Vísir - 21.11.1944, Síða 3

Vísir - 21.11.1944, Síða 3
VlSIR Rhys Davies: lömndui hundadaaakongui. — Bókfellsútgáfan. Hersteinn Pálsson þýddi. Þótt ævintýrið um Jörund hundadagakong sé ekki rúm- frekt i íslenzkri sögu, hefir það þó geymzt í vitund þjóðarinnar sem einliver liinn einstæðasti at- búrður í lífi hennar. Valdataka og stjórnartímabil þessa fífl- djarfa ,,lukkuriddara“ var með þeim hætti, að það minnir einna helzt á ærslafullan og enda- sleppan skopþátt, sem skotið er inn í miðjan harmleik. Bylting Jörundar var þess eðlis og þann- ig framkvæmd, að þjóð, sem öldum saman hafði legið undir harðsvíraðri kúgun útlendinga, gat naumast orðið mjög hrelld, hafði meira að segja fulla á- stæðu til að láta sér stökkva hros, er hún sá hve liressilega ! voru höfð endaskifti á hlutun- um, enda þótt gera verði ráð fyrir að traustið á „verndaran- um“ og trújn á umbótaaðgerðir hans hafi verið af fremur skorn- um skammti hjá mörgum. Eins og kunnugt er, varð valdatími Jörundar hér á landi heldur ekki langur — hann var aðeins „hundadagakongur“ Islendinga. Tilskipanir hans og reglugerðir voru felldar úr gildi og hann sjálfur fluttur sem fangi á skip. Hafi þjóðin hrosað — í j'yrsta sinn í marga raldir — að tiltekt- um Jörundar og hirtingu hinnar dönsku yfirstéttar, þá stirðnaði það -bros i einum svip. Ævin- týrinu um sjálfstæði Islands 1809 lauk eins skyndilega og það hafði byrjað. Island varð aftur dönsk nýlenda. Ekkert hafði breytzt. Þetta er það sem allir vita um Jörund hundadagakong og af- skipti hans af málefnum Is- lands. Hitt er ekki öllum jafn- kunnugt, að bæði fyrir og eftir byltinguna hér (sem að vísu var mesta afrek þessa ævintýra- manns), var ævi hans svo við- burðarík, að hún líkist meira efnisfræði spennandi i’eyfara en raunveruleika. Nýlega er ævisaga Jörundar, eftir Englendinginn Rhys Dav- ies, kornin út i íslenzki-i þýð- ingu. 1 þessai’i bók er rakinn œrill „hundadagakongsins“ frá vöggu til %i’afar og sagt ítar- lega frá ýmsum þeim þáttum í lífi hans, sem almenningur hér á landi hefir haft litlar sem eng- ar spurnir af. Er þar skemmst frá að segja, að bókin er mjög fróðleg og skemmtilega rituð, enda efnið þannig, að það hríf- ur lesandann óhjákvæmilega sökum hinnar lifandi og til- þrifamiklu viðburðarásar. Jörundur lagði snemma út á ævintýrabrautina. Þegar hann kom hingað til lands, hafði hann verið lengi i siglingum og lent i mörgu misjöfnu, þótt ungur væri. Hann var um slceið í enska flotanum og sigldi þá um öll höf heims. Dreif þá margt á daga hans og rataði hann í hin ótrúlegustu ævintýri. Þó að hann væri borinn og barnfædd- ur í Danmörku, fékk hann fljót- lega mikið dálæti á Englandi og öllu, sem enskt var. Þegar stríð- ið milli Dana og Englendinga hófst, var Jörundur gerður að foringja á danskri hersnekkju en var brátt tekinn til fanga og fluttur til Englands. Þó að hann væri striðsfangi; varð dvöl hans í Englandi lionum ekkert ang- ursefni. Dálæti lians á Englend- ingum og enskri menningu varð að sannkallaðri ofui’ást, en jafnframt kólnuðu tilfinningar hans gagnvart föðurlandinu, Danmörku, og breyttust að lok- um í hatur. Hann kom sér inn- undir hjá þeklctum hrezkum borgurum, lagði mikla stund á ritstörf (hann var alltaf siskrif. andi) og undi hag sínum hið bezta. Um þessar mundir fór hann að liugsa til íslandsfei’ðar. Ilann fór í’aunar tvær ferðir hingað til lands, en hin siðari varð þó öllu sögulegri, því að þá gerðist hann liér einræðisherra, eða „Alls Islands Verndari, og Hæst- í’áðandi til Sjós og Lands“, eins og hann orðar það sjálfur í til- kynningu, útgefinni í Reykja- vík hinn 11. júlí 1809. Lýsingin á valdatöku Jörundar hér og innanlandsástandinu um þetta leyti, er að vonum það, sem ís- lenzka lesendur fýsir einna mest að fræðast um, enda á það sér- stalct erindi til þeirra. Kaflar þeir í ævisögu Jöi’undar, sem fjalla um þetta tímabil, greina vel og skemmtilega frá hvoru- tveggja. Tilskipanir þær og auglýsingar, er hann gaf út meðan hann var s^ðsti valds- maður landsins, eru birtar orð- réttar. Eru það eftirtektarverð plögg og i sjálfu sér nokkur skýring á því, hvers vegna Is- lendingar (þótt langt væi’u leiddir) risu ekki upp gegn hin- um nýja valdaræningja og komu ekki hinum sárt leiknu dönsku kaupmönnum og yfir- völdum til hjálpar í nauðum þeirra. Eftir að valdadraumar Jör- undar hér voru að engu orðnir, liefst mikið raunatimabil í lífi hans. Hann situr löngum i fang- elsum í Englandi og lifir þar niiklar hörmungar, enda eru lýsingar hans á fangavist í enskum dýflissum þessara tíma fremur ófagrar. Þegar hann vei-ður frjáls maður aftur, ratar liann á ný í stórfelld æv- intýri, um skeið er svo að sjá sem gæfa og gengi bíði hans á næstu grösum. En' einhver tvískinnungur í sálax’lífi veldur því, enn sem fyrr, að allt snýst á vei’ri veg. Hann lætur tæki- færið renna úr greipum sér. Þegar liér er komið sögu er hann líka orðinn svallsamur, drykkfelldur og fai'inn að leggja stund á fjárhættuspil. Að lok- um vofir líflátsdómur yfir höfði hans, en dómnurn er síðar breytt i lífstiðai'útlegð á eynni Tasmaniu, sem í þann tíð var ein af fanganýlendum Breta. Þessi sólheiða Suðui’hafsey er siðasti áfangi Jöi’undai’, og þó að hann sé aðeins sakamaður í útlegð, þá bíða hans þar niarg- vísleg ævintýri. — Hami gei’ir siðustu tilraunina til þess að höggva á þann örlagafjötur,sem di’egur hann niður i djúpið, en þó að honum verði nokkuð á- gengt í bili, cr það ekki til lang- franxa, og hann sekkur æ dýpi’a. Jörundui’ hafði alla ævi sína þráð að verða mikilmenni og gnæfa yfir fjöldann; þessi þrá vii’ðist hafa fylgt honum til hinztu stundar, þrátt fyrir all- ar ófai’ir og mótlæti. En mögu- leikarnir í fanganýlendunni eru takmarkaðir, og auk þess hrak- ar heilsu hans óðum og viljinn lil að klífa brattann þverr. Og nú er líka komið að endadægi’i þessa hugdjarfa en hamingju- litla nxanns, senx eitt siixn var „konungur“ lxeillar þjóðar og „verxxdari“ finxmtiu þúsund sálna. Hann deyr vesæll og vin- um horfinn. —- Islendingar hafa löixgunx haft tilhneigingu til að nxinnast Jör- undar lxundadagakoixgs nxeð nokkuru háði, og að visu góð- látlegu, en eftir lestur þessarar ævisögu lians fer ekki hjá þvi, að skilningurinn á hinunx nxarg- þætta persónuleika hans aukist og við sjáum ixxynd hans i öðru ljósi en fyrr. Og lxvað senx amx- ars nxá um Jörund segja, þá verður aldrei borið á móti því, að hann var maður mjög vel gefinn á ýnxsa lund og nxikið í hann spunnið. Meðal hinna mörgu ævisagna merkra manna, seixx þýddar hafa verið á íslenzku undanfar- in ár, hefir ævisaga Jörundar liundadagakoixgs sérstöðu að því leyti, að hún er að nokkru hluti úr okkar eigin sögu. Og þó að aðalpersónan íxiarkaði hér ekki djúp spor, þá eru þau þó nógu djúp til þess, að við fylgj- umst nxeð ævixxtýruixx haixs og baráttu, sigi’um og ósigrum, gleði og raunum með nxeiri1 iixn- lifun og eftirvæntingu en vei’ið hefði, ef hann hefði aldrei stig- ‘ ið fæti á þetta land. — v „Jörundur hundadagakong- ur“ er allstór bók, prýdd nxynd- um og teikningum. Þýðingin er vel af lxendi leyst og frágangur allur mjög vandaður. Ó. B. H ARLITUR Pnnent nxeð útlendri olíu. Sny^isldan FE!LA. SENDISVEINN óskast nú þegar. Þarf helzt að hafa hjóh — A. v. a. Hárgreiðslustofan Tjarnargötu 11 veiðui lokuð á ntoigim vegna jaiðaifaiai. r, Veggfösar, , akplötur fyrirliggjandi. SUSH VATUR QN ARSSOH & CO. Garðastræti 45. — Sími 2847. Kailakáonn FéstksæSui . Stjórnandi Jón Halldórsson. Samsöngur i Ganxla Bíó nxiðvikudaginn 22. nóvember kl. 11,30 e. li. Einsöngvarar: Daníel Þorkelsson Einar B. Sigurðsson Holger Gíslason. Yið hljóðfærið: Gimnar Möller. Ú I s e 11. Næsti samsöngur Fóstbræðra verður i Ganxla Bió föstudaginn 24. nóv. kl. 11,30 e. h. Aðgöngumiðar i Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. LÆKNAVAL. Samlagsmenn þeir, sem réttinda njóta í Sjúkrasam- lagi Reykjavíkur, og hafa ekki enn valiðdækna, bæði heim- ílislækna og sérfræðinga í háls-, nef- og eyrnasjúkdómum og augnasjúkdómum, eru áminntir um að gera það hið fyrsta og eigi síðpr en fyrir lok þessa mánaðar, í afgreiðslu samlagsins, Tryggvagötu 28, enda liggur þar frammi listi yfir lækna þá, sem valið er um. Sérstaklega er vakin athygli á því, að þeir samlags- menn, sem höfðu Gunnlaug sál. Einarsson fyrir heimilis- lælcni eða háls-, nef- og eyrnalækm, og hafa ekki enn valið lækm í hans stað, þurfa emmg að gera það á sama stað og fyrir sama tíma og að framan er getið. Læknaval getur því aðeins farið -fram, að samlags- maSur sýni skírteini sitt og skríteini beggja, ef um hjón er að ræða, enda verSa þau að hafa sömu lækna. Reykjavík, 18. nóv. 1944. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. Dansskóli SIFÞÓHZ Vegna skorts á hentugu húsnæði verður aðeins liægt að kenna nýtÉzkn samkvæmisdansa, bæði fyx'ir börn og fullorðna, franx að nýári. — Upplýsingar i síma 2016 daglega lil næstkomandi miðvlkudags, kl. 2—4 e. h. SIF ÞÓIZ, daitskemaii. Einangrnnarkork til húsa í plötum 1 ”, 1 2”, 3” og 4“. Einnig mulið kork fyrirliggjandi. Takmarkaðar birgðir. KORKIÐJAN H.F. Skúiagötu 57. — Sími 4231. MJl „SÆFARI" til söhi M.b. Sæfari BA 131, sem sökk á Patreksfirði fyri skemmstu, hefir nú verið bjargað lítið skemmc um, og er til sölu að lokinni fullnaðarviðger? Báturinn er ca. 10 smál. að stærð, byggður úr ei' á Akureyri 1925, endurbyggður að ofan í vor o var þá ný raflögn lögð í hann og ný Buddhe dieselvél, 60—80 ha. Sennilega getur lína fyh bátnum. Nánari upplýsingar gefa: Baldur Guðmundsson, sími 1690, eða Ársæll Jónasson, kafari, símar 5840 og 2731. Ethel Vance: 141 Á flótta gat eg átt von, en ekki yður!“ Hún rétti honum hönd sína. „Eg viltist hérna í garðinunx — og áræddi að lita inn“, sagði hann. „En hvaðan konxið þér?“ „Eg konx i hádegislestinni. Og eg ætlaði að ganga til þorps- ins.“ „Stúlkur, þið nxunið eftir herra Preysing. Kudi, náðu í stól. Gerið þér svo vel. Það nxá vist bjóða yður bita með okk- ur?“ „Eg þakka. Aðeins kaffi!“ „Fáið yður sæti. Juli, herra Preysing ætlar að þiggja kaffi. — Hafið þér engan farangur nxeðferðis ?“ „Eg skildi hann eftir í for- stofunni.“ „Gott og vcl. En vitið þér ekki, að það er drjúgur gangur til þorþsins ? Að hádegisverði liðnum leyfið þér mér að hringja á bil lianda yður.“ Hún talaði hratt, i léttum tón. Hann furðaði sig á hve íeikin hún var i að blekkja þá, sem i kringunx liana voi'u. En pó var fjarri, að liún hefði ekki jýnandi áheyréndur — og á- norfendur. Stúlkurnar nxundu vel eftir honunx. Þær nxundu nlva vel, að hann hafði helzt „siljað tala við liana i einrúmi, að hún hafði liorfið um te- Jrykkjuleytið síðastliðinn sunnudag. Þeim lék öllunx nokk- ur forvitni á að fræðast eitt- hvað meira um Preysing. — Þær virtu hann fyrir ser, nori'ðu á andlit lians og liendur, hvernig har lians var greitt og Ixátsbind- ið knýtt, þær hiusiuou á alit, senx liann sagði, og toku eitir því hvermg nialbiær hans var og þar fram eitir götunum. — Hann var ekki í þeirra liokki, senx ætia nxætti ao greifynjan luði tif tedrykkju. ivaunsKe var hann leikao ( Þær fiugsuuu um þeita fram og aitur, og þegar maiuOimn var uni pao uu iuk- io, sagoi fxann: „Þao væn kannske réttast, að þér nrmguuo a nmnn."' „Jun genr þao , sagði hún. „Lrejíiao annan uona in, íneo- an þer moio. xntno per ao ínaia lierna ' xvamisite 1 uag Nu, nugsuuu stuiivurnar, liann er þa nsniiaiari. „ja", sagui liami dáfítið treguuiega, „ieyiio mer ao ínaia your." „itei, nei, í hamingju bæn- uiii — eg er orom uííl oi guiii- ui. Auit pess er eg naiiSiiieyit vio yKKur, pessa nyuzKU nst- muiura. Þer æuuo iieiuur ao liiata eimiverja yngiSineyua herna.“ nann horfði á þær hverja af' annun og nxatu sja a svjp peiira anra, ao pær ulou íneo eiurvænungu pess, er liumi Kymn ao segja. noits smost íviarte eiati ínauo og sagoi: „u, þer æuuo ao nicua bully, hun er — guouoiinegí " ug nun Kiuituui Koifi til há- vöxiiU, ensKU stuiKunuar, sem sat vio ímo iienuar. Ug nu loru pær anar að masa saiiiuu, en au,ju naus nvnuu a öuzanne. Þao var pegar auoseo a svip siuiknamia, au pær nuiou oroio fynr vonoriguuin. Þær jatuöu anar, aö iiun væri „ciuc" — og nvermg aiu aimao að vera, þar sein moöir tiennar . var kunii t'ynr kjoiasaum smn — en þeun iannst Þuzanne ó- f'ríð — og hún var eizt! En orsoit þess, að Mark horfði á hana, var sú, að hun mmnti hann að einhverju leyti á moöur hans, — hún gæti verið yngri systir hennar ef til vill, liún var beinaber og hárið döltkt, sitt og þyltkt. En hann stakk ekki upp á að mála mynd af henni. Hann fór að tala um Gainsborough, málarann fræga, og það sem hann sagði um málverk af fóllti, og þá spurðu þær liann hver væri fegursta konan, sem hann hefði augum litið, hvaða typum honum geðjaðist bezt að og hvaða fóllt hann hefið málað, en til allrar hamingju ltom Juli ! inn í þessum syifum og sagði, | að leiguhifreiðin væri ltonxin. i Hann stóð þegar upp og greif- ! ynjan sagði: „Eg ætla að fylgja yður til dyra.“ Hún stóð upp og gekk með honum út í forstofuna. Hún nam staðar fyrir innan xit- göngudyrnar og sagði: i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.