Vísir - 22.12.1944, Side 7
Föstudaginn 22. dcs.
V I S I R
5
Hann áttaði sig snögglega við hávaðann í rödd
systur sinnar. Honum varð litið framan í hana.
Andlitið var fölt og dapurt.
„Hvað er að þér, Lúsía'?“ sipurði hann með
ókefð. „Er þér illt ?“
„Eg er — hrædd!“ hvislaði hún veikum rómi.
Hann vafði liana örmum og hún þrýsti enn-
inu upp að lierðum hans.
„Svona, svona,“ sagði liann. „Við þurfum
ekkert, að óttast. Eg' var heimsktir að koma þér
i geðshræringú. Eg hélt, að þér mundi verða
skemmt. Gajus verður auðvitað reiður, þegar
hann fréttir þetla, — en hann mun ekki voga sér,
að refsa syni Markúsar Lúkasar Galliós.“ ....
„En — sjáðu til —:“ stamaði Lúsia. „Það var
einmitt í gær, sem pabbi gagnrýndi hann opin-
berlega i ráðinu. Vissirðu það ekki?“
„Auðvitað, en faðir okkar er fær um að sjá
um sig,“ sagði Marsellus næstum of fullvissandi
til þess að vera sannfærandi. Það varð alllöng'
þögn, unz systir hans mælti. Hann fann, að lík-
ami hennar skalf.
„Ef þetta væri nú það eina,“ sagði hún hægt,
„gæfi ef lil vill verið, að þetta yrði látið afskipta-
laust. En nú hefir þú nióðgað hann. Og hann
var reiður við mig fyrir.“
. „Þig!“ Marsellus tók um hendur henni og
liorfði i óttaslegin augu lignnar. „Og hví skyldi
Gajus vera reiður vjð þig?“
„Manslu i fyrrasumar, þegar Diana, móðir
hennar og eg vorum.gestir í höllinni á Capri —
og Gajus kom í heimsókn til keisarans?“
„Já! Haltu áfram!“ sagði Mársellus ákafur.
,.Hvað er um þáð? Hvað'sagði 'lianu? llvað gerði
hann?“
„Hann icvndi að ná ástiim minum.“
„Það viðurslyggilega kvilcindi,“ grenjaði Mar-
sellus og steytti hnefann. „Eg skaí rífa úr hon-
um hans skítugu. tungu! Eg skal stinga úr hon-
um augun með þumalfingi-unurn! Hvers vegna
hefir þú élcki sagt mér'frá þessu fyrr?“
„Það er þín sök,“ sagði Lúsía Imuggin. „Eg
óttaðist „lungu-drátt“ og „augnastungur!“
Hefði bróðir minn verið huglaust smámenni,
mundi eg'hafa sagl honum það þe’gár i slað. Eu
bróðir min er hraustur — og hugaður og ó-
fyrirleitinn. Segi eg lumum það, mun hann
drepa Gajus, og bróðir minn, sein eg ann hug-
ástum, nnm vcrða ráðinn af dögum og faðir
minn eínnig, geri eg ráð fyrir. Og móðir mín
mun verða gérð útlæg eða varpað í fangelsi
og - “
„Hvað sagði mamina um þetta mál?“ tók
Marsellus fram i.
„Eg sagði henni ekki frá því.“
„Ilvei-s vegna ckki? Þú hefðir átt að gera það
undir eins.“
„Þá mundi hún hafa sagt pabba. Það mundi
hafa verið eins hællulegt og að segja bróður
mínunr það.“
,.Þú liefðir ált að segja keisaranum það!“
ragði Marsellus og var fljótmæltur. „Tiberíus
er ekkert dyggðablóð, en hann mundi hafa skipl
sér af þessu. Hann licfir engar sérstakar mætur
á Gajus.“
.„Vertu ekki svona heimskur! Þetta liálf-
sturlaða gamalmenni? Hann mundi liklega hafa
fengið eitt æðiskastið og skammað Gajus í allra
áheyrn — og svo mundi hann hafa sefazt aftur
og gleymt öllu. En Gajus mundi ekki hafa
gleymt! Nei — eg ákvað að láta sem eklcert væri.
Enginn veit þetta — nema Diana.“
„Diana! Ef þú hefir álitið þetta svo liættulegt
leyndarmál, hvers vegna segir þú þá krakka-
gárunga eins og Diönu frá því?“
„Af jjví að hún var lirædd við hann iáka, og
slcildi ástæður mínar fvrir jiví, að eg vildi ekki
vera einsömul með houum. Og Diana er ekkert
barn, Marsellus. Hún cr bráðum sextán ára. Og
— þú fyrirgefur, þótt eg segi — eg lield, að ]>ú
ættir að hætta að rífa i bárið á henni og kitla
hana undir hökuna, þegar hún heimsækir mig
- eins og hún væri fimm óra en ]>ú hundarð ára.“
..Hrvggir mig! Mér hafði reyndar ekki komið
í hug, að hún mundi fvrtast af gáskafullum
gaélum mínum. Hún hefir aldrei verið annað
en barn i liuga inínum — eins og ]>ú.“
„Jæja það er þá kominn tími til þess, að
þú*gerir þér Ijósi. að Diana er ung kona. Ef hún
tekur gáskafullar gælur þínar óstinnt upn, þá
er það ekki , f því, *>ð það eru gælur, heldur af
því, að þær eru gáskafutlar.” I.úsía hikaði, svo
hætti hún við blíðlega og lét augun hvíla á þung-
Jvndislegu andlití bróðut shis. „Henni nnmdi
jafnvel geðjast gælur þinar — ef þær þýddu
eittlivað. Eg liygg. að það sæVi hana,, Marsellus,
Jiegar þú kallar hana ,.ástina“.“
„Eg hefi ekki gert mér 1 i »si. að Diann væri
svon'a viðkvæm," tautaði Maísellus. „Hún er
reyndar nógu gusímikil, er henni mislikar eitt-
Jivað. Hún var nógu í'röm -tjj að lieimta, að nafn-
inu hennar væri breytt.“
„Hún hafðj skömm á Asiniunafninn. Mar-
:;ctlus,“ sagði Lúsía með feslu. „Díana cr fallegra
finnst þér það ekki?“
' „Má vera,‘ Marsellus ypji öxluin. „Nnfn á
inilalegri gvðju. Asiníunafnið er göfugt — liefir
merkingu.“
„Vertu nú ekkí ileiðinlegur, Marsellus,“ sagði
Lúsía önúg. „Það, sem eg vildi sagt liafa er
þetta: Díana mundi sennilega láta sér vel lika,
að ]>ú kallaðir hana „ástina“ —- ef —“
Marsellus hafði spígsporað frain og aftur
eirðarlaust. Hann nam nú staðar og horfði
rannsakandi framan í systur sína, gþipinn
skyndilegum áliuga.
„Ertu að gefa í skyn, að þessi unglingur Jialdi
sig vera hrifna af mér?“
„Auðvitað! Og eg heid, að hú scrt talvvert
sljór, að hafa ekki tekið eftir þessu. Komdu
og fáðu þér sæti — og reyndu að jafna þig.
Mjorgunverðurinn okkar er á leiðinni.“
Marsellusi varð lilið heim að húsinu. TIann
leil gremjulega undan, nuddaði augun og tiorfði
lieim aftur. Lúsía reyndi að brosa. „Hvcrt í
þreifandi, systir min,“ tautaði bann. „Sé eg
þá tvöfallt? Þetta er miklu verra en eg 1 élt.“
„Þér skjátlöst ekki hei'sveitarforingi, þær
eru reyndar tvær.“
„Þakka fyrir! Það gleðnr mig. Eru þær eins
gáfaðar og þær éru fallegar?“ spurði l.ánn,
þegar tvíburarnir nálguðust.
„Það er nú lieldur snemmt, að segja um það.
Þetla er fyrsti dagilrinn, sein þær vinna. Hriúddu
þær ekki, Marsellus. Þær eru þegar hálfrugl-
aðar af liræðslu. Þær hafa aldrei unnið fyrr ..
Nei, nei, Bombó, komdu liingað “
Rjóðar af feimni iögðu Makedóníusysturnar
silfurbakkana frá sér, reyndu að láta sem eng-
inn veitti þeim atliygli, en fórst óhöndugiega.
* Úr gömlurn annálum.
Anno 172L í Maii var mikill eldgangur, fyrst með
dynkjum og síðan öskufalli, sem gcr'ði blautan fisk-
inn svartan og ógjaldgengan. Hafði þá og jökull !úaup->
ið fyrir austan, sem tók svo vegi af, að fáir kom- >
ust úr Austfjöroum tJl Alþingis.
Anno 1722. Fjögurra vetra barn datt í hver aust-
ur í Biskupstiingum, brann liálft og tórði.
Anno 1723. Grímur Magnússon sýslumaður í Árnes-
sýslu steypir sér oi'an í Langholtsbrunn og de. r.
Koná Jóns Snorrasanar Jiókbindara lá sjúk, s aujv
um nóttina upp úr rúminu og fannst dauð í Þj.irsá.
Frá Seltjarnarnesi ior báiur í Hólmskaiipslað. /oru
þar á 5 menn, urðu drukknir, i'lugusl á, hvolfdi kip-
inu, dóu 3, en 2 konnist
J'm haustlð gekk lan'dfarsótt og sofnaði aldrað fólk.
órói milluin Odds liigmanns >>g Jóhanus Goi orp,
svo hann reið um vorið við 1. r.iann vopna'.'iar að i.orð-
an til að þinga undir Jökli. En um iumsuð tular )dd-
ur illa við hann á ingja’.dshóli.
Stúlka, Guðrún Biórnsdólii;-, . '.sttmióúii an.'an. :ns-‘
ins, finnst dautj i \ognum ltjá Bessastöðum.
Einn af mesíu þolhlaupnninl, scm heimurinn hef-
ir þelckt, var Nörðniai ur. Mensen Lrnst að nafrri. Hann
var á hátindi frægðar sinnar á árunum í kring um ,
1.S30, Einu sinni hljóp haun frá Konstantínóp; l til
Kalkútta og aftur til baka - Ö.Ö25 mílna \-egal ngd
- á 59 dögum.
m
Eftir
Ethel Vance
að liægt sé að. ala hersliöfð-
ingja.“
Heisliöfðinginn var ekki i
vafa um það lengur, að hann
var í fjandmanna hópi. Jafnvel
Ruby var lionum elcki allskostar
'holl. Ef iil vill vm’ það það, sem
honum sárnaði mest, að hún
skyldi ekki vera lionnm Iioll.
Og nú var engu likara cn að biin
heyrði ekki það, sem fram fór.
,,Eg sé, að það inuni hvorki
vera staður né stund, til þcss að
ræða af alvöru um neitl. En eí'
alvörumál vn?ru á dagskrá, gæti
cg sagt vður hvers vegna konur |
i þessu landi nýta alií sem uimt
er að nýta, íil þess að ala liers- j
höfðingja, en eg er ekki viss um.
að hinar ungu meyjar myndu
þola þann lestur.“
Um leið og Iiann sagði þctta
leit liann á greifynjuna, sem
liorfði í gaujmi sér.
„Hvers vegna lialdið þér, að
þær myndu ekki þola að sitja
undir þeim lesíri? Eg lield, að
bær myndu þola eins mikið og
þér, og ef til vill meira.“
„Já, það er eg viss um,“ sagði
önnur ameríska stúlkán, „miiik-
urinn“, eins og hami kallaði
hana slundum, svona með sjálf-
um sér. Hún var alltaf reiðubú-
in lii að styðja Mark.
„Ef til vill myndu þær fá
laugaáfall,“ sagði liershöfðing-
inn, „ef þær fengju nánari skýr-
ingu til dæmis á liinu mjög aug-
lýsta grimmdaræði okkar.“
„Þér hafið ekki Iiáar, liug-
myndir um konur,“ sagði hers-
liöfðinginn. „Þér sakið þær um
að skorta viðkvæmni — fín-
leik.“
„Eg liélt, að öllum kæmi sam.
an um það nú, að konurnar liafa
verið kúgaðar öld fram af öld á
ýmsa vegu, í kvennabúrum, með
lífstykkjum'. fótlilekkjum, lög-
um og trúarbragðakenningum
- ölíu, sem okkur gat dottið í
lTug að nota'. Og enn er reynt að
kúga þær, en það' heflr aldrei
tekisi að fullu • og dásnmleg-
astar eru þær i niótsþyrnu siimi.
Mér fyrir mitl levti fiimst ekk-
erl eiiis aumkunarlegt, eins og
sjá harðstjóranii segjá við kon-
urnar: „\'crið viðkvænfar, til-
finninga.næmáiy, af því að þalmig
vil eg iiafa ykkur.“
„Húrra,“ sagði minkurinn og
hún qg Marie fqru að hiægja.
En eins og oft, þegar öllum
lfefir ieiðst, og loks hbfir livesst
dálilið, yar reynt. að iægja
storminn.
Greifynjan leit upp, þreytu-
lega og kviðin á svip og sagði
hikandi:
„Nú lield eg, að ekki verði
unirt að draga iengur að fara í
háttinn. stúlkur mínar.“
„Æ, ]>að er ekki orðið svo
framorðið,“ sagði Marie, en hún
bjóst lil að. standa upp, en/ór
sér hægt. Hinar stúlkurnar stóðu
upp. Þær kvöddu Mark með
handarbandi.
„Góða nótt, lierra Preysing,#‘
sagði Marie, „Eg^ vona, að —-
að við hittumst á morgun.“ *•
„Minkurinn” livíslaði að
Mark:
„Varið your á þessum manni.
Hann svífst einskis.“
„Kannske eg geri það ekki
heldur,“ svaraði Mark.
Er þær voru farnar var eins og
þeim gæti ekki dottið neitt í
Img. Þögn ríkti. .
Greifynjan liringdi og liað
Juli uni að fylla glösiiú „Og
komdu með piparmyntu-te-
vatnið mitt hingað. Eg ætla að
drekka það" iiér.“
Hcrshöfðinginn horfði á hana
hvasslega. Hvi vildi hún drekka
j> i parn íyn t u tevatnið lié rn a ?
Hún var því vön að drekka það í
heriiergi sinn, áður en hún fór
að hátta. Stundum hélt liann
jafuvci á bollanum fyrir liana,
— ef liann var i skapi iil 1 ess,
meðan hún tók hvern smá op-
ann á fætur öðrnm. Það leit
næstum út fvrir, að liúii > ildi
losna við liann. — Mark > ikk
inn í lesstofuna og fór að lii 'sta
á útvarpsmúsik, til þess að efa
reiði sína. . - Iiann hafé á-
hvggjur af því, að liaim h ifði
látið reiðina hlaupa með : ig í
gönur. Pegai' lmnn stóð við út-
varpið varð lionum iitið i m i
hitt herbergið, og sá þá )• irs-
höfðingjann slamda •> m ðju
gólfi. Hann var að liagræða ein-
glvrni sinu. Ljósið har á gu rið,
en skucgi livítdi á iiinu auganu.
Hann virtist iiiindúr. Og ai.lt i
einu mundi-Miirk eííir þvi. Lvar
hann iiafði : éð liann áðui. í
sistihúsinu „Fjórar ástríð ir“.
! Hami var svefngön'gumaðurinn,
sem Mark liafði ætlað að m ytti
jeiturlyfja. "
I Mark var ógeðfelt að ara
|áftur inn til þeirra, en liónum
i var nauðugur einn kostur. .Fers-
höfðiiigimi hafði tæmt snaps-
{glasið sitt, en greifynjan hand-
i lék sjiilin.
j „Fáið yður sna>;is?“
„Nei, þökk.“
Þan þótiust, livert um síg,-
vera að hiusta á nmsikina.
„Hve‘ heimskur cg liefi veiv