Vísir - 21.11.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 21.11.1944, Blaðsíða 4
vísir ■ GAMLA Blö W RIO RITA Söng- og gamanmynd. Aðalhlutverkin leika: BUD ABBOT og LOU COSTELLO. Sýnd kl. 5, 7 og 9. sýnir franska gamanleikinn „H AN N" annað kvöld, miðvikudag, kl. 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag. Venjulegt verð. Aðgangur bannaður fyrir börn. Leiðrétting. Sú villa haf'Öi slæðzt inn í frá- sögn blaðsins- í síðustu viku af lýs- issölu til Ástralíu, að plöntuolíur þær, sem Bandaríkjamenn nota í stað lýsis, fái sama næringargildi og lýsið ef þær eru blandaðar með nægilega miklu af vitaminum. Sann- leikurinn er sá, að þótt vitamin- innihaldið geti verið það sama er óvíst að næringargildið sé það sama og i lýsinu. Tónlistarfélagið sýnir í síðasta sinn í kvöld oper- ettuna „í álögum". Lítið útvarpstæki óskast. Uppl. Berg- staðastræti 54. SPÓNN Birkispónn Mahognispónn Hnotuspónn Eikarspónn New Guineaspónn Ludvig Ston Cheviot, blátt einlitt og blátt röndótt. H. TOFT Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Fiamtíðai- atvinna. fnglingsstúlka, sem hefir á- uga fyrir verzlunarstörfum, etur fengið atvinnu í sér- erzlun. Umsóknir, ásamt pplýsingum um menntun, g meðmæli, ef til eru, send- >t afgr. Vísis fyrir 26. þ. m. Nýkomnar tvöfaldar kápur í fallegum ljósum litum. H. TOFT Skólavörðust. 5. Simi 1035 TONLISTARFÉLAGIÐ: í ÁLOGUM“ o e w Sýning í kvöld kl. 8. AðgöngumiSar seldir frá kl. 2 í dag í ISnó. Síðasta sinn. LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR: Ráðskona Bahkabiæðia verSur leikin í G.T.-húsmu miSvikudag 22. þ. m. kl. 9 e. h. ASgöngumiSar frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 4 á morgun. Sími 9273. STEINHÖS. Steinhús í Austurbænum, meS öllum þægind- um, er til sölu meS hagkvæmum skilmálum. — I húsinu eru 4 íbúSir. Ein þriggja herbergja íbúS er laus. FASTEIGNÁ- og verðbrefasalan Suðurgötu 4. — Símar 4314 og 3294. Vantar krakka nú þegar til að bera blaðið urn TJARNARGÖTU. DAGBLAÐIÐ VlSIR. Rezt að anglýsa í VÍSI Vegna jarðarfarar frk. önnu Karlsdóttur, hárgreiðslukonu, verða hárgreiðslustofur hæjarins lokaðar kl. 12—4 a morgun. Stjórn Meistarafél. hárgreiðslukvenna. t um Jrá skipveija og farþega, sem iórust á e.s. Goðaiossi hinn 10. nóventher, síð- astl.f ier iram í Dómkirkjnnni iimmtudag- inn 23. nóvember kl. 2 e. h. Jafniramt íer fram útför Eyjólfs Eð- valdssonar, lofitskeytamanns. Minningarathöfninni verðnr útvarp- að og enniremnr verður hátalari notaÍUL þannig að þaðf sem iram ier, heyrist esnn- ig iyrir utan kirkjuna. Eimskipaíélag Islands. Amerísk KERTI 3 lilir. SlMl 3T73 Jarðarför mannsins míns, Eyjólfs Eðvaldssonar, loftskeytamanns, fer fram fimmtudaginn 23. nóvember, og hefst með hús- kveðju á heimili mínu, Bárugötu 34, kl. 11 f. h. Sigrún Iíonráðsdóttir. HSOOCttOOÍSOÍSOCÍSOOOOOÍÍCOtÍCSCÍX BEZT AÐ AUGLYSA í VlSl lOOOOOOOOOCSOOOOOOOOOOOQOOQt Viðgerðir Saumavélaviðgerðir Áhersla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — S y 1 g j a, Smiðjustíg 10. Sími 2656. (600 hCsnædií 2ja IIERBERGJA íbú'ð óskast. Tilboð sendist Vísi, nierkt: „íbúð“, ______________(616 HOSNÆÐI. Vantár strax eitt eða tvö hcrbcrgi og eldhús eða eldunarpláss. Mikil liúshjálp, saumar, þvottar, eða annað eft- ir samkomulági, í boði. Tilboð, merkt: „Húsnæði“, leggist inn á afgreiðslu Vísis fyrir fimmtu- dagskvöld. , , (643 ÓSKA eftir 1—2 herbergjum og eldliúsi. Húshjálp keniur til greina. Uppl. í síma 5121. (645 UNGUR reglusamur sjómað- ur í fastri stöðu óskar eflir her- ljergi, helzt í vesturbænum. Til- boð, merkt: „Togarasjómaður“, sendist afgr. blaðsins Jyrir mið- vikudagskvöldl (646 MÆÐGUR óska eftir herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi gegn þvottum eða að sitja hjá börnum 2 til 3^ kvöld í viku. Uppl. í síma 5010. (647 2 LÍTIL herbergi óskast strax í skiptum fyrir 1 lierbergi. — Uppl. i síma 1911 fyrir kl. 6 í kvöld og á morgum_____(663 STOFA með öllum þægindum til leigu á Langholtsvegi 26. — Aðgangur að eldhúsi og síma kæmi til grein'a fýrir barnlaust fólk. Fyrirframgreiðsla. Uppl. á staðnum eflir kl. 5 í dag. (608 2 STÚLIvUR óska eftir her- hergi. Mikil liúshjólp. — Sími 4673. ' (667 S TJARNARBIÓ S Fáni heideildarinnai (The Flemish Farrn) Mynd frá leynistarfseminni í Belgiu, byggð á sönnum við- burðum. Clive Brooks Clifford Evans Jane Baxter. Sýning Id. 5, 7 og 9. Félagstíf HANÐKNATT- LEIKS- ÆFINGAR kvenna: 1 íþróttahúsi Jóns Þorsteins- sonar á Þriðjudögum kl. 10—11 Föstudögum kl. 10—11 Karlar: 1 Austurbæjarskólanum á Mánudögum td. 8.30—9.30 Fimmtudögum Id. 9.30 -10.30 I íþróttahúsi Jóns Þorsteins- sonar á Sunnudögum kl. 3—4. Geymið töfluna. K. F. U. M. Æskulýðsvikan. Munið samkomur æskulýðs- vikunnar á hverju kvöldi ld. 8x/o. í lcvöld talar Magnús Runólfsson, cand. theol. — Söngur og hljóðfæraleikur, All- ir velkomnir. (658 hiLKy/twJcM , STÚKAN ÍÞAKA nr. 194. — Fundur í kvöld ld. 8,30. Kvik- myndasýning. CUKtf-fliNUi)] NtJA BI0 Æfintýri í leikhúsi („Lady of Burlesque“) Sérkennileg og sj ennandi mynd. Barbara Stanwyck og Michel O’Shea. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 9. Slétturæningjarnir (Prairie Gunsmoke) Spennandi Gotwboymynd með Bill Elliott og Tex Ritter. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5 og 7. mmmm BOKllALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Olafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170._______________(707 GENG i hús, sníð og máta kvenfalnað. Þær sem vildu láta sníða fyrir sig, sendi nöfn óg heimilisfang til afgreiðslu Vísis, mei^d: „Vandvirk — 94“. (600 STÚLKA, vön jakkasaum, óskast strax. — Uppl. í síma 5425,_______________(637 KONA vön öllum hússtörfum óskar eftir að taka að sér fá- mennt lieimili. Gott herhergi ó- sldfið. Uppl. í síma 2646. (639 16 ÁRA piltur óskar eftir einhverskonar vinnu, helzt inni- vinnu. Tilboð sendist Vísi fyrir 24, þ. m„ merkt „357“. (642 1—2 STÚLKUR óskast um tima í léttan og hreinlegan iðn- að. Simi 5275._____(655 ÖSKA eftir einhverskonar vinnu nokkura tíma á dag. Til- hoð sendist Vísi fyrir kl. 6 í kvöld, merkt: „Vinna“. (659 UN GLINGSSTÚLK A eða telpa óskast’ nolckura tíma á dag til að gæta barns á öðru ári. Uppt. á Ilraunteig 12. (665 STÚLKA óskast slrax á fá- mennt og rólegt heimili. Uppl. í síma 2320 eftir kl. 7 e. h. (669 LlTIL gullnæla, eins og skæri 1 lögun, hefir tapazt. Finnandi vinsamlega beðinn ið tilkynna í síina 3989. (635 STÁLSKAUTI tapaðist ný- lega í Vatnagörðum. Skilist á Langholtsveg 53. Fundarlaun. __________(640 PÚÐABORÐ. Uppvafið púða- borð liefir tapazt á leiðimii frá Bankastræti 11 um miðbæinn, að Aðalstræli 16. Finnandi vin- samlega beðinn að láta vita í síma 2966. (654 K ARLMANN SH ANZKl tap- aðþst í gær á Bergstaðastræti. Finnandi geri vinsmal. aðvart i siam 3758,, (661 TAPAZT liefir kvenúr með leðuról á leiðinni frá Völundi í Kleppsholt. Finnnandi skili því á Sóleyjargötu 15. Fundarlaun. _______________________(666 HJÓLBÖRUR töpuðust um mánaðamótin okt.—nóv. frá liúsinu nr. 9 á Ránargötu. Vin- samlegast skilist á Ránarðötu 9. Stefán Filippusson. (668 IímípsíSp!®! GRÁ astrakankápa á fremur stóran kvenmann til sölu á Bárugötu 10, kjallara. (657 KASIMIR sjal til sölu. — Til sýnis á Klapparstíg 9, ld. 6—9. (660 SKAUTAR með skóm og skiðasleíSi til sölu á Freyjugötu 35.___________________(662 RUGGUHESTAR. Stórir, sterkir og fall^gir rugguhestar í ýmsum litum, er bezta leik- fangið fyrir barnið yðar. Fóst aðeins í Verzl. Rin, Njálsg. 23. (320 TIL SÖLU barnakerra, kerru- poki, barnakarfa, rúm og 2 dívanar. Uppl. kl. 6—9. Hverf- isgötu 83, íbúð II.______(656 RAFMAGNSPÖNNUR (alu- minium). Verzl. Guðmundur H. Þorvarðsson, Öðinsgötu 12. — TIL SÖLU á Hringbraut 12 dívan og enskur barnavagn. — Tækifærisverð.___________(664 TILBÚIN amerísk jakkaföt og yfirfrakkar í fleiri litum, einnig smokingföt. Klæðaverzl- un H. Andersen & Sön, Aðalstr. 16. (Axel Andersen). (Elzta klæðaverzlun tandsirs). (1 STOFUSKÁPUR til sölu. — Hverfisgötu 65, bakhúsið. (429 ÁGÆTUR kolaofn til sölu. Barnafatabúðin, Laugaveg 22A. _________________________(630 TVEGGJA manna rúm með madressu til sölu á Suðurgötu 69, Hafnarfirði. Verð 300 kr. (631 TÆKIFÆRISKAUP. Colum- bia standgrammófónn, sem setja má pick-up í og amerískt banjo, lítið notað, til sölu Holts- götu 31, efstu hæð, eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. (632 NÝIR Hockey-skautar, skór nr. 42, til sölu og sýnis eftir ld. 8 í kvöld á Slökkvistöðinni. ________________________(633 SVARTUR swagger (meðal- stærð), með silfurref, mjög ó- dýr, til sölu á Öldugötu 59, 3. | hæð.__________________ (634 VÖNDUÐ haglabyssa, nr. 12, með nokkrum skotum, til sölu. Simi 4636. (636 FLATPRJÓNAVÉL, ný eða notuð, óskast. Uppl. skála nr. 10 við Sölvhólsveg. (638 PlANÖ-HARMONIKUR. Við kauþum píanó-harmonikur — litlar og stórar.. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (641 DJUPIR stólar, Ottoman-sett og sófasett, allt nýtt, til sölu með gjafverði. Sími 3830 ld. 6 —9._____________________(644 Vil KAUPA haglabyssu, nr. 16, einhleypu tveggja skota. — Uppl. á Frakkastíg 2. (648 LJÓST pólerað (birki)borð til sölu. Háteigsveg 24. (649 ÁGÆTUR kolaofn, stór, til sölu og sýnis. Prentsmiðjan Viðey, Túngötu 5. (650 LlTIL ferðaritvél til sölu. — Einnig karlmannsreiðhjól. — Uppl. á Bjarnarstig 3.___(653 DÍVANAR til sölu með tæki- færisverði. Til sýnis á Baldurs- götu 22 (baldiúsið), milli kl. 6 og 9 í kvöld. (651 2 KOLAOFNAR og jafn- straums dynamór, 5 hestafla, til sölu. Hverfisgötu 16, kl. 6. (652

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.