Vísir - 18.12.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 18.12.1944, Blaðsíða 4
V 1 S I R 4 Mánndaginn 18, des. - - - SjÓn ei* §ögu rtkari - Myndin sýnir þýzka stríðsfanga, sem teknir hafa- verið til fanga í borginni Palenburg í Þýzkalandi. Jólavörurnar komnar. r Til dæmis má neína: Ávax 01- t3 SET-T Vín- , og margt lleira. HOLT Skólavörðustíg 22, Þetta er þýzkur dverg-skriðdreki, þeirrar tegundar, sem Þjóðverjar hafa notað mikið á Italíuvígstöðvunum. Skrið- drekinn inniheldur 250 pund af sprengiefni, og er honum stjórnað þráðlaust. Stærð hans er 69 þumlungar á lengd og 25 á breidd. Myndin er af Alexander Frank Sinatra, jazz-söngvar- Patch liershöfðingja, sem inn ameríski, er mjög vinsæll stjórnaði innrásinni í Suður- í Bandaríkjunum um þessar Frakkland. mundir. Þeir, sem voru hjá oss á gamlárskvöld í fyrra, og óska að fá aðgang að næsta áramótadansleik, eru vmsamlegast beðnir að tilkynna þátttöku sína á skrif- stofu vora fyrir næstkomandi fimmtudagskvöld. — Sími 5533. B ó k i n verður afhent til áskrifenda hér í Reykjavík og ná- grenni hjá útgefanda, Guðm. Gamalíelssyni, Lækjar- götu 6 a, sími 3263. Bókin verður ekki send til manna nema eftir sérstakri beiðni og samkomulagi. Guom. Gamalíelsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.