Vísir - 21.09.1944, Page 4

Vísir - 21.09.1944, Page 4
/VISIR I ■ GAMLA BÍÖ SB í bófahöndum (Whistling m the Dark) RED SKELTON ANN RUTHERFORD CONRAD VEIDT Sj>nd kl. 7 og 9. Böm innan 12 ára ífá ekki aðgang. Ungi hljómsveitar stjórinn. (Syncopation) Jackie Cooper Bonita Granville Ennfremur: Benny Goodman, Harry James, Gene Krupa o. fl. Sýnd kl. 5. iKENHAl SKRIFTARKENNSLA. Byrja kennslu í næstu viku. Guðrún Geirsdóttir. Sími 3680. (660 Viðgerðir Saumavékviðgerðir Áhersla lögð á vandvirkni og fijóta afgreiðslu. — S y 1 g j a, Smiðjustíg 10. Sími 2656. (600 IXtPA&'fUNDrel TASKA. 14. þ. m. tap- aðist taska með barnafatnaði, ^ómerkt), á leiðinni frá ölfusá átil Reykjavíkur. Sennilega verið lekin í misgripum. Finnandi ■viitsamlega gjöri aðvart á Sól- 'vallagötu 5 A. (685 ARMBAND fannst s. 1. laug- ardagskvöld. Vitjist á hár- greiðslustofu frú Kragh. (718 PAPPAKASSI með fatnaði í, merktur Bjarný Guðjónsdóttir, Raufarfelli, tapaðist 19. þ. m. frá áætiunarbíl hjá B. S. R. Vin- samlegast siklist að Höfðaborg 4,—___________________(721 KVEN-ARMBANDSÚR (gull- kassi) tapaðist i gær í Klepps- hil eða frá Fralckastíg niður ILaugaveg. Skilist á Hrísateig 22,- eegn fundariaunum. (735 KHUSNÆDll HERBERGI óskast í vetur fyrir pilt, sem setzt í 2. bekk Verzlunarskólans. Mætti gjarn- an vera með öðrum námspilti. Æskilegt að fæði fengist á sama stað. Nánari upplsýingar gefur Ó. Norðmann, sími 1280 eða 4601. (623 ' IBÚÐASKIPTI. 3 herbergi ; og eldhús með' þægindum, í l góðu standi á bezta stað í ' hænum, er til leigu í skipt- um fyrir aðra íbúð, 3—5 herbergja. Uppl. í kvöld og annað kvöld í síma 3506. — 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Tilboð, merkt: „39“ sendist Vísi fyrir laugardag. (707 ÁGÆTT herbergi gegn hús- hjálp. Garðaveg 4. Sími 4755. — (708 Karlakór Reykjavíkur: Söngstjóri Sigurður Þórðarson. » Söngskemmtun í Gamla Bíó föstudaginn 22. þ. m. kl. 23,30, með aðstoð Þorsteins H. Hannessonar og Kjartans Sigurjónssonar.- Við hljóðfærið: Frú Bára Sigurjónsdóttir og Fritz Weiss- happel. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar. Söngskemmtunm verður ekki endurtekm. HERBERGI fyrir roskna konu gegn húslijálp. Halldór Eiríksson, Laugarnesvegi 82.— __________________, (705 TVÆR systur úr sveit (önn- ur í skóla) óska eftir herbergi gegn húshjálp eftir samkomu- lagi. Uppl. í síma 4429, kl. 4—7. (706 HERBERGI óskast til 14. maí n.k. Tilboð óskast send til af- greiðslu ^blaðsins fyrir föstu- dagskvöld, merkt „Herbergi— 12“.______________________(690 STOLKA óskar eftir herl)ergi. Getur hjálpað til við húsverk, saumað, gætt barna að kveldi. Uppl. í síma 1610 frá kl. 9 til 6. (696 2 STÚLKUR óska eftir her- bergi gegn húshjálp. Formið- dagsvist getur komið til greina. Tilboð sendist Vísi fyrir föstu- dagskvöld, merkt „Húshjálp— 879“. (703 MAÐUR óskar eftir herbergi með húsgögnum. — Tilboð, merkt: „Ilerbergi — Húsgögn“ sendist Vísi fyrir föstudags- kvöld.____________________(716 TIL LEIGU gott herbergi gegn því að dvelja hjá fullorð- inni konu á kvöldin og nóttunni. Tilhoð, merkt: „Staðfesta — 175“ leggist inn á afgr. Vísis, laugardagskvöld. (722 ÍBÚÐ, 2 herbergi og eldunar- pláss getur sá fengið 1. nóv„ sem vill leggja fram kr. 10.000 fyrirframgreiðslu nú þegar. — Tilboð, merkt: „44—47“ sendist Vísi fyrir hádegi á laugardag. __________________________(726 STÚLKA óskar eftir herbergi, húshjálp fyrri hluta dags, ef óslcað er. Tilboð, merkt: „Hús- störf“ sendist Vísi fyrir föstu- dagskvöld. . (733 UNG stúlka, vön afgreiðslu, óskar eftir vel launaðri atvinnu i hreinlegri verzlun frá 1. októ- ber. Hefir góð meðmæli. Til- boð merkt „Góð meðmæli“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir næsta laugardag. (683 STÚLKA getur fengið at- vinnu í Laugavegs apóteld. — _________________________(701 MYNDARLEG stúlka, sem lcann algenga matarlagningu, óskast 1. okt. Sérherbergi. Hátt kaup. Sóleyjargötu 11. — Sími 3005. (700 TÖKUM húllföldun og zig- zag-saum. Hringbraut 178. — (691 * FULLORÐIN stúlka, vön öll- um húsverkum, óskar eftir ráðskonustöðu eða góðri vist hjá rosknu fólki. Tilboð, merkt „39“, sendist Vísi fyrir laugar- dagskvöld. (692 NOKKRAR reglusamar stúlk- ur óskast í verksmiðjit. Gott kaup. Uppl. í síma 5600. (180 FULLORÐIN kona eða stúlka úr sveit óskast til húsverka allan daginn. Sérherbergi. Gott kaup. Hverfisgötu 115. Simi 2643. (712 UNGLENGSSTULKA óskast í búð hálfan daginn. Umsókn á- samt kaupkröfu sendist Vísi, merkt: „Dugleg“. (713 SNIÐ og MÁTA kjóla og kápur. Sníðastofan Laugavegi 68, kl. 1—4 e. h.________(568 STÚLKA óskast í vist. Tvennt í ‘heimili. Sérherbergi. Stýri- mannastíg 15. (715 -------------- ATVINNA. Dugleg stúlka óslc- ar eftir atvinnu. Vön skerma- saum og afgreiðslustörfum. — Tilljoð, merkt: „23“ sendist afgr. blaðsins fyrir Iaugardags- kvöld. (717 BÖKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Olafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170.________________(707 UNGLINGSSTÚLKA 14—16 ára óskast á lítið heimili. Uppl. á Vesturgötu 27. (689 STÚLKA, helzt unghngur, óskast í vist. Sérherbergi. — Skeggjagötn 11.___________(720 ELDRI kpna óskar eftir ráðs- konustörfum hjá einhleypum manni eða á mjög litlu lieimili. Tilhoð, merkt: „Ráðskona“ sendist Vísi fyrir föstudags- kvöld. (719 Hi TJARNARBÍÖ Hi Kvenhetjur („So Proudly We Hail“) Amerísk stórmynd um afrek hjúkrunarkvennad ófriðnum. Claudette Colbert Paulette Goddard Veronica Lake Sýning kl. 4, 6.30 og 9. ■mmmw ■ «*v . ■ .■«*■■*■'•* *■* ;., KONA vön liúshaldi óskar eftir i’áðskonustöðu. Sérher- bergi. Tilboð, merkt: „Ósk“ sendist fyrir föstudagskvöld. — (714 UNGLINGUR óskast í vist nokkra tíma á dag. Sími 3798. 699 AÐALSKILTASTOFAN! — * (Lauritz C. Jörgensen). Allar tegundir af skiltavinnu. Merkj- um ennfremur skip, báta og bjarghringa. Hafnarstræti 20. Inngangur frá Lækjartorgi. (94 DUGLEG stúlka óskast í vist nú þegar eða frá 1. október. Sér- herbergi. Tvennt í heimili. — Norska aðalkonsúlatið, Hverf- isgötu 45. — (725 STÚLKA óskast til hrein- gerninga á Iækningastofu. — Uppl. Hverfisgötu 14. (721 STÚLKA óskast í vist allan daginn. Sérherbergi. — Uppl. í síma 5002.___________(731 STÚLKA með- 2ja ára dreng óskar eftir ráðskonustöðu eða vist á rólegu lieimili. Uppl. í síma 2450. (734 GETUM tekið ræstingu á kvöldin, skrifstofur eða lækn- ingastofur. Tilboð leggist á afgr. blaðsins, merkt: „Ræsting" fyr- ir 26. þ. m. (737 mmma FERMIN G ARIÍ JÓLL, vand- aður, til sölu. Uppl. í síma 2552. (729 HJÓNARÚM,-með 2 fjaðra- dýnum, ásamt 2 náttborðum með marmaraplötum til sölu á Bjarnarstíg 9, 1. hæð. Til sýnis kl. 5—7 e. h. i dag. — Er kaupandi að ódýrum klæðaskáp. (728 ........... *~ STÝRI í Chevrolet, model 1941 eða Ford, óskast keypt. — Niðursuðuverksmiðja S. I. F. Simar 1486 og 5424. (730 OTTOMAN og divan til sölu. Jónshúsi, Grimsstaðaholti. (732 TILBÚIN amerísk föt og frakkar. Klæðaverzl. H. Ander-- sen & Sön, Aðalstræti 16. (200 VETRARKÁPA, amerísk, meðalstærð til sölu á Karlagötu 18. Til sýnis kl. 6—8. TÆKIFÆRISVERÐ. Til sölu 2 djúpir slólar. Uppl. i sima 1521, kl. 7—8.______(736 UPPSETTIR silfurrefir lil sölu. Hallveigarstíg 2, eftir kl. 8. (738 nyja biö m Hagkvæmt hjónaband (“The Lady is Willing”) Rómantísk gamanmynd. Aðalhlutverk: ■ V Marlene Dietrich, Fred MacMurray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KAUPUM TUSKUR, allar tegundir, hæsta verði. — Hús- gagnavinnustofan, Baldursgötu 30. Simi 2292.___________(374 . .HARMONIKUR. Höfum á- vallt Píanó-harmonikur til sölu. Kaupum liarmonikur. Verzl. RÍN, Njálsgötu 23._______(672 TIL SÖLU 2 djúpir stólar og áklæði á Ottoman og 4 stólsæti, með tækifærisverði, í kvöld eft- ir kl. 7. Þingholtsstræti 22 A, kjallara. (684 FERMINGARFÖT, lítið not- uð, til sölu. Reynimel 55, kjall-’ ara. (702 . . FERMINGARFÖT á frekar hávaxinn dréng, til sýnis og sölu hjá Guðmundi Benjamíns- syni klæðskerameistara, Aðal- stræti 16. (687 ELDAVÉL óskast, þarf ekki að vera stór, væri æskilegt ef hún væri innbyggð fyrir mið- stöðvarhitun. Tilboð sendist blaðinu merkt „Eldavél“. (688 TIL SÖLU þvottapottur, ofn, smokingföt, gasapparat og fleira. Uppl. ld. 4—7 Sólvalla- götu 49. Sími 2329. (693 SÓFI og 2 stoppaðir stólar, rautt plussáklæði, til sölu. Uppl. Hverfisgötu 74,x Málarastofan Glitnir, kl. 3—7. (694 RAFSUÐUPOTTUR fyrir þvottahús óskast. Tilboð send- ist afgr. Vísis strax, merkt: „Rafsuðupottur“. (630 GOTT orgel til sölu og sýnis á Skeggjagötu 25, kjallara. — ______________________ (695 FÖT á 11 ára gamlan dreng til sölu á Lindargötu 62. — _______________________(697 TIL SÖLU stór kolaeldavél; sömuleiðis rafmagnshitadunk- ur. Afgr. vísar á. (698 GÓLFTEPPI til sölu. Þörs- götu 19, III. hæð. Uppl. í síma 4784,__________________(709 FERMINGARKJÓLL til sölu, Grettisgötu 84, önnúr hæð. Sími 5148.______L___________(711 SMÁFUGLAFIÐUR í yfir- sængur, undirsængur, kodda og púða, — Von.__________ (710 VANDAÐ eikarskrifborð út- skorið, skrifstofustóll og fata- skápur (pólerað skrautbirki) til sölu á Grettisgötu 33 B, eftir kl. j 7 í dag og á morgun. (723 i ----- ' Tarzan og eldar Þórs- borgar. 156 Drottningin liafði gefið æðsta prest- .inurn skipun um aS taka í „dauSa“- hölduna. Hann teygSi fram hönd sína til þess aS gera þaS. Á næsta augna- bliki ípyndi „dauSa“-hellan opnast og Janette hverfa niSur í eldhafiS fyrir neSan. DauSi hennar virtist óumflýj- anlegur héSan af. D’Arnot og O’Rourke ' stóSu sem stirSnaSir af skelfingu. Skjótur sem elding sveiflaSi Tarzan sverSinu yfir höfSi sér og kastaSi því svo af miklu afli í áttina til æSsta prestsins. HiS hárbeitta vopn klauf loftiS ineS gífurlegum hraSa og stefndi beint á brjóst Mahndars, æSsta prests Atheu drottningar, sem var í þann veg- inn að taka i „dauSa“-hölduna. Allir stóSu með öndina í hálsinum. Æðsli presturinn féll til jarðar og var þegar dauður. Hinir prestarnir urðu skelfingu lostnir við þessa sjón og ekki rénaði hræðsla þeirrar, þeg- ar Tarzan tók sverðið af O’Rourke. Apamaðurinn kallaði: „Hver sá, sem hreyfir sig mun deyja, eins og Mahn- dar, æðsti prestur ykkar, Athea, viltu skýra þeim f.rá þessu, sem eg var að segja.“ Athea hló grimmdarlega. „Og þú heldur, Tarzan apabóðir, að með þessu getir þú bjargað Janette Burton? Nei, Jiað verður ekki alveg af því. Ef nokk- ur ykkar hrey.fir sig frá dyrunum, mun eg drepa hann með fórnarhnifnum!“ Drottningin tók nú stóran og hárbeitt- an hníf úr beltisstað sínum og brá honum að hjartastaS stúlkunnar. Ethel Vance: 126 óljóst en brátt sást hvergi ljós- skíma. Þeir voru komnir út fyrir bæinn. Fritz stöðvaði bifreiðina til hliðar á veginum. 19. kapituli. Hann sneri sér við án þess að stöðva hreyfilinn og þegar Mark sá hve folur hann var, liugsaði hann: „Hún er dáin!“ Og svo sagði hann — og orð- in hljómuðu eins og hergmál: „Hún er dáin!“ „Þú ættir að fara og athuga það,“ sagði Fritz. „Þú ert ekki viss — ?“ „Eg þorði ekki að gera neitt, fyrr en eg liafði náð í þig, nema að skömmu eftir að eg var kom- inn út úr fangabúðunum opnaði eg kistuna, þvi að eg var hrædd- ur um, að hún mundi kafna.“ „Var hún þá á lífi?“ „Já, að eg held, — það var aðeins lífsmark með henni.“ Mark var feginn, að Fritz hafði opnað kistuna og tekið hana úr henni. Hann liefði ald- rei getað afborið að opna kíst- una og sjá hana liðið lík. Það var meira á liann lagt en hann ef til þoldi, að sjá hana nær dauða en lífi við þessar aðstæð- ur. „Þess vegna kem eg svona seint. Þetta var allt svo seinlegt og erfitt,“ sagði Fritz. „Og hún er/þung, Eg vafði hana inn í teppi. Og þegar eg hafði lokið þessu stöðvaði lögreglan mig. Eg varð að sýna ökuskírteini mitt. Guði sé lof, að þeir litu ekki inn í vagninn.“ „Ilvað getum við aðhafst nú? „Við eigum langa leið að fargu Þú verður að fara aftur í og sjá um, að ekki slái að lienni. Fötin eru innvafin í pappír. Eg hafði engan tíma til að klæða hana í þau. Og eg hafði ekki tíma til að skrúfa líkkistulokið þétt á aftur. Hérna er vasaljós.“ Hann rétti honum það. „Þú munt finna við höndina allt, sem þú þarft á að lialda. Þú verður að hafa liraðann á.“ Mark tók vatnsflöskuna og heitavatnrfflöskuna, og loðfeld- inn, steig út úr bifreiðinni, gekk aftur fyrir liana, opnaði og skreið inn. Hann skellti hurð- ipni á eftir sér og þá var ekið á stað. Mark brá fyrir sig vasa- ljósinu. Það var ekki eins rúm- gott þarna og liann liafði liugs- að, er hann leit á bifreiðina. Lík- kistan var svo fyrirferðarmikil, að varla hefði verið hægt að kom neinu öðru þar fyrir. Hún var vel skorðuð. Ilann klifraði yfir hana og sá eitthvað, sem líktist fatalirúgu, en hann kom líka auga á liárfléttu, er hann handlék vasaljósið. Og á næsta andartaki kraup hann á kné við hlið hennar. Teppi var breitt yfir hana. Hann beindi ljósinu að andliti hennar. Hann liafði aldrei séð neina manneskju eins föla og hana á þessari stund. ' Augnalokin voru þó nærri svört og varirnar bláleitar og það var ekki sjáanlegt, að liún drægi andann. „Hún hlýtur að vera að gefa upp öndina,“ hugsaði liann. Ilapn gat varla trúað sínum eig- in augum, hann liefði aldrei trúað því, að annað eins og þetta gæti gerzt, en nú sann- færðist hann. Hann sá í andliti liennar, hverjum drætti, hve hún hafði þjáðst. Honum fannst liún í rauninni ekki sjálfri sér lík, nema þegar liann tók ís- kaldar hendur hennar og reyndi að verma þær. Þessum höndum gat hann aldrei gleymt, þær gátu aldrei breyzt. „ó, þeir hafa drepið hana,“ sagði liann upphátt, og i þvi missti hann vasaljósið og það slokknaði á því. Hann lagði vanga sinn að vanga litennar og grét, en sleppti ekki takinu á höndum liennar, og hann liugs- aði líka um það, að Ditten hefði reynt að bjarga lífi hennar. Eftir dáíitla stund varð hann þess var, að þótt hendur hennar værú kaldar, voru þær ekki stirðnaðar. Þarna var allt svo dimmt og þröngt og eins og í grafhvelfingu, en hendur lienn- ar voru ekki farnar að stirðna, það vottaði jafnvel fyrir þvi, að einhver ylur væri farinn að fær- ast i þær. Hann þreifaði fyrir sór, unz liann fann vasaljósið, og nú bar hann það að andliti liennar, og hann sá, að breyting

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.