Vísir - 20.02.1945, Blaðsíða 6
VISIR
Þriðjudaginn 20, febrúar 1945.
VIÐSJ A ~
GOTT ER BLESSAÐ VEÐRIÐ!
Það er mikið talað um
veðrið þessa dagana. Það er
gott hér, vont víða annars
staðar, til dæmis í Banda-
ríkjunum. Þar hej)r verið
óvenjuleg snjókoma, sem
bætist við það, að árið 1944
var mcsta úrkcmuár, sem
þar hejir komið í rúmlega
hálfa öld, eða siðan 1890. Og
þótt síðasta ár væri mesta
úrkonmár á þessum tímá,
kom þó á því mesti þurrka-
kafli, sem þar hefir komið
í manna minnum.
Meðalúrkoma í Bandaríkj-
unum nam á síðasta ári 129
sentimetrum, aðeins 2 senti-
metrum minna en árið 1890.
Mest var úrkoma í septem-
ber, eins og oft vill verða, því
að þái nam úrkoman 22 senti-
metrum, og hefir úrkoman
ekki verið jafnmikil í nokk-
urum mánuðui, síðan árið
1938.
En síðasta ár í Bandaríkj-
tmum var ekki aðeins ó-
venjulegt að þvi leyti, að jxi \ Sveinbjörn Sveinbjörnsson.
Kveðjuhljómleikar Guðmimdar lónssonar
n.k. fösindag og sunmidag.
Hefur sungio á plötur fyrir Ríkisútvarpið.
Guðmimdur Jónsson
söngvari efnir næslk. föstu-
dag og sunnudag til síðustu
hljómleika sinna hér í
Reykjavík áður en hann fer
af landi burt.
Hefir Guðmundur þegar; :|
haldið 13 sjálfstæða hljöm- “
leika hér i liaust og vetur,
auk þess sem hann hefir
þrívegis sungið einsöngs-
hlutvferk í tónverki á vegum
Tónlistarféjagsins og að-
stoðað Pétur Jónsson óperu-
söngvara á liljómleikum
hans. Þá liefir liann oftlega
sungið á skemmtunum og
ennfremur í útvarp.
Nýlega hefir Guðmundur
sungið á plötur fyrir Ríkis-
útvarpið. En það eru þessi
lög: Söngur ferjumanna á
Voigu* Lofsöngur eftir Beet-
hoven, 01’ inan river, eftir
Jerome Kern, Bikarinn eftir
Markús Kristjánsson, „Eri
tu“, aría úr Grimudans-
leiknum eftir Verdi og
Sverrir konunugur eftir
voru úrkomur mestar, held-
ur urðu um tíma á sumrinu
meiri þurrkar, en þar höfðu
komið í langan tíma. Meðal-
hitinn var 18 stig um attt
landið og hafði aðeins einu
sinni verið meiri hiti síðan
árið 1932. Sextán daga ársins
komst hítinn yfir 37 stig um
landið í heild, en það er tíu
dögum meira en á venjutegu
ári. Hefir hitinn aldrei kom-
izt svo liátt i jafn langan
tímað síðan árið 1900. Þá
voru þessir miklu hiladagar
átján. Það var hitabylgja,
sem þessii olli, og var hún
í júlí-
En w’ðrið í Bandaríkjun-
um seili einnig met að því
leyti, að þá komst veðurhæð-
in fram úr því, sem verið
hafði urh langan tímá. Þar
var einu sini mældur vind-
hraði, sem nam 130 km. á
klukkustund og hafði annar
eins stormur ekki komið síð-
an árið 1912, þegar vind-
hraðinn varð 114 km. á klst.
En það, sem Bandarikja-
menn sluppu að miklu leyti
við á þessu síðasta ári, var
snjórinn. Fannkoman var á
síðasta ári 65 sentimeirar, en
það er 15 sentimetrum undir
meðaliagi. En þeir hafa
meira af snjó þar um, þessar
mundir og mundu víst fegn-
ir verca, ef engin met væri
slegin á þeim vettvangi.
Forseil fslands
lög.
Fors°ii íslands síaðfesti á
ríkisráösfundi í Reykjavík í
dag, 15. febrúar 1945, eftir-
greind lög, sem Alþingi hefir
nýlega samþykkt:
1. Leg um lendingarbælur
i Grunnavík.
2. Lög um stofnun búnað-
armálaGóðs.
3. Fjáraukalög fyrir árið
1941.
4. Lög um breyting á lögum
nr. 101, 30. desember 1943,
um lífeyrissjóð starfsmanna
rilvisins.
5. Lög um brevting á lög-
um nr. 49/1942 um brevting
á lögum nr. 75, 21. júní 1921,
!um stimpilgjald.
A kveðjuhljómleikum sín-
uum á föstudag og sunnu-
dag syngur Guðmundur vin-
sælustu lögin af báðum
söngskránum í liaust og
vetur, en þau eru þessi::
Sverrir konúngur eftir
Svbj. Sveinbjörnsson, Nótt
eftir Árna Thorsteinsson,
Draumalandið eftir Sigfús
Einarsson, Mamma, eftir
Sig: Þórðarson, Bikarinn
ieftir Markús K,ris(Jjánsson.
Aria úr óp. „Don Giovanni“
eftir Mozart, Til Kvöldstj.
úr óp. „Tannháuser“ eftir
Wagner, Aría úr óp. „Töfra-
flautan“ eftir Mozart, Pro-
logo úr ó]i. „Pagliacci” eftir
Leonpavallo. 01’ man river
úr „Show Boat“ eftir Jer-
ome Kern, „Ombra mai fu“
úr óp. „Xerxes“ eftir Hánd-
el, The Rogue song eftir
Stolliart, Song of songs eflir
Moyja, Söngur ferjumanna
á Volgu, rússn. þjóðlag.
Guðnnmdur hefir átt fá-
gætum vinsældum að fagna,
sennilega svo að einsdæmi
eru hér á landi, enda spá
söngfróðir menn honum
glæsilegri framtíð á sviði
söngsins.
Nú er Guðmundur aftur
á förum vestur um haf og
,mun hann naumast eiga
afturkvæmt fyrst uni sinn,
því hann á langt nám fyrir
höndum, sem liann hefir á-
kveðið að stunda al' alúð og
kappi.
Vísir óskar Guðmundi
góðs gengis á listamanna-
braut sinni og treystir þvi að
hún verði honum á allan
hátt til velfarnaðar, en þjóð
hans til sóma.
100 þús. Icr. tilhöluðs
Yfirvöldin í Noregi hafa
heitið 109,000,00 króna verð-
launum fyrir að gefa upplýs-
irgar um athafnir föður-
landsvina.
Ekki er talið, að verðlaun-
in verði til neins gagns fvrir
Þjóðverja í baráttunni við
Norðmenn.
Kosningar í grískmn verk-
lýðsfélögum.
Bamaskinos, erkibiskup,
ríkisstjóri Grikklands, tók í
gær á móti sendinefnd frá
brezku verkalýösfélögmnum,
sem komin er til Aþenu.
Eiga nefndarmenn að liafa
umsjón með kosningum i
verkalýðsfélögum Grikk-
iands, sem standa fyrir dyr-
um, í fvrsta sinni eftir frels-
un Grikklands.
15 sluppu — 1 varð
eítÍL
Hinn 30. desember siðastl.
sluppu 15 pólitískir fangar í
Danmörku úr haldi Þjóð-
verja, er danskir'föðurlands-
vinir léku óvenjulega djarft
bragð á þá.
Að aflíðandi hádegi nálg-
uðust fáeinir vopnaðir föður-
landsvinir fangelsismúrinn í
Horsens. Ráku þeir verðina á
brott með vélskammbyssum,
klifu upp múrinn og settu
stiga niður í fangelsisgarð-
inn. Hinir 15 menn flýttu sér
upp stigann og ylir múrinn.
Voru þeir einmitt staddir í
garðinum í útivistarleyfi
sínu.
Síðan óku fangarnir og
frelsarar þeirra á /brott í
vörubíl, en einn varðmaður
lá eftir í valnum liandleggs-
brotinn.
Peter Valdemar Schmidt,
skipstjóri, sem í apríl 1942
flutti Christmas Möller og
fjölskvldu hans til Sviþjóðar
fyrir augunum á Þjóðverj-
um, var fyrir það dæmdur í
6 ára fangelsi og var í þessu
fangelsi. Tilgangur föður-
landsvinanna var elcki hvað
sízt að frelsa hann, en hann
var veikur þenna dag og gat
því ekki notað útivistarleyfi
sitt. Slapp hann því ekki í
þetta sinn, eins og huldið var
i fyrstu, en hann var hinn
einasti pólitískra fanga, sem
eftir varð þarna.
(Frit Danmark.)
200 rássneskir fangar
skoiiiir í Noregi.
Þjóðverjar hafa skotið fjöl-
marga rússneska fanga í Nor-
egi, segir í fregn frá norska
biaðafullírúanum hér.
Fangar þessir voru hafðir í
haldi í Harstad í Norður-Nor-
egi. Var þeim gefið að sök,
að hafa unnið tjón á víggirð-
ingum hjá hænum og voru
þá tvö hundruð þeirra teknir
og skotnir.
„Gúmorgen
á latínu"
Skozk stulka hamkekur
Þjóðverja.
Ung skozk kennslukona
var nýkomin heim með móð-
ur sinni og systur, þegar hún
sa ókunnugan mann standa
fyrir utan glugga á húsinu.
Ilún gekk til dyranna og
spurði hann, hver hann væri.
Maðúrinn var þreytulegur
og óhreinn. Skildi hann ekki
stúlkuna, svo hún spurði
hann á keltnesku og frönsku,
en maðurinn svaraði ekki að
beldur. Þá reyndi hún lat
ínu.
„Quis es?“ spurði hún.
(Hver er maðurinn?)
„Germanus sum,“ svaraði
maðurinn. „Millia ipassum
ad domum amhulavi!“ (Eg
er Þjóðverji, eg hefi gengið
nokkurar mílur að liúsinu).
„Hic remanere dum cus-
todes vocemus,“ sagði stúlk-
an þá manninum, sem reynd-
ist vera þýzkur flugmaður,
sem stokkið hafði út jir flug-
vél sinni i fallhlíf. Mundi
hann að honum hafði verið
kennt, að þetta þýddi: „Verið
liér kyrr, meðan við sækjum
yfirvöldin.“
Hann fékk hinum þrem
konum skammbyssu sina, og
sat inni í stofu bjá þeim og
talaði við þær á kennslubók-
ar-latínu, þangað til vopnað-
ur vörður kom og tók hann.
Sagðist hann kunna allmörg
tungumál, en hvorki . ensku
né frönsku.
Handtökur halda áfram
í Noregi.
Þjóðverjar og kvislingar
halda áfram handtökum í
Noregi og taka mikinn f jölda
þekktra manna.
Þeir liafa meðal annars tek-
ið þekktan lækni í Oslo og
ýmsa aðra þekkta menn og
jafnvel eiginkonur þeirra
líka. Málarinn Henrik Sören-
sen, sem var handtekjnn fvr-
ir rúmri viku, hefir hiiísveg-
ar verið látinn laus aftur. —
(Frá porska blaðafulltrúan-
uhi).
KROSSGATA nz. 3
samþykki, 10. hrun, 12. skel,
14. herbergi, 15. forfaðir, 17.
bókstaf, 18. klippt.
Lóðrétt: 1. Kuldi, 2. lími,
3. mannsnafn, 4. snöggur, 6.
efni, 9. fyrir stundu, 11. borg-
un, 13. æltingi, 10. hreyfing.
RÁÐNING
Á KROSSGÁTU NR. 2:
Lárétt: 1. Bör, 3. mús, 5.
öl, 0. tó, 7. mor, 8. vá, 10.
gagg, 12. arf, 14. lag, 15. nót,
17. un, 18. valtar.
Lóðrétt: 1. Bölva, 2. öl, 3.
móral, 4. skyggn, 6. tog, 9.
árna, 11. gaur, 13. fól, 16.
T.T.
BÆJARFBETTIR
I.O.O.E. = Ob. J. P. = 126220814
Næturlæknir
er í Læknavarðstofanni. Sími
5030.
Næturvörður
er í ingólfs Apóteki.
Amerískt smjör
er nýkomið til landsins, um 70
smálestir að ’ magni. Verður
smjörið selt bæði hér í Reykja-
vík og annarstaðar á landinu, þar
sem smjörskortur er. Enn eru
væntanlegar til landsins um 80
smálestir 'af amerísku smjöri.
Appelsínur
liafa nýlega komið til landsins,
samtals um 200 smálestir, sem
Innflytjendasambandið og S.f.S.
hafa flutt inn. Væntanlegir munu
vera 5000 kassar af eplum til Inn-
flytjendasambandsins.
Föstumessa
í Fríkirkjunni annað kvöld kl.
8.15 (s(ra Arni Sigurðsson).
Næturakstur.
B.S.R., sími 1720.
Hjónaband.
1 dag verða gefin saman í hjóna-
hand, af síra Bjarna Jónssyni,
vigslubiskupi, þau Valdis Ágústa
Jóelsdóttir, Bergstaðstr. 50, og
Ivaare Willy Nilsen, flugvélavirki
í norska flughernum.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl.
19.00 Enskunkennsla, 2. fl. 19.25
Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.20
Tónleikar Tónlistarskólans: Ein-
leikur á fiðlu (Björn ólafsson. —
Undirleikur: Árni Kristjánsson):
Fiðlukonsert í e-moll, 2. og 3.
kafli, eftir Mendelsohn. 20.45 IÝi--
indi: Frá Grikkjum, V. — Borg-
arastyrjöldin í Grikklandi (Sverr-
ir Kristjánsson sagnfræðingur).
21.10 Hljómplötur: Lög leikin á
píanó. 21.20 íslenzkir nútímahöf-
undar: Davíð Stefánsson frá
Fagraskógi les úr skáldritum
sínum. 21.45 Orgelleikur í Dóm-
kirkjunni (Páll ísólfsson: a)
Passacaglio i B-dúr eftir Fresco-
haldi. b) Preludia og Fuga í Es-
dúr eftir J. S. Bach. 222.15 Frétt-
ir. Dagskrárlok.
Ferðafélagið
hélt skemmtifundi i Oddfello'w-
húsinu í gærkveldi. Þar talaði
jSiigurður Bjarnason alþni. frá
jMigur skilmoi'kilegj! og snjalU
erindi um ísafjhrðardjúp, um
landslagið og íhúana. Jafnframt
voru sýndar skuggamyndir. —
Ferðafélagið miui mi hafa á-
kveðið að efna til ferða\á næst-
funni um fsafjaijðardjúp, enda
auðveldast mjög uin ferðalög
þegar vegurinn er kominn yfir
Þorskafjarðarheiði.
Meindýr
heitir nýútkomin hók eflir Geir
Gigja náttúrufræðing. Er þetla
handhók og kennslubók í því
hvernig hægt er að drepa
meindýr og stennna stigu fyrir
þeim. f henni er fjöldi mynda.
Bókin cr nauðsynleg hverju ein-
asta heimili í byggð og horg-
um. Útgefandi er Jens Guð-
hjörnsson hókhindari og hefir
hann vandað sérstaklega vel til
ytra frágangs og bands á hók-
inni.
Aheit á Strandarkirkju.
afh. Vísi: 5 kr. frá G. G. 10
kr. frá II. J. 15 kr. frá ónefndum.
10 kr. frá N. N.
Til Noregssöfnunarinnar,
afhenl Vísi: 15 kr. áheit frá G.
.1. 10 kr. frá ónefndum. 25 kr.
frá ónefndum.
Til dönsku flóttamannanna.
afhent Vísi: Frá Vigfúsi Sig-
urðssyni 200 kr.