Vísir - 08.12.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 08.12.1944, Blaðsíða 4
VISIR ■ GAMLA BIO SS Stolt þjéðai sinnai. (The Vanishing Virginian) Frank Morgan Kathryn Grayson. Sýnd kl. 7 og 9. Fortíðln affijúpuð (Gangway for Tomorrow) Margo, John Carradine. / Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. Sýnir gamanleikinn „H A N N" næstKomandi sunnudag kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir á morgun, laugardag, kl. 4—7. Vegna æfinga á jólaleik félagsins verður aðeins hægt að sýua þetta leikrit örfá skipti. Fiá AlþingL Hlutleysi rikisútvarpsins. VerSa Korpúlísstaðir geð- veikrahæli? Fyrir nokkkuru var til um- ræðu í sameinuðu þingi þings- ályktunartiilaga frá Eysteini Jónssyni um hlutleysi ríkisút- varpsins. Eysteinn kvað tillögu þessa flutta til þess að fá úr því skor- ið hvort ekki væri almennt tal- ið æskilegt, að rilcisútvarpinu væri haldið lilutlausu utan við stjórnmálaerjur, eins og væri á- kveðið í lögum um rekstur þess, í réglugei’ð um fréttaþjónustu þess og í starfsreglum útvarps- ráðs. Deildi Eysteinn fast á nú- verandi ríkisstjórn fyrir mis- notkun á þessari stofnun, síðan hún hefði komið til valda. Hefði sú misnotkun hafizt með því, að tilkynna ranglega áð Sjálf- stæðisflokkurinn hefði myndað ríkisstjórn með tveim öðrum flokkum, þar sem vitað var að stór hópur þingmanna flokksins studdi ekki stjórnina, en síðan hefði þessum þingmönnum ver- ið rneinað að koma á framfæri tilkynningu um afstöðu sína lil ríkisstjórnarinnar í ríkisútvarp- niu. Þá taldi Eysteinn að birt- ing hinna mörgu samúðartil- kynninga, „sem væru fengnar eftir pöntun“ frá ýmsurn aðíl- um og fælu í sér beina dóma mn stefnuskrá ríkisstjórnarinnae, vera brot á hlutleysi rikisúL- varpsins, ásamt möi’gu öðru, sem hann kom með máli sinu til stpðnings. Ölafur Thors varð fyrir svör- um af liálfu ríkisstjórnarinnar. Kvað hann ekki vera um neina misnotkun á rikisútvarpinu að ræða, svo að hann vissi til. Væri allt, sem birtist þar frá ríkis- stjórninni, birt í samráði við forráðamenn stofnunarinnar og útvarpsstjóri lxefði tjáð sér, að sér væri sérstök ánægjá í að birta þetta efni, „af því að það samrýmdist svo vel starfsregl- urn ríkisútvarpsins“. Foi’sætisráðherra svaraði ein- stökum ásökunum Eysteins nokkuð. Sagðist hann ekki vita betur en jað m. a. Framsóknar- mönnum liefði þótt það góð latína í haust, að tilkynna sam- eiginlega fundi austan fjalls, eftir að þeir hefðu komizt að því að Jónas Jónsson væri að undirbúa fund í sambandi við búnaðarþingið að Selfossi.Hafði þá hvergi komið fram að Fram- sóknarflokkurinn stæði ekki einn að þeim fundum, þótt vit- að hefði verið að sjálfsögðu, að J. J., stofnandi flokksins og fað- ir valdaaðstöðu sjálfs hæstvirts þingmanns, hefði síður en svo verið ánægður með þessa teg- und af vinnubrögðum. Enn- fremur, að þáverandi ráðhei’ra, Eystein sjálfan, hefði ekki klýj- að við því 1942 að fara ásamt sér, Ölafi, niður í ríkisútvarp og halda þar fyrirlestur um stefnumál sljórnar sinnar og flokkanna, en meina Stefáni Jó- hann, sem þá var nýfarinn úr ríkisstjórninni, að komast þar að. Slilc vinnuhrögð hefðu Framsóknai’i’áðherrarnir notað þá og studdur í bak og fyrir af þessurn fyrirmyndum, frá ráð- herratíð Framsóknar, gæti hann elcki séð að það, sem nú hefði gerzt í þessum efnum væri neitt frekara Ixlutleysisbrot. Ráðherr- ann kom víða við, en kvaðst að lokum ekki myndi vera því mót- fallinn, að mál þetta færi til nefndar. Geðveikramálin voru einnig til umræðu í sam- einuðu þingi. sama daginn. Við þá um ræðu um málið benti Jóhann Þ. Jósefsson á þann möguleika, að taka húsnæðið að Iíorpúlfsstöðurn til afnota fyrir> geðveikiss j úklinga. Guðmundur E. Geirdal: Töfragripurinn. Htg.: Prentstofan Isrún. Töfragi’ipurinn nefnist öðru nafni: Sagan af Fold Röðuls- dóttur, en í því nafni felst um leið skýring ú innihaldi bókar- innar, sem er ævintýri ætlað börnum og unglingum, og skýr- ir þeim sköpun jarðar og mót- un, einkum þróun landa og hafa í Evi'ópu. Dr. Helgi Péturss hef- ir ritað nokkur formálsorð með bókinni,- þar sem hann segir „Það er vissulega lofsvert, að reyna, eins og Guðmundur Geirdal hefir gert í bók þessari, að vekja áhuga æskulýðsins á þessari miklu sögu (jarðarinn- ar), og ættu því fremur að mega vænta ái'angui’s, sem lxöfundur- inn er bæði góður maður og gott skáld, og barnavinur, sem um ‘eitt skeið ævinnar hefir stundað kennslu.“ Bétri með- mæli en þessi mun vart unnt að fá, þegar þess er gætt, hver lætur þau frá sér fara.“ Stillinn á bókinni er góður og framsetningin fyrst og fremst miðuð við hæfi barna. 1 hókinni er ýmsan fróðleik að finna varðandi jarðsöguna, sem glæða mun skilning barnanna á henni og örva áliugann jafn- framt, en það er einmitt til- ætlun höfundarins. Er elcki að efa, að þetta verður vel séð barnabók. Myndir eru nokkrar i hókinni teiknaðar af Sigurði Guðjónssyni á Isafirði. Frá- gangur er allur hinn snoti’asti. Púðauppsetning. Þær dömur, sem eiga hjá mér púða í uppsetn- ingu, geta talað við mig í síma 4028, frá kl. 12 —2 daglega. Lára GrímsdéttÍL í Silkitvinni í fjölda mörgum lit- um tekinn upp í dag. Erl. Blandon & Co. hi. Hamarshúsinu. Sími 2877. Ibúð óskast strax. Hjálp við hússtörf og sauma eftir sam- komulagi. Uppl. í sima 2567 eftir kl. 6 síðdegis. Erfðafestiriand óskast til kaups. Tilboð, með verði, stærð og hve mikið er ræktað, merkt: „Gott land“, sendist afgr. Vísis. H ú s á góðum stað í Hafnarfirði til sölu. Upplýsingar gefur Kristinn Ólafsson, bæjarfó- getaskrifstofunni, Hafnar- firði. — Sími 9202. kAUPHftlLlN er miðstöð skiptanna. - verðbréfavið- Simi 1710. ran liðsla a iiitiinn. ILoftárásii*. Typhon-vélar Breta réðust í fyrradag á þrjár þýzkar for- j ingjabækistöðvar í N.-Hollandi. Rakettum var skotið á bæki- stöðvar þessar og voru þær all- ar lagðar í eyði. Árásir þessar minna á samskonar árásir, sem bandamenn gerðu þegar þeir voru að undirbúa sóknina út úr Normandie og glundroðinn, sem skapaðist hjá Þjóðverjum við þær, átti di’júgan þátt í sigri bandamanna. Ef til vill hugsa bandamenn sér að reyna að komast norður yfir Rínar- kvíslarnar í Hollandi á næst- i unm. i Amerískir vísindamenn hafa fundið aðferð til að hraða mjög framleiðslu undralyfsins peni- cillins. Er þessi aðferð fólgin í því að þurrka mygluna, sem er lyf- ið, með hita frá radio-geislum, og er xþá duftið tilbúið á 30 mínútuxn í stað þess, að áður tók 24 klst., að þurrka sama magn. Þessi aðferð er einnig miklu ódýrari en sú, sem hingað til hefir eingöngu verið notuð. vikunnar sökkt í Dodecanes- eyjum. Um 300 herskip af ýmsum stærðum eru nú í ástralska flot- anum. Flotamálaráðherra Ástralíu, Maldn, gaf þessar upplýsingar á þingi í gær og sagði hann, að ástralskir sjóliðar og hermenn hefði getið sér góðan orðstír í hernaðaraðgerðunum á Kyrra- hafi að undanförnu. HIÐ NYJA handarkrika CREAM DEODORANT stöðvar svitann örugglega 1. Skaðar ekki föt eða karl mannaskvrtur. Meiðir ekK> hörundið. 2. Þornar samstundis. Notasi undir eins eftir rakstur. 3. Stöðvar beaar svita. næstu 1—3 da«a. Evðir svitalvkt heldur handarkrikunum burrum. a 4. Hrefnt, hvítt. fitulaust. ó- menaað snvrti-krem. 5. Arrid hefir fenfíið vottorð albjóðlesrar bvottarann- sóknarstofu fvrir bvi. að vera skaðlaust fatnaði. A r r i d er svita- stöðvunarmeðal- ið. sem selst mest - reynið dós í da ARRID Fæst í öllum betri búðum Nýkomið: Flibbahnappar Ermahnappar Brjósthnappar. H.T0FT Skólavörðust. 5. Sími 1035. Otlend sulta Klapparstíg 30. - Sími: 1884. Litir og ■ TJARNARBlO B SÓLARLAG (Sundown) Spennandi ævintýramynd frá Afríku. Gene Tierney George Sanders Bruce Cabot. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. / Sýning kl. 5, 7 og 9. ■I NYJA B10 ■ Kafbátur í hernaði (“Crash Dive”) Stórmynd i eðlilegum htum. Aðalhlutverk: Tyrone Power, Dana Andrews. Anne Baxter, Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. /I Sími 5781. Stímur, hvítar og mislitar. H. T0FT Skólavörðustíg 5. Sími 1035. IltFArniNDIh] TAPAZT hefir hvítur kaffi- dúkur frá Hörpugötu 4 að Garði í Skei’jafirði 5. þ. m. — Finnandi vinsamlega sldli á Hörpugötu 4. (158 Félagslíf SKlÐAFERÐ 1 Þrymheim á laugardagskvöld kl. 8. Farmið- f ar hjá Þórarni Björnssyni í Timburverzl. Árna Jónssonar i kvöld kl. 6—6,30. (163 GUÐSPEKIFÉLAGIÐ. — Reykjavíkurstúkufundur er í kvöld. Deildarforsetinn talar. Gestir eru velkomnir. (186 . SKlÐAMENN! Skíðaferð að Kolviðar- \\\yj hóli á laugardagskvöld kl. 8 og á sunnudag kl. 9 f. h. Fai’miðar og gisting fyrir laugardagsferðina verða seldir í I.R.-húsinu í kvöld kl. 8—9, en fyrir sunnudagsferðina í verzl. Pfaff. ld. 12—3 á laugardag. I ÍBÚÐ óskast. Fyrirfram- 1 greiðsla. Tilboð, merkt: „T. R.“, sendist Vísi. (153 VANTAR herbergi. Má vera óinnréttað í kjallara. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Laginn“, fyrir laugardag. (159 HERBERGI til leigu gegn húshjálp eftir samkomulagi. — Uppl. Ásvallagötu 71. (166 j— — — — ■ —— ÓSKA eftir góðu herbergi. — i Uppl. í síma 3323. * (170 TVÆR samliggjandi stofur til leigu Franmesveg 38. (178 HÚSNÆÐI, fæði, ásamt at- vinnu, getur stúlka fengið. — Mætti vera unglingur. — Uppl. Þingholtsstræti 35. (182 wmmtiM SKILTAGERDIN, Aug. H&- kansson, llveríisgötu 41, býr til allar tegunóir af skiltum. (274 BÖKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 STULKU vantar. Matsalan, Baldurgötu 32. (987 STULKA óskar eftir atvinnu frá kl. 2—6 e. h., helzt við iðn- að. — Umsókn, merkt: „150“, sendist blaðinu fyrir laugai’- dagskvöld. (161 UNG stúlka óskar eflir að taka heirn saum eða aðra handa vinnu. Tilboð sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld, merkt: „Vandvirk B.A.“. (164 KJÓLAR eru sniðnir og perlu- saumaðir Grettisgötu 46, 1. hæð. Sími 4977. Valgerður Jóns- dóttix’. Klara Hansdóttir. (171 STÚLKA óskast til hreingern- inga. Guðmundur Guðmunds- son dömuklæðskeri, Kirkju- hvoli. (173 DRENGJAFÖT, drengja- fi'akkar, telpukápur, fæst snið- ið og mátað, Þórsgötu 8 (bak- húsinu). (191 Viðgerðir Saumavélaviðgerðir Áhersla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — S y 1 g j a, Smiðjustíg 10. Sími 2656. (600 iKAUPSKAHJfil PRÍMUSAR til' sölu. — Uppl. í síma 1715. (180 PELS til sölu. 10. Bjarkargötu (187 'A ALLT til íþrótla- iðkana og ferðalaga. llafnarstræti 22. RUGGUHESTAR. — Stórir, sterkir og fallegir rugguhestar í ýmsum htum, er bezta leik- fangið fyrir barníð yðar. Fást uðeins i Verzi. Rin, Njálsg. 23. PlAN Ó-H ARMONXKUR. Við kaupum pianó-harmonikur, — litlar og stórar. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (641 GÓÐUR enskur bai’navagn til sölu. Einnig gastæki, tvíhólfa, á Freyjugötu 36, niðri. (154 LÍTIÐ kvenreiðhjól til söln. Lágt verð. Laugaveg 135, III. hæð. (157 MATROS-föt á 3ja ára dreng og yfirdekktur Ottoman til sölu. Njálsgötu 110. (160 SILFUR kaffi- og testell til sölu og sýnis á Barónsstíg 33, 3. hæð. (162 REIÐHJÓL, Ottoman og blá Cheviot-föt á meðalmann til sölu Klapparslíg 13, 3. hæð. (165 BARNAROM til sölu á Grett- isgötu 82, 1. hæð. (167 EIKARSKÁPUR til sölu fyrír fatnað með skrifborðshólfi. —- Víðhnel 42 frá kl. 4—5 í dag. _________________________(168 VIL KAUPA hitavatnsdunk 100—200 litra. — Uppl. í síma 4766. (169 HUSGÖGN. Ottoman, stand- lampi, Ottoman-skápar til sölu. Húsgagnavinnustofan Hverfis- götu 64A. * (172 SÓFASETT, Ottomansett og djúpir stólar til sölu, allt ný- smíðað, fóðrað með vönduðu plussi. Sanngjarnt verð. Sími 3830. (174 SVEFNHERBERGIS húsgögn, . gömul gerð, til sölu. Ránar- götu 30. (175 HANGIKJÖT, létt-saltað kjöt. Verzlunin Blanda, Bergstaðastr. 15, Sími 4931.__________(F76 SUNDURDREGIÐ barnarúm (tré), tauvinda, tvíhólfa gas- plata og klæðskerasaumuð smoking-dragt, lítið númer. — Uppl. í síma 5562. (177 OTVARPSTÆKI óskast. — Uppl. í síma 5284, kl. 6—7 í kvöld. (179 TVÍSETTUR klæðaskápur til sölu með tækifærisverði ú Grundarstíg 11, 1. hæð. (185 NÝ satinpeysuföt og barna- vagn til sölu. Allt reglulega ó- dýrt. Lokastíg 28 A. (184 VIL KAUPA haglaskot nr. 12. Uppl. í síma 2479. (183 TIL SÖLU nokkur pör af skautum (Racer Skate) fyrir drengi og fullorðna, Mið- stræti 8 B í dag. Á sama stað til sölu plötuspilari kr. 300,00. (188 NÝR pels til sölu. Tækifæi’is- verð. Grettisgötu 54 (hæðin). Sími 4032. (190 FÖT til sölu á háan 14—15 ára ungling. Guðrúnargötu 5, uppi. (181

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.