileik. Lærði undir skóla hjá séra Einari Jóiissyni á Kirkjubæ. Lauk stúdentspi-ófi við latínuskólann 23 ára gam- all og varð magister í heim- speki við Hafnarháskóla 1901. Hann var frábær námsmaður. Hann fékk styrk úr sjóði Ilamxesar Árxxasonar og lagði stund á lieimspekí við háskóla í Berlín og París árin 1908— 1910. Er heim lcom, flutti hann fyrirlestra um fræðigrein sína fyrir alixxenning í Reykjavík. Sóttu þá ungir og gamlir og nutu allir góðs af, þvi að Guð- mundi var sýnt xun að koma fræðilegum efnxxm í alþýðleg- an búning. Hann var bókavörður við Landsbókasafnið 1911—15, prófessor í hagnýtri sálai’fræði . við Háskóla "íslands 118—24. Það ár var hann skipaður landsbókavörður, og gegndi þvi embætti unz hann fékk lausn „í náð“ fyrir aldurssakir, 1. júní 1943. Hann varð doktor í heim- speki við Hafnarliáskóla 1911 fyrir bókina „Den sympatiske Forstaaelse“. Áxin 1901—1905 undirbjó liann liina nýju fræðslulöggjöf, sem gekk í gildi 1907. Voru í henni ýms merk nýmæli. Hann hefir skrifað ógrynnin öll, og má þar til nefna: Lýð- menntun (1905), Skýrsla um fræðslu barna og unglinga (1905), Ingólfur Arnarson (1906), Den sjanpatiske For- staaelse (1911), Bannmálið (1911), Hugur og lieimur (1912), Vit og strit (1915), Um viðhald íslenzks þjóðemis í Vesturheimi (1916), Vinnan (1917), Frá sjónarheimi (1918), Land og þjóð (1921), Islandske Særtrælc (1923), Stjórnarbót (1924), Vilhjálmur Stefánsson (1927), Samlíf—þjóðlíf (1932), íslendingar (1933), tJrræði (1936), Mannfagnaður (1937), Iðnsaga Islands (1943). Auk þess, sem hér er talið, hefir liann þýtt fjölda erlendra bóka og ski’ifað óteljandi grein- ar í blöð og' tímarit. Hann sá um margar og merkar útgáfur, einkum Ijóðabóka. Hann var manna oftast feng- inn til að tala á samkomum og var jafnvígur á fræðandi er- indi og snjallar tækifæi’is- ræður. Hann var löngum í stjórn Bókmenntafélagsins og Þjóð- vinafélagsins og þrívegis rit- stjóri Skírnis, alls upp undir tuttugu ár. Hann sat i mennta- málanefnd og menntamála- ráði. Ilann var sæmdur ýms- um heiðursmerkjum, innlend- um og erlendum. Af þessari lausleg'u upptaln- ing'u nxá nokkuð marka, hvílílc Iiamhleypa Guðnxundur Finn- bogason var til allra starfa. Enda má með sanni segja urn hann, að honum féll aldrei verk úr hendi. Hann hélt lík- ams- og sálarkröftum óskert- um nxeð öllu til lxinnztu stund- ar. • Hann var áliugamaður mesti um íþi’óttamál og fór daglega í Sundhöllina sér til hressingar. Guðnxundur var kvæníur Laufevju Vilhjálmsdóttur frá Rauðará, óvenju, mikilhæfri og menntaðri konu. Eru fjögur börn þeirra á lífi. Hann and- aðist 17. þ. m., og varð bráð- kvaddur. Myndin hér að ofan gefur Ijósa hugmynd urn stærðarmuninn á liinum eldri flugvirkj- unx Bahdaríkjamanna og hinunx nýju, sein ráðizt lxafa á Japan. Vinnustofum vorum verður lokað til 8. ágúst vegna sumarleyfa. Klæðskerameistarafélag Reykjavíkur. ■ MATSVEIN vantar á b.v. Ólaf Bjarnason strax. — Upplýsingar í Fisk- höllinni. Tækifæriskaup. Fólksbifreið, Ford 1935, til sölu. Skipti á góðum 1 y2 tonns vörubíl koma til greina. Upplýsingar frá kl. 3—6 í dag í bílasmiðjunni hjá Gunnari Eiríkssyni. Og síðar í kvöld á Kírkjuteig 5. Dagblaðið Vísir fæst a efAirtöldnm stöðum: Bergstaðastræti 10 — Flöskubúðin. Bergstaðastræti W. Ávaxtabúðin — Týsgötu 8. Stefáns Café — Skólavörðustíg 3. Nönnugötu 5 — Verzlun. Hverfisgötu 69 — Flórida. Hverfisgötu 71 — Verzlunin Rangá. Laugaveg 45 — Kaffistofan. Laugaveg 72 — Svalan. Laugaveg 126 — Holt. Laugaveg 139 —r Verzlunin Á^sbgrgi. Þorsteinsbúð^ — Hringbraut 61. Vesturgötu 16. Konfektgerðin Fjóla. Vesturgötu 45 — West End. .Vesturgötu 48 — Svalan. Blómvallagötu 10. Bókastöð Eimreiðarinnar. Þjónsnemi getur komizt að á Hótel Borg. — Upplýsingar hjá yfir- þjóninum. Barnaleikföng mikið úrval t k. enabsson & björnsson Konan mín, Valgerður H. Guðmundsdóttir, andaðist að heimili sínu, Hringbraut 158, í dag, nxánu- dagrnn 24. þ. m. Jai’ðarförin ákveðin síðar. Fyrir rnína hönd og annara aðstandenda. Kristján Helgason. Það tilkynnist vinum og ættingjum, að móðir okkar, Guðrún Þorsteinsdóttir, andaðist að heimili sínu, Neðrihrepp, Skorradal, 22. þ. m. Börn-hinnar látnu. Grasaferð Náttúrulæknafélags íslands. Náttúrulaeknafélag íslands efndi til gi’asaferðar til Hvera- valla laugard. 5. júlí. í förinni tóku þátt 22 manns, þar af 15 konur. Lagt var af stað kl. 14 og komið til Hvei-avalla Id. tæpL 11 um kvöldið, eftir tæpl. 7 tínxa akstur. Við Kei’ið í Gríms- nesi var staðnæst um stund; viS Gullfoss var klukkutíma töf til að skoða fossinn og fá sér hress- ingu, og loks var staðið við sxmdarkorn í Hvítárnesi. Þar var fyrir starfsfölk Sjúkrasam- lags Reykjavíkur á skemmti- ferð; hafði gist nóttina áður í sæluhúsinu á Hveravöllum og skilið við þar Iireint og fágað. Sumt af grasafólkinu reisti tjöld á Hvei’avöllum, en flestir gistu í sæluhúsinu í liinu bezta yfirlæti. Ái-la næstamorgunsvar gengið til grasa. Talsvert er aff fjallagi’ösum í grennd við sælu- húsið og mikið norður viði Hvannavallakvisl, 15—20 mín— ‘ útna gang frá sæltthúsinu.. Grasatekja varð þó lítil, vegna- þess hve veður var þurt, ekki- einu sinni náttfall. Það sannaðist þó hér sem off— ar, að „sveltur sitjandi králca, en fljúgandi fær“. Jónas Krist- jánsson læknir aidcaði af stað kL 8 unx morguninn, einn síns liðs,. nxeð sín 73 ár á herjðunra ©g; grasapoka um öxl. Hann hél« inn i Þjófadali, 2—3 tima gang fi’á sæluhúsinu og fréttist elck- ert til ferða lians fyrr exx kl. 6 um lcvöldið. Þát kom hanu lilaupandi við fót með úttroðinn poka á balci, fullan af liinum álitlegustu slcæðagx’ösum. Hafði liann tínt þau á hálfum öðrum tíma í Þjófadölum og bak við Stélbi’att, því að liann lét sér eklci fyrir bi’jósti brenna að talca á sig þann lcrók í heimleið- inni. Elcki sá á honum þreytu- vott eftir þessa 10 tíma göngu, þótt hann bragðaði lxvorlci vott né þurrt allan timami. Kl. 5 á mánudagsnxorgun var fai’ið á fætur og lagt af stað lcl. 7 „sanxlcv. áætlxxn“. í heimleið- inni var gengið niður í hinn dá- samlega fagra hvanxm við Hvítá, í’étt fyrir norðan Gullfoss, liinn svoixefnda „Pjaxa“ (sennilega afbökun úr latneslca oi’ðinu „Pax“, sem þýðir fi-iður). Þá voru skoðuð gljúfrin hjá Bi’úar- hlöðum. Elcið var heim að Slcálholti, þar sem Jörundur var svo vingjarnlegur að sýna grasa- fóllcinu staðinn. Loks var ekið til Reykjvikur viðstöðulaust, upp nxeð Sogi og um Þingvöll, og höfðu allir liaft mikla ánægju af ferðinni, sem ekkí livað minnst nxá þakka liinni öi’uggu leiðsögu og stjórn Steindórs Bjöi’nssonar frá Gröf. B. L. J. Kappreiðar við Akureyri Kappreiðar hestamannafé- lagsins Léttis fóru frarn við Ak- ureyi’i í gær. í 300 m. stökki urðu xírslit þessi: 1. Haulcxir (skagfirzkur}, eign Guðbjarnar Ai-nljótssson- ar, Alc., á 23.3 selc. 2. Fálki (eyfirzlcur), eign Jóns H. Kristinssonar, Möðru- felli, á sama tíma, því að aðeins sjónarmunur var á hestunum. 3. Litli-Rauður (borgfirzkur) eign frú Mariu Ragiiai’s, Alc. Þessir hestar urðu fljótastir á 250 m. stÖlcki: 1. Bóath’ (hxxnvetnskur), eigxx Gunnbjai’rnar Arnljótssonar, á 20.4 sek. 2. Sjúss (eyfirzknr), eigxa Tómasar Jónssonar, Ak., á sarná tima. . x 3. Þytur (éyfirzlcUr), eign Sig. .Tónssonar, Torfufelli.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.