Vísir


Vísir - 25.09.1944, Qupperneq 1

Vísir - 25.09.1944, Qupperneq 1
Hitstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félansprentsmiðjan (3. hæð) Ritstjórar Blaðamenn Slmii Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 llnur Afgreiðsla 34. ár. Reykjavík, mánudaginn 25. september 1944. 216. tbl. BREZKAR HERSVEITIR A ÞYZKRI GRUND. Flutningfar hafnir til loftfliattn svettanna. Hetjuleg barátta sveitanna hjá ' Arnhem. jÞjóðverjar beittu öll- um hugsanlegum vopnum gegn þeim. | gærmorgun tókst að koma lítilsháttar birgðum yfir Lek, er nokkur liðveizla hafði borizt norður yfir ána. Fóru pólskar fallhlífasveitir fyrst til liðs við loftfluttu sveitirn- ar við Arnhem. Tveir af foríngjum loftflutta liðsins við Arnhem, komu suð- ur yfir Lek í gær ,til þess að gefa skýrslu um aðstöðu sveita sinna og náðu blaðmenn tali af þeim. Komu' brezku foringjárnir tíuður yfir ána, þegar þessir flutningar voru hafnir. 66 klst. vörn. Þeir sögðu svo frá, að fyrstu sveilirnar, sem lentu á sunnu- dag við Arnhem, liafi haldið rakleiðis til járnbrautarbrúar- innar og náðu norðúenda henn- ar um kveldið. Um 200 menn komust þangað og vörðust þar mikhr ofurefli í , 66 ldst., eða þangað til eftir hádegi á mið- vikudag. Þá gerðu Þjóðverjar enn eitt áhláup og urðu Bretar að láta und^n siga, því að fáir stóðu uppi. En þeir vildu ekki gefast upp við svo búið, gerðu tilraun til að hrekja Þjóðverja frá brúnni, en sáust ekki framar. öll hugsanleg vopn. Þjóðverjar beittu öllum vopn. mn, sem við varð komið, gegn þessum fámenna lierflokM, sem hélt norðursporði járnbrautar- brúarinnar — vélbyssum, fall- byssum, sprengjuvörpum, eld- siprautum, tígrisdrekum, band- sprengjum, en samt virtust þeir ekki ætla að geta bugað hann. Lítið svæði. Brezku foringjarnir sögðu ennfremur frá því, nð svæði Finnar berja§t við Þjoðworfa. Finnar hafa lagt til atlögu við Þjóðverja í Finnlandi. I gær var símað frá Finnlandi, að finnskar hersveitir liefði haldið inn í þorpið Soumus- salmi, sem mikið kom við sögu veturinn 1939—40, og standa þar nú liarðir götubardagar. Vestar, í Mið-Finnlandi hafa Finnar sptt norður á bóginn meðfram járnbrautinni til Ro- vaniemi. Hluthafafundur t h.f. fcvennaheimilisins Hallveigar- staðir verður haldinn föstudaginn 29. sept. kl. 5 e. h. í húsi Verzlun- armannaféh Rvíkur, Vonarstræti 4. Kvennadeild Slýsavarnafélags Islands heldur fund í kvöld 1 Tjarnarcafé kl. e. h. Ólafur Magnússon frá Mos- felli og Sigfús Halldórsson tón- skáld skemmta. Ekki leikur vafi á því, að fundur þessi verður mjög fjölsóttur. Leiðrétting. í fyrirsögn kvæðis Guðmundar Daníelssonar í síðasta Sunnudags- blaði Vísis er meinleg villa. Fyrir- sögnin er rétt „Reipasöngúr og tröllaslagur hinn nýi“, en ekki trölla- söngur. ])að, sem loftflutta liðið hefði haft á valdi sínu, þegar þeir fóru suður yfir Lek, hafi verið ferhyrnt að lögun, liálfan annan kilómetra á annan veginn og tæpan einn á hinn. Voru Þjóð- verjar á þrjá vegu, en áin á þann fjórða. ♦ Þegar verst horfði, meðan ekkert var hægt að flytja til liðs- ins af birgðum, varð að minnka svo matarskammtana, að þeir námu aðeins sjötta hluta hins venjulega skammts. ( Líkt við orustuna um Bretland. Brezka útvarpið líkir vörn loftflutta liðsins við vörn brezka flughersins í orustunni um Bretland og sagði í gær: „Ef þér hittið mann, sem hefir barizt með loftflutta liðinu hjá Arn- hem, þá eigið þér að taka ofan fyrir honum.“ Rúmenar og Rússar fara yfir landamæri Ungverjalands. Baltiski flotinn í höndum Rússa. Rúmenar tilkynntu í gær, að framsveitir þeirra og Rússa hefði farið yfir landamæri Ungverjalands þá uni daginn. Engin staðfesting kom á þessu frá Rússum, en þeir höfðu samt næga sigra að segja. Þeir tóku um 650 staði í þrem sóknum, nyrzt í Eistlandi, við landamæri þess og Lettlands og í grennd við Riga í Lettlandi.- Rússneski flotinn tók i gær liafnarborgina Baltiski, 40 km. fyrir vestan Tallinn, en fyrir sunnan og suðvestan laöfuð- borgina tóku Rússar alls 200 staði, þar á meðal 7 allstórar borgir. j Huildrað og sextíu lcílómetr- um súnnar tóku Rússar 200 staði fyrir sunnan og norðan j Valmiera í N.-Lettlandi og fyr- ir austan Riga tóku þeir 250 staði í viðbót. Fimm þýzk lierflutningaskip, ]iar á meðal eitt sem var 10.000 smál., liafa verið send niður á mararbotn. Var • þrém þeirra sökkt við Eysýslu (Ösel). Bæiidaftmcliir- iiin á Nelfoisi. Mótmælii aðgerðnm búnaðaiþings um einhliða íóin bænda, svo að ilokkainii geti samið við kommúnista. Þingmaður upplýsii, að ræti værí um þjóðnýt- ingu fiskiflotans sem samningsgrundvöll. |Jm klukkan 7 á laugardags- kvöld gengu fulltrúar á búnaðarþingi frá ályktunum sínum um 10% lækkun á verði landbúnaðarafurða, eft- ir að hafa verið á löngum fundum með foringjum tveggja stærstu þingflokk- anna. • Á sama tíma á laugardag- inn stóð yfir fjölmennur fulltrúafundur sunnlenzkra bænda að Selfossi, ep kallaður hafði verið saman að tilhlutun Búnaðarsambands Suðurlands. Á þeim fúndi söng við nokkuð annan tón en hjá Búnaðarþing- inu. Fundurinn liófst kl. 2 og vorii þá saman komnir allmargir bændur úr flestum sveitum Iiér sunnan lands. Á fundinum voru ennfremur þingmenn Ár- nesinga, Jörundur Brynjólfsson og Eiríkur Einarsson, ])ing- menn Rangæinga, Ingólfur Jónsson og Helgi Jónasson þingmaður V'esturskaftfellinga, Sveinbj. Högnason, og Jónas Jónsson, alþingismaður. Fund- arstjóri var kosinn Bogi Thor- arensen, Kirkjuhæ. Bændur mótmæla. Mikill hiti var i umræðunum, er snerust strax um þá væntan- legu ákvörðun búnaðarþings- ins að lækka verð landbúnaðar- afurða án þess að nokkuð kæmi á móti frá' öðrum stéttum. Kom fljótt í ljós að fundurinn var eindreginn á móti ákvörð- un búnaðarþingsins og gagn- rýndi harðlega einbliðá fórn af hendi bænda um leið og verið væri að semja við kommúnista um bækkun verkakaups um allt land. Voru flokkarnir sakaðir um að liafa neytt fulltrúa á búnaðarþingi til að ganga inn á lækkunina svo að samningar gæti telcizt við kommúnistana. Ingólfur frá Hellu, Eiríkur Ein- arsson, Sveinbjörn Ilögnason og Helgi Jónsson héldu uppi vörnum fyrir búnaðarþingið og flokkana af talsverði harð- neskju til að byrja með, en þungi var svo mikill í bændum að vörn þeirra var alveg brotin á bak aftur. Á fundinum töluðu 6 bændur er deildu fast og þunglega á fulltrúa á l)únaðar- þingi, á þingmenn og þing- j ftolcka, fyrir að láta bændur 1 eina fórna sínum liagsmunum og gerast ginningarfífl komm- únisla, sem ættu að fá fram kaupliækkanir meðan bændur væru látnir slá af sinum kröf- um. Máli bænda töluðu Jónas Jónsson, Jörundur Brynjólfs- son, Bjarni á Laugarvatni og Egill í Sigtúnum. Mjólkurverkfall. Umræðurnar komu víða við feem vænta mátti. Töldu bænd- ur að búnaðarþing hefði ekk- ert umboð til að samþykkja fverðlækkun fyrir þeirra hönd og vildu sumir svara aígerðum þingsins með „mjólkurverk- falli“, að senda enga mjólk á markaðinn og virtiát vera ó- spart tekið undir þá tiugmynd af fundarmönnum. Var því haldið fram að enginn nema framleiðendur sjálfir gæti á- kveðið það hvort verð á mjólk væri lækkað úr því verði sem landbúnaðarvístálan ákveður. Eitt að ganga yfir alla. Annars var afstaða bænd- anna sú, að þeir sögðust reiðu- búnir að taka á sig fórnir, að lækka sína vöru, ef aðrar stéttir þjóðfélagsins vildu einnig sgna fórnarhind og taka á sig ein- hverjar byrðar. En um einlilið’a fórn af liendi bænda gæti ckki verið að tata, sérstaklega þegar ætti að nota þessa fórn til þess að semja við kommúnista um hækkun verkalauna og á þann hátt losa þá úr þeirri úlfa- j kreppu, sem þeir eru komnir í vegna/ verkfallanna. Sumir ræðumanna bentu á að frum- varp stjórnarinnaP væri rétt leið og ^múndu bændur því yf- írleitt fylgjandi. Þessum sögulega fundi lauk um kl. &l/2 um kveldið og var að síðustu samþykkt eftirfar- andi ályktun. Greiddu allir bændur atkvæði um ályktun- ina, sem atkvæðisrétt áttu á fundinum og var hún sam- þykkt með 51 atkvæði gegn 1. Ályktunin er. svo hljóðandi: „Það er á almanna vitorði, að þingflokkarnir liafa nú um nokkurra vikna skeið, í sam- bandi við myndun nýrrar 4ra flokka ríkisstjórnar, rætt þann möguleika að fá bændur lands- ins og fulltrúa þeirra á Bún- aðarþingi og Alþingi til að falla frá löglegum rétli sínum sam- kvæmt niðurstöðu 6-mannn nefndarinnar, þannig, að hækk- un sú, sem fram átti að fara 15. sept., falli algerlega niðu-r. Frh. á 2. síðu,. Bændaskóli í Skálholti. Frumvarp Eiríks Einars- sonar. Eiríkur Einarsson hefir ný- lega borið fram frumvarp í Efri deild þess efnis, að skóli sá, er ákveðið er í lögum að reistur skuli á Suðurlandi, verði í Skálholti. t 1. gr. frumvarpsins segir, að þrír skólar skuli vera liér á landi, sem veita bændaefnum nauðsynlega sérþekkingu til undirbúnings stöðu þeirra. Skal einn skólinn vera á Hólum i Hjaltadal, annar á Hvanneyri í Borgarfirði og hinn þriðji í Skálholti í Biskupstungum. í greinargerð segir m. a. að Búnaðarfélag íslands bafi á sin- um tíma tilnefnt 3 menn til að gera tillögur um tivar hinn fyr- irhugaði bændaskóli Sunnlend- inga skyldi standa. En svo illa tiafi til tekizt, að nefndarmenn 'hafi ekki orðið sammála. Hafi 2 þeirra, Steingrímur Steinþórs. son búnaðarmálastjóri og Jón Sigurðsson alþm. lagt til að skólinn yrði í Skálholti, en einn, Guðm. Þorbjarnarson Stóra- Hofi, bafi tagt til að skólinn yi'ði í Kálfliolti í Ásajireppi (Rang.). Þá bendir flutningsmaður í greinargerð á ýms atriði, sem liann telur mæta með því, að skólinn verði reistur í Skátholti frekar en i Kálfholti m. a. það, að miklir möguleikar séu til fjölbrejútra búnaðarfram- kvæmda í Skálholti, landrými sé þar nægilegt, nógur jarðhiti og jörðin prýðilega í sveit komin, þegar liin fyrirhugaða Hvítárbrú Iijá Iðu verður reist. Bilað skip dregið til hafnar. Þann 20. þ. . lagði færeyskt skip „Vonin“ af stað héðan á- leiðis til Ólafsvikur, þar sem það ætlaði að kaupa fisk. Um kvöldið barst Slysavamafélag- inu hjálparbeiðni frá slcipinu þar sem skrúfa þess tiafði brotn- að og það var þess vegna hjálp- arþurfi. Slysavarnarfélagið sendi þegar tilkynmngu til skipa, sem vera kynnu á sömu slóðum og hið bilaða skip og gerði jafnframt ráðstafanir til þess að fá skip til að fara-á vett. vang. Reyndist erfitt að fá skip til farai’ þessarar, en þó tókst loks að fá færeyskt skip, „Mars- tial“ að nafni. En er það skip kom á veltvang var þangað komið jafnframt erlent skip og dró það „Vonina“ til Reykjavik- ur. — Bretar fóru inn i * Þýzkaland hjá Cleve. Bandarikjamenn mega ekki haía samneyti við Þjóðverja. H gærmorgun héldu brezk- ar hersveitir í fyrsta smn í þessu stríði yfir landamæn þýzkalands. Fóru þær yfir 3au fyrir suðaustan Nijmegen. Richard McMillan, sem er fréttaritari United Press með 2. brezka liernum, sendi skeyti um þetta frá Þýzkalandi á há- degi í gær. Komst það ekki til London fyrr en i gærkveldi, þar eð löng leið var til næstu símstöðvar. Hollenzkt þorp, sem Beek heitir, er við landamærin, þar sem farið er yfir þau. Þar var öflugt jSSJið tit varjnair, vel búið að öllu leyti og varðist það af mikilli grimmd, en fékk þó ekki stöðvað Breta, sem beittu skriðdrekum, en nutu jafn- framt stuðnings amerískra fall- hlífasveita. Þjóðverjar gera gagnáhlaup í sífellu, en bandamenn hafa komizt um 3 km. inn í land á þessum stað. Samnegti bannað. Hodge, yfirmaður 1. ameríska liersins, tiefir bannað mönnum sínum að tiafa nokkurt sam- ncyti við þýzka borgara — fara heim til þeirra, verzla við þá eða yfirleitt tala við þá, nema í opinberum erindagerðum. Segir Hodge, að Bandaríkja- menn sé umkringdir fjand- mönnum á allar liliðar og því verði að grípa til slrangra ráð- stafana til að auka öryggi her- mannanna. Þriðji ameríski tierinn á enn i hörðum bardögum hjá ánum Mosel og Meurthe, einkum milli borganna Luneville og Baccarat. A Loftárásir. Brezkar "flugvélar vörpuðu um 3500 smálestum sprfengja á borgirnar Neuss, Miinster og Bochum í fyrrinótt. Allar þess- ar borgir eru mikilvægar sam- göngumiðstöðvar. Neuss bafði ekki orðið fyrir árás áður. Sú borg telst liafnarborg Aaclien, sem er 60 km. vestar. Neuss er rétt vestan við Dusseldorf, Hexflutningar tafðir um Grikkland. Fimm hundruð amerískar flugvélar réðust í gær á Grikk- land. Ráðizt var á járnbrautarstöð- ina í Saloniki, þrjá flugvelli við Aþenu og höfn á Peloponnes- skaga. Herflutningar fara nú norður á bóginn um allar þess- ar borgir og við Aþenu voru meðal annars eyðilagðar fimm 3ja-hreyfla flutningaflugvélar fyrir Þjóðverjum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.