Vísir - 21.03.1945, Blaðsíða 1
VISIR
Ljósmyndun
handrita.
Sjá bls. 3.
Miðvikudaginn 21. marz 1945
67. tbl<
Rússar segja upp vináttu- og hlut-
leysissamningi sínum við Tyrki.
Tín ára gömiiun samningi sagt upp
— þurfti lagfæringai".
Ilússar hafa ákveðið að segja upp hlutleysis- og vin-
7. herinn hcfir brotizt í
gegnum Siegfriedvirkjabeltið
á SaarsvæSinu. Hefir hann
ráS sarnan viS 3. herinn á
Kaiserslauternsvæðinu.
Eru herir þessir aö Ijúka
við aö hertaka alll land Þjóö-
verja vestan Rínar, enda er
nú svo komið, að einnngis 70
kni. af vestari bakka Rinar
eru enn á valdi Þjóöverja.
llafa Bandarikjamenn her_
lekiö Worms við Rín og'
Ivaiserslautern. Ennfremur
eru þeir komnir inn i úlhverfi
Mainz, en 7. herinn hefir tek-
i'ö Saai‘hrúcken og Zwei-
briicken.
Eftir að herirnir náðu sam-
an hjá Kaiserslautern eru um
10 50 þús. Þjóðverjar á
skipulagslausum ofhoösflótta
aö Mannheim og Karlsruhe.
Er þetta einasla herlið Þjóð-
verja vcslan Rínar.
í loftárásum í g;er voru
skemmdar 4000 hifreiðar og
ömulr vélknúin farartæki t.
d. 5)0 eimrei'öar á þessu svæöi.
Er ósigur Þjóðverja þarna
talinn alger.
í Bonn — austan Rínar.
1. herinn hefir nú orðið 40
km. af austari bakka Rinar
á valdi sinu, og er Iiánn liú
kominn inn í suðurhlula |iess
hverfis Ronn, sem stendur
austan Rinar.
iEÍliIÖFMM SÍNUM.
Nimitz flotaforingi hel'ir
t.ilynnt, að flugvélar frá flug-
stöðvarskipum hafi í gær
gert mikla loftárás á jap-
anrka flotann í bækistöðvum
hans í heimahöfum í Japan.
Gerðu flugsveitirnar árás
' á flotann þar sem hann lá i
bækistöð milli Japans-evja
— í öruggu lægi að áliti Jap-
ana . \’ar a. m. k. 15 her-
' skipum sökkt. Meðal jieirra
var 1 eða 2 orustuskip, t>
flugstöðvarskip og 1 bryn-
varið beitiskiþ.
200 flugvélar Jápana, sem
til varnar réöust, voru skotn-
ar niður, en a. m. k. 270 voru
'eyðilagðar á jörðu niðri, en
um 100 aðrar voru mikið
laskaðar.
1 Auk þessa flugvéla- og
skipa-tjöns, sem Japanar
| urðu fyrir, eyðilögðu Banda-
rikjamenn olíugeyma, við-
1 gerðarstöðvar og önnur
I mannvirki á landi, sem eru
| lengd flotalæginu.
Elugvélaljón Bandaríkja-
manna varö furöanlega lítið,
og ckkert skipa þeirra sökk.
ENN EIN AÐVÖRUN
EISENH0WERS.
Eisenhower hefir birt enn
eina aðvörun til íbúa Þýzka-
lands, að þessu sinni til íbú-
anna í 16 hergagnaiðnaðar-
borgum í Ruhr-héraðinu.
Hvetur hann J>á til að flýja,
þvi að í Ruhr verði engin
griðarstaður til og enginn
felustaður öruggur.
Hússa í A.-Ffásslandi
nefndur.
Stalin gaf í gær út dag-
skipan til Vassil’vskys. mar-
skálks, þess efnis, að her
j hans hafi tekið bæinn
Braunsberg í Austur-Pruss-
1 landi.
I Er þetla i fyrsta skipti, sem
' nefnt er i tilkynningum
1 Rússa, að N’assilevsky liafi
íckið við herstjórn í Austur-
i Prússlandi af Tsierniakovskv
í Sidney í Ástralíu var í gær
vígð ný skipakví, sem er hin
stærsta á suðurhveli jarðar
og hin næststærsta í heúui.
Er lnin 340 metra löng og
50 nietra hreið. Dýptin er 40
metrár þar sem Iiún er mest.
Héfir tekið fiinm ár að
byggja liana, en verkinu var
lnaðað þegar nauðsyn varð
að koma upp sliku mannvirlci
í Áslralíu eftir fall Singapore.
Iiertoginn af Glouchester,
kona landssljórans í Ástralíu
vígði hana.
áttusamningi þeim, sem verið hefur í gildi milli
þeirra cg Tyrkja. Eru 1 0 ár síðan Rússar og Tyrkn*
gerðu með sér þennan samning.
í algleymingL
f morgun hefir Berlínarút-
varpið þegar tilkynnt, að það
sé að hætta útsendingum
vegna þess, að flugsveitír
bandamanna séu að komast
yfir borgina.
Ennfremur hefir það verið
tilkvnnt, að loftárás sc liafin
á Dresden.
í nótt réðust Mosquito-
vélar á Berlín í 25). nóttina í
röð.
Aðrar sprengjuvéla-sveitir
réðust á olíuvinnslustöðvar
víða um Þýzlaland.
sem féll á dögumun.
Rússar liafa tckið síðasta
vigi Þjóðverja á austurbakka
öder-fljóts, og liafa liersveit-
u' Zukovs liafið lokahríðina
að Stettin.
Molotov, utanríkisþjóðfull-
trúi Rússa, afhenti sendi-
herra Tvrkja í Moskvu yfir-
'vsinou I ess efnis á mánu-
daginn var.
Segir m. a. í tilkynning-
unni, að samningurinn sé
orðinn svo gamall. að hann
svari ekki lengur til þeirrar
aðstöðu, sem nú sé ríkjandi
milli Tyrkja og Rússa, og
þurfi hann því endurbóta við.
Aðstaðan þá og nú.
Er Rússar og T.yrkir gerðu
jienna samning mcð sér fyrir!
10 árum, áttu Rússar í mikl-
mn erfiðleikum bæði lieima
fyrir og í utanríkismálum. í
innanlandsmálum lögðu þeir
alla starfskrafta sina í það að
færa iðnað sinn i það liorf, að
iiann væri fær um að birgja
Ráuða herinn að húnaði sín-
um, ef til styrjaldar kæmi,
sem Rússar hafa verið sann-
færðir um, að kæny. Enn-
fremur var unnið sleitulaust
að þjálfun hersins, auk jiess
sem á flestum sviðum var
unnið að þvi að lvfla því
gretlistaki að koma þjóðinni
á eimim 20 árum á menning-
arstig 20. aldarinnar úr mið-
aldamvrkri J)ví, sem hún
var í.
Út á við voi'u Rússar aö
mestu leyti einangraðir á
stjórmnálasviðinu, og var
goti'ð hornauga til Moskvu úr
flestum höfuðborgum Ev-
rópu.
Eautcrbacher, horgarsljöri í Hannover, ávarjiar nýliða í Þjóðvarnaliðinu þýzka. Eru jiað
mest uuglingar og gamalmenni.
Mandalay íallin.
14. herinn hefir nú lokið
föku Mandalav, sem er næst-
stærsta borg Burma.
Dufferin-vígið, sem var
síðasti staðurinn, sem Japan-
ar liöfðu á valdi sínu, féll á
hádegi í gær.
Það var í maí 1942, sem
Bretar neyddust til að yfir-
gefa Mahdaláy, er Japauar
höfðu gerl innrás i landið og
voru að leggja Jiað undir sig.
Yfirliersliöfðingi banda-
manna í Suður- og Austur-
Asíu, Mountbatlen lávarður,
Iiefir gcl'ið út tillcyimingu
ii m fall Mandalay. Segir
hann, að J)að muni gera um-
Iieiminum Ijóst hversu mikl-
um árangri lierir b'anda-
nianiia á Jiessu svæði hal'a
náð. Þakkaði hann öllum
hersveilum, hrezkum, ind-
vcrskum, áströlskum, ný-
sjálenzkum og kínverskum,
sem stuðlað höfðu að sigrin-
um, og spáði þvi, að innan
skamms yrði þeim þakkað
l'vrir stærri sigra.
Leiðin aö heimshöfunum.
Hilnsvegar liefir það veriö
aðalharáttumark Rússa ávallt
í öllum stríðum þeirra, seni
ekki hafa verið eingöngu
varnarstrið, að komast að
sjó, að opinni leið út á heims-
höfin. Ein helzta leiðin til
Jjessa takmarks hafa aðgang-
ur og lrelzt yfirráð Svarta-
hafsins verið. En Svartahafið
citt er ófullnægjandi, cf út-
göngudyr Jiess, Dardanella-
sundið er lokað. Þess vegna
hefir hað jafnan verið keppi-
kefli Rússa,' síðan þeir kom-
ust að Svartahafi, að hafa
trygga för um Dardanella-
suncí, en’Tyrkir háfa nú um
margar aldir átt löndin
heggja megin sundsins, enda
hafa Rússar átt í ófriði við
þá (Krim-stríðið).
En fyrir 10 árum var Jiað"
þýðingarmikið fvrir Rússa að
geta unnið í friði að sinum
máhim, enda var þeim Jyörf
Jiess svo ljós, að þeir gcrðu
jafnyel hlufleysissamning vio
það riki, sein þéir voru vissir
um, að myndi verða aðal-
óvinur þeirra innan skamms,
Þýzkaland Ilitlers.
Það J;arf því engan að
nndra J)ótt Rússar hafi griþið
fegnir við vináttusamningi
viöTyrki fyrir 10 árum, eink-
um J)cgár |)ess er gætt; að
Tyrkir höfðu álit flestra rík-
isst.jórna Evrópu með séi; í
])ví, að slanda gegn Rússum.
Sterkasta ríki Evrópu.
Nú er hinsvegar svo komið,
að allar ríkisstjórnir Evrópu
og þær þeirra í Ameriku, seln
einlivers mega sín, eru sam-
herjar Rússa, sem sjálfir eru
orðnir langsterkasla riki í
Evrópu, og sem er að koma
úr einni mestu eldraun, sem
nokkurt ríki liefir gengið i
gegnum, með þvílikum ágæt-
um, að s.Iiks eru ekki dæmi í
sögunni.
Tyrkir hafa aftur á móti
revnt að hiða af sér storminn
og þess vegna átt vingoll viö
há'Öa hernaðaraðiljá og verið
álitnir - beggja handa járn.
Eiga J)eir j)ví ekki miklu
vinfengi aö fagna, þótt þeir
Iiafi gerzt hei'naöaráðiJ.ji, er
örlög Þýzkalands voru ráðin.
Það er J)ví ekkerl undai'-
legt, að Rússum þyki samn-
iiigui' Jieirra og Ivrkja orð-
inn úrellur, og að hetui' geti
verið gengið frá frelsi Dar-
danellasundsins en J)annig að
Tyrkir eigi ])ar lönd beggja
megin að.
a l.