Vísir - 10.03.1945, Blaðsíða 6
6
Laugardaginn 10. marz 1945,
IMESTA SJÓORUSTAN.
Framh. af 4. síðu.
þkipað tii bardagastöðva
jsinna og slcipun gefjn uni að
;vera viðbúnir að verjast Jap-
iönum. En þeir af flugmönn-
tunum, sem höfðu ekki verið
isendir í leiðangur, fengu
íyrirskipun um að fara þeg-
gxr upp i flugvélar sínar.
Það, sem gerzt liafði, var
iað japanski flotiun, sem hafði
daginn áður snúið vestur á
(bóginn, er honum tókst ekki
(að komast til San Bernar-
dinosunds, hafði tekið stefnu
jaustur, er náttaði og farið
)sem liraðast austur á milli
;eyjanna.
Nú var mikil hætta vfirvof-
andi. Um þessar mundir naut
landgönguliðið á Leyte og
flotinn undan ströndinni
engrar verdnar nema frá
þessum litlu flugstöðyarskip-
iinx. Þau höfðu engin skilyrði
til að verjast orustuskipum
Japana. Brynvarnir þeirra
voru hverfandi litlar og
verndarskip fá og' lílils meg-
ándi — aðeins þrír túndur-
iSpilIar og fjórir aðstoðar-
tundxirspillar. Ekkert þessara
fíkipa var búið stærri fall-
jbyssum en með fimm þuml-
unga hlaupvídd og þær voru
itif lítils gegn 16 og 14 þuml-
;unga byssuih Japana. Flug-
stöðvarskipin kölluðu jxegar
á hjálp, en þau gátu ekki bú-
:izt við henni i skyndi af liálfu
iþriðja eða sjöunda flotans,
því að annar átli í or-
ustu við Japani fyrir norð-
an, en hin höfðu i-étt áður
tsigrazt á flotanum, sem kom
i gegnum Surigao-sund.
Yindáttin var norðaustlæg
og urðu flugstöðvarskipin
því að stefna í þá átt, til þess
að flugvélarnar gætu tekið
nig upp, en það hafði aftur i
för með sér, að þau nálguð-
!ust Japani með enn meiri
hraða en ella. Fimm mín.
eftir að Japana hafði íyx’st
orðið vart og meðan Kitkun
Bay var enn að senda frá sér
flugvélar sínar, liófu Japan-
ir skothríðina með stærstu
fallbyssum sínuni. Það voru
tfjögur fremstu orustuskipin,
tsem tóku þarna til máls, en
á eftir þeim komu sjö stór
ibeitiskip og niu tundurspill-
tar. Færið var rúmir 22 km.,
örstutt fyrir þessi stóru skip,
énda féllu sm-eimínrna’- aút
:í kringuin flugstöðvarskipin-
j nyrzta hópnum.
Þarna var við ofurefli að
etja, en tundurspillarnir og
h j álpar t un d u rspi 1 lar n i r h ik-
•uðu ekki andartak. Þeir byrj-
itðu á þvi að bylja flotann
ireykskýi, en að þvi búnu
þrunuðu þeir út úr reyknum
og gerðu tundurskeytaárás á
f jandmennina. Það virðist
tganga kraftaverki næst, að
engu skipanna var sökkt í
árásinni.
Skot Japan féllu íillt í
kringum Kitkun Bay og þau
féllu enn nær Gambier Bay,
tseln var heldur ♦nær Japön-
!um. En samt var háldið á-
Ifjram að senda flugvélarnar á
loft og að því búnu var stefna
tekin suður á bóginn, burl
frá Japönum, með fullum
íhraða, um jxað bil 20 linúla.
jVið og við reif vindurinn
jgöt ú reykhuluna, svo að
pajxanir gátu séð flugstöðvar.
tskipin ög þá sáust rauðir log-
iar standa út úr fallbyssu-
Pcjöffunum, en litlu síðar
íféllu kúlurnar umhvcrfis
jskipin.
Um eilt skeið beindu Jajx-
hnir skotum sínmn belzt að
IWhite Plains og sjórinn stóð
i súlum allt í kringum skip-
jð, Gambicr Bay dró einnig
mjög að sér atliygli þeirra,
en þótt Japanir væru mjög
nærri, þurftu þeir að eyða ó-
trúlega miklum skotfærum,
áður en þeir lolcs fundu réttu
fjarlægðina og fóru að hæfa
skipin.
SjötugsafmælL
Áf morgun, þ. 11 marz,
verður sjötug Guðný Árna-
dóttir að Vallholti í Revkja-
dal, S.-Þingeyj arsýslu, þar
sem hún xlvelst á heimili
dóttur sinnar, Bjargeyjar
Arngrímsdóttur og manns
hennar Ingólfs Sigui'geirs-
sonar. önnur börn hennar,
sem enn eru á lífi eru Knút-
ur Árngrímsson, skólastjóri
í Reykjavík og Sverrir Arn-
grímsson búfræðikandidat í
Kaupmannahöfn. Vinir Guð-
nýjar fjær og nær árna
lienni beilla á þessum af-
mælisdegi og óska heniii
bjarts og ánægjuríks æfi-
kvölds.
Dregið í happdrætti Hallgríms-
kirkju.
Dráttur hefir farið fram í
happdrætti Hallgrimskirkju. Upp
komu þessi nr.: 8207 uppbiiið
dúkkurúm, 4962 sextant, 8348
500 kr. í peningum, 7227 kven-
taska, 8746 flugferð til ísafjarð-
ar með Loftleiðir h.f., 9471 stytta
af fálkanum (gerð af Guðmundi
Einarssyni) 3254 ísaumaður púði
og 8335 málverk frá Hafnarfirði.
í. S. í.
í. S. í.
íþróttakvik-
myndasýniii!
verður haldin í Hafnar-
fjarðarbíó snnnudagimi
11 ]). m. kl. 1,30 e. h.
Breytt sýningarskrá.
1. Kennslumynd í köst-
um.
2. Sund (dýfingar).
3. Kéhnslumynd i
stökkum.
4. Skautamynd (amei’-
ísk).
5. Fimleikasýningar
(ísl. litmynd).
Sundmyndir (lit-
mynd).
mynd úr Sundhöll-
inni).
Skíðalitmvndir úr
Henglafjöllum.
Landsmót í hand-
knattleik kvenna í
Iíafnarfirði 1944.
Aðgöngumiðar seldir i
í
6.
7.
8
Hafnarfjai’ðarbíó í dag
og á morgun.
IþróttaSamband
íslands.
VISIR
Tilkynning
Opnum aitur í dag.
RAFTÆKJ A VERZLUN
EIRfKS HJARTARSONAR & 00.
Laugavegi 20 B.
Sími 4690.
Tilkynning
um söla trjáplantna.
Þeii’, sem kaupa vilja trjáplöntur á vori komanda,
gcri svo vel að senda skriflegar pantanir á skrifstofu
skógræktarstjóra fyrir 10. apríl. Eftir ]>ann tíma verð-
ur ekki tekið á móti pöntunum/
Verðið mun verða á þessa leið:
Reynir 3—6 krónur, eftir stæi’ð.
Birki 2—4 krónur, eftir stærð.
Viðir, ýmsar tegundir, 1—3 krónur.
Rifs- og Sólber 3—5 krónur.
Urvalsplöntur verða nokkru dýrai’i. en úrtíningur
ódýrari.
Við kaup á fleiri en 500 plöntum hverrar tegundar
verður gefinn 20—50% afsláttur.
Birkifræ frá haustinu 1942 kostar kr. 30,20 pr. kg.,
en birkifræ frá haustinu 1944 kostar kr. 70,00 pr. kg.
Plöntur og fræ verður aðeins selt gegn staðgreiðslu.
Skógarvörður Austurlands býr á Hallormsstað.
Skógarvörður Norðurlands hýr á Vöglum í Fnjóskadal.
Skógarvörður Vesturlands hýr á Beigalda i Borgarfirði.
Skógarvörður Suðurlands býr á Hlöðum, Selfossi.
Skógrækt ríkisins,
Skógræktarfélag íslands:
AÐALFUNDUR
sunnudaginn 11. þ. m. kl. 2 e. hád. í Péltxgsheimili
vei’zlunarmanna.
1) Aðalfundarstöi’f.
2) Stofmm Landgræðslusjóðs.
3) Rætt um framtíðarskipim skógræktar-
félaganna.
Hús og
einstakai íbúðii
í hænum og iitjaðri
hæjarins til sölu.
Sölnmiðstöðin
Lækjargötu 10 B.
Sími 5630.
Ungbarnavernd Líknar,
Teniplarasundi 3, c opin þriðju-
daga. fimmtndaga og föstudagá
kl. 3,15—4 e. h. Fyrir barnShaf-
andi konur mánudaga og niið-
vikudaga kl. 1—2 e. h. Börn eru
bólusett gegn barnaveiki kj, 5—
5,30 á föstudogum. Þeir, sem láta
bólnsetja böfn sin, hringi í síma
5967 kl. 9—10 f. h. sama dag.
Áheit á Strandarkirkju,
afh. Vísi: 10 kr. frá K. í. 10
kr. frá Höddu. 10 kr. frá .1. G.,
10 kr. frá Konu, 15 kr. frá N. X.,
25 kr. frá V. J. (gamalt áheit),
4 25 kr. frá Á. H. (gamalt áheit).
BÆIARFRETTIR
Næturlæknir
er í Læknavarðstofunni, sími
5030. ''
Næturvörður
er í Lyfjabúðinni Iðúnni.
Næturakstur
annast B.s. Hreyfill, simi 1633
Aðra nótt annast B.s. Hreyfill,
sími 1633.
Sigurður Jónsson
útvégsbóndi, Göðum, er 80 ára
á morgun. -■
Messur á morgun.
Dómkirkjan: Messað kl. 11,
síra Bjarni Jónsson, kl. 5 síra
Friðrik Hallgrímsson.
Hallgrímssókn: Biblíulestur í
Austurbæjarskóla kl. 8,30 í lcveld
sira Sigurjón Árnason.
Nesprestakall. Messað i Mýrar-
húsaskóla kl. 2.30 siðd., síra Jóii
Thorarensen. ,
Laugarnesprestakall: Ba'rna-
guðsþjónusta kl. 10 f. h. Engin
síðdegisguðsþjónusta. Síra Garð-
ar Svayarsson.
Fríkirkjan: Barnaguðsþjónusta
kl. 2, síðdegisniessa kl. 5, síra
Árni Sigurðsson.
í kaþólsku kirltjunni í Reykja-
vík, hámessa kl. 10 — í Hafnar-
firði kl. 9.
Ilafnarf jarðarkirkja. Messað
kl. 2 siðd., síra Garðar Þofsteins-
son.
Brautarholtskirkja: ilessa fell-
ur niður.
Leikfélag Hafnarfjarðar
sýnir Kinnarhvolssystur i kveld
kl. 8. — Leikstjórinn Jón Norð-
fjörð er á förum úr bænum, en
rúðningarþmi hajis lijá félag-
inu er útrunninn. Verður því
leikrit þetta aðeins leikið í fá-
ein skipti enn.
Helgidagstæknir
er Bergsveinn Ólafsson, Bánar-
götu 20, sími 4985.
Útvarpið í kveld.
Kl. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl.
19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25
Hljómplötur: Samsöngur. 20.30
Útvarpstrióið: Tríó í Es-dúr, eft-
ir Hummel. 20.45 Lcikrit: „Fjár-
sjóðurinn“ eftir Jakob Jónsson.
Brynjólfur' Jóhannesson, Gunn-
þórunn Halldórsdóttir, Valur
Gíslason, Þóra Borg Einarsson
o. fl. — Leikstjóri: -Brynjólfnr
Jóhannesson. 22.00 Fréttir. 22.05
Danslög. 24.00 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun.
8.30 Morgunfréttir. 10.30 Út-
várpsþáttur (Ilelgi IíjÖrvaf).
11.00 Morguntónleikar (plötur):
Sónötur eftir Beethoven. a) Són-
ata í G-dúr, Op. 31, nr. 1. b) Són-
ata i Es-dúr, Op. 3Í, nr. 3. c)
Sónata i Fis-dúr, Op. 78. 12.10—
13.00 Hádegisútvarp. 13.00 Bænda-
og húsmæðravika Búnaðarfélags
fstands. — Erindi: (Dr. Halldór
Pálsson ráðunautur, frú Viktoría
Bjarnadóttir). 14.00 Messa í Hall-
grímssókn (síra Sigurjón Árna-
,son). 15.15—16.30 Miðdegistón-
leikar ((plötur): a) Pélur Jóns-
son syngur. I)) 15.45 Moments
Mosicaur eftir Schuberl. c) 16.10
Le Cjd- danssýningarlög eftir
Massenet. 18.30 Barnatimi (Pét-
ur Pétursson o. fl.). 19.25 Hljóm-
plötur: „Líðandi stund“ laga-
flokkur eflir Boyce. 20.20 Sam-
leikur á viola og píanó (Sveinu
ólafsson og Fritz Weissliappcl):
Sónata í F-dúr cftir Beethoven.
20.35 Erindi: Ferð í Öskju (ólaf-
ur Jónsson framkvæmdastjóri frá
Aklireyr}). 21.05 Lögreglukórinn
syngxir (Mattliias Sveinsþjörns-
son sljórnar). 21.25 Upplestur:
Úr rituin Theódóru Thoroddsen
(frú Aðalbjörg Sigurðardóttir).
21.45 Hljómplötur: Guilhcrniina
Suggia leikur á cello. 22.00 Frétt-
ir. 22.05 Danslög.