Vísir - 02.08.1944, Side 4

Vísir - 02.08.1944, Side 4
VISIR ■>i:xax:iiXneuam GAMLA Bíó BBB JG ELSKA ÞIG AFTUR" Aðalhlubverk: William Powell Myrna Loy. Sýnd kl. 7 og 9. SKATTERGOOD Á BROADWAY Svnd M. 5. GUTENBERG. Fjii. af 1. síðu. Skemmðirnar. Frétiaritari Vísis liitti Eggert Arnórsson skrifstofustjóra að máii i auorgun og gekk með honuin um prentsmiðjuna. EM- íirinn liafði brotizt út laust eft- 3r M. 3, <en það má sjá á raf- anagnsklukku, sem staðnæmst hefir stundarfjórðungi yfir kl. 3. Hearbergi skrifstofustjóra er nppi yfir kjallaranum, þar sem bruninn varð mestur, og hafa verulegar skemmdir einnig orð- íð á jþyl Hefir eMurinn komizt inn á milli þilja og borizt eftir tróði upp um veggi og inn yfir Joftið í skrifstofuherbergi og vélasak Varð að rjúfa þiljur til jjþess áð ráða þar niðurlögum 'éldsms. Skrifstofuvélar munu ihaáf skemmzt bæði af reyk og vatní, en peningaskápur má helia óskemmdur og allt, sem í honum er. Skjalageymsla prent- smiðjunnar er hinsvegar í nýrri steinbyggingu og geymd þar í eldtraustu hólfi. í vélasal, sem er á neðri hæð, hafa orðið verulegar skemmdir. Hefir logana lagt upp um stiga- gat, en þar ofan við hengu hvoðuvalsar í prentvélar. Hafa þeir bráðnað, en við það hefir eldurinn aukizt og jafnvel kann að vera að gastegundir hafi myndazt, sem i hafi logað inn um salinn. Bendir það til þess, að salurinn er allur svið- inn, en ekki brunninn svo neinu aiemi. Þó hefir strigi á lofti sumstaðar fallið niður. Tréverk allt i vélum og valsar er brunn- ið og ónýtt. Öll verkefni, sem verið var að vinna að liafa •skemmzt verulegt, sumpart af «101, en þó mest af vatni. Ivann ■það að valda einhverjum trufl- orraim, en þó ekki verulegum, •enda má vera að unnt sé að nota eitthvað af upplögum þeim, sem búið var að pl’enla og mest ríð- ur á að afgreiða til viðskipta- manna. Um skemmdir á vélum er ekki unnt að fullyrða neitt nieð vissu, en þó má telja að þær séu ekki verulegar umfram það, sem að ofan getur. ¥öruhirgðir prentsmiðjunnar hafa sama og ekkert skemmst, alls ekki af reyk, en ef til vill lítillega af vatni. Reyk hefir 3agt upp stiga og horizt nokktið inn á efri hæð hússhis, en þar j eru skemmdir óverulegar og ! unnt að vinna áfram við setn- j ingu. Setjaravélar eru ó- [ skemmdar með öllu, en þær eru ! mjög viðkvæmar og má lítið út ] af bera til þess að ekki sé unnt að vinna við þær. I þakhæð* er bókband prent- smiðjunnar. Hafa þar engar skemmdir orðið, að öðru leyti en því, að upplög fullprentuð hafa skemmst lítillega af reyk, en sennilega kemur það ekki verulega að sök. Af öllu er auðsætt, að feikna ])ál hefir verið í prentsmiðjunni og er það vel af sér vikið, að ráða svo fljótt niðurlögum elds- ins, sem raun varð á. Þarna eru ýms eldfim efni, svo sem ben- zín, sem mjög gátu örfað bálið, þannig að óviðráðanlegt yrði, ef ekki hefði verið farið rétt að í upphafi við slökkvistarfið. Þótt skemmdir séu miklar, hafa þær orðið mun minni en ætla hefði mátt, miðað við alla aðstöðu. Alllangan tíma mun taka að gera við skemmdir, sem orðið hafa, þannig að vinna geti haf- izt aftur í vélasal. Stúlku vantar strax í eldhúsið á Elli- og hjúkrunar- heimilið Grund. Uppl. gefur ráðskonan. Takið þessa bók með í sumarfríið. Félagslíf ÆFINGAR f KVÖLD: Á íþróttavellinum: Kl. 9 knattspyrna meistara og 1. fl. f Sundlaugunum: KI. 9 Sund- æfing. Myndataka. Stjóm K.R. HANDKNATTLEIKS- FLOKKUR KARLA. Æfingar jafnan á tún- inu við Þvottalaugarnar ámánu- dögum, miðvikudögum og föstudögum lcl. 8. Stjóm Ármanns. Í.S.Í. Í.R.R. FIMMTARÞRAUT meistaramóts Í.S.Í. fer fram á íþróttavellinum í kvöld kl. 6.30. Keppendur og starfsmenn mæti eigi síðar en kl. 6.15. Stjórn Ármanns. KVENARMBANDSÚR fund- ið. Uppl. í Miðbæjarskólanum, vesturenda, uppi, milli 4—5. (751 ELLEFU lyklar á hring hafa fundist. Uppl. í síma 5120. (749 KARLMANSSARMBANDS- ÚR (Revue-Sport) tapaðist s. 1. fimmtudag. Finnandi vinsám- Iega geri aðvart í síma 4703. — Fundarlaun. (768i TAPAZT hefir pakki með hvítu silkiefni frá Þingholts- stræti 2 á leið vestur á Fram- nesveg. Vinsamlegast skilist Framnesveg 12. (772 PERLUFESTI fundin. Uppl. i sima 4196, milli kl. 7—8 í kvöld.________________(773 HJÓLKOPPUR af Buick-bíl tapaðist i gær. Finnandi vin- samlegast geri aðvart í síma 1370._________________(783 TAPAZT hefir karlmanns- armbandsúr. Skilist vinsamlega í verzl. Sigurðar Halldórssonar, Veslurgötu 29. — Fundarlaun. ______________________(782 KÖTTUR, grábröndóttur, livít bringa, lappir og trýni, tap- aðist af Óðinsgötu syðst. (Sími 3445). (786 iÆNSÍAl KÖNUR! Kennsla í að sníða og talca mál byrjar 15. ágúst. — Simi 4940. (765 Skógarmenn. Skógarmenn, eldri sem yngri, munið ágústfundinn í kvöld kl. 8i/2. , (779 SÁ, sem getur leigt eitt eða tvö herbergi með eldhúsi eða eldhúsaðgangi nú þegar eða 1. okt., getur fengið hreingerningu á búð eða íbúð í stáðinn. Ennig getur verið um töluverða fyrir- framgreiðslu að ræða. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 10. þ. m., merkt: „Íbúð-Vinna“. (769 FORSTOFUSTOFA með sér- inngangi er til leigu nú þegar, aðeins fyrir karlmann. Uppl. i síma 4534. (756 ■ TJARNARBlÓ HITAVEITA (The Heats’ On’). Amerisk músik- og ganöan- mynd.. Mae W«st. Victor Moore. William Gaxton. Xavier Cugat og hljámsveit hans. Sýnd M. 5, 7 og 9. NtJA BlÓ M ÚTLAGAR („They Dare Not Love“) George Rrent Martha Scott Paul Lukas. Sýnd M. 5, 7 og 9. mmssm ÍBÚÐ, þriggja herbergja eða stærri, óskast frá 1. olctóber. — Nokkur fyrirframgreiðsla getur komið til greina. Tilboð óskast í pósti, merkt: „Póstliólf 563“. (684 , GET LEIGT 2 samliggjandi herbergi með aðgangi að baði, í nýju liúsi, þeim, sem getur | leigt mér eða útvegað 1—3 her- bergi og eldhús. Tilboð, merkt: „Skipti“, sendist afgr. Vísis fyr- ir fimmtudagskvöld. (737 STÚLKA óskar eftir einu her- bergi og eldhúsi, húshjálp kem- ur til greina. Þeir sem vildu sinna þessu sendi tilboð á afgr. blaðsins fyrirí föstudagskvöld, merkt: „Föstudagur“.______(764 STOFA tll leigu 1. sept í út- hverfi bæjai’ins. Ljós, hiti, ræst- ing og aðgangur að síma fylgir. Fyrirframgreiðsla áskilin, TiL boð, merkt: „30“ sendist blaðinu fyrir n. k. laugardag.____(761 LÍTIL íbúð óskast. Kennsla kemur til greina ef óskað er. — Tilboð, merkt: „Heppni“, send- ist lilaðinu fyrir föstudagskvöld __________________________(775 REGLUSAMUR maður í fastri atvinnu óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi eða eld- unarplássi. Góð umgengni. — Tilboð,* merkt: „G. S.“, sendist fyrir fimmtudagskvöld. (780 „ELITE-SHAMPOO“ er ör- uggt hárþvottaefni. Freyðir vel. Er fljótvirkt. Gerir hárið mjúkt og blæfagurt. Selt í 4 oz. glösurn í flestum lyfja- búðum og verzlunum. (393 Ethel Vance: 87 GULT sportskinn nr. I, amerískt, til sölu. — Uppl. í síma 5275. (758 RÖKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170,_____________________ (707 UNGUR, laghentur maður óskar eftir framtíðaratvinnu, æskilegt að Iiúsnæði gæti fylgt. Tilboð leggist á afgr. blaðsins, merkt: „Ábyggilegur“, fyrir mánudagskvöld. (752 ÓSKA eftir ráðskonustöðu, má gjarnan vera i nágrenni bæj- arins. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudag, merkt: „Góðlynd“.________________ (763 KAUPAKONU vantar á gott heimili i Landbroti, V.-Skafta- fellsýslu, strax. Gott kaup. — Uppl. Laugavegi 28 B. Frá kl. 6 í kvöld. ________________(771 VANTAR duglega og ábyggi- lega stúlku nú þegar. Þarf helzt að vera vön afgreiðslu. West End, Vesturgötu 45. (781 NtR ottoman og borð til sölu, Njálsgötu 102. Simi 4636. ______________________(759 BORÐSTOFUBORÐ. — Vil kaupa gott borðstofuborð (má vera notað). Uppl. í síma 2876. _____________________ (757 OTTOMAN til sölu. Háteigs- veg 24. Til sýnis milli 6 og 7. (755 BARNAVAGN, nýr, til sölu. Tilboð, auðkent: „1000“ sendist f Vísi. — (754 ENSKUR barnavagn til sölu. Hrísateig 15, miðhæð. (753 TIL SÖLU: Ný svört sumar- kápa á liáa og granna stúlku (ensk). Til sýnis á Njálsgötu 13 B,_________________(750 TVEIR stólar og ottoman til sölu. Njálsgötu 38.___(762 GÓÐ barnakerra til sölu. — Nýlendugötu 27, niði’i. (760 TIL SÖLU stór og góður git- ar, Brávallagötu 12, IH. liæð. — _____________________(748 SVEFNPOKI og ferðamanna- tjald til sölu. Uppl. i síma 4839. (770 KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu. Ásvallagötu 51, niðri. (767 DRENGJAHJÓL er til sölu. Grundarstíg 15 B, eftir ld. 7. ______________________(766 DÍVANAR (nýir) til sölu i dag milli kl. 4—6. Lækjargötu 8, uppi._____________ (774 ÁGÆTIS reykofn, lientugur i sumarbústað, er til sölu á Fram- nesveg 29. Sími 4454. (776 RABARBARI til sölu i 5 kg. búntum á Klapparstíg 20, milli ld. 8 og 9 i kvöld. (777 STÓLKERRA og barnavagn til sölu. Laugavegi 27 B. (778 BARNARÚM óskast, lielzt sundui’dregið. — Uppl. i sima 1559, kl. 7—9 í kvöld. (784 BARNAVAGN til sölu í síma 5029. (785 <r > Tarzan 09 eldar Þórs- horgar. 8ÍP. 1 17 Rutang hafí5i ráðizt á Perry í bræði sinni og ætlaði sér að gei’a út af við hann i einu vetfangi. Perry reyndi að losa fingur Rutangs af kverkum sér, en guli risinn var ofsterkur. Perry fór að sor.tna fyrir augum. En þá heyrð- ist liið ægilega bardagaöskur karlap- anna, er Tarzan kom Perry til hjálpar. Apámaðurinn dró næstu fanga með sér á fótahlekkjunum, er hann tók und- ir sig stökk, lil að koma vini sínum til hjálpar. Hann lagði vinstri hand- legginn fyrir kverkar Rulangs og herti að. 1 fystu virtist þetta engin áhrif hafa á Rutang, en þá herli Tarzan enn á, svo að Rutang gat ekki andað. Augun ætluðu út úr höfðinu á Ru- tang, en hatrið á Peri-y var svo mikið, að hann i*eyndi eftir mætti að minnka ekki átakið á hálsi hans. En svo fór að draga af honum, Perry gat losað fing- urna um háls sér óg hann dró djúpt andann, til að safna kröftum á nýjan leik. En hættan var ekki um garð geng- in. \ Vandor, sonur Rutangs, hafði ekki að- hafzt, er faðir hans réðst á Perry, en þegar Tarzan kom til sögunnar og virt- ist ætla að hálsbrjóta Rulang, þá gat Vandor ekki sétið auðum höndum lengui’. Auk þess hataði liann sjálfur þessa hvítu menn. Hann rak upp reiði- öskur og stökk á Tarzan til að hjálpa föður sínum. Á flótta losnað við hann sem fyrst. Það er lýjandi að vera með honum.** 1 „Um það efast eg ekM“. „Hann var allan daginn í þessari eftirlitsferð. Hann kynn- ir sér allt smátt og stórL Og svo var þessi opinbera veizla í gær- kveldi. Eg var ekki frjáls smá- stund — gat ekki einu sinni liringt til þín. En þú bjóst kann- ske ekki við þvi. Þú vissir, að eg mundi vera önnum lcafinn allan daginn.“ „Það vissi eg, Hvernig geðj- ast þér að markskálkinum ?“ „Hann er merkur maður — óvanalegur maður. Þetta er i rauninni i fyrsta skipti, senx eg liefi fengið tækifæri til þess að tala við hann frá því er styrj- öldinni lauk. Hann er maður sem hefir sterka skapgerð og hann er áhrifanxaður.“ Hann beið stundarkorn eftir því, að liún samsinnti honum. En það varð ekki af því, og þá sagði hann með uppgerðar lítil- læti: „Við minntumst lítils háttar á bókina. Eg græddi á þvi. Hann sagði mér skoðanir sínar um eitt og annað.“ Hún svaraði engu. Hersliöfðinginn gat ekki leynt ójxdinmæði sinni. „Þér geðjast vitanlega ekki að honum?“ „Hann er ístrubelgur!“ : „Þú ert meiri kjáninn. Vitan- lega er hann ístrubelgur, en hvað kemur það því við, sem eg var að tala um, nefnilega að hann væri nxerkilegur nxaður, — álirifamaður, með gtepka skapgerð —“ • ' „Er það?“ „Hvftð gengur að þér, Ruby? Það er engu líkara en að þú sért að i'evna að reita nxig til reiði? Þú hlýtur að muna hvað mar- skálkurinn varð að þola i heims- styrjöldinni?“ „Það gerðu allir. Og verða ekki margir illt að jxola — einnig nxilli styrjalda?“ Hersliöfðinginn liorfði á hana næstunx ásökunai'lega. „Og þú nxanst eftir konunni lians? Hann dáðist að henni — hann hefir aldrei getað gleymt henni.“ „Þi’átt fyrir það kvæntist hann aftur.“ „Hvað sem því leið liefir hann liðið nxikið.“ „Er það þess vegna, sem hann tekur inn eiturlyf ?“ „Haixix, er lxættur því.“ Hún veitti því athygli, að hann átti orðð erfitt nxeð að stilla sig. Hann dró andann djúpt. Svo 'hrosti hann svo að skein á tanngarðana. „Hann liefir alltaf verið ætt- jai’ðarvinur mikill — og hann hefir verið viðkvæmur i ætt- jarðarást sinni — alveg eins og það gerir sunxa viðkvæma um of, er þeir vei'ða ástfangnr. Og þeir þjást mest.“ „Eg lxefi viðbjóð á þeim.“ Hún gat ekki gert sér neina grein fyrir þvi livers vegna hún talaði svona. Annað virtist ekki koma til greina en áð láta allt fjúka senx henni datt í hug og kæra sig kollótta unx livort hers- höfðingjanum líkaði betur eða* ver. Henni leið ákaflega vel. Það vottaði ekki fyrir drungan- unx og vonleysinu, senx stundum ásótti lxana, einkunx á morgn- ana. Það var ekki af því, að hana langaði til þess að erta haixn. En nú talaði liún eins og henni bjó í brjósti — og það var langt síð- an er lxún liafði gert það. Og hún naut þess. Þessi dirfska var lienni upplvfting. Það var eins og liún svifi áfram, svimaði dá- litið, en yndislegt var það. Nú var það hann senx beið á- tekta, leit í eigin barm og hugs- aði sitt ráð. Hann beit á vai’irnar og svipaðist unx eftir einhverju, senx liamx gæti handleikið, og sá þá lcöttinn gráa, sem lxafði mjakað sér að stólnum. Hamx fór að klappa kettinunx. Köttur- inn lyngdi aftur augununx og fór að mala og hershöfðinginn fékk sér eixn einn snaps. Og lxanix — og kötturinn — liorfðu á greif- vnjuna, hálfopnum, dreynxandi augunx. „Jæja,“ sagði liann. „Leiddist þér i gær? Hvað hafirðu fyrir stafni?“ Það var engu líkara en bjöllu- hljómur hefði lcveðið við um allt lxúsið. Gleði hennar var rok- in á burt á andartaki. Henni þi-engdi i lijartarstað. Eg liefði

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.