Vísir - 03.01.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 03.01.1945, Blaðsíða 3
Miðvikuriaginn 4, janúar 1945. VISIR liJijJij Skrifið kvenna- síðunni ura áhugamál yðar. Sunnudagakjóll úr flaueli eða tafti. Sama snið má nota á skóíakjól úr ullarefni. Skólákjóll annaðhvort úr einlitu ullarefni eða þá köfl- óttu. Bómullarblússa fer liezt við hann. Báðir þessir kjólar eru gerðir fyrir stúlkur á alririn- um 8—12 ára. HAFRAMJÖLS OG RÚSÍNU- BRAUÐ. 2 hollar hveiti 2*4 tesk. lyftiduft >'4 — sódaduft i -— salt i bolli haframjöl 1 —- rúsínur 1/4 r— nijólk J4 — ])úÖursykur 2 matsk. cíökkt síróp 2 — hrætt smjörliki. SigtiÖ hveitið, bætið lyftidufti safti og sódadufti sanian við. Sigtið aftur og bætið svo hafra- mjöli og rúsínum saman við. Blandið saman mjólk, púður- sykri', sírópi og bræddu smjiir- liki (köldu) og hellið í hveiti- hlönduna og hrærið aðeins þang- að til allt er fast saman. Ekki íná þeyta deigið. * Jtakist eina klukkustund í vel- smurðu formi. bdl, L 'i wu Ll Þegar við lítum yfir hús- gögnin okkar og sjáum að þau eru farin að láta á sjá, hregður okkur óþægilega i brún. Nú er svo dýrt að láta gera við, að það eitt að klæða stól af nýju' getur kostað eins mikiS og miklu meira, lielri- ur en stóllinn kostaði i upp- liafi. Auk þess tekur aðgerð- in oft langan tíma og okkur er það óþægilegt að vera án Iiúsgagna okkar, þau eru notuð daglega. Margt það, sem aflaga fer getum við lag- að sjálf, heima hjá oklcur. T. d. þegar klæðningin á stólun- um fer að hila getum við klætt þá á ný sjálfar. Þelta má gera á ftiarga lund og við ráðum því sjálfar hvernig liti við veljum og getum Iiagað valinu svo. að það sé i sem heztu samræmi við Iiti í stofunni okkar. Við getum t. d. ef við viljum, haft stól- inn tvílitann, til dæmis rönd- ótí efni eða Jcöfhjtt innan i haki og setu, en einlitl að öðru levti og þá auðvitað í samræmi við það efni sem setan og hakið eru klædd. Hér hefir undanfarið verið Iiægt að fá „Cretoime“ í húð- 11111. Er það mislitt hómullar- efni, oft mjög fallegt. Það er mikið notað í Englandi og Ameriku til þess að klæða með stóla og önnur sæti. Þelta getum við vel notað okkur hæði lil hlífðar, til þess að verja húsgögn okkar upplitun á sumrin og eins til jiess að ldæða með húsgögn okkar gömul eða ný. Og við getum klætt húsgögnin sjálf- ar. Það er gaman#að því að geta gert slika liluti sjálfur og auk þess getur það sparað okkur slórfó. —o— Fyi’st þarf að taka mál af stóínum. Gera verður ráð fvrir að saumaliorð liverl sé 1 þumlungur á hreidd, en gera verður ráð fyrir átta þumlungum aukreitis, þaf sem klæoningunni er troðið á milli samskcyta í stólnum. Sé slórgerð blóm á efninu verður líka að gera átælun um að iþau sé eins og hezl fer á stólnum. Nú er efnið lagt á slólinn og snúi rangan út, nema ef ætlanin er að hrydda saum- ana. Þá er hezt að leggja það á svo að í’éttan snúi út. Svo er strikað á elnið með krít, þar sem saniskeylin eiga að vera. Því næsl er efnið Iagt á horð og teiknáð nákværn- lega eftir kritarstvrkunum. j Svo má fara að sníða og ] verður þá að liafa sauma- j horð eins og fyrr segir I jnnl. eða 2 lií d nn. En á set- unni þarf j;að að vera 1 jmil. j á hvert horð (bæði setu.armá og hak) þar sem stinga verö- ui’ efninu milli setu, arma og haks. Fyrst-er mátað á framhlið slólbaksins, stykkið lagl á og troðið dálítið inn með set- unni, en þó látin standa út úr vzta hrúnin, svo að liægt sé að nota setustykkið við Jiakið. li Því næst er hakklæðning stólsins mátuð og kríluð vandlega, síðan sniðin og gert ráð fyrir þumlungs saumahorði eða riálitlu meiru lil frekari fullvissu. Þelía slykki er svo lagt á stólinn og hvrjað að neðan. Það er svo nælt á og fest nákvæm- lega með lítuprjónum á lilið- únum áður'en jiað er nælt við innra bakstykkið að ofan. Nú cr efnið lagt á setuna, útlinur eru teinkaðar með krít sem fyrr og þegar snið- ið er, er gert fáð fvrir 1 þml. saumahorði við hák og hlið- ar, en framan til á setunni nægir 1 þml. saumahorð. Þar sem armur og seta mætast að franian nægir lika 1 þml. Næsl er efnið lagl á arm- ana en gæta verður þess að hlóm eða gerð efnisins sé samsvarandi á háðum örin- um, og einnig i samræmi \ íð hak og setu. Það er sniðið og gert ráð fyrir ! þml. saumahorði við hak og setu iunantil, en 1 þm. jiar sem efri saumur á að vera. Nú er riregin upp lilið stólsins á efnið, jivi næst er efnið lagl saman með rétt- unni inn og þess gæít vancl- lega að hlóhi eða önnur gerð efnisins falli nákvæmlcga eins. Svo er sniðið með rtægi- legu sauniahorði. Þarna fásl þá tvö stykki scm eru alveg eins, og eiga við vinstri og Iiægri iilið. < Sé slóllinn með vængjum eins og á myndinni getur niaður notað stórar afklippur á jiá. Gera verður ráð fyrir vænu saumahorði þar sem vængurinn mætir bakinu, en 1 jiml. framan á vængnum. Og þarf að næla litlar fell- iíigar á efnið á hoga vængs- ins. Ei’aman á arínana má lika nola afldippui’ en þær verða að vera i samræmi við livor aðra. Annað slykkið er nælt framan á arminn og riregið þar upp með krit. Bæði siykkin eru síðan sniðin með nægilegu saumaborði. 1 Næsl er sniðið heinl stykki franian á setu stólsins og gerl ráð fyrir I þmk sauma- horði á livern veg. Nú eru stykkin öll lögð á stólinn, klæðinu stungið inn á milli samskeyta, en standi þó út úr sVo að lus’gl sé að næla saman. Er nú allt nælt sam- an ulan um stólinn. Saumana má hafa á ýmsa Iimd. Það má Jiafa mið- seymi eða mislitar hrydding- ar, og er hægt að næla þetta rétt á stólnum. Til þess að ná klæðning- umii af stólnum verðui’ að taka títuprjánana úr öðrum baksuumnum, að minnsta kosti, en skilja verður jiá eft. ir í saúmfai'inu. En við suma slóla nægir ekki miima en að hafa op háðum megin |i. c. á háðum haksaumumim. Eru j;ar nú saumaðar i sniellur svo að hægt sé að loka fóðr- inu. Ráðlcgt er fvrir viðvaninga að jiræða alla sauma, og láta sér ckki nægja að næla sam- an eingöngu. - Þá er yfir- horðið aftur ííiátað á stólinn. Séu einhverjir gúlar eða ó- jöfnur sjáanlegar verður að laga það svo alit falli að sem hezí. Ef sessur eiga að vera í stólnum verður vitanlega að gera ráð fyrir aukreilis efni i þær. 1 kringum stólinn neðan til niá liafa feltt eða rykkt stýkki og á síddin að vera 1 þml. frá gólfi. Þegar huið er að sauma saiimana er klæðningin látin á stólinn á ný. Ern nú fest í baksauminn, annan eða háða, renningar með smelluin í. Sé þeir ófáanlegir má saunia væna henrila á saumana baka !il og festa smellurnar þar á. —o— Yið geti»n ííka yfirdekkt stólana okkar með þvj að sauina á þá liúsgagna-klæðið. J4n til jiess verðuin við að vera regiulega myndarlegar. Og j;á íioluni við ekki sauma- vél heldur hjúg-náíar eins og söðlasmiðir nota. Þær eru fúanlegar hér. Þann 13. september 1905 fædciist í París stúlkubarn er hlaut nafnið Claudetté Chawchton og við könnumst vio undir nafninu Claudette Colhert. Hún fluttist ung að aldri til Ameríku og er alin upp í New York. Claudette Coihert er niiög smágerðtii’ kvenmaðui’, aðeins 5 fet og 4þp huniluiigur, afar grönn og fallega vaxin. Árið 1935 giftisl hún - á sjálfan jóladaginn nianni að nafiii Joel Jressmán, sem nú er ofursti í Bandaríkja- hernum. Áður en Benda- ríkin urðu hátltakenriur í slríðinu var liann læknic - frægui’ skurðlækiiir og Jiau kynntusl er hann var kallað- ui’ að sjúkraheði hennar. Claudc'tle er mjög dugleg Iiúsmóðir og spilar af list á slagliörpu og er lnilfskrítið að hún skuli aldrei hafa þurft að notfæra sér-þá liæfÞ leika i einhverri hinn.a mörgii kvikmynda er hún liefir le:k- ið í, Claudette var oroin fræg við leikliúsið áður en liún fór að leilca á kvikmynri- um. Nýjasta mynd Claudetle Colhert mun vera „Since vou went awáy“. Þar leika með hcnni Jénnifer Jones, Josepli Colhen, Shirlev Tem- le; iMoiily Woolly, Lionel Bar- rymore og Rohert Walker. Efni mynriarinnar er tekið úr bók eftir Margarel Rreil Wilder og er saga Hilíon- fiölskylclunnar. Faðirinn fer í ýlri'jð og koiian og tvær riætur. verða að sjá sér far- liorða sjálfar. Rréf jiau er konan skrifar manni sínum, lýsir daglegum viðburðum i lífi þeirra er lieima bíða og er efni hc'ikarinnar mjög skemmtilégl aflestrar og mim sjálfsagt ekki verða síður skenuntilegt er við fá- ,um að sjá Jiað í kvikmynri, leikið al' þessum ahurða leik- 1 urum. SKEMMTILEGT KAFFIBRAUÐ. Heilhveiti-, rúsínu og hnelubrauð. i y2 bolli hveiti 2 tesk. lyftiduft )4 — sódaduft i — salt i /4 bolli heilhveiti í — hnetur, saxaðar i — rúsínur 1 egg, jieytt J4 bolli jiúðursykur i — mjólk 2 matsk. brætt smjcrlíki Sigtið hveitið og blandið s-éu- an vi.C> jir.o salti, lyfticii;’ og sócladuí.t;. Sigtið aftur og l)ætiS lieilhveiti. iú-ínum og hnctir.n saman við. 1 ’.laiidið vei. — ! h:cr- ið s ðciU fniian eggi. púður-C,;i, mióik og brædclu smjó-líki l ic.il- ið sv.o. í 'hveitið og hrærið að- eins nóg til jiess að bleyta í hveit- inu. Þeytið ekki. — Hakist i eina kiukkustund. PEANUT-BUTTER BRAUÐ. 3 bollar hveiti 5' tesk. lyftiduft i. — salt )4 bolli sykur I —• hakkaðar döðlur eða appelsínubörkur. 1)4 —* mjólk eða appelsínusafi y2 — peanut-hutter. Sigtið’ hvcitið; hætið lyfti- dufti,. salti og sykri saman við. Sigtið aftur og liætið dötSlum eða berki í Hellið mjólk saman við ,.])ea- iiut-butter“-ið og blandið vancl- iega, Hellið saman við hveitið og hrærið ])ví varlega saman - forð- ist að j)eyta jiað. , Bákið i klukkustuncl í vel- smurðu kökuformi. Blckblettir nást betur með sítrónusýru. Súkkulaðib’eltir hverfa ef jieim er difið i sjóð- ancli vatn. Þamiig liugsa tízku-teiknarar sér að tízkan verði í Banria- ríkjunum að stríðinu loknu’.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.