Vísir - 17.08.1944, Síða 2
VISIR
VÍSIR
DAGBLAÐ
{Jtgefandi:
BIAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Ritstjórar: Kristján Gnðlangsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni
Afgreiðsla Hverfisgötu 12
(gengið inn frá Ingólfsstræti).
Símar: 1660 (fimm línur).
Verð kr. 4,00 á mánuði.
Lausasala 35 aurar.
Félagsprentsmiðj an h.f.
Eftir stríðið I.
Plógui
hins nýjja tíma.
f næsta mánuði eru liðin
1 fimm ár síðan styrjöldin
hófst. Allan þennan tíma hef-
ir geisað ægilegri hildarleikur
en áður hefir þekkzt í sögu
þjóðanna, hildarleikur, sem
allt mannkyn hefir tekið þátt
í að meira eða minna leyti.
Nú eru líkindi til að hörmung-
um ófríðarins sé brátt lokið
og fríðsamleg störf geti hafizt
að nýju. Otlit er nú fyrir að
stríðinu í Evrópu verði lokið
á þessu hausti.
Þegar svo er komið, er full
ástæða til að gera sér nokkra
grem fyrir hvað framundan
er og hvað hinn nýi tími hlýt-
ur að bera í skauti sínu. Sag-
an sýmr, að á eftir miklum
styrjöldum koma miklar
breytingar í þjóðfélagsmál-
um, menningu og efnalegri
þróun. Menn verða því að
gera sér Ijóst, að mesta styrj-
öld mannkynssögunnar mun
hafa í för með sér mestu þjóð-
félagsbreytingu allra alda.
Góður málmur kemur skírari
úr eldinum. Ef mannkynið á
nókkra framtíð fyrir sér, þá
mun það koma út úr þessu
ófriðarbáli blóðs og tára með
meiri hæfileika en áður til að
virða rétt einstaklingsins til
friðar, velgengni og frelsis.
Plógur hins nýja tíma er
þegar tekinn að bylta jarð-
veginum og undirbúa nýrækt-
ina. Sumar þjóðir, sem enn
eiga í ófriði, hafa byrjað und-
irbúning að stórfelldum
þjóðfélágsumbótum eftir
stríð. Samvinna hinna sam-
einuðu þjóða, sem þegar er
hafin í viðskiptum og fjár-
málum, er undirbúningur að
nýjum háttum í þessu efni.
Hugarfar manna til þjóðfé-
lagslegra vandamála er smátt
og smátt að taka miklum
breytingum, og í þessum efn-
um mun áhrifa ófriðarins
gæta mest þegar fram í
sækir.
Hér á Iandi verður mikil
breyting í stjórnmálum, þjóð-
félagsmálum og efnalegrí þró-
un. Einn flokkur manna, sem
skammsýnastur er og óheíl-
astur, stefnir að því að
leggja allt það í rúst, sem bezt
er í aldagamalli þróun hins ís-
Ienzka þjóðfélags. Þessir
menn ætla að nota sér þá
upplausn og Iausung, sem
styrjöldin skapar, til að koma
fram áformum sínum. En hin
heilbrigðu öfl íslenzku þjóð-
arinnar eru í miklum meiri-
hluta og munu tengja hina
J öklar annsóknir
á Mýrdalsjökli.
Allar stikurnar frá í fyrra voru fenntar í kaf.
Nýkominn er til bæjarins rannsóknarleiðangur, sem í
byrjun mánaðarins fór héðan austur á Mýrdalsjökul til að
mæla snjódýpt og hreyfingar jökulsins. Við þessa ferð kom
í ljós, að snjókoma á Mýrdalsjökli hefir á síðastliðnu ári
verið með fádæmum mikil, þannig að naumast hefir annars-
staðar verið mæld meiri snjókoma á einu ári.
Leiðangursfarar voru þeir Steinþór Sigurðsson, Jón Eyþórs-
son, Einar Pálsson, Franz Pálsson, Árni Þ. Árnason og Árni
Stefánsson.
Vísir átti í morgun tal við Steinþór Sigurðsson mag. scient.
og skýrði hann svo frá leiðangri þeirra félaga:
Joðskapur meistarans'
09 dr. Helgi Pjeturss.
„Við fórum 1. ág. austur að
Sólheixnakoti, en upp á jökul
fórum við 4. ágúst.
Við höfðum 8 liesta undir
klyfjum, en Sigurður Högna-
son í Sólheimakoti sá urn flutn-
ing á farangri okkar. Frá Sól-
heimakoti og upp í skálina þar
sem Kötlugjá er, vorunx við 7x/2
klst.
Við dvöldum efra til 13. ágúst,
en liéldum þá aftur til byggða.
Tilgangurinn-með ferð okkar
var að rnæla snjódýpt á mæli-
stöngum, sem settai’ voru víðs-
vegar á jökulinn í fyrraiiaust,
og ennfremur að mæla hreyf-
ingar þeirra. En þetta er liður í
jöklarannsóknum, sem ætlað
er að framkvæma á þessum
slóðum næstu ár. S. 1. ár voru
rannsóknir þessar kostaðar af
rannsóknarráði ríkisins, en nú
af menntamálaráði. En leiðang-
nýju þróun við þann þúsund
ára stofn íslenzks þjóðfélags,
ursmenn vinna sjálfir kaup-
laust að rannsóknum þessum.
S. I. ár hafði snjódýpt verið
um 4 metrar og var hæð mæli-
stangarinnar því liöfð um 5
metrar. En nú hefir shjódýpt
verið um 8 metrar, svo að allar
stengur voru i lcafi og fundum
við aðeins eina þeirra. Af þess-
um ástæðum tókst elcki að
mæla hreyfingar jökulsins og
verður ei’fitt að gera það, ef
ekki er auðveldlega hægt að
reisa merki, sem staðið geta yf-
ir árið. Reistum við að þessu
sinni tvö merki i tilraunaskyni,
annað 13Vfc m. að lengd og stóð
það um 11 metra upp úr snjó.
Var þetta þrístrendur turn, á-
þekkur útvarpsmastri, en hitt
merkið var nokkuru styttra,
einföld stöng, studd með stög-
um. Var staður þessara merkja
ákveðinn, svo hægt verður að
mæla hreyfingar jökulsins á
þessum stað, ef merkin standa.
Ennfremur liallamældum við
um 10 km. langa linu yfir upp-
sem landsmenn hafa nu byggt ■ takasvæði Höfðabrekkujökuls
á hið nýja lyðveldi. Uppskera Svo hægt sé að fylgjast með því
hins nýja tíma á að verða:
framtak, samhjálp og jöfnuð-
ur, en ekki upplausn,1 öng-
þveiti og einræði.
Örlagatími flokkanna.
Stjórnmálaflokkarnir ís-
lenzku standa nú á krossgöt-
um. Vafasamt er hvort nokk-
ur af þeim þekkir sinn vitj-
unartíma. Starfsemi þeirra er
að mörgu Ieyti orðin ófrjó og
steinrunnin. Þá skortir víð-
sýni, sveigjanleik og leiðsögu.
óánægja þjóðannnar með
flokkana fer vaxandi. Þeir
fullnægja ekki lengur hug-
myndum hennar og kröfum
þjóðfélagsforystu. Af
um
þessu leiðir óhjákvæmilega
miklar breytingar áður en
langt um líður í stjórnmálum
vorum. Hinn nýi tími mun
sjálfur smíða sér þau vopn,
sem hann þarfnast í þessum
efnum. örlagatími flokkanna
stendur nú yfir. Enginn þeirra
gengur nú heill til skógar, en
fæstir af foringjunum sjá hvar
meinið er falið, því til þess
þyrftu þeir að gagnrýna sjálfa
sig.
Stofnun lýðveldisins mun
skapa ný póiltísk viðhorf.
Þessi örlagaríku þáttaskipti í
lífi þjóðarinnar er inngangur-
inn að breytingum hins nýja
tíma, sem hefjast mun eftir
styrjöldina. Flokkaskipting
mun riðlast. Nýjar stefnur
munu koma fram. Endurfæð-
ing íslenzkra stjómmála verð-
ur ekki umflúin. En sá flokk-
urinn, sem vill sundra þjóð-
félaginu, deila því og síðan
drottna, hann mun líða algert
skipbrot fynr þjóðernistryggð
og heilbrigðri skynsemi
landsmanna.
hvort jökullinn liækkar eöa
lækkar á |>essum slóöum.
Fei’ð þessi hefir m. a. leitt
það í ljós, að úrkoma á Mýrdals-
jökli er með fádæmum mikil.
Föstudaginn 4. ágúst var bjart
á jöklinum, en við austurjaðar
hans voru þrumuský og lieyrð-
um við eina þrumu um kl. 3. —
Um kvöldið færðust skýin suð-
ur fyrir jökulinn og var þá stöð-
ugur ljósagangur þar syðra að
sjá, en þrumur heyrðum við
engar. Mmx þetta hafa verið eld-
gos það, sem fólk liér sunnan-
lands taldi sig hafa séð.“
r....
Ekki má því ómótmælt vera,
sem dr. Helgi Péturss segir i
grein, er hann nefnir „Enn
nokkrar aldaskiptaspár“, og
birtist í Lesbók Morgunblaðs-
ins sunnudaginn 13. þ. m. En
þar farast honum m. a. svo orð:
„Það er einkenni á öllum
(leturbreyting mín) þessum
boðskap frá „meisturunum“, að
hann er mjög klaufalega orð-
aður og erfitt að þýða hann —“
Meistaraboðskapur sá, sem
doktorinn á hér við, er bók,
sem nefnist á ensku máli:
„Through the eyes of the Mas-
ters“ (Frá sjónarmiði meistar-
anna). Höfundur bókarinnar,
sá er við „boðskapnum“ tekur,
heitir David Anrias. Knnur
enskur rithöfundur og skáld
(ljóðskáld og tónskáld), Cyril
Scott að nafni, ritar formála
fyrir bókinni. Boðskapur bók-
arinnar er, að því er hann seg-
ir, til orðinn fyrir fjarhrifasam-
band við meistarana, og er því
hiixn ytri búningur að mestu
leyti lagður til af þeim, senx við
fjarhrifunum tekur, svipað því
sem á sér stað, þegar um mið-
ilssambönd er að ræða. Yfir
þessum samböndum vofir allt-
af sú hætta, að boðskapurinn
brjálist i meðferð þess, sem við
honum tekur. Að sjálfsögðu
skal ég ekki fullyrða neitt um
það, hvort svo hafi orðið um
boðskap þann, sem hér um ræð-
ir, en hitt fullyrði eg að er fjarri
sanni, að hann sé allur „klaufa-
lega orðaður“. Margt er mjög
gáfulega athugað í hók þessari
og vel orðað, enda er harla ó-
líklegt, að snjall rithöfundur,
eins og Cyril Scott, hefði veitt
bókinni meðmæli sín með því
að rita að henni formála, ,ef
„klaufaskapurinn“ hefði verið
mikill. Hitt er annað mál, að
bókin er að sumu leyti rituð á
sérfi-æðimáli, sem dr. H. P. er
sennilega illa að sér í.
Dálítið er það villandi að tala
xxm „Meistara Guðspelcinga“,
eins og dr. H. P. gerir í nefndri
grein. Meistararnir eru engin
séreign Guðspekinga. Frá örófi
alda hefir það verið vitað í
Austurlöildum, að til séu af-
burðamenn um andlegan
þroska, og jafnvel suma vest-
Scrutator:
O
Tlcudxijbi aím&iwwjfys
i Laugadalnum við Reykjavík.
Jón Arnfinnsson garðyrkju-
maður hefir sent mér eftir-
farcmdi pistil.
Það koma til Reykjavíkur menn
úr öllum sveitum landsins. Bæjar-
búar, sem að staðaldri eru í bænum,
verða varir við þessa nýkomnu gesti
og jafnvel hafa tal af þeim og gefa
leiðbeiningar eftir því sem með þarf.
Eg hefi oft mætt slíkum gestum og
greitt úr svörum þeirra eftir mætti.
En þegar eg er spurður að hvar
Gróðarstöðin er, verður það afund-
ið og „fomemað". Það hefir ekki
fundið þá gróðrarstöð, sem vitund
þess hefir skapað hugsjón þeirra.
Það verður jafnan gestinum kærr
ast, að líta hvað náttúran með að-
stoð mannshandarinnar getur búið
auganu. Við eigum kost á að skoða
sérkennilegan blett í jaðri bæjar-
ins, þar sem bæði fegurð, f jölbreytni
og snyrtimennska ríkir.
Þessi blettur er gróðrarlundur-
inn í Laugadalnum, hjá Eiríki
Hjartarsyni. Komið hefir til nxála
að gera allan Laugadalinn að í-
þróttasvæði. Það tel eg miður ráð-
ið, að eyðileggja þennan reit. Holl-
ustan af íþróttum er góð, en ekki
síður er manni holl hrifning af feg-
urð og fjölbreytni náttúrulífsins.
1 gróðurreit Eiríks Hjartarsonar er
saman kominn ýmiskonar gróður,
állt frá hitabeltisgróðri og norður
til heimskautalanda.
íslenzkt og erlent.
Þar sjáum við hvað islenzk nátt-
úra leikur sér við suðræna og veik-
gerða gróðurinn, typtar hann til og
skýldar hann til að þola raunir sín-
ar. Eiríki hefir tekizt það manna
bezt, að hjálpa ungviðinu á legg
og sjá má því nú stór tré af ýms-
um tegundum og afbrigðum, sem
allt hefir verið alið upp af fræi
með mestu nákvæmni og natni. Gam-
an er að líta, hvað hægt er að gera
íslenzka náttúru fjölskrúðuga. Gám-
an að sjá allar sýpristegundirnar,
sem ættaðar eru sunnan úr löndum
vaxa hér og hækka dag frá degi.
Einnig gaman að sjá fullþroskaða
banana vaxa úr íslenzkri mold og
greni, furu og hlyntegundirnar
keppast á og sjá hverjar standast
bezt veðurhaminn hér. Eg efast um
að hægt sé að láta fleiri suðrænar
trjátegimdir vaxa hér en þær, er
sjá má í Laugadalnum. Eg hefði
lagt til, að þessi reitur yrði látinn
standa óhaggaður og bærinn fengi
leyfi fyrir bæjarbúa að ganga um
hann í frístundum sínum og skoða
þetta merkilega gróðursafn. Eftir
því, sem árin líða, eykst fegurð
hans og ánægjuauki reykvískúm bú-
endum, og þar sem við eigum eng-
an slíkaix reit hér, er illa farið að
uppræta hann fyrir leiksvæði, sem
eg er viss um að getur aldrei orðið
til meiri ánægju en reiturinn verð-
ur. 1 flestum bæjum nágrannaland-
anna eru slíkir gróðurreitir, sem
fólk dvelur í lengri og skemmri
tíma sér til ánægju. Hér er enginn,
enginn annar blettur til en lundur
Eiríks Hjartarsonar. Með slíku sniði
getur Hljómskálagarðurinn orðið
fallegur í framtíðinni, en hann er
með allt öðru sniði. Hann er ekki
tilraunastöð, heldur aðeins plantað-
ur heimskautalandagróðri, sem okk-
ur er of kunnur og algengur. Eg
veit, að þetta mál verður athugað
af skilningi.
ræna menn, senx alls ekki telja
sig Guðspekinga, er farið að óra
fyi’ir þeim sannleika. Hitt er
annað mál, að á Vesturlöndum
hafa Guðspekingar gert manna
mest að því að fræða menn um
tilvist þessara andlegu fyrir-
manna.
Annars skiptir það ekki svo
miklu máli, hvaðan góður og
sannur boðskapur kemur, —
hvort hann kemur frá ósýni-
legum veröldum, einhverjum
óskalöndum úti í geimnum, —
eða aðeins frá vorri eigin harm-
kvælastjörnu — þessari jörð.
Gretar Fells.
Félagsdómur.
Frh. af 1. síðu.
náð til og hafi svo verið frá
þvi árið 1939.
Stefndi krefst sýknu á þeim
grundvelli, að umrætt verkfall
nái ekki til annarrar vinnu í
umræddri verksmiðju S.l.F. en
þeirrar, sem áðurnefndir tveir
menn unnu, en hún sé nú unn-
in af ófélagsbundnum mönnum,
og sé slílc framkvæmd ekki
refsiverð. Hinsvegar hafi, er
verkfallið hófst, önnur almenn
störf þar verið unnin af kon-
um úr Verkakvennafélaginu
Framsókn. Þær vinni sam-
kvæmt samningi milli þess fé-
lags og Vinnuveitendafélags Is-
lands frá 14. sept. 1942 og við-
bótarsamningi frá 10. mai 1944,
svo og samningi milli Fram-
sóknar og Niðursuðuverksmiðj-
unnar frá 9. okt. 1942 og hafi
Iðju verið kunnugt um samn-
inga þessa. Hann kveður, að
verkfall Iðju sé stúlkum þess-
um algerlega óviðkonxandi.
Starfskonur þær/ sem nú
vinna í Niðursuðuverksmiðju
S.l.F. og um ræður í máli þessu,
eru félagskonur í Verkakvenna-
félaginu Framsókn og taka
laun samkvæmt samningi við
það félag. Þær eru ekki félags-
lconur í Iðju og hafa ekki tek-
ið þátt í ákvörðun þess félags
um að hefja verkfall það, er nx'i
stendur yfir. Það er upp komið
í málinu, að sú regla hefir að
staðaídri viðgengizt í niður-
suðuverksmiðjunni, að þar
ynnu aðallega félagskonur úr
Framsókn. Hefir þetta verið
með vitund og þegjandi sam-
þykki forráðamanna Iðju, og
höfðu þeir ekki meðan enn var
í gildi samningur milli þess
félags og Félags ísl. iðnrekenda
heimt sér rétt þann, er þeir
byggja á 24. gr. þess samnings,
að allt verksmiðjufólk í niður-
suðuverksmiðjunni væri félags-
fólk í Iðju. Að þessu athuguðu
verður ekki talið, að verkfalls-
boðun Iðju hafi, eins og á stóð,
átt að leiða til verkfalls hjá
þeim félagskonum Framsóknar,
er unnu í verksmiðjunni, er
verkfallið hófst. Var forráða-
mönnum hennar þvi vítalaust
að láta þær halda áfram sömu
störfum og þær áður unnu og,
hafa ekki með því gerzt brot-
legir við 18. gr. 1. nr. 80 1938.
Ber því að sýkna stefnda af
kröfum stefnanda í máli þessu.
Eftir þessum úrslitum þykir
rétt, að stefnandi greiði stefnda
málskostnað, er þykir hæfilega.
ákveðinn kr. 300,00.
Því dæmist rétt vera:
Stefnandi, Vinnuveitendafé-
lag Islands f. h. Félags ísl. iðn-
rekenda vegna Niðursuðuverk-
smiðju S.I.F., á að vera sýkn af
kröfum stefnanda, Alþýðusam-
bands Islands f. li. Iðju, félags
ve?ksmiðjufólks í Réykjávík,. í
máli þessu.
Stefnandi greiði stefnda kr.
300,00 í málskostnað innan 15
daga frá birtingu dóms þessa
að viðlagðri aðför að lögum.
lOÍSOOÍXSOOÍSOOOOOOÍÍOOÍÍOOOOSSÍX
BEZT AÐ AUGLTSA I VISI
KKxxxxxxxraoQacaoaaoaoaoaat
Eg vil kaupa ;
rit Lærdómslistafélagsins og i
Klausturpósfirm.
Bogi ðlafsson,
sími 3975.
Stúlku
i
vantar strax í eldhúsið i
* í
a
Elli- og hjúkrunarheim-
ilinu Grund.
Uppl. gefur ráðskonan.
5 manna íólks-
bifreið,
eldra model, í 1. fl. standi,
er til sölu af sérstökum á-
stæðum. Til sýnis á óðins-
götu 1 í dag og á morgun.
Parhet
(notað) ca. 40 fennetrar, er
til sölu..
Upplýsingar í
Húsgagnaverzlun
Kristjáns Siggeirssonar.
Gott gólfteppi
# *■
til sölu. Stærð 2,70x2,80 m.
Til sýnis í Iðnskólanum frá
Id. 4—6.
Landsmót 1. og 3. fl,
I gærkveldi fór fram annar
leikur laixdsnxóts 1. flokks og
kepptu þá Knattspyrnufélag
Hafnarfjarðar og I.R.
Leikar fóru svo, að Knatt-
spyrnufélag Hafnarfjarðar sigr-
aði með 2 mörkum gegn 0.
1 gærkveldi fór einnig fram
1. leikur í landsmóti 3. fl. Kepptu
þá Fram og Víkingur. Vann
Fram með 2 möi’kum gegn 0.
I kvöld keppa í 1. fl. Fram og
K.R. og í 3. fl. Valur og K.R.
Fjorða hvert
barn dskilgetið.
Árið 1941 komu 8.4 hjóna-
víffslur á lwert þúsund lands-
manna, eða samtals 1024, og er
það miklu Iiærri hlutfallstala
en verið hefir um margra ára
skeið áður.
Sömuleiðis var lilutfallstala
lifandi fæddra barna töluvert
hærri 1941 en 4 næstu ár á und-
an, en annars liefir fæðingar-
talan farið sílækkandi á und-
anförnum árum, allt til 19391
Alls fæddist 2638 lifandi böns
árið 1941, eða 21.6 á hvert þús-
und landsmanna.
Af öllum fæddum börnum>
1941 voru 667 eða 24.8% óskil-
getih. Er það nokkru lægra>
hlutfall heldur en árið á und-
: an, enda var það liið hæsta,
: sem kunnugt er um. Hefir hlut-
í fallstala óskilgetinna barna
} hækkað mikið síðustu árin, því
: að fyrir rúmum tuttugu áruire
nam tala þeirra ekki nema
I i3:r%.: