Vísir - 17.08.1944, Síða 4

Vísir - 17.08.1944, Síða 4
VISIR GAMLA BIÖ Ast og hneykslismá! (Design for Scandal) Rosalind Russell Walter Pidgeon. Sýnd kl. 7 og 9. Henry Aldrich, ritstjóri (Henry Aldrich, Editor) Jimmy Lydon, Rita Quigley. Sýnd kl. 5. Á útsölunni sem heldur áfram i dag, getið þið gert góð kaup á: Dömukjólum, Drögtum, Pilsum, Kápum, Blússum, Silkisokkum, kr. 4,00 parið, o. m. fl. KJÓLABÚÐIN, Bergþórugötu 2. Takið þessa bók með í sumarfríið. Onlrætur Klapparstíg 30. - Sími: 1884. Gæfa fylgir f : trúlofunar- hringunum frá i SIGURÞÓR, | Hafnarstr. 4. I Nok k u r falle g rósó 11 KIÖLAEFNI n ý k o m i n. H. TOFT Skólavörðustíg 5. Simi 1035. Félagslíf ÆFINGAR í KVÖLD. Á íþróttavellinum: Kl. 8: Frjálsar íþróttir. Á Háskólatúninu: Kl. 8: Handbolti kÁenna. — Á Gamla íþróttavellinum: Kl. 7—8: Knattspyrna 2. fl.— Stjórn K.R. ÁRMENNING AR! Munið námskeiðið í kvöld kl. 7.30 á Há- skólatúninu. — Nýir menn láti innrita sig í slcrifstof- unni. Sími 3356 ,kl. 5.30—6.30- i dag. FRAMARAR! Síðustu forvöð að tryggja sér miða i skemmtiferðina eru í dag. Farið verður að Múlakoti í FljóLshlíð. Lagt verður af stað kl. 2.30 á laugardaginn frá Iðn- skólanum. (269 FARFUGLAR! Farið verður í herja- ferð í Grafning um helgina. Allar uppl. um ferðina gefnar í síma 5389, kl. 8—9 á föstudag. (270 SKÁTAR! Farið verður í úti- legu í Helgadal um næstu helgi. Farseðlar verða seldir á Vega- inótastíg í kvöld kl. 8—9. — Deildarforingjar. (263 EKtötÞnMIWl 2 SMEKKLÁSLYKLAR á tréspjaldi fundnir. Uppl. eftir kl. 7 i Tjarnargötu 3, rniðhæð. (264 TÖNG til að beygja með rör- vír tapaðist frá H.f. Rafmagn að Skólavöruðstíg 6 B. Skilist á Skólavörðustíg 6B. (267 GUL skjalataska tapaðist á leiðinni niður Laugaveg frá Vatnsstíg 3 að Ingólfsstræti. — Finnandi geri aðvart í síma 3711.__________________(255 MYNDAVÉLARHYLKI tap- aðist í gær. Finnandi geri vin- samlegast aðvart á Freyjugötu 5 eða í síma 2448. (268 FERÐAFÉLAG ISLANDS biður þátttakendur í Haga- vatnsferðinni, er verður farin yfir næstu helgi, um að taka farmiða fyrir kl. 6 á föstudag. Farin verður gönguför um Heiðmörk á sunnudaginn og lagt af stað kl. 10 árdegis frá Lækjartorgi. Farmiðar sækjist fyrir kl. 12 á hádegi á laugar- dag. (253 I. O. G* T- ST. „SÓLEY“ nr. 242 tilkynn- ir. Gönguferð um Heiðmörk sunnudag 20. ágúst. Lagt af stað frá Fríkirkjuvegi 11, kl. 9 árd. Félagar tilkynni þátttöku fyrir hádegi á laugardag í síma 5621, eða til Bjarna Iíjartans- sonar, Bergþórugötu 11, Ferða- nefndin. (278 SNÍÐ kápur og dragtir á börn og fullorðna. I>órður Steindórss. feldskeri, Klapparstíg 16. (191 VANTAR duglega og ábyggi- lega stúlku nú þegar. Þarf helzt að vera vön afgreiðslu. West End, Vesturgötu 45. (781 BÖKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170._________________(707 DUGLEG og myndarleg stúlka óskast í vist nú þegar. — Uppl. gefur Anna Kristjáns- dóttir, Sóleyjargötu 5. (223 TÖKUM að okkur að bika þök. U.ppl. í síma 5637 kl. 7 — 9. (224 TÆKIFÆRI. Tökum að okk- ur í ákvæðisvinnu að grafa liús- grunna, skurði, slá, lagfæra lóð- h- o. m. fl. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi nöfn sin og lieimil- ilisföng til blaðsins fyrir n. k. laugardagskvöld, merkt: „Tæki- færi“._________________(256 STÚLKA eða unglingspiltur getur fengið atvinnu við iðn- fyrirtæki. Uppl. í síma 4157. (258 KHGSNÆfllJ STOFA til leigu gegn hús- hjálp. Miðtún 54. (195 Mit TJARNARBÍÓ HI Saga til næsta bæjar (Something to Shout About). Skemmtileg og íburðarmildl söngva- og dansmynd. Don Ameche Janet Blair, Jack Oakie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sá, sem getur leigt 1 herbergi og eldhús, getur fengið nýtt, stórt gólfteppi. Tilboð, merkt: „Æ Æ — 1944“, sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld.___(279 ÁBYGGILEGUR, ungur bæj- armaður, óskar eftir lierbergi. Leggur áherzlu á góða um- gengni og kyrrð. Tilboð sendist blaðinu hið fyrsta, merkt: „Kyrrlátur“. ' (257 AF SÉRSTÖKUM ástæðum er til sölu íbúðarskúr, tvö her- bergi og eldhús, ásamt geymslu, raflýstur. Tilboð merkt „Skúr“ sendist afgr. Vísis sem fyrst. (249 SÁ, sem getur útvegað liús- pláss fyrir matsölu, getur feng- ið frítt fæði í 1 ár. Tilboð legg- ist inn á afgr. Vísis, merkt: „7“. (102 HALLÓ! Hver vill leigja ein- um norskum manni íbúð, 2 her- bergi og eldhús. Get líka tekið , 1 herbergi og aðgang að eld- ! liúsi. Tilboð, merkt: „24“, send i ist Vísi fyrir 21. ágúst. (251 j mm nvja Bio w&\ FLÓTTAFÓLK Áhrifamikil mynd,. gerð eftir hinni frægu bók Nevil.Shute: THE PIED PIPER. Monty. Woolléy, Anne Baxter,. Roddy McDowalL. Sýnd kl. 9. „Hi, Bnddy" klúbburinn. Skemmtileg dans- og söngva- mynd, með: HARRIET HILLIARD;, ROBERT PAIGE,, DICK FORAN. Sýnd kl. 5 og 7. RUGGUHESTAR fást í Þor- steinsbúð, Hringbraut 61. Sími 2803. (149 TÆKIFÆRISGJAFIR. Stytt- ur i ýmsum litum og gerðum. VERZLUNIN RÍN, Njálsgötu 2T__________________(559 TVEIR djúpir stólar — sem nýir — til sölu. Tækifærisverð. Laufásvegi 27, kjallaranum, til 12 fyrir liádegi. (250 HÚSMÆÐUR: Chemia- Vanillutöflur eru óviðjafnan- legur bragðbætir í súpur, grauta, búðinga og allskonar kaffibrauð. Ein vanillutafla jafngildir hálfri vanillustöng. Fást í öllum matvöruverzl- unum. (369 NY AMERlSK FÖT á háan TVÆR unglingsslúlkur óska eftir herbergi gegn húshjálp. Tilboð sendist á afgreiðslu Vís- is fyrir föstudagskvöld, merkt: „1. september“. (254 STÚLKA utan af landi óskar eftir herbergi gegn húshjálp hálfan daginn. Tilboð, merkt: „1921“, sendist hlaðinu fyrir laugardag.________________(202 í NÝ.TU liúsi er til leigu lítið lierbergi i kjallara. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð leggist inn á afgr., merkt: „8025“. (260 VANTAR ibúð strax eða 1. október. Mikil fyrirframgreiðsla Tilboð, merkt: ,Bílstjóri“, send- ist Visi fyrir mánudagskvöld. (262 --- — Skyrtur með lausum flil>hum, nærskyrtur og nærbuxur fyrir karlmenn. Verzl. Guðmundur H. Þorvarðsson, Óðinsgötu 12. (274 KVENSOKKAR, svartir og mislitir, fyrirliggjandi. Verzl. Guðmundur H. Þorvarðsson, Óðinsgötu 12. (276 REIÐHJÓL til sölu. Berg- þórugötu 15, niðri. Uppl. milli kl. 7—8 í kvöld. (277 mann til sölu með tækifæris- verði. Til sýnis í Efnalaug Reykjavíkur. (252 BARNAVAGN í ágætu standi til sölu. Uppl. í síma 1839. (255 DRENGJAFÖT. Hefi drengja- föt, 5 stærðir. Gunnar Sæmunds- son, Þórsgötu 26. (259 BARNAVAGN til sölu. Uppl. í sima 5635, eftir kl. 6. (261 TIL SÖLU gólfteppi, 2 stopp- aðir stólar og sóffi, svartur hall- kjóll (spælfl.) og silfurrefur. — Uppl. Framnesvegi 50. (262 MIÐSTÖÐVARKETILL ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 5783. (266 BARNAKOT fyrirliggjandi. Verzlunin Guðmundur H. Þor- varðsson, Óðinsgötu 12. (271 RAFMAGNSSUÐUPOTTAR, nokkur sett, óseld. Rafmagns- Ijósaperur fyrirliggjandi. — Verzl. Guðmundur H. Þorvarðs- son, Óðinsgötu 12. (272 IvARLMANNSFÖT, amerísk, 1. fl. efni og frágangur. Verzl. Guðmundur H. Þox-varðsson, Óðinsgötu 12. (273 SOKKABÖND og sokkar fyr- ir karlmenn. Verzl. Guðmundur H. Þorvarðsson, Óðinsgötu 12. (275 ---------—---- ------;—V Tarzan og eldar Þórs- borgar. 129 Meö jxvi að rétta upp hönd sína, hafði Athea gefið merki um að hýð- ingin skyldi byrja. Gulu risarnir gengu nær þeim félögum, reiddu svipurnar til höggs og voru nú reiðubúnir til þess að húðstrýkja Tarzan, Kailuk og O’Rourke. Það var þetta augnablik, sem apamaðurinn hafði beðið eftir til að framkvæma þá fyrirætlun sina, að ná frelsi sínu á ný. Hann hafði ekki hal't augun af Svarta Malluk, stóra fílnum sem Mungo sat á í miðri fílafylkingunni. Malluk var vin- ur Tarzans. Á þessu augnabliki ætlaði Tarzan að nolfæra sér þennan vinskap þeirra og beita þvi valdi sem hann hal'ði náð yfir dýrinu. Apamaðurinn hóf raust sína, hvella og háa: „Malluk, Malluk komdu, Tarzan kallar!“ Það var eins og hið stóra dýr hrykki við. Það sperrti hin griðarstóru eyru sem einna helzt liktust risavöxnum, svörtum vængjum. Því næst lyfti fill- inn rananum og öskraði ógurlega. Alit í einu tók hann snöggt viðbragð og æddi af stað í áttina til Tarzans. Mungo reyndi árangurslaust að stöðva dýrið með broddstaf sínum. Dýrið varð hamslaust at' sársauKa, þegar Mungo stakk broddstafnum í hör- und þess. Það sveiflaði ra/hanum upp á hak sér og náði með honum taki á öðrum fæti kvalara síns og þeyiti hon- um af baki. bessi æðisgangur i Malluk, forustufilnum, kom miklum glundroða á alla fílafylkinguna, svoað hallarverð- irnir fengu við ekkert ráðið. Ethel Vance: 99 Á flótta sem I mínu valdi stendur. Viljið þér gera svo vel að segja lionum það, Iæknir?“ „Þér gátuð ekkert gert,“ sagði læknirinn. „Það er bezt að gera lionum aðvart.“ „Ó, hann verður svo reiður. Haldið þér, að hún deyi, lækn- if?“ Og svo bætti hún við: „Hann sagði, að hún hefði svo gott hjarta.‘ Læknirinn liorfði á Emmy augum læknisins, en ekld mannsins. Það var engin samúð eða lilýleiki í svip hans. Aðeins dálítil forvitni, blandið kulda. „Þér eruð frú Ritter?“ sagði Ixann, eins og hann hefði verið að bíða eftir tækifæri til þess að fá grun sinn staðfestan. Og svo bætti hann við: „Fjörutíu og fimm ára?“ Hún kinkaði kolli. „Það liélt eg.“ Hann tók npp hlustarpípxma sína. „Ditten Iiélt, að hún væri unx finxmtugt.“ Hún var í þann veginn, að hrista höfuðið, en Ixætt við það. Það var eins og lienni væri svo erfitt xxm mál. Hún leit upp og horfði á hann, er hann kom nxeð hlustunarpípuna og bar að brjósti liennar. Hún opnaði muxxninn og reyndi að mæla, til þess að geta sagt það, sem henni bar í seinasta þætti. Hún var alveg viss urn, að þetta var seinasti þáttnrinn. Loks tókst henni að hvísla: „Eg liefi alltaf liaft' veikt hjart'a, frá því eg var barn. Læknarnir lxéldu ekki, að eg nxxindi ná fulloi-ðins aldri.“ „Við höfxxnx vanalega rétt fyrir okkur,“ sagði hann. „Þér voruð heppnar.“ 16. kapituli. Þegar liin tiltekna stund var að renna upp var Mark ekki bú- inn að taka ákvörðun, hvort lxann ætti að fara til Ixúss lækn- isins. Honnm var vægast sagt þVert um geð að hitta hann aft- ur. Tilhugsunin um það fyllti hann hryllingi. Lögreglustjór- inn var vitanlega einn þeirra, sem bar ábyrgð á öi-lögum móð- ur hans, en læknirinn hafði haft svo náin afskipti af öllu, sem síð- ar gerðist. Ef læknirinn hefði ekki lofað Ixonum að fara með bréf fyrir hann, hefði honum ekki dottið í hug að fara í heim- sókn til lians. En hann var jafn- vel í vafa unx hvort hann ætti að skrifa móður sinni. Allan daginn sat hann í her- bergi sínu með blað og blýant. Margsinnis fór liann að skrifás bréfið, en jxegai' hann hafði skrifað nokkur orð, reif hann örkina í tætlux*. Honum var ekki lagið, eins og Emmy, að ski'ifa kveðjuorðsendingu. HvaS lítið sem liann segði hefði það aldrei orðið nema brot af þvi, sem liann vildi segja. En hxln hafði rétt til þess að fá vitneskju um, að ipeningarnir, sem hxin hafði lagt svo mikið í sölui'nar til þess að ná, koru komnir i Jxeirra hendur, og gátu orðið þeim til hjálpai', eins og von hennar hafði verið. En það var eins og hann gæti ekki skrifað neitt unx þetta, eins og nú var ástatt. Ekkert sem hann skrif- aði var viðeigandi, eins og á- statt var. Urn liádegisbilið fór liann út til þess að fá sér eitthvað að borða. En liann liætti við það og fór þess i stað inn í skenki- stofu og drakk hvern brenni- vinssnapsinn á fætur öðrum. Þegar liann kom heim aftur síðdegis var hann ekkert betur fær um að skrifa bréfið. Og þeg- ar dimmt var orðið og hann lcveikti hafði liann ekki enn lok- ið við að ski-ifa bréfið. „Ef eg gæti aðeins séð hana,“ sagði hann við sjálfan sig, „eitt andartalc, snert Iiana, þá mundi eg geta sagt það, senx eg vildi segja, — þá mundi það koma eins og af sjálfu sér. En lækn- irinn hafði sagt honum kvöldið áður, að það væri með öllu loku fyrir það skotið, að hann gæti fengið að sjá liana. Þegar klukkan var ox'ðin sjö sat liann ennþá með pappírs- blað í annai’i liendi og sjálfblek- ung í hinni, en hann hafði ekki skrifað neitt. Hann reif örkina í tætlur, tók hatt sinn og kápu og rauk út. Sennilega hefði hann ráfað um eirðarlaus, ef úrkoman hefði ekki vei-ið svo mikil, að lxann

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.