Vísir - 11.08.1944, Page 4

Vísir - 11.08.1944, Page 4
VISIR | GAMLA BlÖ I Orlof ilugmannsins „The Sky Is The Limit“ Tred Astaire, Joan Lesiie. Sýnd kl. 7 og 9. fi ,J)r. Broadwaý Macdonald Carey, Jean Phillips. . Sýnd kl. 5. Bannað börnum innan 12 ára jac. s. worm-muller: . jm creqM^p- i uulrp eki r\ >- y, SjA'V >:v Takið þessa bók með í sumarfríið. Hvað er meira HAPP en að fá bæði bil og sumar- bústað fyrir 5 krónur. Iiapp- drætti Frjálslynda safnaðar- ins. ÐÖMU SPORTBUXUR OG BtÚSSUR. VERZl,i 5. Vikureinangrun ávallt fyrirliggjandi. Vikursteypan Lárus Ingimarsson. Sími 3763. Itiuoínnincaki KONUR, sem liafa óskað eftir * kvöldtimum við að sníða og taka mál, hringa í síma 4940. (129 ÓDÝR IRÚÐ. Timburhús, ca. 100 fermetrar, sem auðvelt er að breyta í íbúð, verður selt á sanngjörnu verði til brott- flutnings. Húsið má flytja í tveim hlutum. Þeir, sem áhuga hafa, leggi nöfn sín og síma inn á afgreiðslu blaðsins fyrir laugardagskvöld, merkt: ,,Timburhús“. HIÐ NYJA handarkrika CREAM DEODORANTj stöðvar svitann örugglega 1. Skaðar ekki föt eSa karl- mannaskyrtur. Meiðir ekki hörundið. 2. Þornar samstundis. Notasl undir eins eftir rakstur. 3. Stöðvar begar svita. næstu 1—3 daga. Evðir svitalvkt heldur handarkrikunum burrum. 4. Hreint. hvítt. fitulaust. ó- mengað snvrti-krem. 5. Arrid hefir fengið vottorð albjóðlegrar bvottarann- sóknarstofu fvrir bví. að vera skaðlaust fatnaði. A r r i d er evita-l stöðvunarmeðal- í ið. sem selst mesö - revnið dós í da« j ÞÚ, sem tókst karhnannsreið7 hjól hjá Kiddabúð á Njálsgölu um ld. 2 í gær, skilaðu því að Lager liitaveitunnar, hjá Sund- höllinni, strax. (135 YANTAR íbúð. Bréf, merkti „Kyrlátt“ sendist. afgr. blaðsins. GETUR NOKKliR leigt mér 2—3 herbegja íbúð með öllum þægindum. Tillioð sendist Vísi fyrir mánudagskvöld. — Björn Ólafsson fiðluleikari. (142 IBÚÐ óskast, 2—3 herbergi og eklhús. Þrennt fullorðið í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Get útvegað stúlku til búsverka eða í aðra vinnu. Uppl. í sima 5032. (134 ■I TJARNARBÍÓ HS Piltagull (The Strawberry Blonde). Amerískur sjónleikur frá aldamótaárunum. JAMES CAGNEY OLIYIA DE HAVILLAND RITA HAYWORTH. Sýnd kl. 5, 7 og 9. er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. iBÚÐ til leigu. — Sá, sem vill taka að sér að innrétta eina stóra stofu og eldhús í kjallara, geng- ur fyrir með leigu. Þeir, sem vilja sinna þessu sendi tilboð til blaðsins, merkt: „Kleppsholt“ fyrir 14. þ. m. (136 HALLÓ! — HALLÓ! — Tveir ungir verkamenn, sem liafa búið í tjaldi, óska eftir ber- bergi í kjallara. Góð umgengni. Tilboð sendist Vísi fyrir laug-- ardagskvöld, merkt: „Reglu- samir“. (133 SÁ, sem getur útvegað eins til tveggja lierbergja ibúð, getur fengið 10 lampa G.E.C. útvarps- tæki. Tilboð leggist á afgr. Vísis fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „10“.___________________038 SÁ, sem getur leigt hjónum með tvö börn tveggja til þriggja herbergja íbúð frá 1. sept. eða seinna fær gefins 12 manna matar og kaffistell, afnot af fólksbíl og fyrirframgreiðslu. Uppl. í síma 5317 milli kl. 8 og 9 í kvöld og næstu kvöld. (132 Valur 2. floklcur: Æfing í kvöld kl. 9 á 3. fl.-vell- inum. Næst siðasta æfing fyrir mót. Áríðandi að allir mæti. — FARFUGLAR! Unnið verður i Ileiðarbóli um lielgina. Einnig verður gengið um Heiðmörk, yfir að Valabóli. ______(143 ÆFINGAR I KVÖLD. Á íþróttavellinum: Kl. 8; Fx-jálsai’ iþróttir. Kl. 7,30: Knattspyrna, méistarar og 1. fl. Á K.B.-túninu: Kl. 8: Knattspyrna, 3. fl. Stjórn K.R. ÁRMENNIN G AR! —• Stúlkur — Piltar! Sjálfboðavinna í Jó- sefsdal n.k. laugardag ld. 2 og kl. 8. Æskilegt ef glímu- menn félagsins og aðrir þriflegir náungar, sæju sér fært að mæta tll að glima við nokkra smá- steina og fella þá skáhallt inn í Letigarðinn. — Magnús raular. VANTAR duglega og ábyggi- lega stúlku nú þegar. Þarf helzt að vera vön afgreiðslu. West End, Vestui’götu 45. (781 BÖKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 NOKKRAR reglusamar stúlk- ur óskast í verksmiðju. Gott kaup. Uppl. i sírna 5600. (180 ÓSKA eftir að taka lagei'saum lieim. Tilboð, merkt: „Lager- saunx“ sendist Visi. (130 RÁÐSKONA. Fullorðin kona, þrifin og reglxisöm, vön mat- reiðslu og öðrum húsverkum, óslcast á fámennt heimili hér i bænum í haust. Tilboð sendist til afgi’. Vísis, merkt: „77“. (145 FYRIR bádegi i gær tapaðist peningabudda með lítilli gull- nál í, ennfremur seðlaveski, sennilega á Laugavegi. Uppl. á Lögreglustöðinni. (131 BÍLSVEIF tapaðist síðastl. laugardag á leið austur yfir f jall, sennilega á Sandskeiði. Slcilist gegn fundarlaunum í Verzl. Ben. S. Þórai’inssoxxai’, Lauga- vegi 7. — Sínxi 3285. (139 KARLMANNSARMBANDS- ÚR tapaðist þriðjudagskvöld frá Baldursgötu að Klapparstíg. — Skilist gegn fundarlaúnum á Vinnustofuna, Baldui’sgölu 30. ______________________ (144 ÚTVARPSTÆKI og 200 ný- tízku dansplötur til sölu ódýi't. Njálsgötxx 71, kjallarinn. (147 GÓÐ miðstöðareldavél til sölxx stx-ax á Langholtsveg 26. Sími 5454._________________ (140 LÍTIÐ, notað tvihólfað gas- apparat til sö'lu, Fi'eyjugötu 36, niðri, ennfremur kjólföt á með- almann. (141 TÆKIFÆRISGJAFIR. Stytt- ur í ýmsum litum og gerðum. VERZLUNIN RÍN, Njálsgötu 23. (559 2ja MANNA ottoman til sölu. Háteigsveg 24. (146 B nýja bIó K Listamannalíf (Hello, Frisco, Hello)) Skemmtileg músikmynd í eðlilegum litum. Aðalhlutv.: ALICE FAYE, JOHN PAYNE, LYNN BARI, JACK OAKIE. Sýnd kl. 7 og 9. Hvei var söku- • dól§ Kíiism? Sixeixnaxuii leynilögreglu- mvnd með Llovd Nolan og Marjorie Weavei’. Sýnd kl. 5. NOTID ULTRA-sóIarolíu | og sportkrem. — Ultra-sólar- olía sundurgreinir sólarljósið þannig, að hún eykur áhrif ultrafjólubláu geislanna, en bindur rauðu geislana (hita- geislana) og gerir því húð- ina eðlilega brúna, en hindr- ar að hún brenni. — Fæst í næstu búð. HNAPPAMÓT, allar stæi’ðir og gerðir. Verzlunin Reyninxel- ur, Bi’æði’aboi’gax’stig 22. (706 HEIMALITUN lieppnast bezt úr litum frá mér. Sendi út um land gegn póstkröfu. Hjörtur Hjartarson, Bræðarboi’garstíg 1. Sími 4256. ' „ELITE-SHAMPOO“ er ör- uggt hárþvottaefni. Freyðir vel. Er fljótvirkt. Gerir hárið mjúkt og blæfagurt. Selt í 4 oz. glösum í flestum lyfja- búðum og verzlunum. (393 SKILTAGERÐIN, Aug. Há- kansson, Iíverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (274 KAUPUM TUSKUR, allar tegundir, Iiæsta verði. — Hús- gagnaviiinustofaii, Baldursgötu 30. Sími 2292. (374 BARNAKERRA til sölu. - Óðinsgötu 24 A, eftir 8 á kvöld- in. _____________________(126 TIL SÖLU stór miðstöðvar- eldavél í góðxx standi — nægileg fyrir 40—50 elenxent. — Sann- gjax'nt vei'ð. — Til sýnis í Múla við Suðurlaixdsbi’aut. Einnig til sölu kolaofn á sama stað. (127 DÍVAN, tvíbreiður svefn- divan til sölu. Sími 5189, milli 7—8.__________________(128 HÆNSNAHÚS og nokkur Iiænsixi til sölu, sanxan eða hvort í sínu lagi. Uppl. Laugarnesveg 85.__________ (114 TÆKIFÆRÍSVERÐ: 2 kjól- ar, sem nýir; verð 75 kr. slk. Baldursgötu 30, kl. 6—9. (109 KARLMANNSFÖT. Sem ný sumai’föt, nxeðalstærð úr 1. fl. ensku efni, til sölu með tæki- fæi-isvei’ði. Uppl. í síma 5306 kl. 5—7 í dag. (137 Tarzan hafði lagt sjálfan sig í hættu, til þ'css'að forða Kailuk frá meiri pynt- inguin, með þvi að kallu til drottning- ar: „Hvers vegnu spyrðu mig ekki?“ Drottningin brosti. „Jæju, Tarzun, svo ]jú veizt citlhvuð inn samsærið! Mig furðar ekkert á því. Allt í lagi, það er bezt að ])ú segir það, sem þú veizt. Leystu frá skjóðunni.“ „Ekki fyrr en Kailuk hcfir verið leystur,“ svaraði Tarzan, „því að hann er alls ekki upphafsniaður samsæris- ins.“ „Með öðrum orðum, þú vcizt þá hver það er?“ spurði 'Athea, grcmju- leg á svip. „Eg skal svara þessu, Jiegar þú hefir látið leysa Kailuk.“ Drottning- unni var illa við að gera það, sem Tarz- an fór frain á, en hún gerði það samt. „Jæja, talaðu þá,“ skipaði Athca. „Segðu mér, hver vogar sér að reyna að gera uppreist gegn mér. Bentu á þann mann og þá verður þitt lilut- skipti betra —“ „Eg er ekki hræddur við neitt. Eg get gætt min sjálfur,“ svaraði Tarzan rólega. „En hvað hyggstu fyrir með Káiliik og O’Rourke, vini mínat“ liélt apamaðurinn áfram. „Það hafa allir fengið tækifæri til þess að sjá, hvað eg ætla að gera við O’Rourke og Kailuk. -Eins og þú veizt, þá bera þeir gullhringi um hálsinn og það þýðir, að þeim verður varpað fyr- ir Ijón, þegar Pantu-hátíðin fer fram nú á næstunni." „Þá muntu þurfa að breyta nokkuð fyrirætlmiuni þínurn með þá!“^>agði Tarzan. '■"I”............." ....... Ethel Vanc*: 94 Á flótta mig. Eg var aö hugsa um það áður en eg sofnaði. Þér hafið bjargað mér, í vissum skilningi. Yður er það að þaklta, að eg, bugast ekki, þegar á lxólminn er komið.“ „Við skulum ekki tala um það, úr þvi sem komið er.“' Hann settist á rúmstokkinn. Hendur hans héngu máttlausar niður. Hann er víst þreyttur? hugsaði liún. Þetta er víst líka ei'fitt fyrir hann. Það eru sjálf- sagt góðar taugar í honum og liann er kannske dálítið róman- iískur. Birta i'afmagnsljóssins bú«.ði beint í andlit lians og lirnl. k- nrnar konni betui’ i Ijós. Ii'er di’áttur varð skarpari. „önnn líður xxxikið ver. IDm hafði slænxt hóstakast i iu>11.‘* sagði liún. „Eg veit það. Eg kom til hennar áður en þér vökmiðuð.'4 Einmy leit seiu sníi‘«-*vsxst á , önnu. Húii virtist sola. Kin- kennileaur lilámi var á gagn- augum liennar oa það vr.r eins og augun væi'u að sökkva inn i augnatóttirnar. „Eg liélt, að Ixún mundi deyja í nótt.“ „Hún lifir ekki lengi,“ sagði læknirinn. „Hve lengi?“ „Kannske bara fáeinar klukkustundir." „Vesalings Anna!“ Hún leit á liana senx snöggvast og lá við gi'áti. En þetta skipti ekki miklu máli nú. Hún var líka að ná markinn — liennar þrautir voi-u lika brátt á enda. „Mig langar til að segja yður, að eg er búin að sætta mig við örlög mín. Að mestu. Mér finnst næstum, eins og það sé um gai’ð gengið, og að börnin mín séu búin að fá vitneskju um það, og að sporin mín á jörðinin sé að verða útmáð. „óskið þér, að lxafa tal af presti?" „Hvers vegna? Þér vitið, að eg er ekki trúhneigð. Eg get dá- ið án þess. En hve rignir mikið. Eg vona, að það stytti ekki upp. Bach og Leonardo og Spinoza ui'ðu allir að deyja —“ „Og líka fjöldi glæpanxanna og fábjána." „Já, það var það sem eg ætlaði að segja. Það rekur að því, að menn eins og þeir sem eg nefndi og allir aðrir, líka glæpamenn og fábjánar, komist á leiðar- enda. Hér á jörð. Og nú er Emmy Ritter að komast á leið- arenda. Það er allt og sumt.“ Hann stai’ði á liana, augum læknisins, en líka angum ung- lingsins, sem eitt sinn gejondi af henni máða mynd. „Ef eg væri guð alináttugur," .sagði hún, „og ætti að skapa veru i minni mynd vildi eg gefa lxenni eilíft lif. Andi hennar yrði æ liafinn lxátt til æðri lieima, en liún myndi einnig eiga gleðina yfir þvi góða, sexn fyrir oss kemur á þessari jörð. Við vild- nm vist öll, að guð^gæti gert þetta fyrir okkur." „Já,“ sagði haim. „Við erum eins og börnin — og biðjum kannske unx það, sem eicki er liægt að láta í té. En ein- kennilegt er það, að við getum koiuist alla lífsins braut á enda, án þess nokkxirn tíma að vonir vakni, sem hafi á sér eilífðar- bjarma. Lengi, lengi geklc eg götur mínar, eins og guð væri ekki til.“ „Eg hugsa aldrei um guð?“ „Ekki það ? Hann hefir kann- ske lika valdið yður vonbrigð- nxn,1 En allt vei’ður skiljanlegt, ef menn gera sér ljóst þegar frá byi'jun, að þeir heýja vonlausa bai’áttn. Það er kannske lxægt að koma nieð allskonar tilgátnr og skýringar á lífi og dauða, livers vegna heimurinn lxefxxr vei'ið skapaður á þennan liátt en elcki lxinn, svo að mönnunum liði Ixetur, en það senx Candide og Martin og liinii’ og þessir hafa unx þetta að segja, gefur enga fullnaðarskýringxl. Og það er eins’og nxenn vilji liafa guð eftir sínu liöfði, liver eftir sínu böfði. En hvað sem öllurn skýr- ingurn líður og þó margt hafi kannske verið skýrt á viðun- andi liált fýrir marga, er ýmis- lcgt:, senx ekki er búið að skýra, það er kannske litilfjörlegt og þó eklci. Hvers végna er Ánna svo blíð í lund og ])olinixxóð og vanmegnug þess að hata nokk- ui’ii mann? Ilvers vegna eruð

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.