Vísir - 22.12.1944, Síða 2
2
VISIR
Föstudaginn 22. des.
Nýtt vistbeimili
Arnaiholti á
H
amesi
Séistök deild vesðnr .fiyiii geðveikt fiélk.
Arnarholti á Kjalarnesi
er verið að koma upp
vistheimili fynr allskonar
öryrkja, sem ekki geta séð
fyrir sér sjálfir og Reykja-
víkurbær hefir á framfæn
sínu. Hefir verið unnið að
því að undanförnu, að
breyta byggingum og
stækka í Arnarholti, og er
gert ráð fyrir að vistheim-
ilið geti tekið til starfa í
vor. Hugmyndm er að það
taki 36 vistmenn og svo
starfsfólk að auki.
Reykjavíkurbær liei'ir ráð-
ið Gisla Jónsson frá Lofts-
stöðum sem forstöðumann
tiins nýja vistheimilis. Skýrði
hann Vísi svo frá, að nú væri
slíkt bráðabirgðaheimili rek-
ið á Korpúlfsstöðum, og væru
þar 24 öryrkjar sem stæði,
mest gamalt fólk og væri það
ýmist andlega sjúkt eða svo
líkamlega lamað, að það gæti
ekki séð fyrir sér sjálft.
Hafa þessir örykjar yer-
ið áður liingað og þangað,
inargir voru á „Skrúð“ í
Skerjafirði, en það var vist-
heimili fyrir öryrkja, sem
starfrækt var sem einkafyrir-
tæki. En um miðjan maí-
mánuð var þessum örvrkj-
um komið fyrir til bráða-
hirgða að Koepúlfsstöðum,
en hinsvegar ekki ællazt til,
að þeir yrðu þar lengur en til
Iiaustsins. Nú iiefir dregizt
lengur en skyldi að breyta
hyggingunum í Arnarholti,
svo að þetta fólk verður
áfram á Korpúlfstöðum til
vors.
Arnarboltið fylgdi með í
Korpúlfsstaðakaupunum, er
Reykjavikurbíer keypti af
Tlior Jensen. .Hefir verið á-
kveðið, að í sambandi við
vistheimihð verði stofnað
]iar og starfnpkt hú, scm
mvndi nægja vistheimilinu í
höfuðdráttum. Þar vrðu t. d.
hafðar um 10 kýr o. s. frv.
Landflæmi er þar mjög mik-
ið og ræktunarskilyrði hin
ákjósanlegusíu. Auk þess
liggur landið vel við sól og
staðurinn valinn hæfilega
langt frá bænum.
Áformað er að þeíta verði
fyrirmyndar vistheimili í
Iivívetna og öll íbúðarher-
bergi vistmanna verða ýmist
eins cða tveggja manna her-
bergi. Þá verða í húsinu
setustofur, borðsalur, eldlnis
og búr, böð og geymsla og
auk þess íbúð ráðsmanns og
vistarverur starfsfólks.
Þá er ennfremur hugmynd-
in að byggja þarila síðar sér-
stakar vistarverur fyrir
geðveikt fólk, sem haft vrði
];y r til hráðahirgða unz unnt
væri að koma þKÚm á full-
komið geðveikrahæli. Hefir
bærinn iðulgga orðið að ráð-
slafa ’ geðveikrasjúklingum
til bráðabirgða, sem ekki
liafa komizt á Klepp vegna
þrengsla, Hefir þetta skapað
allskonar örðugjeika vegna
];ess að bærinn hefir til þessa
ekki haft umráð með neinum
sérstökum dvalarstáð fyrir
þetta fólk. Nú rætist úr þessu,
j egar búið er að ganga frá
geðveikradeildinni í Arnar-
holti og er í ráði að fá sér-
stakan umsjónarmann lil.að
sjá um hanaog'sljórna herini.
Fcnstiésasfaðan við
Simdlaöllina veitt.
í gær var samþykkt á bæj-
arstjórnarfundi, með öllum
greiddum atkvæðum, að veita
Þorgeiri Sveinssyni fram-
kvæmdastjóra í. S. í. for-
stjóraslöðuna við Sundhöll-
ina. Mun staðan verða veitt
frá næstu áramótum. Um-
sækjendur voru 16.
Vam-slökkviliðs-
stiárastaðan veitt.
Á bæjarstjórnarfundi í gær
var Karl Bjarnason skipaður
varaslökkviliðsstjóri.
Hann gegnir nú starfi
slökkviiiðsstjóra, en það hef-
ir verið auglýst laust til um-
sóknar, eins og kunpugt er.
Flugvélar frá ítalíu réðust i
gær ,á borgina Ros'enheim í
Austurríki.
í þessari viku eru 3 ár síöan
Hitler tók herstjórnina úr hönd-
um von Brauchitsch.
allar bækur, hvort held-
ur er heil söfn eða ein
stakar bækur. Einnig
tímarit og hlöð.
Bókaverzlun
Guðm. Gamalíelssonar,
Lækjargötu 6. Sími 3263
a
Skólastjóri Laugarnesskól-
ans hefir sótt til bæjarráðs
um styrk lil kaupa á lesbóka-
fiok^um fvrir skólann.
Slikir lesbókaflokkar eru
nú mikið notaðir til Jeslrar-
kennslu í barnaskólunum og
.reynast Jiin nauðsynlegustu
kennslutæki. Nú sem sterid-
ur mun t. d. Áusturbæjar-
skólinn eiga um 280 lesbóka-
flokka með 8—9 þúsund bók-
um. Miðbæjarskólinn á citt-
bvað minna.
Bækurnar eru fengnar
börmmum lil lesturs til við-;
bótar ríkisnámsbókunum, j
sem engau veginn nægja |
börnumim, nema í bæsía j
lagi belminginn af. námstím-|
anum.
Enda þótt í Laugarncsskóla
sé starfandi ’ sjóður meðal
kennara og barna, þar sem j
bvert barn leggur fram 3—5
krónur á ári, þá er Jætta allt-
of lítið með tilliti lil bóka-
verðsins og ennfremur með
tilliti til þess hve bækurnar
eru fljótar að ganga úr sér.
Það ber því brýna nauðsyn
til Jjess að bærinn Jeggi fram
fé í þessu skyni.
Höfimn á bðÖstélnm únral a!:
Tóbaksvörum
Koníektöskium Sæígæti
Kertum Spilum
Ávaxtasala Kjarnadlrykkjum
ÖIi Gosdrykkjum
MN
JOLAINNK AUPIN.
Ávallt fyrirliggjandi:
Silkiundirföt
Silkináttkjólar
Silkiundirkjólar
Silkigreiðsluslár
Náttjakkar
Silkisokkar
Isgarnssokkar.
Hosur
Hanskar
Töskur
Snyrtivörur,
mikið úrval.
Manchet tskyr tur
Silkinærföt
S.okkar í úrvali
Hanzkar
Bintli i fallegu úrvali
Bindi og treflar í öskjum
Gjafakassar
Drengjaskyrtur
Ullardrengjaföt
Barnanærföt
Telpusvuntur
Telpukjölar
Barnakápur
mcð gammosíubuxum.
ATH.: Sérstök athygli skal vakin á silkl-
undirfötunum og náttkjóSunum.
Sími 3285. — Laugaveg 7.
wajrw-icíiTS's.taJíC.'Ej vzauæzmMJervm
E IE
ýílÓtí’
itpðwn ue
Urvals peIsar.
Tók upp í gær úrval af pelsum.
íefi ávallt fyrirliggjandi svartar kápur með s:If-
urrefum, einnsg Cape.
ivlikið úrval af fcðruðum hönskum, demutöskum,
náttkjólum, undirfötum og morgunsloppum.
Telþ.ukápur og kjóíar, ódýrir samkvæmiskjólar.
Ilentugast til jólagjafa fáið þið í Kápubúðinni,
Laugavegi 35. Sími 4278.
SOLU:
Ofvaipsléit&r, útvarpstækl, allskcii’
í félaginu H.f. Verzlunarskólahúsið verður haldinn
fimmtudaginn 28. desember kl. i 1 árdegis í Kaup-
þingssalnum í Reykjavík.
Daghkrá samkvæmt 13. gr. félagslaganna.
S T J Ö R KIN.
sagnr, bamaboið &§ stólar, böið-
st@!nb©ré o§ stéSar, divaitar, stand-
Ira.
Vezzlunin Búsióð.
H <5*
11 d I a s t § I e r.
Leikföng,
e 11 a t,
Laugavegi 70. Sími 5382.