Vísir - 15.08.1944, Qupperneq 4
VISIR
I GAMLA BlÓ ■
Ást og
hneykslismá!
(Design for Scandal)
Rosalind Russell
Wálter Pidgeon.
Sýnd kl. 7 og 9.
Henry JUdrich,
ritst;órl
(Henry Aldrich, Editor)
Jimmy Lydon,
Rita Quigley.
: Sýnd kl. 5.
Ungan stúdent
xitan áf landi vantar
herbergi í vetur sem
næst Háskólanum. Til-
hoð sendist í pósthólf
774, merkt „Stúdent
1944“.
Stúlka
íöskast i Hressingarskál-
ann nú þegar, vegna
sinnarleyfa.
Íd^ami (ju&mLmdááon
(öggiltur ekjakiþýðari (enska)
Suðurgötu 16 Sími 5828
— Heima kl. 6—7 e. h. —
Takið þessa bók með
í sumarfríið.
Sítrónur
Efapparstíg 30. - Sími: 1884.
Tveggja daga skemmtiferð
verður farinl n. k. laugardag, 19. þ. mán.
Þátttakendur þurfa að kafa með sér tjöld.
Dansað verður á laugardagskvöld.
Þátttaka tilkynnist fyrir fimmtudagskvöld til
Þráins í síma 2838, eða Jóns í síma 4484.
Framarar! Fjölmennið með ykkar eigin fé'lagi.
Leyft er að taka gesti með.
Stjórnin.
-DAGUKNN
verður haldinn að Kol-
viðarhóli fyrir Í.R.-
inga og gesti 26. og 27.
n. k. Fjölmörg skemmtiatriði.
Nánar auglýst síðar. Allir þeir,
sem ætla að taka þátt í innan-
félagsmótinu, mæti á æfinga-
svæði Í.R. sunnan við Slúdenta-
garðinn mánud., miðvikud. og
föstud. kl. 8.30. Nefndin. (219
SKÁTAR. Allir skátar eru
beðnir að mæta inn hjá Kleppi
miðvikudagskvöld kl. 8, stund-
víslega. (181
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS —
biður þátttakendur i 8 daga
ferðinni vestur á Rreiðafjörð og
Rarðastrandarsýslu um að taka
farmiða fyrir kl. 6 þriðjudaginn
15. þ. m. á skrifstofunni Tún-
götu 5. Verða annars seldir
þeirn næstu á biðlista. (203
ÆFINGAR í KVÖLD.
á íþróttavellinum:
Kl. 8: Frjálsar íþróttir.
Á Háskólatúninu:
Handholti kvenna. Á
Gamla íþróttavellinum: Kl. 7:
Knattspyi-na 3. fl.
Frjáls-íþróttamenn K.R.
Þeir, sem ekki liafa enn at-
Imgað allsherjarmóts-mynd-
irnar, eru heðnir að koma i dag
á afgr. Sameinaða Stjórn K.R.
.-STUNDiRS&smmtuNL
Verðandi.
Fundur i kyökl kl. 8.30. Inn-
laka. Erindi. Finar Björnsson.
Uppl. St. H. Stefáns. (206
Ivl. 8:
BÖKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast ölafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170. *__________________(707
VANTAR duglega og ábyggi-
lega stúlku nú þegar. Þarf helzt
að vera vön afgreiðslu. West
End, Vesturgötu 45. (781
SNÍÐ kápur og dragtir á börn
og fullorðna. Þórður Steindórss.
feldskeri, Klapparstíg 16. (191
STÚLKA, vön kjólasaumi,
óskar eftir að komast að sauma-
stofu frá kl. 1 eftir hádegi. Til-
boð, merkt: „Saumakona“,
sendist hlaðinu. (188
SAUMASTÚLKUR vantar
mig nú þegar til að sauma karl-
mannajáklca, vesti og buxur. —
Hans Andersen, Aðalstræti 12.
GÓÐ stúlka, vön hússstjórn,
óskar eftir ráðskonustöðu á
góðu heimili eða hússtjórn gegn
því, að fá 1 góða stofu og eld-
hús. Er með stálpaðan dreng.
,— Tilboð sendist Vísi, merkt:
>. »Ábyggileg“. _____(210
FULLORÐIN kona með stór-
í an dreng óskar eftir ráðskonu-
slöðu á fámennu heimili. Helzt
hjá einum eða tveim mönnum.
I Ennfr. 1 góðri stofu. Húshjálp
getur komið til greina. Tilboð
| sendist afgreiðslu Vísis fyrir
! föstudagskvöld,merkt: „Ábyggi-
j leg 1944“._________(211
STÚLKA óskar eftir ein-
hverskonar atvinnu frá Id. 8—6,
um óákveðinn tíma, má vera við
húsverk. Tilboð, þar sem til-
greint er kaup, sendist blaðinu
fyrir miðvikudagskvöld, merkt:
„H. S.“_____________(212
SENDISVEIN vantar í Von
til léttra snúninga hálfan eða
allan daginn. Uppl. . Von Simi
4448.________________(151
RÁÐSKONA óskast til Kefla-
víkur til eldri hjóna. Tvennt i
heimili. Má hafa með sér barn.
Uppl. í síma 4244. (215
TÖKUM liúllföldun og zig-
za-saum. Hringbraut 178. (222
IMPAirfiNDIfil
Budda, með rennilás, tapaðist
í miðbænum eða vesturbænum.
Finnandi vinsamlegast heðinn
að skila henni á Brávallagötu 8.
Simi 2510._____■_____(192
TASKA, merkt: „Hanna Sig-
urjónsdóttir“, i óskilum á Óð-
insgötu 4, þakhæð. (208
ÚTSAUMAÐ púðaborð tap-
aðist síðastliðinn laugardag.
Skilist gegn fundarlaunum á
Laugarnesveg 57. Sími 3489.
(179
KtfCSNÆDlV
GÓÐ stofa til leigu við mið-
bæinn frá 1. eða 15. september
lianda einhleypum reglusömum
manrii! Fyrirframgreiðsla áskil-
in. Tilboð sendist afgr. Visis.
merkt: „Ábyggilegur“. (185
STOFA til leigu gegn hús-
hjálp. Miðtún54. (195
■I TJARNARBÍÖ
Saga
til næsta bæjar
(SometMng to Shout About).
Skemmtileg og íburðarmikil
söngva- og dansmynd.
Don Ameche
Janet Blair,
Jack Oakie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
FORSTOFUSTOFA til leigu.
Afnot af síma. Reglusamur sjó-
maður gengur.fyrir. Verðtilboð
óskast fyrir föstudagskvöld,
merkt: „Austurbær‘A (198
1500 KR. fær sá, sem útvegar
ibúð, 2—3 lierbergi og eldhús.
Tilboð, merkt: „H“, sendist
Vísi sem fyrst, (187
TIL LEIGU góð íbúð i
steinhúsi við miðbæinn, 4
herbergi og eldhús, frá 1.
október. Aðeins fámenn og
reglusöm fjölskylda kemur
til greina. Tilboð leggist á
afgr. blaðsins fyrir 18. þ. m„
merkt: „Ibúð“. (218
2—3 EÐA 4 herbergi og eld-
liús óskast. Mikil fyrirfram-
greiðsla. Útvegun á formiðdags-
stúlku og afnota af þvottavél
getur komið til greina ef um
semst. Tilboð sendist Vísi fyrir
20. /-þ. m., merkt: „Október
1944“._________________(193
HÚSNÆÐI. Sá, sem getur út-
vegað 3—4 herbergi og eldhús,
gctur fengið fæði í 2 ár. Tilboð
sendist afgr. Vísis, rnerkt: „Fæði
i tvö ár“._____________(196
LÖGREGLUÞJÓN vantar
íbúð, 1—2 herbergi (eða fleiri)
og eldhús, strax eða í haust. —
Innrétting gæti komið til
greina. Sá, sem getur leigt, getur
fengið góða stúlku í formiðdags-
vis.t í vetur. Há leiga og fyrir-
framgreiðsla eftir samkomu-
lagi. Tilboð leggist á afgr.
blaðsins fyrir föstudag, merkt:
„ (íbúð —) 400. ^ (199
HÚSNÆÐI. Maður í fastri
stöðu, sem er að byggja, óskar
eftir sumarliúsað, 2 herb. og
eldliúsi, í vetur, sem næst bæn-
um. Ábyrgð tekin á liúsinu. —
Tilboð sendist Vísi strax, merkt
„X“.___________________(200
STÚLKA utan af landi óskar
eftir herbergi gegn húshjálp
Jiálfan daginn. Tilboð, merkt:
„1921“, sendist blaðinú fyrir
laugardag. (202
HERBERGI óskast. Sá, sem
getur leigt saumakonu herbergi,
gengur fyrir saumaskap. Má
vera utan við bæinn. Tilboð,
merkt: „1919“ sendist afgr. Vís-
is fyrir föstudag. (205
REGLUSÖM stúlka óskar eft-
ir góðu lierbergi. Er með prjóna-
vél. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Tilboð, merlct: „Prjónavél“,
sendist blaðinu fyrir fimmtu-
dagskvöld n. k. (213
■ NYJA Blð n
FLÓTTAFÓLK
Áhrifamikil mynd,. gerð ef tir
hinni frægu bók NevKShute:
THE PIED PIPEIL
Aðalhlutverk:
Monty' Woolley,
Anne Baxter,
Roddy McDöwalL
Sýnd’ klv 5* 7' og, 9;
DÖNSk, barnlaus hjón óska eftir exnu heiJxergi' og eldhúsi sli-ax, fram að nýári. Vilja borga allt að 500 kr. á mánuði. Til- boð, nxerkt: „Lyfjafræðingur“, sendist afgr-. Visis fyrir föstu- dag. ‘ (216 -■—- —
Kkaupskupusi
PLÖTUSPILARI, er skiptir 10 plötum, til sölu. Vei'ð 500 kr. Frakkastig 17, kl. 5—6. (220
NÝLEGT 5 lampa útvai-ps- tæki til sölu. Verð kr. 900. Há- teigsvegi 25, norðurendi, uppi. i (207
KARLMANSSREIÐHJÓL lil sölu (nýuppgert). Frakka- stíg 17, milli ld. 5—6 í kvöld. (217
VANDAÐ gólfteppi til sölu. Bárugötu 5, þriðju liæð. (209
STÓR bókaskpur með gler- liurðum og stórum undirskáp, til sölu i dag á Mildubraut 15, kjallara, kl. 7—9 e. h. (214
S UMARBÚSTAÐUR til sölu i nágrenni bæjarins. Uppl. i síma 4976. (221
RUGGUHESTAR fást í Þor- steinsbúð, Hringbraut 61. Slmi 2803. (149
TÆKIFÆRISG.1AFIR. Stytt- ur í ýmsum litum og gerðum. VERZLUNIN RlN, Njálsgötu 23. (559 BARNAKERRA, góð, til sölu. Drengjalijól óskast á sama stað. Vegamót 2, Seltjarnarnesi. (186
SVÖRT, ónotuð klæðskera- saunxuð föt á stóran mann til sölu með tækifærisvei'ði. Uppl. á Ljósvallagötu 30. (194
SUNDURDREGIÐ Larnarúm til sölu á Þórsgötu 3 (bakhúsið) kl. 6—8 í kvöld og næsta kvöld. (201
2 DJÚPIR stólar, nýir, til sölu. Laugavegi 41, uppi, kl. 7—9. (304
GÓÐUR plötuspilari til sölu. Laugavegi 91 A, kl. 7—9. (190
GOTT mótorhjól til sölu. Laugavegi 91 A. Uppl. kl. 7—9. (189
PEDOX er nauðsynlegt i fótabaðið, ef þér þjáist af Fótasvita, þreytu í fótum eða líkþornum. Eftir fárra daga uotkun mun árangxrrinn icoma í ljós. Fæst í lyfjdbúð- im og snyrtivörúverzlunura. (92
Tarzan, Kailuk og O’Rourke höfðu
verið bundnir með járnhlekkjum við
hýðingarstólpana á aðallorgi Þórs-
borgar. Risavaxnir varðtnenn biðu
þess, með svipur í höndum, að drottn-
ingin gæfi þeim merki um að byrja.
Tarzan apabróðir renndi rannsóknar-
augum til fílanna og mannfjöldans.
Athea talaði við Dr. Wong: „Eg ætla
að gefa þeim eitt lækifæri enn, áður
en eg læt húðstrýkja þá. Ef einhver
þeirra gefur mér upp nafn þess manns,
sem lagði á ráðin um uppreist gegn
mér, þá mun eg falla frá fyrirætlun
minni um að húðstrýkja þá, en ef eng-
inn þeirra vill tala þá ....“
Það var engin leið að lesa neitt sér-
stakt úr svip dr. Wong, þegar hann
gekk fram á torgið. Það var með öllu
órannsakanlegt, hvað bjó inni fyrir
þessum skásettu augum ldnverjans.
„Farðu burtu, óhræsið þitt,“ kallaði
O’Rourke til hans, „við munum ekki
segja þér eitt einasta orð, vertu viss
um það.“
Dr. Wong hneigöi sig og nonoi
ísmeygilega á Tarzan. „Það er satt,
þögnin getur verið gulls ígildi, en i
þessu máli stoðar hún anzans Utið,“
sagði Kinverjinn, um leið og hann gekk
fast að apamanninum og leit í hin
ákveðnu augu hans. „Eg veit, Tarzan,
að þú ert sá seki.“
Ethel Vance: 96
\ flótta
mjaðmir sér og horfði á hana,
meðan hún dýfði brauðinu i
súpuna og bar skeiðina af tur og
aflur skjálfandi hendi að vörum
sér. Emmy var svöng. Og henni
leið betur en henni hafði liðið
um langt skeið.
„Fær ekki Anna neina súpu?“
spurði hún.
Anna hafði ekki bært á sér.
„ILún fær ekkert,“ sagði
„Hermann". „Þá fér henni að
blæða aftur.“
„Hún liefir ekki fengið neina
næringu í allan dag.“
„Það er tilgangslaust fyrir
yður að vera að reyna að stjórna
neinu hér“, sagði „Hermann“
liátt og hranalega. „Eg geri það,
sem gera ber.“
Emmy lét kyrrt liggja. Hún
lauk við súpuna og „Hermann“
tók diskinn. Þótt það væri á
xtróti í'eglunum lét hún ljósið
loga.
Emmy fann ekki til neins
svima eða neinna óþæginda.
Henni leið betur en nokkurn
tínxa áður frá því er hún kom i
sjúkrahúsið. Og það var furðan-
lega létt yfir henni. Hana lang-
aði til þess að tala við einhvern.
„Anna“, hvíslaði hún, „hvern-
ig líðUr þér ?“
Anna opnaði augun og Emmy
sá hvituna í þeim, er hún reyndi
að líta til hliðár. Hún virtist
hlusta, en gat elcki sagt neitt.
Eftir örstutta stund hvíslaði
Emmy aftur:
„Anna, hvernig líður þér?“
En í þetta skipti var engin
lxreyfing á Önnu. Hún virtist
svo máttfárin, að liún gæti vart
dregið andann. En það varð
ekki séð á svip liennar, að hún
þjáðist. Það var augljóst, að e.f
hennar stund var að koma,
mundi hún fá hægt andlát. Og
hver gat efast um að með komu
dauðans væru allar þrautir
önnvt á enda ?
En þegar lif önnu var að fjara
út fann Emmy með sér meira
lifsþrek en áður, en það var síð-
ur en svo, að það væri henni
gléðiefni. Með Önnu deyjandi
við hlið sér og vitandi, að henn-
ar stund var að koma fannst
henni ekki neinu skipta um það,
þótt bi'átt væri öllu lokið. Lífs-
þrek liennar virtist lxinsvegar
vaxa hröðum skrefum. Það var
eins og liún væri að öðlast mikla
oi'ku. Blóðið streymdi örar um
æðar hennar og andardráttur-
inn öi-faðist. Henni fannst óger-
legt að lialda kvrru fyi’ir í rúm-
inu lengur. Hana langaði til
þess að fara á fætur, hættaþessu
alhafnaleysi, ganga út i göngiii
til þess að sjá hvei-nig þar væri
umliorfs eða a. m. k. að rúmi
Önnu, til þess að athuga livort
lienni væri ekki kalt.
Hún lyfti ábreiðunni til þess
að fara út úr rúminu, en þá
féklc lxún svo ákafan hjartslátt,
að skjálfti fór um alla limi
liennar. Henni varð hrollkalt á
eixxu andartaki. Hún hjúfraði
sig niður í rúmið og þrýsti að
sér hitaflöskunni.
Jæja, lxún var þá ekki sterlc-
ari fyrir en þetta. En undir eins
og henni fór að hlýna aftur var
eins og lífsorkan streymdi um
allar æðar lxennar. — Hún fór
aftur að liugsa um dauðann, en
hugurinn livarflaði fljótlega
aftur frá þvi umhugsunarefni.
Og hún fór að leggja áætlanir,
eins og hún ætti enn mörg ár
ólifað. Hvað mundu börnin
hennar gera? Hvernig mundu
þau nota féð? Iivert mundu þau
fai’a? Hvað mundu þau liafast
að?
Yitanlega mundu þau fara til
Arizonafylkis. Hún fór að lxugsa
um það, sem á daga hennar
hafði drifið i Ai-izona. Hún sá
aftur fyrir augum sér smaragðs-
bláar hæðirnar i fjarska og
sandauðnina eins og svarta rönd
út við sjóndeildarhringinn, er
hún var á járnbrautarferðalagi.
En nú sá hún fyrir augum sér
sandauðnina sjálfa. Hún reik-
aði um sandauðnina í huganum.
Já, sandaunðin átti líka sína
fegurð. Það voru smágerðar
jurtir, sem teygðu sig upp úr
sandinum, þær uxu á strjálingi,
eða í þústum, og þær virtust
enn fegurri, gleðja hugann enn
meira, vegna auðnarlegs xxm-
hverfisins. Hún svipaðist um:
Mundu ekki vera dádýr í sand-
auðninni. Hún sá dálitinn hjört
koma á liarða spretti, nema,
staðar og liorfa á hana for-
vitnilega og hlýlega. Tillitið