Vísir - 11.12.1944, Side 4

Vísir - 11.12.1944, Side 4
F VISIR m gamla bio m TARZAN i NEW YORK. (Tarzan’s New York Adventure.) Johnny Weissmullet- Maureen O’Sullivan. Aukmaynd: LITKVIKMYND. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Silkisokkar frá kr. 5.15. ÍSGARNSSOKKAR frá kr. 6.50. BÓMULLARSOKKAR kr. 4.15. BARNASOIŒAHOSUR. VERZL. ms. pTM I 4\Tn jsu:i\-ida E.s. Hermóður til Bíldudals og Þingeyrar. — Vörumóttaka síðdegis í dag og árdegis á morgun. 'j» M.s. Helgi Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja árdegis á miðvikudag. Fallegar jólagjafir: Handunnin smáteppi. Freyjugötu 42, III. liæð. Sími 3010. Til sölu: i ] hvít emaileruð eldavél og , barnarúm á Hjallaveg 32 Til sölu Gólfteppi ^(Wedor), Stofu- skápar, klæðaskápar, ein- og tvísettir, borð ýmsar gerðir, borðstofustólar, eik, sængur- fat|iskápar, eldhúsborð og stólar, teborð, hlómaborð, stoppaðir stólar, dívanar all- ar slærðir, skautar, skíða- sleði, þvottavinda, forstofu- spegill, standlampi, ' borð- ptofuskápur, eik o. m. fl. — Sendum gegn póstkröfu um land allt. Söiuskálinn ' Klapparstíg 11. — Sími 5605. ÓDÝRIR TREFLAR, FÓÐRAEIR HANZKAR, kven- og karlmanna, ULLAR-NÆRFÖT, á ungbörn TELPUKJÓLAR, SKÍÐAPEYSUR og STORMBLÚSSUR á karlmenn. Lokastíg 8. NÝ, LAUS ÍBÚÐ. Hæð, 5 herbergi og eldhús, í nýju húsi á góðum stað í bæn- um, er til sölu nú þegar. Nokkurra ára leiga með talsverðri fyrirfram greiðslu gæti komið til greina. — Fyrirspurnum eltki svarað í síma. KRISTJÁN GUÐLAUGSSON, HRL. Hafnarhúsinu, Reykjavík. Við höíum fengið * enskt gróðnihnsagler. Þeir, sem ætla sér að koma upp gróðurhúsi í vetur, ættu að tala við okkur áður en þeir festá kaup annars- staðar. Litlar birgðir. Lágt verð. \ . Járn og gler h.f. Laugaveg 70. — Sími 5362. íjOI ei við Káleigsveg 2. Sími 3155. Norðurmýrarbúar þurfa ekki að fara lengra en þangað, til þess að fá allt í matinn. i Tilbúinn mat, smurt brauð og veizlumat eftir pöntun. Gefum sent. — Tryggið yður jólagæsina í tíma. Útlend sulta. Klapparstíg 30. - Sími: 1884 KkenslaI VÉLRITUNARKENNSLA. — (iecilie Helgason, Hringhraul 143, 4. hæð, til vinstri. (Enginn simi). (591 Félagslíf . . STÚKAN ÍÞAKA nr. 191. — Fundur annað kvöld kl. 8.30. — ________________________(241 — FRAMARAR!— Munið slcemmti- fundinn í kvöld kl. 8.45 i V. R. — Mætið stundvíslega. (244 ftllClSNÆEll UNGAN mann í fastri, hrein- legri vinnu vanlar lierhergi slrax. Ilá leiga. — Fyrirfram- greiðsla. Tilboð, merkt: „Slrax“ sendist blaðinu fyrir mánudags- kvöld,______________(224 HJÓNAEFNI óska eftir 1 her- bergi. Ilá leiga. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er, sauma- skapur og éins að líta eftir börn- um á kvöldin eða eftir sam- komulagi. Tilboð óskast send blaðinu fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Hjónaefni“._(227 HÚSNÆÐI, fæði, ásamt at- vinnu getur stúlka fengið. Mætti vera unglingur. — Gott kaup. — Uppl. Þingholtsstræti 35. (229 „FRÍTT HERBERGI“. -L Sá sem útvegar mér 2—-3 her- hergi og eldhús strax getur feng- ið herbergi með ljósi og hita frítt. Tilboð, merkt: „Frítt her- bergi“ sendist afgr. fyrir mið- vikudágskvöld. (250 1—3 I4ERBERGI og eldhús óskást. Ilúshjálp eða hjúkrun gelur komið til greina, eftir samkomulagi. Tilboð sendist blaðinu fyrir 17. þ. m., merkt: „Hjúkrun“. (248 MÆÐGUR, sem vinna úti, óska nú þegar eftir 2 her- hergjum og eldhúsi eða að- gang að eldhúsi. Má vera í kjallara eða þakhæð. Tilboð, merkt: „Gleðileg jól“, leggist inn á afgr. Vísis. (247 Blómabúðiu GARÐIIR biður viðskiptavini sína athuga, aS gera jólapantamr sínar tímanlega, því að engar pantanir verða teknar eft- ir 19. þ. m. Jólatré og greinar væntanlegt á næstunni. GARÐASTR.2 SÍMI 1899 TIL JðLAGJAFA: Eldfast gler. < . / Stell — Silfurplett — Kertastjakar — Vasar — Púðurdósir — Saumakassar — Myndarammar — Festar — Nælur — Hirngar — Myndaalbúm — Lind- arpennar — Spil — Leikföng — Flug- módel — Svifflugvélar — Jólatrés- skraut — Kínverjar o. fl. K. Einarsson & Björnsson. TJARNARBIÖ SÓLARLAG (Sundown) Spennandi ævintýramyiid frá Afríku. Gene Tierney George Sanders Bruce Cabot. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Sýning kl. 5, 7 og 9. DPPI HIA H0GGU (Up in Mahel’s Room.) « Sýnd lcl. 3. ' Sgla hcfst kl. 11. ^23 HERBERGI tii leigu í Klepps- liolti, með öllum þægindum. — Nokkur fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 5605. (249 Saumavélaviðgerðir Ahersla lögð á vamivirkni og fljóta aí'greiðsiu. — S y l g j a, Smiðjustíg 10. Sími 2656. (600 38, uppi. NYJA BlÖ VILTIRTÖNAR („Stormy Wether“) Svellandi fjörug músílonynd með negrum í öllum hlut- vcrkum: Lena Horne Bill Robinson Cab Colloway og hljómsveit hans. kl. 5, 7 og 9. MWiNNAM Allskonar DYRANAFN* SPJÖLD og glerskilti. Skilta- gerðin, Aug. Hákansson, Hverf- isgötu 41. Simi 4896. (364 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafuf Pálsson, llverfisgötu 42. 'Sími 2170. (707 STULKU vantar. Matsalan, Baldurgötu 32. (987 HÚSHJÁLP. — Tek að mér þvotta og gæta barna á kvöldin, eftir samkomulagi, gegn því að fá leigt herbergi, með lítilsháttar aðangi að eldunarplássi. Til- boð skilist á afgr. Vísis fyrir 15. des., merkt: „Tækifæri". (228 UNGLINGSSTÚLKA óskast í lélta formiðdagsvist og sáuma- skap seinni hlúta dags. Sérher- bergi. Sími 3554. (237 ÓSKA eftir stúíku, má vera roskin. Létt atvinna og áreiðan- leg horgun. Tilboð sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „1944“. (243 VERZLANIR! — ATHUGIÐ ! Vanur og lipur afgreiðslumað- ur óskar eftir afgreiðslustörfum nú um jólin. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir hádegi á morgun, merkt: „Jólaös“. (246 IXtEtf'FliNDlf] LINDARPENNI (Sliaffers) tapaðist nýlega. Skilví^ finnandi vinsamlegast beðinn að skjla honum til Sveins Ólafs, Hrefnu- götu 4, gegn fundarlaunum. — __________________ (225 — BARNA-GÚMMÍSTÍGVÉL var tekið í misgripum í Sund- höllinni siðastl. laugardags- ; kvöld og annað skilið eflir. — | Stígvélið var merkt: „F. 0.“ óskast skilað á Barónsstíg 43, þriðju hæð og hitt sótt. (235 | EYRNARLOIÆUR (silfurlit- aður) tapaðizt. Uppl. á Víðimel (238 iKAl'PSKAPIJRl 2 ARMSTÓLAR til sölu. Mánagötu 10, 1. hæð. (220 'A ALLT til íþrótta- iðkana og ferðalaga. Ilafnarstræti 22. RUGGUHESTAR. — Stórir, sterkir og fallegir rugguhestar í ýmsum litum, er bezta leik- fangið fyrir barnið yðar. Fást aðeins í Verzl. Rín, Njálsg. 23. PlANÓ-HARMONIKUR. Við kaupum píanó-harmonikur, — litlar og stórar. Verzlunin Rín, Njólsgötu 23. (641 SVEFNI4ERBERGIS húsgögn, göníul gerð, til sölu. Ránar- götu 30._______________(175 HANGIKJÖT, létt-saltað kjöt. Verzlunin Blanda, Bergstaðastr. 15. Sími 4931. (176 BLÓMAKÖRFUR. Iíaupum notaðar hlómakörfur. Hringið í síma 1295. — Kaktusbúðin, Laugaveg 23. Simi 1295. (770 KOLAELDAVÉL, Skandia 910, til sölu, á Hverfisgötu 100 B.___________________' SÍÐUR kjóll og káipa, fremur stórt númer, til sölu, Kárastíg 14, uppi.____________ (226 VIL selja ferðagrammófón og plötur. Uppl. Víðimel 69, milli 7—8 í kvöld.__________(230 TVENN smokingföt, lítið not- uð, til sölu. önnur á fremur stóran xriann, þrekinn; hin á meðalmann. Uppl. i síma 5803, eftir kl. 7. _ (231 ! WOODSTOCK skrifstofurit- I vél, notuð, til sölu. Uppl. í síma 5803, eftir ld, 7.______(232 BORÐ og skíði á 11—12 ára til sölu á Ilverfisgötu 112, síini 2507, eftir kl. 6,_____(233 I NÝ ensk föt úr bláu cheviot á grannan meðalmann til sölu á Gretíisgötu 47 A. Verð 400.00. _________(234 1. FL. SIL^URREFASKINN til sýnis og sölu, Garðastræti 49, uppi. (236 i ..........1 .■■■■... | .SKAUTAR, með áföstum í skóm, fyrir unglingspilt, til sölu. ! Sími 4823. (239 — SVEFNHERBERGISHÚS- GÖGN til sölu, Vesturgötu 20, II. .hæð._____________(240 ÓLITAÐUR selskinnspels óslc- ast keyptur. — Tilboð, merkt: „Selskinnspels“ sendist blaðinu strax. (251 i HÖFUM barnakerrur. Að- eins fá stykki. — FÁFNIR, Laugaveg 17 B. — Sími 2631. (242 KAUPUM gólfteppi og önnur velmeðfarin húsgögn. — Sölu- skálinn, Klapparstíg 11, simi 5605. (245 Boka- og prentli§tar§ýning: er opin daglega kl 1-10 í Hótel , Heklu. Inngangur frá Hafnarstræti

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.