Vísir - 11.08.1944, Síða 1

Vísir - 11.08.1944, Síða 1
 Rltstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur. Félagsprentsmiðjan (3. hæð) 34. ár. Reykjavík, föstudaginn 11. ágúst 1944. Rltstjórar Blaðamenn Slmii Auglýsingar* 1660 Gjaldkeri 5 llnur AfgrelOsla 179. tbl. BANDARÍKJAMENN 60-70 KM. FRÁ PARIS Mótspyrnu hætt á Guam. ÞaÖ hefir verið tilkynnt, að Japanir sé hættir skipulegri mótspyrnu á Guam. Síðasta virki Japana var sprengt i oft upp í fyrradag og er nú aðeins eftir að hreinsa til á nokkurum iilula eyjarinnar. Hafa bardagar staðið lótlaust í þrjár vikur á eynni og verið mjög mannskæðir. Göbbels tekur fleiri menn í herinn. Göbbels gaf í gær út margar nýjar tilskipanir til að krækja í fleiri menn fyrir herinn. Meðal annars eru fleiri konur sendar í verksmiðjurnar og karlar teknir úr þeim í staðinn og sendir til vígstöðvanna. Þá liafa og enn fleiri menn verið teknir frá póststjórninni, járn- brautum landsins og mörgum fleiri opinberum stofnunum. Finnar í friðar- erindum. Finnar eru nú sagðir vera í þann veginn að hefja friðarum- leitanir á nýjan leik. \ Fregnir frá Stokkbólmi — óstaðfestar — lierma, að þangað sé kominn finnski utanrikisráð- herrann Enckell og sé Paasikivi í för með honum. Er för þeirra að sögn beilið til Moskva, þar sem þeir eiga að ræða friðar- skilmála við Rússa. Rætt um gúmmífram- leiðslu eftir stríð. Eftir stríðið á að vera full- komin regla á allri gúmmífram- leiðslu eins og öðru. Bandarikjamenn, Bretar og Ilollendingar Iiafa að undan- förnu rætt þessi íuíál, þvi að þeir eru aðalaðilar í framleiðslunni. Háfa þessar þjóðir komið sér saman um Iivaða stefnu skuli taka i aðalatriðum, en á næst- unni mun verða rætt um þessi mál aftur og endanlega gengið frá skipun þeicra. »Stórvirhin« ■ <veim árásnm. Hin nýju flugvirki Banda- ríkjamanna hafa farið í tvo árásarleiðangra í Asíu. Allma'rgar flugvélar réðust í fyrrinótt á borgina Nagasaki í Japan, en þar eru mestu skipa- smíðastöðvar landsins. Er um þa ðbil mánuður síðan ráðizt var á Japan síðast. Annar hópur þessara flugvéla réðst á olíustöð í Palembang á Sumatra. Þrálátar fregnir tim §áttanmlcit- anir Kiílgani. Orðrómurinn um að Búlgar- ar sé nú að fara á fjörurnar við bandamenn um sættir þagn- ar ekki. Hið nýjasta í máli þessu er það, að búlgarski sendiherrann í Sviss á að hafa náð sambandi við sendiherra Bandaríkjanna þar og skýrt málin fyrir hon- um frá sjónarmiði stjórnar sinnar. Allt eru það lausafregnir, sem um þetta gaitga, en búlg- arska stjórnin-gerir livorki að neita né játa. Maður bíður bana á Siglufirði. Það slys vildi til í fyrrakvöld á Siglufirði að Jón Björnsson, til heimilis á Túngötu 8, féll niður stiga og beið bana af. Slysið vildi til með þeim hætti, að er Jón ætlaði að fara að ganga niður brattan stiga, ofan af loftinu yfir Gildaskála Siglu- f jarðar, varð lionum fótaskortur og steyptist hann á liöfuðið nið- ur stigann og niður á steingólfið fyrir neðan en við það brotnaði liöfuðkúpa hans. Læknir kom fljótlega á vettvang, en Jón and7 aðist um hálftíma eftir að slysið. vildi til. Jón lieitinn var fatlaður á fót- um og mun það a. m. k. að ein- hverju leyti liafa valdið slysinu. Ilann var einhleypui- maður og barnlaus. Ilann lauk stúdents- prófi* árið 1934. IJann var vin- sæll maður og vel látinn. Japanir knýja íram aukna íramleiðslu. Nýlendustjórn Japana heldur því fram, að framleiðslan hafi aukizt mjög í hinum hernumdu löndum Asíu undir stjórn þeirra. 1 fregn, sem fjallar um námavinnslu á Filipseyjum, er sagt frá því, að koparnám hafi þrefaldazt á síðasla ári, króm- vinnsla tvöfaldazt og járn- og mangannám aukizt til muna. Einnig segjast Japanir hafa tvöfaldað bómullartekjuna i Burma á tveim árum. Allar brýr eyði- lagðar á Leiru. Aðeins tvær uppi standandi á Signu Dandamenn eru nú næstum búnir að Irba roeð c.Hu norðvesturhluta F sem takmarkast af flict.”n- um Signu og Leiru ann?vs- vegar og Ermarsundi og At- lantshafi hinsvegar. Sir Trafford Leigh-Mallory flugmarskálkur, sem er yfir- maður flughers bandamanna í Normandie, befir skýrt frá því, að allar brýr á Leiru hafi ver- ið eyðilagðar með loftárásum, en ennþá standi tvær brjrr á Signufljóti. Flutningar um þær fara þó einungis fram að næt- urlagi. Með þessu móti hafa banda- menn að heita má náð því marki, sem þeir segjast hafa sett sér, en það er að hindra flutninga til herjanna í þessum liéruðum og eyða þeim síðan, þegar þeir eiga sér ekki hjálp- ar von. Margir flugvellir teknir. Bandamenn hafa nú á valdi sínu marga flugvelli í Frakk- landi. Suma hafa þeir gert sjálf- ir, en eftir að útrásin úr land- göngusvæðinu var gerð, liafa ])eir náð fleirum, sem Þjóðverj- ar höfðu notað í langan tíma. Margir voru illa útleiknir eftir loftárásir bandamanna og á sumum höfðu Þjóðverjar eyði- lagt flest mannvirki, er þeir í létu undan síga. Ráðizt á brýr hjá París. í gær vav einkum rá'ðizl á brýr og önnur samgöngumann- virki fyrir sunnan og austan I París.- Miðar það enn að því að torvelda samgöngur Þjóðverja við norðvesturhluta Frákklands 1 nótt gerðu Bretar árásir á eldsneytisbirgðir víða með ströndum fram. í fyrrinótt lok- uðu Moskito-vélar Dortmund- Ems-skipaskurðinum með tund- urduflum. Ameriskar flagvélaz i flússlandl Vísitalan 268—óbreytí Kauplagsnefnd og Hagstoian hafa nú reiknað út vísitöluna fyrir ágústmánuð og réyndist hún óbreylt frá því í júlímánuði eða 26(5 slig. Brúin fallin í fljétið. Eins og skýrt er frá á öðrum stað í blaðinu í dag, hafa flug- vélar bandamanna eyðilagt allar brýr yfir Leirufljót (Loire) í Frakklandi. Myndin hér að ofan sýnir stöpla einnar brúarinnar, sem þannig hefir verið eyðilögð. Það er greinilegt, að ekki verð- ur mikil umferð um hana. Rússar í sókn víðasthvar á vígstöðvunum. Þjódvepjap gepa mikll gagnáhlaup til vapnar A.-Ppússlandi. mé. Þann 2. júní gerðist þáð, að amerísk flugvirki fóru til árásar á Þýzkaland (scm oftár), en fliign síðan til Rússlands og lentu á flugvöllum þar. Myndin er telún rélt eftir að flugvélarnar lentu. Yfirmaður þcirra talar í útvarp að yiðstöddum sendiherra Banda- ríkjanna, Harriman, og rússneskum foringjiim. Rússar segjast hafa unnið á gegn Þjóðverjum í gær á öllum vígstöðvunum frá Karpatafjöll- um til finnska flóa. Á einum hluta vígstöðvanna hafa Þjóðverjar þó hafið gagn- sókn, og gera tíð áhlaup myrkr- anna á milli. Er það í Lithauen, þar sem Rússar eru komnir næst A.-Prússlandi. Misstu Þjóðverj- ar alls í gær 199 skriðdreka og voru flestir þeirra eyðilagðir á þessum hluta vígstöðvanna. Rússar liakla áfram sókn sinni til Riga, en samkvæmt óstað- festum fregnum byrjuðu þeir lokaálilaupin um miðja vikuna. Þolcast þeir bægt og bítandi nær ljorginni, en af engu verður ráð-' ið, hversu langa leið þeir eiga enn fyrir höndum þarna. 30 km. frá Kielce. Fyrir sunnan Yarsjá hafa Rússar víkkað brúarsporð sinn vcstur yfir Vistúlu. Stefna þeir nú til borgarinnar Ivielce, sem er við járnbrautina frá Krakow norðaustur lil Radom og Deblin. í gærkveldi áttu þeir aðeins uin 30 km. ófarna þangað. Suður við Karpatafjöll hafa Rússar enn hrakið Þjóðverja úr nokkrum borgum og nálgazt landámæri Karpatafjalla. Orustan víð Yarsjá. Þótt tiðindi berist ekki af við- ureigninni um Varsjá, er þó vit- að, að þar er barizt af dæma- fárri grimmd, svo að blaðamenn telja óhætt að líkja orustunni við bardagana um Stalingrad. Fæstir hershöfðingjar í ameríska hernum. 1 Bandaríkjunum hafa kom- ið fram raddir um það, að of margir hershöfðingjar sé í hern- um. Hermúlaráðuneytið í Wash- ington befir svarað ])essu meo samanburði á fjölda hershöfð- ingja ýmissa herja. Hvcr anier- ísluir hershöfðingi ræður yfir (5278 mönnum, þýzkur liefir 5000 inenn, brezkur 2528, jap- anskur 2400 og ldnverskur hershöfðingi ræður yfir 1000 mönnum. Húsnæðisskortur stúdenta næsta vetur fyrirsjáanlegur. Fyrirsjáanlegt er nú orðið, að margir stúdentar lenda enn sem fyrr í húsnæðisvandræðum næsta vetur. Fréttaritari Yísis átti nýlega tal við fulltrúa stúd- cnla í jjarðstjórn og tjáðu þeir. bonum, að umsóknarfrestur um Garðsvist væri nú útrunninn (31. júlí) og befði borizt 125 umsóknir, en nýi Garður er að- eins byggður fyrir (50 stúdenia. Til samanburðar má geta þess, að er umsóknarfrestur um Garðsvist var útrunninn í fyrra- sumar böfðu 130 umsóknir bor- izt. Urðu þá vitanlega margir umsækjenda að Iivcrfæ frá, án noklcurrar fyrirgreiðslu, þótt liúsrúm Garðs liafi í fyrravetur verið nýtt langt fram yfir það, sem til er ætlazt, því að sam- komusalir og klefar, sem ætlaðir eru lil fatageymslu voru notaðir til íbúðar. I fyrrahaust gerði Garðstjórn og Slúdentaráð tilraun lil að fá hcrbcrgi úti i bæ lianda þeim, sem ekki gátu fengið inni á Garði, en sú tilraun bar engan árangur. í fyrra varð. að neita ölíum stúoentum á fyrsta ári um Garðsvist og svo mun enn yerða að gera. Er þetta mjög bagalegt, því að nýir stúdentar standa mjög illa að vígi með húsnæðis- öflun lianda sér, e)i Garðstjórn iiefir fylgt þeirri reglu við út- hlutun Garðsvi'slar að láta hina eldri ganga fyrir. í gamla Garði, sem enn er i höndum Brcta, notaður sem sjúkralnis, eru ibúðarlierbergi fyrir 38 stúdenta. Finna stúdent- ar enn sem fyrr, hve tilfinnan- iegt cr fyrir þá aðhafa ekki þetta ágæta liús til umráða, sem að mestu leyti mvndi bicta úr binni brýnu liúsnæðisþörf þeirra. Er • onandi, að brezka setuliðið sjái «ér nú fær t að rýma húsið, enda Mióta miklar lilcur að vera fyrir 1 -í, þar eð vitað er, að rýmra -'»• nú um setuliðið, cn oft hefir verið. Sagðir hafa tek~ ið Chartres. 7. þýzki herinn í hættu. pregn hefir borizt um JþaS, — en er ennþá óstaðfest — að Bandaríkjamenn hafi tekiS hina miklu samgöngu- miSstöS Chartres, sem er 60 —70 km. frá Pairís. Ekki virðist ástæða til að rengja þessa fregn að svo komnu rnáli, þar eð liraði Bandaríkjamanna hefir verið svo mikill upp á síðkastið, að þetta getur mjög vel átt sér stað. En úr því að þeir eru komnir svo langt, þá virðist þeim eiga að reynast auðvelt að ná París á vald sitt í þess- ari lotu. Ný sókn hjá Vire. Iierstjórn bandamanna til- kynnti í gærkveldi, að amerisk- ar herdeildir væri byrjaðar sókn á þeim liluta vígstöðvanna, sem tengjast brezku vígstöðvunum hjá Vire. Er land þarna erfitt yfirferðar, en Þjóðverjar hopa samt á liæli, enda er aðstaða þeirra orðin mjög hættuleg, vegna þess livað Kanadamenn bafa sótt langt fram í áttina til Falais. * Tangarsókn norður frá Le Mans. Ronald Clark, einn af frétta- riturum United Press á víg- stöðvunum, símar i morgun, að það sé vitað, að öflugar véla- bersveitir amerískar stefni með miklum liraða norður á bóginn frá Le Mans og sé förinni heitið til móts við Kanadamenn, sem eru á leið suður til Falais. Kanadamenn eiga i mjög hörðum bardögum og fara þeir liarðnandi. Eru framsveitir þeirra um 5 km. frá borginni. 7. þýzki her- inn í hættu. Mikil liætta vofir nú yfir sjö- unda þýzka hérnum, sem berst ■ i Normandie, bæði vegna sókn- ar Bandaríkjamanna austur frá Le Mans lil Parísar, en einn- ig vegna sóknarinnar frá Le Mans til Falais. Mikið lið er vestan víglínuimar, sem þá mun myndast og það á sér ekki und- ankomu auðið. Og þótt Þjóðverjum tækist að fórða sér austur fyrir þessa línu, eru þeir samt eklci úr allri liættu, því að eins og sagt er annars staðar í blaðinu, eru allar brýr nema tvær yfir Signu óiíýtar. Nantes og Aijgers eru nú alveg á valdi bandamanna og hafa þeir og alla Leirubakka milli borg- anna, Maður andast af neyzlu eiturlyfs. Sá atburður gerðist austur á Fljótsdalshéraði um s.I. helgi, að maður beið bana af neyzlu eiturlyfs.- Maðurinn, sem bét Gústaf Ás- björnsson, ættaður af Akranesi, mun bafa verið undir áhrifum áfengis cr hann neytli eitursins og befir sennilega haldið að það væriáfenei.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.