Vísir - 20.11.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 20.11.1944, Blaðsíða 4
VISIR ■ GAMLA BIO B RIO RITA Söng- og gamanmynd. Aðalhlutverkin leika: BUD ABBOT og LOU COSTELLO. Sýnd kl. 5, 7 og 9. V ATT, hvítt og svart. Vasaklútamöppur í miklu úrvali. REGIO H.F. Laugav. 11. Sími 4865. Stórt embýlishás, ásamt 9000 fermetra eignar- lóð í Skerjafirði til sölu. — Solumiðsfoðm Lækjargötu 10 B. Sími 5630. Ágæt undirlakaefni. Glasgowbúðin Freyjugötu 26. TÓNLISTARFÉLAGIÐ: „í ÁLÖGUM" Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag í Iðnó. Síðasta sinn. Aðalfnndnr Knattspyrnnfélagsins Valur verður haldinn í húsi K. F. U. M. næstkomandi miðvikudagskvöld kl. 8]/2 e. h. Fundarefm: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Vegna þess. hve margir urðu frá aS hverfa, veiðnr Þjóðhátíðarkvikmynd Óskars Gíslasonar, ljósmyndara sýnd í Gamla Bíó annað kvöld kl. 1 1,30. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Lárusar Blöndal pg í Gamla Bíó eftif kl. 9,30 annað kvöld. Síðasta sinn. 2 herbergi og eldunerpiáss er til leigú 1. febrúar n. k. vestur á Seltjarnarnesi. Sá, sem vill leggja 10—15 þúsund fram nú þegar í fyrirframgreiðslu, gengur fyrir. — Tillioð, merkt „Hagur“, sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld. Knattspyznufélagið Framhalds-aðalfundur félagsins verður haldinn mið- vikudaginn 22. nóvember kl. 8,30 í Kaupþingssalnum. — Dagskrá: Lagabreytingar o. fl. Stjóriiin. Kápubúðin Langavegi 35 Mikið úrval af svörtum kápum með skinnum. Verð frá 400 kr. Einnig svört kápuefni og astrakan. Tilbúnir lausir kragar á kápur, blárefir, platínu- og silfurrefir. Emnig Persian og Indian lamb. Mikið úrval af ,,Cape“ og nokkrir fallegir pelsar, kanadiskir moskus, Indian og Persian lamb. Höfum afar mikið úrval af töskum, hönzkum og undirfötum af nýjustú gerð. Baðkjólar rrieð löngum ermum frá 73 kr. Samkvæmiskjólar, verð frá 150 kr. Notið þetta sérstaka tækifæri. — Kjólarnir selj- ast allir með þessu lága verði fyrir jólín. KÁPUBÚÐIN Laugavegi 35. Sigurður Guðmundssen. — Sími 4278. Gólfstandandi Hulsn-horvél og 8” hjólsög til sölu ld. 7 —9 í kvöld. Bragga nr. 22 við Nýbýlaveg, Fossvogi. HliSNÆDl SJÓMANN á erlendu skipi vantar herbergi fljótlega. Til- hoð, merkt: „íslenzkur“, sena- ist blaðinu fvrir 25. þ. m. (586 HÚSNÆÐI. Hjón með eitt eða tvö börn, geta fengið tvö herbergi og aðgang að eldhúsi, í vetur eða lengur, gegn því að taka mann í fæði. — Uppl. í Garðstungu við Blesugróf kl. 9 e. li. dag hvern. * (591 1 STOFA og eldhús óskast. Tvennt fullorðið. Fyrirfram- greiðsla. Tillioð, merkt: „Reglu- semi“, sendist Vísi. (605 HVER vill vera svo góður að teigja ungum reglusömum manni í fastri atvinnu lierbergi. Há leiga og fyrirfram greiðsla ef óskað 'er. Fæði á sama stað el' hægt er. Tilhoð, merlct: „Ábyggilegur“, sendist blaðinu sem allra fjrrst. (583 UNGUR siðprúður maður óskar eftir herbergi. Nokkur fyrirframgreiðsla í boði. Tilboð, merkt: „404“, sendist blaðinu fyrii- 22. þ, m.___________(598 STOFA með öllum þægindum lil leigu á Langholtsvegi 26. — Aðganglir að eldliúsi og síma kænii til greina. fyrir barnlaust fólk. Fyrirframgreiðsla. Uppl. á staðnum eftir kl, 5 i dag. (608 STÓR stofa til leigu-. Tillioð, merkt: „50“, sendist Vísi fyrir kl, 6 á ])riðjiidag.______ (609 HERBERGI til leigu gegn iuislijálp, — Uppl. Mánagötu 2 2ja HERBERGJA íbúð óskast. Tilbóð sendist Visi, ínerkt: „lbúð“.____________________(616 LÍTIÐ herbergi nálægt mið- bænum til leigu gegn húshjálp frá kl, 9- 12. Simi 3546. (619 STÚLKA óskar eftir fæði og herbergi gegn húshjálp. Enn- fremur þyrfti að fá tilsögn við sauma seinnipart dagsins. Til- boð, merkt: „Siðprúð“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir miðviku- dag. (612 Viðgerðir HALLÓ! Er byrjaður aftur að gera við vatnssalerni og vatns- ikrana, j— Sími 3624. (435 TJARNARBIÓ Fáni herdefldazinnar (The Flemish Farm) Mynd frá lcynistarfseminni í Belgíu, byggð á sönnum við- burðum. Clive Brooks Clifford Evans Jane Baxter. Sýning kl. 5, 7 og 9. Saumavélaviðgerðir Áhersla lögð á vandvirkni og fljóta algreiðslu. — S y 1 g j a, Smiðjustig 10, Sími 2656. (600 FATAVIÐGERÐIN er á Laugavegi 72. (590 Félagslíf Æskulýðsvikan. Á æskulýðssamkomunni í kvöld kl. 8x/2-í liúsi fél. á Amt- niannsstíg' 2 B talar Sigurbjörn Einarsson, dós'ent. — Allir vel- komnir. ________(620 VALSMENN munið! Æfing í kvöld í fimleikasal Austur- bæjarbarnaskólans kl. 9V2. ffíCENSUl VÉLRITUNARKENNSLA. — Cecilic Helgason, Hringbraut 143, 4. liæð, til vinstri. (Enginn sími). (591 NÝTÍZKU IBÚÐIR. SÖ Þriggja herbergja íbúð í Vesturhænum, lítil 4ra herbergja íbúð í Austurbænum og stór 4ra her- bergja íbúð í Laugarneshverfi til sölu. Einnig hús og einstakar íbúðir. LUMIÐSTÖÐIN Lækjargötu 10 B. — Sími 5630. Kveðjuathöfn konunnar minnar, Guðrúnar Eyjólfsdóttur, vsem andaðist 9. þ. m., er ákveðin'í Dómkirkjunni þriðju- daginn 21. b. m. kl. 1,30. Blóm og kransar afbeðið. Hélgi Helgason, Þórsgötu 20. Sigurlaug Guðmundsdóttir, frá Ystuvík, andaðist sunnudaginn 12. þ: m. Kveðjuathöfn fer fram frá Kópavogshæli þriðjudaginn 21. þ. m. kl. 4 e. h. Fyrir hönd f jarstaddra vandamanna. Jópa Guðmundsdóttir. ílAPAfrfl'NDlfl ARMBAND liefir fundizt. — X itjist á Urðarstíg 5. (582 LINDARPENNI „Parker“, <neð silfurhettu, tapaðist í gær, sennilega á Njálsgötu. Vinsam- legast gerið aðvarl í síma 3953. (595 1APAZT hefir i veslurbænum költur, bröndóttur á baki og haus, Iivítur á herðakambi og kvið. Sími 3835. (585 KARLMANNSJAKKI tapaðist af bíl í vesturbænum síðasllið- ið föstudagskvöld. Uppl. í sima 5143. (601 B ARN A VETTLIN GUR, tví- Iitur, tajiaðist í gær. Óskast skilað Ingólfsstræti 7. (602 PILIURINN, sem tók skauta nr. 20 á Tjöruinni á laugardags- kvöld, sæki sinn skauta á Sól- vallag. 7. . (604 TASKA tapaðist siðastl. fimmtudag við Tjörnina/ Vin- samlega skilist Ivaplaskjólsvég 5- (618 IAPAZT Iiefir karlmannsúr s. 1. miðvikudag á leiðinni frá Fríkirkjuvegi að flugvelhnum, merkt: „Roy B. Dumbelú — \ insamlega skiíið úrinu á ,afgr; hlaðsins eða gerið aðvart í síma 5325. Góð fundarlaun. (629 ■ • BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Olafur Pálsson, Hverfisgötu 42 Sími 2170. (707 BARNLAUS hjón. óska 'éftir stúlku i vist. Sérherbergi. Uppl. i síma 5755. (596 STÚLKA óskast í létta vist. Sérlierbergi. Uppl. í síma 5153. (588 GENG í hús, sníð og máta kvenfatnað. Þær sem vildu lála sníða fyrir sig, sendi nöfn og heimilisfang til afgreiðslu Vísis, nierkt: „Vandvirk — 94“. (600 STOkA til leigu, aðgangur að síma getur fylgt. Tilhoð óskast sent til blaðsins, merkt: „75“, fyrir miðvikudag. (603 •TVEIR ungir reglusamir / nienn í góðri stöðu óska eftir ráðskonu, má vera ekkja, sér- herbergi. Tilhoð með heimilis- fangi og mynd, sem endursend- ist, sendist Vísi fyrir þriðju- dagskvöld, merlct: „A & Á“. — Þagmælsku heitið. (607 GÓÐ stúlka óskast í vist. Háíí kaup. Herbergi. Uypl. síma 5833 frá 3 í dag. (592 KONA óskar eftir að taka saum, sniðinn. Tilboð leggist inn a afgr. blaðsins fyrir mið- vikudagskvöld, merkt: „Smart“. s. (623 1 NYJA BlÓ Æfintýri I leikhusi („Lady of Burlesque") Sérkennileg og sj ennandi mynd. Aðalhlutverk: Barbara Stanwyck og Michel O’Shea. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. RUGGUHESTAR. Stórir, sterkir og fallegir rugguhestar í ýmsum litum, er beita leik- fangið fyrir barnið yðar. Fást aðeins í Verzi. Rin, Njálsg. 23. ____________________________ (320 TILBÚIN ameríok jakkafö! yf'irfrakkar í fleiri litum. einnig smokingföt. Klæðaverzl- :in I!- Andersen A Sön, Aðalslr. (Axel Anderse í). (Elzta læðaverzlun landsirs). (l AJIskonar DYRANAFN- JMÖLD og glerskilti. Skilta- ueiðin, Aug. Hákansson, Hverf- isgölu 41. Sími 4896. (361 MIÐSTÖÐVARELDAVÉL í góðu standi,\til sölu. Bragga nr. 22 við Nýbýlaveg i Fossvogi. (617 11E S()LL: Smokingföt, biíaúlvarpsstöng og skautar með/skóm nr. 42—43 og skautar 'ir. 39 40. Uppl. á Spítalastíg 1 Læð. eftir kl. 7. (593 GÓLLIEPPI tii sölu, stærð l1/,í*X31/2 yard. Til sýnis á Grett- isgðtu 64, efstu liæð. (594 GOTT útvarpstæki til sölu. Viálsgötu 58 B. (584 1VÍSETTUR fataskápur til sölu á Smáragötu 10 (kjallaran- uiii) eftir kl.'6 í kvöld. (587 BARNÁKERRA Og tveir dívanar og tvö barnarúm til sölu. Iiverfisgötu 83, kl. 5—7. __________________________(589 SÓFASETT, nýtt, til sölu. sérstakt tækifærisverð. Einnig - djúpir stólar. Laugavegi 41, kI- 6~9-________________ _(597 SKAL IAR með skóm númer 40, til sölu. Verð 100 kr. Uppl. Garðastræti 17, búðinni. (599 NÆRBUXUR stuttar, bolir ermalausir, vinnuskyrtur, man- chetskyrtur, sokkar, axlabönd fyrir karlmenn. Verzl. Guð- mundur H. Þorvarðsson, Óðins- 8ÖIu 12._________________ (626 RAFMAGNSKÖNNUR (alu- •minium). Verzl. Guðmundur H. Þorvarðsson, Óðinsgötu 12. ___ _______________________ (627 NÝ barnakerra lil sölu. Til sýnis Hofsvallgötu 18. (606 ^ IL SELJA matrósaföt og palent barnarúm. Grettisgötu 57 A, uppi. ______________(613 píA ANAR í öllum stærðum til sölu. Bergþórugötu 11. (615 BAÐKER. Spai-i ð hitaveitu- vatnið, notið barnabaðkerin. bást í heildsölu og smásölu hjá Bjarna Kjartanssyni, Bergþóru- 1!-______________________ (614 MÁLVERK og húsmunir til sölu mjög ódýrt. Njálsgötu 110 í Ivvöld og næstu kvöld. (628 VARAHLUTI í olíuvélar. — Verzl. Guðmundur H. Þorvarðs- son Óðinsgötu 12. (621 DÍVANARNIR margeftir- spurðu fást nú aftur ódýrt i Ánanaustum. (625 SI'OFLIIÚSGAGNASEtY, ottoman ineð pullum, 2 arm- stólar, stoppiaðir, til sölu á Mánagötu 16, niðri, ld. 6—9 1 kvöld. (6ii KVENBUXtJR og kvenslopp- ar. Verzlunin Guðmundur H. Þorvarðsson, Óðinsgötu 12, (622 i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.