Vísir - 21.09.1944, Page 3

Vísir - 21.09.1944, Page 3
 VISIR Siegfriedlínan tiitölu lega veikari en At- lantshafsveggurinn. Vegna aðstöðumimax þeirra, sem á sækja. Þessi grein var rituð rétt áður en farið var inn í Þýzkaland, en hefir ekkert misst af gildi sínu, þótt birting hennar hafi dregizt. Hernaðarsérfræðingar banda- manna virðast margir vera þeirrar skoðunar, að Siegfried- líhan þýzka nái aðeins norður á móts við landamæri Hollands. Þessu til sönnunar benda þeir á, að Þjóðverjar verjist nú af mikilli grimmd við Rínar- kvíslarnar, því að þær sé í rauninni einskonar framhald af þessari mjög umtöluðu línu. Takist bandamönnum að komast norður yfir Rín, geti þeir farið á snið við Siegfried- linuna og þá skipti það engum togum, að hafinn verður hreyf- ingarhernaður í Þýzkalandi sjálfu. Hversu vönduð er Siegfriedlínan? Eins og gaf að skilja var mjög rætt um kosti og galla Siegfried- og Maginot-línanna, þegar stríðið hófst og raunar fyrr, þegar talið var, að allt mundi fara í hál í álfunni. Mag- inot-línan hefir verið mjög aug- lýst, en mjög dult farið með byggingu Sicgfried-línminar, eins og flest annað, sem Þjóð- verjar gerðu, þótt þeir fullyrtu á hinn bóginn, að hún væri með afbrigðum sterk. Nú er ekki minna rætt um styrkleilca Siegfried-línunnar og eru menn í löndum handa- manna yfirleitt þeirrar skoðun- ar, að ekki þurfi að fara á snið við hana til að komast með til- tölulega liægu móti inn i Þýzlca- land. Blaðamenn bandamanna þótt- ust meðal annars hafa komizt að því, að í flóðum í Rín fyllt- ust virkin, sem lægst væru í Rínarhéruðum, af vatni, svo að hermennirnir yrðu annað hvort að flýja þau eða hafast við í þeim blautir og kaldir. Siðan gleymdist Siegfried-línan, því að ekld kom til hennar kasta, en nú er hún aftur á dagskrá — efst. Dæmið um Atlantshafsvegginn. Eins og Þjóðverjar gumuðu af Siegfried-línunni fyrir fáein- um árum, eins létu þeir af styrkleika Atlantshafsveggjar- ins síðar, þegar þeir hvöttu bandamenn sem mest til að koma, til þess að hægt væri að sýna þeim í tvo heimana. At- lantshafsveggurinn var marg- falt sterlcari en Siegfried-línan verður nokkru sinni, vegna hins mikla aðstöðumunar þeirra, er á sækja. Af þeirri ástæðu eru J bandamenn miklu vonbetri, þegar þeir leggja til atlögu við Siegfried-Iínuna, en er þeir réð- ust til landgöngu í Normandie. þyzkaland. Frh. af 1. síðu samlegt, eri það er eins og það þori ekki að sýna bandamönn- um vinarhót. Það er eins og það sé lirætt um að Þjóðverjar geti 1 ef til vill komið aftur og þá mundu þeir hegna því fólki, er þannig hefði hegðað sér. Stjórnmálaumræður bannaðar. Herstjórn bandamanna hefir lagt hlátt bann við öllum funda- höldum og stjórnmálaumræð- ræðum, og eru messur einu mannfundirnir, s’em eru ekki bannaðir. Frumvarp um stofn- un áburðarverk' smiðju. Ríkisstjórnin flytur það. Ríkisstjórnin hefir lagt fyrir Alþingi frumvarp til laga um áburðarverksmiðju. I frumvarpinu segir m. a., að ríkissjóður láti reisa verlc- smiðju með fullkomnum vélum og öðrum nauðsynlegum út- búnaði til yinnslu köfnunar- efnisáburðar. Skal vinnslugeta verksmiðjunnar fullnægja þörf- um landsins af þessari áburðar- tegund. Rikissjóður leggi fram fé til stofnunar verksmiðjunn- ar samkv. ákvæðum fjárlaga og sé fé þetta óafturkræft. Þá segir í frv., að stjórn verk- smiðjunnar skuli skipuð 3 mönnum. Skal stjórn Búnaðar- félags Islands velja einn, Sam- band ísl. samvinnufélaag einn og ráðherra sá, er fer með land- húnaðarmál, hinn þriðja. Verk- smiðjustjóruin skal ráða fram- kvæmdastjóra, sem liafi á hendi daglega stjórn verksmiðjunnar og umsjón með rekstri hennar. Frumvarpinu fylgir áætlun um verksnriðjuna og kostiíað við að reisa hana. Eru áætlanir þessar gerðar af amerísku fyr- irtæki, Chemical Construction Corporation. Enn fremur fylgja frumvarpinu umsagnir Willi- ams J. Rosenblooms um notkun næturrafmagns, Björns Jó- hannessonar um áburðarteg- undina ammóníum-nitrat, bréf frá Steingrími Jónssyni raf- magnsstjóra, og skýrsla Árna Pálssonar verkfr. um aukning Laxárvirkj uriarinnar í Suður- Þingeyjarsýslu, gerð í sam- bandi við rannsóknaraðstöðu til hyggirigar áburðarverksmiðju. Kveníél. „Hringurinn‘‘ sendir út söfnunar- lista, Það verður ekki með sann- girni sagt, að kvenfélagið „Hringurinn“ slái slöku við í aðalstarfi sínu, en það er að lirinda b'arnaspítalamáhnu í framkvæmd svo fljótt sem auð- ið verður. Konurnar vinna ó- trauðar að þessu markmiði og láta hvorki strið né dýrtið hamla gegn þessari ákvörðun sinni. Þessa dagana senda þær frá sér söfnunarlista viðs vegar um landið til atvinnurekanda, iðn- rekánda, útgerðarmanna, kaup- manna o. s. frv. og heita á alla þessa aðila að gera nú skyldu sina og rét(a fram hjálparhönd til þessa nauðsynjamáls alþjóð- ar. Það þarf áreiðanlega ekki að hvetja menn til þess að svara þegar kallið kemur, því innri maður hvers eins hefir þegar svar á reiðum höndum: „Mér ber að hjálpa sjálfum mér og þjóð minni!“ Barnaspítalasjóðurinn er þeg- ar orðinn all álitlegur, eða tæp 400 þúsund krónur — en betur iná ef duga skal. I.O.O.F 5 = 12692!8V2= 91- Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Þingfréttir. 20.20 Út- varpshljómsveitin (Þórarinn Guð- mundsson stjórnar): a) Corolian- forleikurinn eftir Beethoven. b) „Til þíri“, vals eftir Czibneka. c) Serenada eftir Gabriel Pierné. d) Konsert-vals eftir Mozskowsky. e) Marz eftir Translateur. 20.50 Frá útlöndum (Axel Thorsteinsson). 21.15 Upplestur: „Þér eruð ljós heimsins", bókarkafli. (Síra Björn Magnússon). Svavar Ársælsson. Minning. Fæddur 26. maí 1927. Dáinn 14. sept. 1944. Fyrir hálfum mánuði frísknr og kátur eins og hann jafnan var, en nú dáiim og jarðsettur í dag. Það er erfitt að sætta sig við það að ungir og efnilegir menn deyi og það þó sagt sé, að þeir deyi ungir, sem guðinnir elska. Öllum þótti vænt um Svavar, sem nokkuð kynntust honum, enda var liann aðlað- andi mjög og alúðlegur við hvern sem var, ekki síður við gamalt fólk en unga vini sína. Hann var hjálpfús og liugul- samur, svo að helzt vildi hann hvers manns vanda leysa — og reyndi eftir megni. Hann var framúrskarandi efnilegur og fjölliæfur unglingur og átti mörg áhugamál, því hug- kvæmnin var mikil. Hann átti áreiðanlega eftir að sýna hvað í honum bjó, þvi honum var ekki um að hvika fráhugðarefn- ,um sinum, jafn einarður og viljafastur og hann var. Það er þungt áfall fyrir for- eldrá haps, frú Svövu Þorsteins- dóttur og Ársæl Árnason bók- sala, að sjá að baki þessum syni sínum. En það er lika þungt fyrir okkur vini hans og frændur og tap fyrir þjóðina að missi svo efnilegs og góðs. drengs. Á. Svbj. Dánarminning. Ekkjan Hallbera Jónsdóttir, andaðist að heimili sínu, Berg- staðastræti 17, Reykjavík, þ. 10. júlí síðastliðinn. Hýn var fædd að Ási í Stein- grímsfirði i Strandasýslu þ. 22. jan. 1862. Foreldrar hennar voru: Jón Jónsson og Guðrún Gísladóttir, er þar hjuggu. Ólst hún upp hjá þeim, ásamt 10 systkinuin sín- um, til 14 ára aldurs. Um það leyti missti liún báða foreldra sína., Fór hún þá í vinnu- niennsku, og var í Strandasýslu, þar til hún fluttist lil ísafjarðar 23 ára. Árið 1888 fór hún að Kirkju- bóli í Skutulsfh’ði sem vinnu- kona til Jóns Halldórssonar lireppsstjóra, en árið 1890 gift- ist hún syni hans, Páli H. Jóns- syni, og tóku þá ungu hjónin við jörðinni Ivirkjubóli til áhúðar og bjuggu þar til ársins 1914, er Páll andaðist'. Hefir hún því ver- ið ekkja í 30 ár og er það langur tími. Var hún á þeim árum fyrst á ísafirði til 1921, er hún fluttist til Reykjavíkur, Þeim hjónum varð ekki harna auðið, en þau ólu upp að nokkru og suin að öllu leyti 10 Næturlæknir er á LæknavarSstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Sími 1760. Næturakstur ‘ annast Hreyfill. Sími 1633. Kvenfélagið „Hringurinn". Minnist þess, að gjafir til Barna- spítalasjóði „Hringsins“ eru undan- þegnar skatti til ríkis og bæjar og gildir undanþágan, hvaða fjárhæð sem urn er að ræða. heldur Knattspyrnufélagið Valur fyrir alla kappliðsmenn og varamenn félagsms í meistaraflokki, 1. flokki og 2. flokki í'Oddfellowhúsinu í kvöld kl. 9 síðdegis. Til skemmtunar: Upplestur (Lárus Ingólfsson), Kvikmyndasýning. Dans o. fl. Aðgöngumiðar sækist í dag kl. 4—6 í Oddfellow- húsið. öllum Valsmönnum heimill aðgangur. STJÖRNIN. Nýtt hús í Fossvogi: Fjögur herbergi og eldhús, og stór bilskúr, er til sölu. Hálfur hektari lands, að nokkru leyti ræktaður, fylgir. Húsið er raf- lýst, með miðstöð og vatnsleiðslu. Er í strætisvagnaleið. Tækifærisverð. — Nánari upplýsingar gefur Sigurgeir Sigurjónsson, hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 8. Sími 1043. Atvinna 4 - 1 Nokkrar stúlkur, sem geta tekið saum heim fyrir verzlun hér í bænum, óskast strax. Tilboð, merkt „Fatnaður" sendist Vísi fyrir föstu- dagskvöld. börn, hæði skyld og óskyldí Og liafa tvö þeirra fylgt henni alla líð, Marinó Hannesson, hílstjóri, óg Guðrún Kristmundsdóttir starfsstúlka hjá Mjólkursamlagi Reykjavíkur og hefir hún stund- að og annazt fóstru sína af mestu snilld allan hinn langa tima er hún átti við margskonar heilsuleysi að stríða. Hallhera sál var mesta greind- ar og myndarkona í livívetna, trygg og vinföst, svo var liún barngóð að af bar, og umhyggja liennar fyrir mönnum og mál- leysingjum er hún gat til náð, var til fyrirmyridar. Rókhneigð var hún mjög og las mikið og fylgdist vel með því sem var að gerast á hverjum tíma. . Blessuð sé minning hennar. Tr. Á. Pálsson. Dömublússur frá 27 kr. E r 1 a, Laugaveg 12. Bezt afl anglfsa f Vísl Gæfa fylgir trúlofunar- hringunum frá STGURÞÓR, Hafnarstr. 4. Meistaramót Hafnarfjarðar. Fyrsta meistaramót Ilafnar- fjarðar stendur yfir þessa dag- « ana. Hófst það S.1. laugardag. Enn er þó eftir að keppa I þó nokkurum greinum. Þessir ár- angrar hafa náðzt: Kóluvarp: Meistari: Ragnar Emilss. 10.34 mtr. 2. Ingimundur Sigurjóns- son 9,98. 3. Oliver Steinn 9,79- .Hástökk:. Méistari Oliver Steinn 1,83 mtr. (N(tt Hafnarfjarðarmet.) 2. Sveinn Magnússon 1,61. 3. Ámi Gunnlaugsson 1,56. Meistari: Haraldur Sigurjóns- Spjótkast.: son 38,50 mtr. 2. Eyþór Jónsson 38,32. 3. Þórður Guðjónsson 37,40. Kringlukast: Meistari: Oliver Steinn 29,54 mtr. 2. Guðjón Sigurjónsson 29,51. 3. Ragnar Emilsson 29,4íx Sleggjukast: Meistari: Gísli Sigurðsson 32,80 mtr. 2. Pétur Kristbergsson 27,28. 3. Sveinn Magnússon 23,64. Langstökkr Meistari: Oliver Steinn 6,45 mlr. 2. Sveinn Magnússon 5,71. 3. Haraldur Sigurjónsson 5,49. Meistaramót drengja Hafnarf. Kóluvarp: Meistari: Sigurður Kristjánssont 11,30 mtr. 2. Sigursteinn Guð- mundsson 10,23. 3. Árni Gunn- laugsson 10,22. Hástökk: Meistari: Árni Gunnlaugsson 1,56 mtr. 2. Sigursteinn Guð- mundsson 1,51. Langstökk: Meistari: _ • Sigursteinn Guð- mundsson 5,12 mtr. 2. Árni Gunnlaugsson 5,06. Sleggjukaát: Meistari Pétur Iíristhergsson 27,28 mtr. Frumvarp um fjdlgun (IjralæKna. Gunnar Thoi’oddsen hefir borið fram á Alþingi frumvarp til laga um að dýralæknum á landinu slculi fjölgað. 1. gr. frumvarpsins hljóðar svo: „Dýralæknar skulu vera sjö, tveir i Sunnlendingafjórð- | ungi og skal annar þeirra hafæ I búsetu í Reykjavík, þrír í Vest- firðingafjórðungi, með búsetut í Borgarnesi, Stykkishólmi og fsafirði, einn í Norðlendinga- fjórðungi og einn í Austfirð- ingafjórðungi.“ I greinargerð segir, að frum- varp þetta sé borið fram til þess að bæta úr örðugleikum, sem skapazt' hafa vegna þess að * skort liafi dýralækni i Breiða- fjarðarbyggðum, en frumvarp- ið fer fram á að dýraléeknii verði bætt við í Stykkishóhni, Búnaðarsamband Dala- og Snæ- fellsness og sýslunefnd Snæ- fellsnes- og Hnappadalssýslu hafa samþykkt áskorun um, að úr þessum skorti verði bætt. Félayslíf IRINGAR! Innanfé- lagsmótinu lýkur í kvökl. Keppt verður í 100 m. hlaupi, 1500 m. hlaupi o. fl., ef tími vinnst til. Mótið hefst kl. 6 stundvíslega. (704 NEFND K. R„ konur karlar eru beðnir að mæta - á fundi i kvöld á afgr. Sameinaða kl. 814. — Stjórn K. R. (724 H. K. R. R. Handknattléiks- þingið. Framhaldsfúndúr annað kvöld, föstudag, kl. 8y2 í Félags-. heimili verzluuarmanna.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.