Vísir - 22.12.1944, Page 6
6
VISIR
Föstudaginn 22, des.
• I 'J C i i í! 11
— tr. ívf : *
átið §anma§p;
ítlBIl llcllBfllB €1
Hita/eitan.
Frh. af 4. síðu.
í bænum, sem nota óhjá-
kvæmdega mjög mildð af
lieitu vatni, en sem hafa góð-
ar miðstöðvar í fullu lagi til
þess að þau verði hituð upp
með kolum livenær sem á
jíarf að halda, til þess að önn-
ur liús fái íiægilegan hita frá
liitaveitunni, þótt veður
kólni. Hitaveitan á að leggja
til kol i þessum tilgangi og
hafa ] au alltaf til taks í þess-
um ákveðnu húsum, svo hægt
sé að hita upp með kolum
fyrirvaralaust. Hitaveitan á
einnig að liafa sína sérstöku
merin til taks, hvenær sem
þörf gerist, til þess að annast
þessa upphitun og til að
skrúfa fyrir vatnið frá liita-
vatnsr'ðunum og þurfa þá
þeir liúseigendur, sem þessi
liús e ga, ekki að verða fyrir
neiiiUin óþægindum eða fvr-
ir aukalegri fyrirhöfn. En
hæði ]:eir og allir aðrir fengju
nægilegan liita frá hitaveit-
unni kalda daga jafnt sem
aðra.
Ekl i þyrftu nema sárfáar
af str'rstu hvggingum, sem
tengdar eru hitaveitunni,
sem cyða kannski 40 til 70
tonnum á dag hver, að hitast
upp neð kolum til að létta
svo á hitaveitunni, að öll hús
önnui. sem hennar njóta,
hefðu. nægilegt heitt vatn,
þótt kuidi væri. Nátlúrlega
þyrfti að lrita með kolum þvi
fleiri hús, sem kaldara væri,
en fjckka þeim svo strax,
þegar kuldinn minnkaði.
Yæri þetta gert af Iritaveit-
unni sjálfri, trúi eg því ekki,
að þcir sem þau hús,ættu,
sem Iiituð yrðu dag og dag
með kolum, liefðu neitt við
þetta að atliuga, því þeim væri
sama sem engin óþægindi
gerð með þessu og náttúrlega
yrði r ð siá um, að hitinn yrði
þeim ekki dýrari með þessu
móti en annars.
Afiir á móti álit eg alveg
skakl t að krefjast þess mjög
stranglega, að fólk noti ekki
heita vatnið frá hitaveitunni
eftir ])örfum i höð og annað
það, sem heimilin þurfa heitt
vatn til. Það eru ómetanleg
þægindi fyrir alla og sérstak-
lega fyrir húsfreyjurnar, að
hafa alltaf nóg af heitu vatni
iil r.otkunar á heimilunum
og s arar þeim oft mikla
vinna og erfiði og ætti það
sízt að vera þeim of gott. Eg
held líka að sú notkun sé svo
hver.'andi lítil, samanborið
við aHa heitavatnsnotkunina,
að það segi sára lítið á móti
þeim þægindum, sem það
skapcr heimilunum. Eg get
hugsað mér, að sú eyðsla fari
ekki langt yfir 400 torin á
sólar’iring fyrir allan hæinn |
og er það ekki stór hluti af
allri dagseyðslunni.
Eg vonast til þess að þeir,
sem stjórna málum hitaveit-
unnar taki nú þegar þessar
hugleiðingar rnínar til athug-
unar og geri nú strax, .ef
hægt er þær ráðstafanir, sem
duga, til þess að fjöldi þeirra
sem hitaveitunnay eiga að
njóta til upplritunar, þurfi
«
Q
5
r,
s
0
c;
;;
fc?
;;
|
;;
/v
Vf
;;
;;
;;
»
;;
;;
;;
Íí
;;
1
;;
Cr
;;
;;
;;
8
;;
«
n
*r
;;
#•»
f
;;
. t
»
»
»
«
ö
8
».r
;;
0%
«
p
»
Skóverzlun
Langaveg 22,
uar
»
«
o
«
/V
*»r
e
o
«
Q
a
»
»
P
«
»
x
X
«r
»
»
3%
*r
«
»
»»r
«
«
«
«
»
»
»
»
«
«
8
j **
e
;;
8
»
o
»
«
«
»
;;
»
tr
P
»
«
%.r
«
cr
«
»
k#
O
«
»
o
/V
vr
»
vr
«
;;
í;
í;
«
«
j *
vr
«
«
í?
í?
«
í:
«
o
»
í?
/V
í?
í?
í?
,r«rvrvrvrvrvr«irvri.ri.r(.rvr,»rvrvr-.rvrvrvrirv#Hrvrvrvrkr,sr‘,rvrvrsrvrvrsrfcrvrfcrwrvrvrsrvrt.rvr'1rkr^rvr',riirVir4,rvrtrvrvrsr*.r v/‘í,r-,»i-r‘,r'»r‘1rvrvrvrt.r*,r'.rvrsrvr!,r%rkr'«rvr'.fi.ri. irurvrvrvrvrfcrvrkrfervrvrfervrvr
ekki framvegis að sitja í
köldum ibúðum daglega,
eins og verið hefir updan-
farið.
Það er sorglegt til þess að
vila, ef hrakspár þeirra, sem
verst liaí'a spáð fyrir þessu
merkilega fyrirtæki undan-
farin ár, skyldu nú rætast
þanhig, að fjöldi horgarhúa
hefðu nú ástæðu til að kvarta
undan hitaveitunni og yrði
slikt stórhættulegt valn á
myllu þeii-ra, sem undanfar-
in ár liafa reynt að vinna
þessu einstaka og merkilega
fyrirtæki ógagn með orðum
og athöfnum.
Það er þess vegna nauð-
synlegt að allt verði nú gert
sem hægt er til þess, að von-
ir þeirra, sem mest og hezt
liafa unnið að undirbúningi
og framgangi þessa stór-
merka fyrirtækis, rætist svo
vel að allir, sem hitaveitunn-
ar njóta, geti einum rómi
þakkað framsýni og dug
þeirra, sem þessu stórbrotna
og merkilega fyrirtæki hafa
hrundið í framkvæmd, og trú
nrin er sú, að í framtiðinni
verði þeim mönnum skipað-
ur hekkur meðal mætustu
vormanna íslarids.
E. G.
CILOREAL
Franskur ekta augna-
hrúnalitur.
ERLA, Laugavegi 12.
B o t ð I a m p a i
Leslampat «
Margar Kyjar gerðir.
SKEIIII '
Laugaveg 15.