Vísir - 31.08.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 31.08.1944, Blaðsíða 4
VISIR mw GAMLA Bíó m Endurfundir Bandalag starfsmanna ríkis og bæja. (H. M. Pulham, Esq.) Hedy Lamar Robert Young Almennui funduz Ruth Hussey. Sýnd KL €>/2 og 9. opinberra starfsmanna verður haldinn í Lista- mannaskálanum föstudaginn: 1- september n. k. kl. 20,30. Hermannagtettur Umræðuefni: Ný launalög og lög um verkfall opinberra starfsmanna. Stuttar ræður. Ræðumenn frá flestum Banda- lagsfélögum í Reykjavík. Starfsmenn ríkis og bæja! Munið ykkar sam- tök. — MÆTIÐ. (Adventui’es of a Rookie) með skopleikurunum Wally Brown og Alan Carney. Sýnd kl. 5. Alþingismönnum er hér með boðið á fundinn. Stjórn B.S.R.B. barizt verður í Evrópu. Banda- menn vaða yfir Frakkland og verða bráðlega komnir inn í ÞýzkaJand sjálft. Yafalaust er margur Þjöðverjinn farinn að láta hugfallast — og margir hafa gengið bandamönnum á hönd — en eina úrra'ði Hitlers er að halda áfram að berjast í þeirri veiku yon, að eitthvað komi fvrir, sem geti bjargað ihonmn. En sú von er liarla veilc, svo að elrki sé dýpra tekið i ár- innL í>vi hefir verið spáð, að stríð- ið i Evrópu verði búið í nóvem- ber. Núverandi horfur benda til þess, að ]>að geti vel átt sér stað. Opinberir starísmenn ræða launamál sín. Stjórn Bandalags starfsmanna ríkls og bæja hefir boðað til al- menns fundar í Listamannaskál- anom annað kvöld kl. 8.30. Tilefni til þessarar fundarboð- unar mun vera samning binna nýju launalaga sem milliþinga- nefnd, skipuð af ríkisstjórninni, var falið að gera, og sennilega mun verða lagt fyrir Alþingi ‘innan skamms. I sambandi við þetta mun og verða rætt um lögin frá 1915, sem banna opinberum starfs- mönnum að gera verkfall. Ræðumenn eru frá flestum Bandalagsfélögunum í Reykja- vík. AJþingismönnum þeim, sem staddir eru í bænum, er boðið á fundinn. Gæfa fylgir trúlofunar- hringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstr. 4. Dömublússur frá 27 kr. Erla, Laugaveg 12. WflMllHd - LlTIL madressa tapaðist á Mosfellssveilarveginum síðast- liðinn fimmtudag. Vinsamleg- ast tilkynnist afgreiðslunni. (633 LÍTIÐ, sérkennilegt kvenlijól fundið. Uppl. Brauðbúðin. Vesturgötu 27. (636 GLERAUGU fundin. — Uppl. á Bergstaðastræti 28 B. (645 ■ TJARNARBÍÓ Bi Sýkn eða sekur . ( AIJBI) Lögreglumynd eftir frægu frönsku: safcamáli. Margaret Lockwood Hugh Sinclair James Mason Raymond Lowell. Sýnd kl. 5, 7, 9. KARLMANNSHATT UR hefir verið tekinn í misgripum á Þingvöllum um síðustu helgi. Óskast skilað í Tjarnargötu 10 C. Simi 3804._(647 STÚLKA gelur fengið vinnu nú þegar frá kl. 8—12 árd. — Gufupressan Stjarna, Kirkju- stræti 10. (650 14—15 ÁRA stúlka óskast i vist hálfan eða allan daginn. — Laugaveg 34, uppi. (652 aKÉNSÍAl NÝJA Bló TEXAS. Óvenju spennandi og ævin- týrarík stórmynd. Aðalhlut- verfcj Cíaire Trevor Glenn Ford William Holden., Bcomuð börnum yngri ea 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og &. Ethel Vance: 111 Félagslíf Sftutt og laggott. Attlee, varaforsætisráðherra "Breta, hefir verið á Italíu og ;gekk á fund páfa.í gær. Fimm hundruð amerískar sprengjuflugvélar gerðu i gær árásir á raketfusprengjustöðv- ar Þjóðverja i Galais-héraði. Þrir ráðherranna í grisku stjórninni í Kairo hafa sagt af sér sakir ágreinings við forsæt- Isráðherrann. yf®i Meistaraflokkur og 1. flokkur. Æfing í kvöld kl. 6.15. a FARFUGLAR! Farið verður i Valaból og Heiðarból á laugar- dag kl. 2. _________________(655 ÁRMENNINGAR! NÁMSKEIÐIÐ helduf áfram í kvöld ld. 7.30 á háskólatún- inu. Mætið vel og stundvíslega. __________________________(640 ÆFINGAR 1 KVÖLD. Á íþróttavellinum: Kl. 8: Frjálsar íþróttir. Á Háskólatrúninu: KI 8: Ilandbolli kvenna Á Gamla íþróttavellinum: KI. 7—8: Knattspyrna 2. fl. Á K..R.-túninu: KI. 6.15: Knattspyrna 4. fl. Stjóm K. R. SKÁTAR! Sveinadeild S. F. R. fer i siðustu útileguna á sumr- inu um næstu helgi. Farmiðar sehlir á Vegamótastig i kvöld kl. 8—9. Deildarforingi. (641 UNGLINGSSTÚLKA óskast til léttra afgreiðslustarfa (ekki í verzlun) um mánaðartíma, kannske lengur. Tilboð, ásamt kauplcröfu, sendist Vísi fyrir föstudagskvöld, merkt: „Afgr.“ •_____________________(649 BÖKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 ------------------------------ UNGLINGSSTÚLKA óskast. Sérherbergi. Uppl. i síma 3959. __________________________(616 HÚSEIGENDUR — athugið! Ryðhreinsum og blaklcferniser- um, gerum við járnklæðningar og kölkum hús, önnumst lirein- gerningar. Magnús og Ágúst. Sími 3419. (538 NOKKRAR reglusamar stúlk- ur óskast í verksmiðju. Gott kaup. Uppl. i síma 5600. (180 PÚÐAR settir upp, Öldugötu 26, kjallaranum. (626 STÚLIvA óskast um óákveð- inn tíma, má liafa barn. Uppl. Rauðarárstíg 11, 3. hæð. (630 Stúlka óslcast á barnlaust heimili. Sérherbergi. — Uppl. Reynimel 54, 1. hæð. (639 STÚLKA óskast, helzt vön kjólasaumi. — Uppl, í síma 4545. (646 TÖIvUM að okkur ýmiskonar verk í ákvæðisvinnu. — Uppl. í sima 3981 á morgun og laugar- dag ld. 10—11 árdegis. (648 c7nyó/fts/rœt'iV. 77/vt/fa/sM 6S. o Xcst uf, talcetingap. <a KENNSLA. Þýzka og Enska. Elisabetli Gölsdorf. Tjarnar- götu 39 (Skothúsmegin). Sími 3172. (637 Bezt að anglfsa t Vísl TIL SÖLU: Skrífborð (ekki bliðarskápar), bókahilla, þrenn gluggatjöld. Tækifærisverð. — Simi 1463,_______________(644 VIL KAUPA 50—75 fjögra til sex mánaða gamlar liænur. Sendið lilboð í pósthólf 454, Reykjavík. (651 HÚSMÆÐUR: Chemia- Vanillutöflur eru óviðjafnan- legur bragðbætir í súpur, grauta, búðinga og allskonar kaffibrauð. Ein vanillutafla jafngildir hálfri vanillustöng. Fást í öllum matvöruverzl- unum. (369 IIÚSNÆÐI, 2ja herbergja íbúð óskast. — Tilboð, merkt: „Fljótt“, sendist afgr. blaðsins. (524 HERBERGI óskast fyrir reglusaman skólapilt i vetur. — Tilboð, merkt: „Góð borgun“ sendist blaðinu. (623 STANDLAMPAR, stofuborð, stólar, kommóður, útvarpsborð, eldhússtólar til sölu. Á sama stað óskast drengjahjól keypt. Óðinsgötu 14. (619 GÓÐUR harnavagn til sölu. Uppl. í síma 1416, eftir kl. 6. — (620 SKRIFBORÐ til sölu. Til sýn- is á Hverfisgötu 49, eftir kl, 6. (621 ÍBÚÐ eða vandað sumar- hús nálægt bænum óskast leigt í vetur. Tvennt í heim- ili. Fisher Nielsen, sími 1911. (624 BARNAVAGN til sölu á Hverfisgötu 59, bakhúsið. (622 — KENNARASKÓLAKENN- ARA vantar íbúð. Þrennt full- orðið í heimili. Töluverð fyrir- framgreiðsla. Tilboð, merkt: nKennari“ sendist Vísi. (635 FÁMENN fjölskylda óslcar eftir 2—3 herbergjum og eld- húsi 1. okt. eða fyrr. — Tilboð sendist blaðinu, merkt: „3“ fyr- ir þriðjudagskvöld._(643 STÚLKA, sem vinnur úti, óskar eftir herbergi. Einhver húslijálp kemur til greina. -— Uppl. í síma 3830. (623 ELDRI kona óskar eftir her- bergi strax. Til greina gæti komið húshjálp. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir laugardag, merkt: „14ÍT‘. _ (656 mamsm KVENKÁPA, svört, meðal- stærð, til sölu á Laufásvegi 20, niðri. (654 RJÚPUR, gæsir, hangikjöt og frosið kjöt af fullorðnu. Verzl. Blanda, Bergstaðastig 15. Sími 4931.__________________(625 HATTAR, húfur og aðrar fatnaðarvörur, tvinni og ýmsar smávörur. Kaidmannabattabúð- in. Handunnar hattaviðgerðir sama stað. Hafnarstr. 18. (627 PRJÓNAVÉL, ný eða nýleg óskast. Sími 1897. (628 TILBOÐ óslcast í svefnher- bergishúsgögn, ljósblá máluð (útskorin), ásamt madressum, einnig fallegt barnarúm. Tilboð, merkt: „Strax“ sendist blaðinu. _______________________(629 ÚTVARPSTÆKI óskast, þarf ekki að taka útlönd. Sími 3830. (631 ÁRSGAMLAR hænur til sölu. Uppl. í sima 2577. (634 HÆNUR til sölu, 10- —15 stk. Uppl. í síma 3567 frá kl. 7—9 í kvöld. (638 BARNAVAGN til sölu á Frakkastíg 7, niðri. (642 Np. 140 Þegar konungur frumskóganna sagð- ist ætla að fara til demanlanámanna, til þess að frelsa þrælana, hljóp Perry til hans og sagði: „Þú ferð ekki einn þangað. Úti fyrir er fullt af hæltum. Blóðþyrstu ljónin og gulu djöflarnir eru hér í hverjum kima. Ef þú ætlar að fara, þá mun eg ekki sitja eftir, heldur koma með þér.“ Ratorshorgarinn kinkaði kolli. „Og eg líka,“ sagði Kalluk, „það varst þú Tarzan, sem bjargaðir mér úr klóm ljónsins og svo framarlega sem eg lifi, mun eg launa þér þetta afreksverk þitt, þótt síðar kunni að verða.“ Eftir að þeir félagar höfðu þráttað um þetta nokkra stund, varð það að ráði, að þeir færu allir saman. Fáeinum sekúndum siðar var gefin áfcveðin skipun í námunda við þá fé- laga og flokkur liallarvarða þusti fram úr fylgsnum sinum. í fararboddi fó,r hinn gríðastóri foringi þeirra, Mungo. „Jæja, Tarzan,“ hrópaði hann, „loks- ins hefi eg fundið þig aftur. Nú er minn tími kominn. Nú mun eg ganga frá þér dauðum.“ í'arzan stóð hreyfingarlaus og horfði á gulu risana nálgast. Þeir voru ber- sýnilega í vígahug og ætluðu ekki að láta bráðina sér úr geipum ganga að þessu sinni. Mungo handlék sverð sitt af mikilli leikni, eins og til þess að sýna apamanninum hvers hann ætti von. Hann reiddi það til höggs og beindi þvi að Tarzan. Á flótta Fritz sat þar þá og beið þrátt fyrir allt. Hann opnaði dyrnar. Fritz sat i gömlum hægindastól, dottandi. Höfuðið hallaðist dá- lítið til annarar hliðarinnar, munnurinn hálfopinn, og ein- kennilegt blásturshljóð heyrðist, er hann andaði frá sér. Mark ntundi ekki eftir, að hafa séð Fritz eins þreytu- og ellilegan og nú. Og þetta var 'í fyrsta skipti, sem bann liafði komið að lionum sofandi. — Fritz vakn- aði skyndilega. „Eg heyrði ekki til þín,“ sagði hann. ,jÞú kemur seint. Eg kum klukkan tíu. Þú befðir átt að segja mér, að þú kæmir- seint heim.“ Fritz stóð upp og tók liatt og frakka Marks. „Eg var hjá manni' i ltvöld, sem tók hatt minn og fraklca, eins og þú. Eg held, að sá mað- ur sé geðbetri en þft “ „S,vo?“ Fritz liorfði hvasslega á Mark og furðaði sig á því, sem hann bafði sagt. „Annars gleður það mig, að þú hefir eignazt kunningja hér. Eg hélt að þú værir alveg vina- laus hér.“ „Eg á marga kunningja,“ svaraði Mark. „Tylltu þér.“ „Eg vildi, að eg liefði eitthvað að drekka. Eitthvað sterkt. Eg hefði átt að koma með flösku með mér. Það er víst ekki hægt að ná í neitt svona seint.“ „Eg drekk aldrei neitt áfengt, nema bjór,“ sagði Fritz. Það er velkomið, að eg fari og xæyni að ná í eittlivað.“ „Það er of seint. Við þurfum svo margt að ræða.“ „Já, það er víst um það,“ sagði Fritz. En það var eins og Mai'k gæti ekki fundið nein orð til þess að byrja og Fritz furðaði sig mjög á framkomu hans. Hann sá, að hann var allæstur, og jafnframt, að hann var næstum sorgbitinn á svip. „Hann er eins og móðir hans,“ sagði Frizt við sjálfan sig. „Nýtur sín aldrei.“ Loks tók Mark til máls hik- andi: „Það er þetta, sem gerist á morgun, sem eg þarf að ræða við þig. Hefirðu gengið frá öllu vai'ðandi grefti'unina?“ „Já, pi-estui'inn er lainningi minn. Eg hefi allt af verið góð- ur katóliki og presturinn kom ekki með neina mótbáru. Og yfii-völdin komu ekki heldur með neina mótbáru." Fritz liélt áfram: „Það er epginn stafur í lög- um, sem bannar, að þeir, sem bi-otið hafa lögin, fái heiðarlega útför. Frú Ritter var alin upp í kaþólskri trú, og þótt hún sækti ekki kirkju um langt árabil. En kannske skiptir það ekki máli.“ Mark kinkaði kolli. Ilann var eklci að liugsa um útförina, né neitt lienni við- komandi, og Fritz renndi grun í, a'ð hann væri að lmgsa um allt annað. „Bróðir minn veit, að þú ert hérna,“ sagði hann. „IJann býst við okkur báðum einhvern tíma á miðvikudaginn. Eg þarf ekki að bæta því við, að liann býst við smáþóknun, sem ekki þarf að koma fram á skattskýrslu, og síra Alois býst sjálfsagt við hinu sama.“ „Eg sé um það,“ svaraði Mark. „Það þarf ekki að vera mik- ið.“ „Eg skal sjá um það. Hvar á greftrunin að eiga sér stað?“ „í landareign bróður míns,“ sagði Fritz og flýtti sér að bæta við: „Staðurinn er fyrirtak, í jaðri skógar.“ Það var augljóst, að lionum hafði ekki tekizt að fá leyfi til greftrunar í kirkjugarði, eins og ákjósanlegast og viðkunnanleg- ast hefði verið. „Það var nokkurum erfið- leikum bundið að korna þessu í kring,“ sagði hann lágt. „Það skiptir ekki máli,“ sagði Mark og tók upp vindling og var all skjálfhendur. „Þú reykir of mikið,“ sagði Frtz. „Þú eyðileggur heilsuna með of miklum reykingum. Eg veit dærni til þes, að menn hafa fengið krabbamein í varir og háls af of miklum reykingum.“ „Já, já, eg veit það, Fi'itz, en það er annað og milrilvægara sem fram úr verður að ráða nú.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.