Vísir - 15.08.1944, Page 2
VISIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BIAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni
Afgreiðsla Hverfisgötu 12
(gengið inn frá Ingólfsstræti).
Símar: 1 6 6 0 (fimm línur).
Verð kr. 4,00 á mánuði.
Lausasala 35 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Dansinn íekur enda.
genn <lregur að ófriðarlokum
hér í Evrópu, en þó má gera
ráð fyrir að dragast kunni enn
í nokkra mánuði að vopnalilé
komist á hvað þá heldur að
friður verði saminn. Stórveldin
munu halda ráðstefnur sínar til
þess að ákveða friðarskilmál-
ana, en einmitt nú síðustu dag-
ana hafa fregnir borizt um að
fyrsta ráðstefnan verði haldin í
Washington, áður en laiigt um
líður. Friður hér í Evrópu veld-
ur stórfelldum lífsvenjubreyt-
ingum, elcki aðeins í þeim lönd-
um, sem mestu liafa fórnað á
vígvöllunum, heldur og í hin-
um, sem hlutlaus hafa verið.
» Nýlega birtust þær fregnir
frá Danmörku að svo væri spill-
ingin í fjárhags og atvinnulifi
komin á hátt stig vegna aðgerða
þýzku herjanna þar, að verka-
mönnum hefðu verið greiddar
röskar 40 krónur í kaup á degi
hverjum fyrir að vinna í Ála-
borgarflugvellinum. Yitað er að
verðlagi á afurðum hefir verið
haldið þar niðri svo sem frekast
hefir verið unnt, en þetta tvennt
skapar heilbrigt fjárliags og at-
hafnalíf og annað ekki. Nýlega
hefir verið sýnt fram á í hlaða-
grein að fyrir eina krónu fáist í
Danmörku eftirgreindar vöru-
tegundir nú og fyrir sömu upp-
hæð vörumagn hér svo sem
greinir hér á eflir: Rugbrauð
3% kg., liér 1 kg., Smjör 227 gr.
hér 47 gr., Egg 6, hér eitt, mjólk
2% ltr., hér % ltr., jarðepli 6
kg., liér nú V2 kg., Nautakjöt
beinlaust 250 gr., hér 50 gr.,
molasykur 1 kg. og 600 gr., hér
tæp 600 gr. Þurrkaður saltfiskur
hefir þrefaldazt í verði í Dan-
mörku frá því fyrir stríð, en
er samt 55 aurum ódýrari en
hér og þannig mætti lengi telja.
Þessar tölur ættu að nægja til
að vekja menn til umhugsunar
um hver hagur okkar er nú
eins og sakir standa og hver
hann verður. Því skal ekki neit-
að, að það er ósköp þægilegt
að gera sér enga grein fyrir
komandi erfiðleikum og lifa í
þeirri trú, að einhvernveginn
rætist fram úr öllum vandræð-
um. cn slíkt lijálpar ekki, er í
nauðirnar rekur. Það er cf til
vill ekki líklegt til vinsælda, að
vara við hættunni, en það er
hvcrjum manni skylt, sem þjóð
sinni vill vel og nokkra virð-
ir.-'u her fyrir sjálfum sér. All-
ir þckkja hver Iaun verkamanna
eru nú og hér að framan hafa
nokkur dæmi verið lilgreind
um afurðavcrðið. Dettur nokkr-
um manni í hug að aostaða
okkár og þeirra þjóða, scm
hahlið hafa dýrtíðinni niðri, sé
ekki gjöróíík. Dcttur nokkrum
manni í hug að þær standi ekki
betur að vígi en við á árunum
eftir stríðið og hafa menn vfir-
leitt gert sér grcin fyrir þeim
erfiðleíkum, sem við verðum að
ganga í gegnum áður en við
reynumst samkcppnisfærir á
erlendum markaði, en það er sá
markaður, scm skapar okkur
lífsskilyrði í framtíðinni, en
engar stundarinnstæður, sem
uppétnar verða á skammri
stundu í hallarekstri atvinnu-
vcganna og lélegri afurðasölu.
Það er sagt í þjóðsögunum,
að til hafi verið tröll, scm varp-
Forsætisráoherrabústaðurinn afhentur
utanríkisráðuneytkiu.
Húsinu heíir veriðbreytt og gerðar á því
endurbætur.
Fyrsta móttaka í dag.
M EÐAN engirrn þjóðhöfðingi
sat hér á landi hafði for-
sætisrúðherra alla risnu gagn-
vart erlendum og innlendum
gestum.
Nú hefir svo skipazt við stofn-
un lýðveldisins, að rétt er og
skylt, að forseti landsins gegni
þeim skyldum sem þjóðhöfð-
ingja ber að þessu leyti, en mót-
tökur þær, sem forsætisráð-
herra sá áður um, færast á
liendur utanríkisráðherra. Iief-
ir bústaður forsætisráðherra
við Tjarnargötu því verið af-
hentur utanrikisráðuneytinu..
Nokkrar breytingar hafa ver.
ið gerðar á ráðherrabústaðnum
við Tjarnargötu ,eftir því sem
Björn Rögnvaldsson bygginga-
meistari tjáði Vísi, er blaðið
átti nj'lega stutt tal við hann
á skrifstofu hans.
Aðalbreytingin er í þvi fólg-
in, að skilrúm milli tveggja
stofa á 1. hæð hefir nú verið
numið í hurtu og einn salur
gerður úr báðum stofunum. Þá
hefir og hreinlætisherbergi, er
áður var undir stiganum, ver-
ið flutt. Hefir nú verið tekið af
eldhúsinu og nýtt hreinlætis-
herbergi með vatnssalerni,
þvottaskálum og þvagskálum
komið fyrir í rúmi því, er
vannst við minnkun eldhúss-
ins. Einnig hefir innri forstofa
hússins verið stækkuð í sam-
bandi við stækkun hrcinlætis-
herbergisins. — Á 2. hæð hafa
clcki verið gerðar teljandi
breytingar. Fengin hafa verið
ný húsgögn í hinn nýja sal,
gólfteppi á gólfin o. s. frv. Hús-
ið hefir verið málað allt innan
hátt og lágt og gert við það að
öðru leyti, og er það nú ólíkt
vistlegra en Jiað var áður.
Fyrsta móttaka utanríkisráð-
hcrra fer fram í dag. Heldur
utanríkisráðherra Vilhjálmur
Þór og frú hans miðdegisboð
fyrir erlenda og innlenda gesti.
Merk kona 60
ára á Siglufirði,
Frá fréttaritara Vísis.
Siglufirði í gær.
Frú Halldóra Sigurðardóttir,
Aðalgötu 9, er sextug í dag.
Hún er fædd og uppalin Sigl-
firðingur. Um tvítugt sigldi liún
til Kaupmannahafnar og dvald-
ist ]>ar í tvö ár til menntunar.
Árið 1906 giftist Halldóra Þor-
steini Péturssyni kaupmanni og
liafa þau verið búsett á Siglu-
firði óslitið síðan árið 1922.
Þau hjón eignuðust átta börn
og eru sex þeirra á lífi: Vil-
heim, forstöðumaður Mjólkur-
samsölunnar hér, Pétur skip-
stjóri og Þorvaldur heildsali,
báðir í Reykjav^ík, Ásmundur
vélstjóri hér, Bjarni, trésmið-
ur á Akranesi, og Guðný, skrif-
stofustúlka hér.
Heimili þeirra Þorsteins og
Haildóru hefir verið rómað fyr-
ir alúð og myndarskap. Auk
heimilisstarfanna hefir Hall-
dóra starfað nokkuð að félags-
málum og hvergi legið á liði
sínu, enda er hún viðurkennd
ein af mætustu húsfreyjum á
Siglufirði.
Fréttaritari.
Ofurliði borinn.
að hafi á milli sín fjöreggi sínu.
Þetta var hættulegur leikur,
en tröllin voru leikin í listinni
og töldu sér enga hættu búna.
Þau reiknuðu ekki með utanað-
komandi atvikum, sem gætu
truflað þau og orðið þess vald-
andi, að þau misstu af fjöregg-
inu, það lenti í veggjum eða urð
og brotnaði. Þeim var annt um
lif sitt og velferð, cngu síður
cn mönnunum, cn þau voru svo
skammsýn, að þau gerðu sér
enga grein fyrir hvar þau voru
á vegi stödd í hinum hættulcga
lcik. Er ekki íslenzka þjóðin
■ að leíka svipaðan leilc og tröll-
iri og er hún ekki jafn skamm-
sýn og þau? Hún dansar í svip
í kringum gullkálfinn, fcllur
fram og tilbiður hann, cn sá
dans tekur endi og lendir í
margra ára eyðimerkurgongu
og ef til vill áþján skorts og ör-
birgðar, sé eklti verstu óhöpp-
um afstýrt. Alþingi kemur sam-
an í liyrjun septcmber. Það fær
dýrlíðarmálin til úrlausnar.
Margt bendir til að þingmenn
geri ráð fjTÍr að samkomulag
náist ekki um lausn þeirra milli
flokkanna, þannig að kosningar
verði að fara fram á hausti
komanda. Þá reynir á þjóðina
sjálfa. Mikið giftuleysi væri
það, ef hún þyrfti að velja ör-
birgðina mitt i allsnægtunum.
Frá fréttaritara Vísir á Siglu-
firði hefir borizt frétt um það,
að Pétur Eiríksson sundkappi
hafi einn synt á móti 8 sigl-
firzkum sundgörpum, er syntu
boðsund á móti honum.
Var sundi Siglfitðinganna
þannig háttað, að 7 þeirra syntu
200 metra, en 1 synti 100 metra.
Varð Pétur aðeins 50—60 metra
á eftir boðsveit Siglfirðinganna
og þótti það vel af sér vikið.
Timi Siglfirðinganna var 27,44
mín., en Pétur synti vegalengd-
ina á 28,52 mín., og er það bezti
árangur, sem náðzt hefir innan
K. R.
Pétur Eiríksson lét svo um
mælt við tíðindamann Vísis á
Siglufirði, að hann mundi
freista að þreyta þetta sund að
nýju einhverntíma á næstunni.
Skipulagsfrömuður Bandaríkjaheim
Hér birtist í þýðingu grein um ameríska hershöfðingjann Leslie
McNair, sem nýlega féll á Frakklandsvígstöðvunum. Greinin
er skrifuð skömmu áður en hann féll.
Sá maður, sem á mestar þalck-
ir skilið fyrir þjálfun hersveita
Bandaríkjamanna, er Leslie
McNair hershöfðingi. Iiann var
yfirmaður endurskipulágningar
amerísku herjanna frá þeirri
stundu sem Bandaríkin álcváðu
að koma sér upp vel þjálfuðum
mill j ónaher j um.
McNair vann sér góðan orðstír
í fyrri heimsstyrjöldinni og
vann síðan sleitulaust fyrir her-
inn á friðartímabilinu milli
hinna tveggja hildarleikja. En
samt var það ekki létt verk, sem
honum var falið á hendur, að
gera heri Bandaríkjanna jafn-
oka herjum Þýzkalands.
Þjóðverjar liöfðu ætt yfir Pól-
land og ráðizt inn í Holland,
Belgíu og Frakkland. Hitler
gortaði af þvi, að Þjóðverjar
hefðu tekið upp nýjar hernaðar-
aðferðir, sem tækju öllu öðru
fram sem áður hefði þekktzt.
Leiðtogar Bandaríkjanna skildu'
þetta og sáu að þjóðin var ekki
búin undir slíka stjTjöld, sem
mest byggist á hraða og nægum
hergögnum, og það mátti engan
tíma missa. Það varð að skipu-
leggja nýja lieri með nýju fyrir-
komulagi. Koma varð upp fót-
gönguliði, er notaði eingöngu
bíla og og vel þjálfuðum skrið-
drekaáhöfnum, sem staðið gætu
Þjóðverjum á sporði. Það vant-
aði fallhlífarhermenn, skíða-
lierdeildir, fjallaherdeildir,
frumskógaherdeildir og margt
fleira.
Fyrsta skrefið var að ryðja úr
vegi öllum gömlum hugmynd-
um, sem ekki var hægt að not-
ast Við lengur, svo og gömlum
starfsmönnum sem skildu ekki
þörfina fyrir nýjar hugmyndir
og nýjar aðferðir. George C.
Marshall hersliöfðingi, formað-
ur lierforingjaráðsins, ákvað að
velja McNair til þessa vanda-
sama starfs, og flestir eru sam-
mála um, að valið liafi heppnazt
vel.
McNair tók til óspilltra mál-
anna við að nema úr gildi ýmsar
reglur og venjur hersins, sem
hafðar voru í heiðri fyrir elli
sakir.Margt af fyrirmælumþess-
um hafði verið við líði síðan i
borgarastyrjöldinni. Hann braut
miskupparlaust niður allar
hindranir, sem skriffinnar ráðu-
neytanna lögðu í veg fyrir hann
og lýsti því yfir, að þetta stríð
yrði ekki unnið eingöngu á
pappírnum. Hann setti sér þessa
reglu: „Burt með allt, sem þægi-
legt er að hafa en er ónauðsyn-
legt“.
n
Scrutator:
<?
Sumarfríin
Nú fer að lí'Öa a'ð því, að olluni
sumarfríum verði lolcið að þessu
■sinni, menn fara aftur í sama far-
ið og liyrja að vinna sömu störfin
:up á nýtt, dag eftir dag, viku eftir
vilcu og rnáunð QÍtir mánuð. En
menn munu ganga að störfum með
meiri áhuga og dugnaði, er þeir
' lcoma úr fríi, ef því hefir á annað
bor'ð verið varið á heilbrigðan og
skynsaman hátt.
Sumarferðalög fara í vöxt með
hverju árinu, sem líður. Það verður
æierfiðara dð lcomast að sumargisti-
húsunum, því þar er hver kytra lof-
uð mörgum vikum og mánuðum
fyrirfram. En það eru ekki allir,
sem kjósa að dveljast þar, sumir
vilja heldur liggja í tjaldi á ein-
hverjum fögrum stað og enn aðrir
vita ekkert unaðslegra en að reíka
um óbyggðir landsins.
Hestamannafélagið Fákur
hefir Iokaæfingu á skeiðvelli fé-
lagsins á miðvikudagskvöld, l6. þ.
m., lcl. 8,30 síðdegis.
Ferðir Reykvíkinga.
Ekki er um það að villast, að
Reykvíkingar ferðast tiltÖlulega
manna mest af öllum íslendingum
og liggja margar orsakir til þess.
Það eru þeir, sem rninnst tækifæri j
hafa til að komast „á gras“, svo að
þeir grípa óðara tækifærið til að
• lyfta sér upp. /
En það £r því miður mjög mis- 'j
1 jafnt, hvernig bæjarbúar haga sum- j
j arfríum sínum. Sumir farty til að
j sjá og kynnast landinu sínu og til j
■ þe^s eiga menn auðvitað að nota ,
fríin jafnframt því, sem þeir hvíl- j
ast frá daglegum störfum. Þessu j
er þó. elcki þannig varið um alla. '
Ýmsir menn nota sumarfríin til að j
fara „þar sem enginn þejckir mann“,
eins og í vísunni stendur, fara á
fyllirí og eru sjálfum sér til skamm-
ar og öðrum til skapraunar.
„Þetta gera lílca menn úr öðrum
bæjum og landshlutum,“ munu þess-
ir menn segja, en' það er engin af-
sökun. Það er engin ástæða til að
maður hagi sér illa, að hann hafi
séð annan gera það.
Ferðafélögin.
Ferðir þær, sem ferðafélögin á
landinu — Ferðafélag íslands og
Ferðafélag Akureyrar — gangast
fyrir eru með öðrum brag en ferðir
þeirra manna er slíkt hugsa. Þar er
Ilann sá um að slcipanir sínar
yrðu rétt framkvæmdar með
því að ferðast á milli hinna
ýmsu lierbækistöðva í flugvél.
Hann lcom skrifstofu sinni fyrir
í 16-farþega flutningaflugvél
og ferðaðist með henni 80 þús.
lcm. fyrsta árið.
Nokkrir af gömlum vinum
hans hafa látið í ljós óánægju,
þegar hann hefir veitt yngri
mönnum meiri frama en þeim.
En McNair hefir aldrei hilcað við
áform sín af þeim orsölcum.
Hann spyr alltaf um hæfnina
en elcki nafnið. Og almenningnr
liefir lcomizt að raun um að
hermenn Bandarikjanna á hin-
um ýmsu vígstöðvum heimsins
standa hermönnum nazista og
Japana fyllilega á sporði.
—o—
McNair er fæddur árið 1883.
Árið 1904 útskrifaðist hann úr
herskóla. Aðeins 35 ára gamall
— árið 1917 — var liann orðinn
stórfylkishöfðingi (brigadier
general), yngsti stórfyllcishöfð-
ingi sem þá barðist í Fralclc-
landi. Þó að hann sé sjálfur stór-
slcotaliðsmaður þá harðist liann
milcið fyrir því að Bandaríkin
lcæmu sér upp öflugum flug-
flota og hann er á þeirri skoðun
að fótgönguliðið sé undirsfaða
sérhvers hers.
McNair er á móti hetjudýrk-
uninni, sem almenningi er svo
gjarnt tiþ Hann álítur, að hug-
rekki sé ekki séreign neinnar
þjóðar og a ð allir menn hafi
komizt að raun um hvað
hræðsla er. Hann hilcar ekki við
að notfæra sér hugmyndir and-
stæðinganna ef hann álítur þær
nýtilegar. Um Þjóðverja segir
hann: „Við verðum að viður-
kenna slcarpslcyggni þeirra. Við
getum notfært olclcur vopn
þeirra og hugmyndir. Eg álít að
Bandaríkjamenn berjist betur
vegna þess að þeir berjast fyrir
betri málstað og vegna þess að
enginn stendur að balci þeim
með spennta byssu og neyðir þá
til að berjast.“
Þrátt fyrir 6- árs aldur var
McNair ennþá léttstígur og
liafði óskerta starfskrafta er
liann féll. Hann liafði ávallt
tíma til að svara fyrirspurnum
undirmanna sinna og sýndi
aldrei óþolinmæði hversu smá-
vægilegt atriði sem spurt var
um.
McNair átti einn son, sem nú
herzt sem liðsforingi með herj-
unum á vesturvígstöðvunum.
höfö hin rétta Ieiðarstjarna, aÖ sýna
mönnum merlca staÖi, kynna þeim
það fegursta, sem til er í landinu
og opna leiðir, sem ef til vill er erf-
itt fyrir einstaklinginn að komast.
Vinsæl'dir ferðafélaganna sýna, að
þau liafa rétt markmið. Þaít hafa
líka gert rétt í því að koma sér upp
sæluhúsum hingað og þangað um ó-
byggðir, þar sem allir eru velkomn-
ir. En eitt þurfa þeir að gera, til
að geta orðið almenningi að enn
rneira liði, elcki sízt þar sem nú er
svo lcomið að orlofslögin munu auka
mjög straum fóllcs úr bæjunum að
sumarlagi. Félögin þurfa að eign-
ast bílakost, til þess að geta haft
óbundnar hendur í undirbúningi
ferða og það ætti líka að gera ferð-
irnar ódýrari, því að nota má bíl-
ana bæði til sumarferða og skíða-
ferða um vetur
Eins 0g nú standa sakir eru eng-
ar horfur á því, að félögin gætu
komið þessu í kring, en þau ættu að
athuga sinn gang í þessu efni hið
fyrsta svo að hægt verði að hefjast
handa jafnskjótt og tiltækilegt er,
því að elcki er ráð, nema í tíma sé
tekið.
Matsveinn
óslcast.
Uppl. í
Fiskhöllinni.
Sírni 1240.
AÐ GEFNU TILEFNI
lýsum við undirritaðir yfir
því, að við berum énga á-
byrgð gagnvart viðskiptavin-
um olclcar á þvi tjóni, sem
fyrir lcann að lcoma, hvort
heldur er af völdum elds-
voða, vatns eða öðrum orsök-
um, á upplögum eða öðrum
verkum, sem við liöfum til
meðferðar á bólcbandsvinnu-
stofum okkar.
Reykjavík, 2. ágúst 1944.
Félag bókbandsiðnrekenda.
Húshjðlp.
Ung hjón óska eftir í-
búð. Húshjálp getur
komið til greina. Tilboð
sendist afgr. Vísis fyrir
fimmtudagskvöld,
■ merkt: „Húshjálp“.
Húsgrunnur
á fallegmn stað við
Efstasund til sölu, á-
samt 7—800 af vilcur-
holsteinum, gluggum og
600 skilrúmssteinum.
Uppl. í síma 2559, eftir
ld. 8 næstu kvöld.
Vikuiemangiun
ávallt fyrirliggjandi.
Vikuisteypan
Lárus Ingimarsson.
Sími 3763.
Húsmæður!
Sultutímmn
er komixm!
Tryggið yður góðan árang-
ur af fyrirhöfn yðar. Varð-
veitið vetrarforðann fyrir
skemmdum. Það gerið þér
bezt með því að nota
BETAMON,
óbrigðult rotvarnarefni.
BENSONAT,
bensoesúrt natrón.
PECTINAL, Sultuhleypir.
VINEDIK, ,
gerjað úr ávöxtum.
VANILLETÖFLUR.
VINSYRU.
FLÖSKULAKK í plötum.
liMGSH
Fæst í öllum
matvöruverzlunum.
Franskur elcta augnabrúna-
litur.
E R L A, Laugavegi 12.
Kalt og heitt
Permanent
með útlendri olíu.
Snyrtistofan PERLA
Vifilsgötu 1. — Sími 4146.