Vísir - 25.09.1944, Qupperneq 2
VISIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BIAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Ritstjórar: Kristján Gnðlangsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Féiagsprentsmiðjunni
Afgreiðsla Hverfisgötn 12
(gengið inn frá Ingólfsstræti).
Símar: 166 0 (fimm línur).
Verð kr. 4,00 á mánnði.
Lausasala 35 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Línurnar skýrast
Nú eru tíu dagar síðan ríkis-
stjórnin baðst lausnar og
enn liefir þingið ekki myndað'
stjórn. Þingflokkarnir settu
sjálfum sér frest til laugardags-
kvelds með því að samþykkja
heimild til að halda verðlaginu
i skefjum með greiðslum úr
ríkissjóði til sama tíma. Á laug-
ardagskveld, þegar þessi frest-
ur var að renna út, skrifuðu
allir floklíarnir bréf til ríkis-
stjórnarinnar og báðu bana að
halda áfram rikissjóðsgreiðsl-
unurn í nokkura daga. Stjórnin
samþykkti þennan frest til
þrið j udagskvelds.
Margir spyrja nú hvað samn-
ingum flokkanna líði og um
hvað þeir séu að semja. Alls-
konar órðrómur gengur um
undirlægjubátt borgaraflokk-
anna við kommúnista og um
boð af hendi þessara flolcka,
sem fæstir vilja leggja trúnað
á. Síðustu dagana eru þó lin-
urnar að skýrast og þa& er að
koma í Ijós hvernig þingflokk-
arnir hugsa sér að komast úr
því aumlega ástandi pólitískrar
meinloku, sem þeir eru nú i.
Búnaðarþing var kallað sam-
an i skyndi, vafalaust að Jtil-
hlutun tveggja -stærstu stjórn-
málaflokkanna.- Það samþykkti
álvktpn l>ess efnis, að bændur
skyldu falla frá þeirri hækkun
á verði landbúnaðarvara, sem
lcom í gildi 15. þ: m. Morgun-
blaðið lýsti yfir því í gær, að
þetta væri fyrsti árangurinn af
viðræðmn flokkanna. Má af því
ráða að þeir flokkar, sem að
bændunum standa, Framsókn-
arflokkurinn og Sjálfstæðis-
flokkurinn, hafi beitt áhrifum
sínum til þess að búnaðarþingið
samþykkti verðlækkunina. En
um Ieið og þetta gerðist, er
haldinn fjölmennur fundur
sunnlenzkra bænda að Selfossi,
sem mótmælir einhliða fórn af
hálfu bænda. Ef bændur eru
sömu skoðunar víðar um land-
ið, þá getur svo farið að álykt-
anir búnaðarþingsins reynist
léttvægar.
Sakirnar standa þá svo, að til
þess að flokkarnir ráði við á-
standið, er nauðsynlegt að ein-
hver verðlækkun fari fram sem
ríkissjóði er ekki ætlað að
greiða. Þetta hefir fengizt með
ályktun búnaðarþingsins og um
leið losna flokkarnir við ábyrgð
af þessari ákvörðun. Skilyrði
eru ekki selt fyrir Iækkuninni
nema verðbætur fyrir útfluttar
afurðir og kemur flokkunum
það vel vegna þess, að þá kom-
ast þeir hjá að setja kommún-
istunum skilyrði um fórn á alt-
ari dýrtiðarinnar. Með þessum
hætti hugsa flokkarnir sér að
ráða við dýrtíðina. Að vísu
mun þurfa miklar greiðslur úr
rikissjéði, sem ekki verður unnt
að inna af hendi nema með nýj-
um sköttum.
En svo er eftir hliðin sem
að kommúnistum snýr. Þar eé
ekki að ræða um tilslakanir
eins og hjá bændunum. Þar er
heimtuð áframhaldandi skrúfa
dýrtíðarinnar með nýjum kaup-
hækkunnm, sem í sakleysi er
nefnd „samræming44. Auk þess
ganga háværar sögur um þjóð-
nýtingu fiskiflotans, festingu
Fundurinn á Salfossí:
Þingmaður segir frá viðræðum
fiokkanna.
Frh. af 1. síðu.
þrátt fyrir að kauphækkanir
þær, sem voru orsök visitölu
hækkunarinnar haldist ó-
breýttar, þá mótmælir fundur-
inn algerlega slíkum vinnu-
brögðum og skorar á Alþingi
að sjá um að hlutur bænda
verði ekki fyrir borð borinn i
skiptum við aðrar stéttir þjóð-
félagsins.
Hins vegar lítur fundurinn
svo á, að tillaga Búnaðarfélags
íslands um að lækka, hlutfalls-
lega verkakaup og afurðaverð,
ásamt öðrum réttmætum að-
gerðum, sé eina færa leiðin
til að bjarga atvinnuvegunum
úr fyrirsjáanlegu öngþveiti.
Fyrir því skorar fundurinn
á borgaraflokkana að starfa
framvegis að lausn þessara
mála einhuga á framangreind-
um grundvelli.“
Þjóðnýting fisldflotans.
Á fundinum var talsvert rætt
um samningsgrundvöll þann,
sem kvisazt hefir að ætti að
byggja á allra flokka stjórn.
Aðalatriði þess samningsgrund-
vallar eru m. a. talin vera að
/,samræma“ kaupið í landinu,
en það mundi þýða, að allt
kaujj yrði fært upp til jafns við
það sem liæst væri. Það væri
því raunverulega stórfelld
'kauphækkun. / öðru lagi ætti að
festa kaupið i tvö ár án tillits
til verðlags útflutningsfram-
leiðslunnar. 1 þriðja lagi er tal-
að um að ríkið kaupi skip og
reki fyrir eigin reikning og ef
taprekstur verður á útgerð svo
einstaklingarnir geti ekki risið
undir honum, þá skal flotinn
tekinn eignarnámi af ríkinu.
Þetta hafa flokkarnir að sögn
kaupgjalds i tvö ár og fleira
sem mörgum þykir tíðindum
sæta. En eklcert er komið fram
í dagsljósið enn nema tilslökun
bændanna sem virðist beint
muni leiða til þess að flokkarn-
ir geti gert tilslökun við komm-
únista, svo að þeir þurfi engu
að fórna, heldur þvert á móti
fengið nýjar kaupliækkanir.
Næstu dagar munu vafalaust
varpa ljósi yfir margt sem enn
er liulið.
Eftir að bíta úr nálinni
Mörgum mundi létta í land-
inu um þessar mundir, ef
hinum borgaralegu flokkum
tækist á #heilbrigðan hátt að
stöðva verðbólguna varanlega.
Þeir afneituðu þeirri leið sem
ríkisstjórnin vildi fara, að láta
alla taka á sig nokkura byrði
með því að færa niður afurða-
verð og kaupgjald. En nú hafa
þeir látið bændur lækka sitt
verð einhliða, án þess að aðrir
sýni nokkura fórnarlund. Hvort
bændur una þessu almennt á
tíminn eftir að leiða i ljós.
En borgaralegu flokkarnir
eiga enn eftir að bita úr nálinni
í viðskiptum sínum og samn-
ingamakki við kommúnista.
Verðbólgan og dýrtíðin verður
aldrei stöðvuð varanlega með
því samkomulagi sem við þá
verður gert. Það verður aðeins
þjóðinni til ófarnaðar og hin-
um borgaralegu flokkum til
dómsáfellis. Þjóðin vill ekki
samstarf við kommúnistana,
þótt þeir bjóði sig nú eins og
portkonur, vegna þess að verk-
föllin eru að fara út úr höndum
þeirra og þeim er lífsnauðsyn
að gera nú samninga, einhverja
samninga til að bjarga skínninu.
Eina von þeirra er að „vinir“
þeirrgj bjargi þeim, „vinirnir“
sem alla daga prédika um hið
eina nauðsynlega, „samstarf
allra flokka“.
rætt um í alvöru til að gera
kommúnista ánægða, en þeir
munu ekki enn hafa þorað að
setja þetta á pappírinn. Einn
af þingmönnum Sjálfstæðis-
flokksins viðurkenndi á fund-
inum að um þessi atriði hefði
verið rætt í sambandi við fjögra
flokka stjórnarmyndun.
Þetta er nú hvarvetna um-
ræðuefni almennings og furðar
menn stórum. Ef þessi orðróm-
ur er rangur ber flokkunum
skylda til að mótmæla honum,
eða að minnsta kosti er þeim
það sjálfum fyrir beztu, þeim
flokkum, sem ekki hafa þjóð-
nýtingu og ráðstjórnarfyrlr-
komulag á stefnuskrá sinni.
Skógræktazfélaginu
hafa bætzt 400 nýir
félagar. «
Skógræktarfélag íslands hefir
að undanförnu sent út bréf tii
Reykvíkinga, þar sem þess er
| æskt að þeir gangi í Skógrækt-
arfélagið, en áður voru um 700
meðlimir í því.
j Alls liafa verið — eða munu
| vefða — send bréf til 8000
manna hér í bænum. Um 400
manns hafa þegar svarað og
æskt inngöngu í félagið, og læt-
ur nærri að það sé um 10%
, þeirra, sem bréfin hafa fengið
enn sem komið er.
Seinna munu samskonar bréf
verða send í Hafnarfjörð og
sennilega víðar. ,
Hér er um að ræða þannig
mál, að fyllsta ástæða er að gefa
því gaum. Þetta er menningar-
atriði sem landsbúar eiga að
fylkja-sér um. Þeir eiga að
hjálpa til að kldeða lan^Iið og
það gera þeir með því að gerast
félagar í Skógræktarfélaginu.
Árstillagið er lágt og ekki til-
finnanlegt fyrir hvern einstalc-
an — en margt smátt gerir eitt
stórt —• og Skógræktarfélagið
munar um hvern einstakling
sem bætist í hópinn.
I Landgræðslusjóð hefir alls
safnazt rúml. 120 þús. kr. enn
sem komið er.
Bcejap
fréffir
Börn, unglingar eða eldra fólk,
sem vildi bera Yísi til kaupenda í
vetur, tali við afgreiðsluna fyrir 1.
október. ,
Næturakstur
annast B. S. 1. Sími 1540.'
Næturvörður
er í LyfjabúÖinni Iðunni. Sími
1911.
Næturlæknir.
er í Læknavarðstofunni. Sími
5030-
85 ára
er í dag ekkjan Salvör Frímanns-
dóttir, Bragagötu 25.
Hjónaefni.
Nýlega opinberuÖu trúlofun sína
ungfrú Þóra Ingimundardóttir,
Vesturgötu. 48 og Brynjólfur Ár-
sælsson, Seljavegi 15.
Félag matvörukaupmanna I
heldur fund í Kaupþingssalnum
í kvöld kl. 8}/2.
•Útvarpið í kvöld.
Kl. 19.25 Þingfréttir. 19.45 Frétt-
ir. 20.30 Þýtt og endursagt: Ver-
salasamningurinn 1919, eftir Willi-
am Bullitt, síðari þáttur (Ragnar
Jqhannesson). 20.50 Hljómplötur:
Lög leikin á sekkjapípu- 21.00 Um
daginn og veginn (Gunnar Bene-
diktsson rithöfudur). 21.20 tJtvarps-
hljómsveitin: Norsk þjóðlög. ' —
( Einsöngur (ungfrú Svava Einars-
j dóttir) : a) „Mamma“ eftir Sigurð
' Þórðarson. b) Av e María eftir
sama höfund. c) „SólskinsnæturJ
eftir Schrader. d) Valsinn úr
„Kátu ekkjunni" eftir Lehar. 21.50
Fréttir. Dagskrárlok.
Nýkomið
H a 11 a r.
Karlmannaföt
Verð: ?45,00.
Karlmannafrakkar
stórt úrval.
Drengjafrakkar
Verð: 195,00.
Smokingföt
einhn. og tvíhn.
Skinnblússur
margar teg.
VICTOR
Laugavegi 33.
Stulka
helzt vön saumaskap, ósk-
ast. Uppl. gefur
FELDSKERINN,
Laugavegi 3, II. hæð.
HÚSEIGN
wLr'.a
innarlega við Njálsgötu er til sölu.
Þnggja herbergja íbúð laus.
Fasteigna- og verðbréíasalan
Suðurgata 4.
Símar: 4314 og 3294.
Áður auglýsiur
HLUTKAFAFUKOUR
h.f. Kvennaheimilisms Hallveigarstaðir, verður halcjmn
föstudaginn 29. sept. 1944, kl. 3 e. h., í húsi Verzlunar-
mannafélagsins, Vonarstræti 4.
Stjórnin.
Byggingarmálefni Reykjavíkur.
„Bænum oklíar hefir borizt eft-
irfarandi bréf til birtingar, frá ein-
um lesanda blaðsins’:
„Herra ritstjóri, það mun án efa
hafa glatt marga bæjarbúa, og
þeirra meðal mig, er borgarstjór-
inn bar nýlega fram frumvarp á Al-
þingi um nýskipun byggingarnefnd-
ar bæjarins, .en byggingarnefndin
hlýtur jafnan að vera sá aðili, sem
mest áhrif getur haft á byggingu og
útlit bæjarins í heild.
Til þessa mun byggingarnefndin
hafa verið kosin politískri hlutfalls-
kosningu innan bæjarstjórnar, og
raunin orðið sú að lítið hefir verið
Ieitað sérþekkingar, sem krefjast
verður um þessi nefndarstörf, jafn-
vel fremur nokkrum öðrum nefnd-
arstörfum innan bæjarstjórnar, —
gjörsamlega óháð politísku dægur-
þrasi.
Það skal þó engan veginn véfengt
að þessi mjög þýðingarmikla nefnd
sé jafnan skipuð samvizkusömum
fulltrúum flokkanna, en það eitt
getur ekki, og á ekki að vega upp á
móti þeim sjálfságða undirbúningi,
sem almennt verður að krefjast af
þeim mönum, sem sæti eiga í nefnd-
inni.
Ðyggingarnefnd bæjarins á að
" vera þannig skipuð, að nefnd-
armenn geti á hverjum tíma staðið
ábyrgir gjörða sinna gagnvart bæj-
arfélaginu, og að aldrei sé hægt að
afsaka yfirsjónirnar með þekking-
arskorti nefndarmanna. AUar yfir-
sjónir í þessum efnum eru dýru
verði keyptar, og við höfum ekki
ráð á að bruðla með byggingarleg
verðmæti. Politískt handahóf má
ekki ráða vali byggingarnefndar-
manna.
*
frumvarpi borgarstjórans er gert
“ ráð fyrir þremur föstum nefnd-
armönnum, sem .allir ery sérfræð-
ingar í byggingarmálefnum, og
vinna að byggingar- og skipulags-
málum bæjarins, hver á sínu sviði.
Borgarstjórinn er formaður nefnd-
arinnar. Bæjarstjórn kýs að auki
þrjá menn í nefndina, og er þess
að vænta að hún velji þá eingöngu
úr hópi fagmanna, enda þótt leitað
sé út fyrir sjálfa bæjarstjórnina,
og sýni þannig þroska og skilning
á þessum málum, á sama hátt og
með einróma samþykkt frumvarps-
ins, sem fyrir liggur.
Það má telja að fýrsta lýðveldis-
árið verði um leið merkileg tíma-
mót í sögu hinnar rúmlega 100 ára
gömlu byggingarnefndar bæjarins-
Allan þann tíma, eða allt fram
á síðasta áratug hafa reykvískir
iðnaðarmenn sett íúeginsvip sinn á
byggingu bæjarins 'og útlit hans, og
um leið verið meginkjarninn í bygg-
ingarnefndinni.
P* n nú er ómótmælanlega nýtt líf
hafið í byggingarsögu bæjarins.
Skal þeim þakkað allt, sem þeir
hafa vel af hendi leyst í hinu vanda-
sama verki að byggja upp bæinn,
, og sérstaklega allan þann tíma er
sérmenntun í húsagerðarlist -éar af
skornum skammti eða engin.
*
Við eigum hóp vel menntaðra bygg-
ingarfræðinga, sem sjálfsagt er að
nýta sem bezt í þágu bæjarfélags-
ins, til leiðbeiningar og forystu í'
byggingarmálum.
Þessir sérfræðingar koma sam-
fara víðtækum byltingum á sviði
húsagerðar, verkfræðikunnáttu og
byggingarefnis — að sumu leyti of
seint, en að öðru leyti nógu snemma
til forystu um að skapa fagran og
heilnæman bæ, og lagfæra það sem
unnt er af eðlilegum yfirsjónum
fyrri tima.
*
ræsta skrefið í því að skapa full-
komnara öryggi í afgreiðslu
byggingarmálanna, hlýtur svo að
vera það, að löggilda þá sem úpp-
drætti senda fyrir byggingarnefnd-
ina. Verkaskipting milli hinna ein-
stöku stétta í byggingariðnaði er
þegar svo skýrt mörkuð, að ekkert
mælir því bót lengur, að ekki séu
gerðar ákveðnar og skýrar kröfur
til allra þeirra er takast á hendur
að setja svip á bæinn — m. ö. o„
gera , uppdrætti að þeirri byggð,
sem hér á að rísa, og bera okkur
vitni um aldir fram.“
bjs.
N’
Ektfast gSer
Pönnur
Hringform
Tertuform
Föt ílöng
Skaftpottar
Fiskform
Kökuform
Skálar m. loki
13.40
21.40
6,40
7,20
19.40
36,80
7,35
7,35
o. fl. nýkomið.
K. Einarsson
& Björnsson
Bankastræti 11.
Safnið
■ #
vetrar-
forða
Minnisblað íyrir
sláfurtíðina:
Rúgmjöl
Maframjöl
Salt
gróft og smjörsalt
Saltpétur
Laukur
Krydd
allaif tegundir
Edik
« •
Ediksýra
Rúllupylsugam
Sláturgarn
Rúllupylsunálar
tvær stærðir
Sláturnálar
5% í pöntun. Tekju-
afgangur eftxr árið.
(225)
KJÖT-
KVARNIR
nr. 10.
■JLi s/ p rp d a Þ
)