Vísir - 21.03.1945, Page 2

Vísir - 21.03.1945, Page 2
2 VISIR Miðvikndaginn 21. marz 1945 IDRÖTTIR Guðm. Ágústsson tekur klofbragö. 13. febr. s.l. Iiirtist hér í í])róttasiðunni athyglisverð grcin, eftir „ABCD“ T— um ísl. glímuna. En þar sem cg hefi orðið þess var, að sumir halda að greinin hafi verið skrifuð eftir að Skjaldar- glíman (1. febr.) fór fram — og því verið skril'uð i tilefni hennar sérstaklega - skal það tekið fram, að greinin var skrifuð nokkrum dogum áður en Skjaldargliman fór fram, þótt hún gæti ekki iiirzt í blaðinu fyrr en þetla. Nú befir íþróttasíðunni borizt bréf cða svar við áð- Ármann sigraði í 3 flokkum af 4. Flokkagiíma Glímuráðs Reykjavíkur fór fram í Tri- poíi-leikhúsinu s. 1. laugar- dagskvöld. Alls voru kepp- endur 26 að tiihi og kepptu i 4 þyn.gdarflokkum. rirslit í hyerjum flokki urðu 1. flokkur (und'r 70 kg.). 1. Steingr. .Tóhanness, iR. 5 v. 2. ólafur Jónss., KR. I 3. Ilelgi Jónsson, KR. 2-j-l v. 4. Indriði Jónss., KR. 2+0 v. 5. -6. Bened. Björnss., Á. 1 v. 5.-6. Einar Markúss., IÍR. 1 v. í aukaglímu um 3. sætið meiddist Indriði lili'ð eiit í hné.. Steingr. var öruggast- ur, ef hægt er á annað borð að tala um örvggi á hinu ó- forsvaranlega liála segli, sem breitt Iiafði verið á gólfið. Yar í rauninni litt að marka frammistöðu glímumanna yl'irleitt vegna þessarar að- stöðu. 7. Ágúst Steindórss, Umf. Hrunam., 0 v. Hallbjörn E. Bergmann, Á. gekk úr vegna meiðsla, mun liann þvi miður hafa handleggsbrotnað. Mun segl- ið þar liafa gcrl gæíumuninn — og er i þvi sambándi mesta mildi, að ekki skyldi verða l’leiri slys. Þessi f'lokkur var jafnastur, enda urðu tveir jafnháir að vinningum. Ilafði Ílaukur fallið fvrir Andrési einum, en Steinn fyrir Hauki en þeim lenti saman í úr- slitaglímu. Lagði Steinn þá Hauk eftir stulta viður- eign. Andrés átli fallegustu brögðin og virtist ætla að berjast um sigurinn, en hlaut 2 hálfgerð slysaföll pg gerði urnefiidri grein — frá einum af okkar kuiinustu og beztu glímumönnum — Lárusi Salómonssyni, — og þótt hann sé að vísu sammála áð- urnefndri grein í flestum at- riðum, hefir hann ýmislégt fróðlegt að segja um þessi mál. Er grein hans svohljóð- andi: Guitdei Hagg tapar enn einn sinni. í siðusu íþróttasíðu birtust úrslit fvrstu keppni þeirra Svíanna Hágg og Lidman í Bandarikjunum. Nú liefir Hágg keppt tvisvar síðan í míluhlaupi og heðið ósigur í bæði skiptin. Fyrri keppnin fór fram 8. marz í New York og varð Hágg þar sá 5. í röð- inni. Jim Rafferty, nýr og efnilegur amerískur hlaupa- gikkur vai*ð fyrstur í annað sinn á móti Hágg. Nú á laug- ardaginn var (17. þ. m.) fór síðari keppnin fram í Chica- go. í þetta sinn revndisl Hágg ekki eins auðveldur að sigra, því liann leiddi þó hlaupið allt fram á síðustu metrana, en þá skauzt Raffer- ty fram úr honum og sigraði á 4:13.7 mín. Tlágg kom svo 1 metruni á eftir setti nr. 2. Yar þetta áttundi sigur Jim’s Rafferty í röð. Næsta keppni Hágg’s verður að öllum lík- indum næsta föstudag. Eru horfur á þvi, að liann fari nú að' sækja sig, því hann lilýt- ur að vera fai'inn að venjast innanhússbrautunum. það gæfumuninn. Ágúst 2. flokkur (70—77*/2 kg-). 1. Sig. Hallbjörnss., A. 7 vinn. 2. Davíð Háifdánars., KR. (i v. 3. Ingólfur Jónss., Á. 4 v. 4. Sveinn Jónss., KR. 1 v. 5. Sigf. Ingimundar, A. 3 v. 6. Jakob Jakohss,, Stjarn., 2 v. 7. -8. Leifur Jónss., KR. 1 v. 7.-8. Tómas Candles, ÍR. 1 v. Hér varð hörð keppni um fyrsta sætið, enda ])ótt við- ureign þeirra Sigurðar og Davíðs yrði ekki löng, en beim lenti saman í rúmlega íiálfnaðri glímu. Þótt Sigurð- iir ynni er óliætt að segja, að Davíð myndi hafa Iilotnazt fegurðarglímuvei'ðlaunin, cí' l)au hefðu verið veilt. Af ný- íiðuni, sem þarna voru marg- ir eins og í 1. fb, vakti Svei'm Jónsson einna mesta eftir- teki'. 3. flokkur (77«/2—S3 kg.). 1. Steinn Guðmundss., Á. 5 + 1 vinning. 2. Haukur Aðalgcirss., ÍR. 5+0 v. 3. Andrés Siglivatss., Sam- hyggð, 4 v. 4. -5. Kristián Sigurðss., Á. 3 v. 4.-5. Sig. Ingason, Á. 3 v. 6. Magnús Guðbrandss., KR. 1 v. Steindórsson virðist golt glimumannsefni, þótt engan vinning hlyti. 4. flckkur (yfir 85 kg.). 1. Guðm. Ágúslss., á. 3 vinu. 2. Guðmundur Guðmund?s„ Trausta, 1+2 v. 3. Einar Ingiinundar, Yaka, 1 -{-1+0 v. i. Friðrik Guðmundss., KR. I +1+0 y. Hér 'var einna mest áher- andi hve glimumenn nulu sin 'illa á hinum hála segldúk. Yorii keppendur næstum ó- þekkjanlegir hjá því, scm ! þeir eru vanir að vera. í Glímukóngurinn hreinsaði sig af liinuin, ])ótt það tæki 1 furðu . langan tíma. Nafni hans, sem ekki hefir glímt opinberlega vegna meiðsla siðan á íslandsglímunni, var 1 í'rekar daufur, sem kanske var aðstæðum að kenna. ! Hann féll fyrir Einari og Guðmundi, en lagði Fjþðrik. Friðrik lagði svo aftur Einar, j annig að þeir urðu þrir jafn- ir með einn vinning í úrslita- glíniu uin 2. og 3. sætið náði | Guðm. Guðinundsson sér á strik og lagði hina báða, en j Einar lagði Friðrik. ' Um þessa glímu í heild er ; það að segja, að hún liefði ! getað orðið fvrirtak, ef gólfið ■ íiefði verið betr'a. Aldrei liafa iafnmargir keppt hér i I Revkjavík, auk þcss sem j flokkaskiptingin gerði hana réltlátari og skemmtilegri á að liorfa. En sem sagt, gólfið var ófært og er því hér með heint til Glímuráðsins, að það reyni að sjá svo um, að hér eftir fari alls ekki fram kappglíma í Reykjavík nema gólfið sé hæft til þess. Að öðrii leyti tókst’glíman vel og áhorfendur, sem voru afar margir, virtust skemmta sér prýðilega. Illurk. Það hefir verið siður margra góðra íþróttafröm- uða, að þegja af sér réttmæta gagnrýni, jal'ní'ramt því, sem [)cir taka ekki góðum leið- bjfeiningum, sem berast. Finttst mér þett;i hafa átt sér stað með grein „ABCD“ uin íslenzku giímuna. Flest það, sem ABCD talar um, er rétt og orð í tírna töluo — og væri því vonandi, aðxþeir menn, sem með máí þessi fara, taki það til at- hugunar, sem til góðs bendir og breyti eftir því, — en j)að er: 1 ) að hefja glimuna til vegs á ný — og gera það að veruleika, sem áður liefir að- eins verið talað íim. — 2) að láta glímuna fara fram í þyngdarflokkum. 3) að feg- urðarglímudómarar sitji ekki saman við störf sín — ásamt ýmsu öðru, er lýtur að störfúm dómara og vel mætli taka til athugunar. Væri í því sambandi æskilegt, að i'leiri skrifuðu um glímuna og-bentu á það, er ábótavant væri, ásamt leiðum til úrbóta. Það sem eg er ekki alls- kostar sammála ABCD um er það, hver hafi lagt drýgstan skerf til eflingar glímunni — og ennfremur hvernig haim orðar ummæli sín um niður- röðun glímna hjá glímu- stjóra. Að vísu verður það aldrei véfengt, að Sigurður Greipsson, skólastjóri í Haukadal, hfefir lagt stóran og aldrei nógsamlega þakk- aðan skerf til eflingar glím- unni, því sumir af okkar heztu glímumönnum hal'a þyrjað námsferil sinn hjá honum og síðan æft í félög-j um í Rvík, og tekið þar svro ( miklum framförum, að um' það er óþarfi að deila. En mér finnst ABCD vilja skyggja á glímuljómann, sem ! hcfir tvimælalaust staðið hæst hér í Reykjavík síðan í1 tíð Ólafs Davíðssonar og Jó- hannesar Jósefssonar. Mér finnst frægðarljóminii hafa staðið lengst vfir glím-j unni undir stjórn og kennsln Jóns Þorsteinssonar, iþrótta- kennara. Enní'remur undir kennslu Þorsteins Kristjáns- sonar glímukáppa, sem fékk það erfiða hlutverk að kenna hjá Ármanni einmiit þegar margir beztu glímumenn þess voi’ii að hætta. Leit þá svo út, að hnignun væri framundan, ett Þorsteini tókst þetta vcl enda fóru fram margar góð- ar glímur á þeim tíma, ])ó tt sumar þeirra væru ekki fjöl- mennar. Jón Þorstcinsson hefir hinsvegar: átt því láni að fagna að hafa æft og stjórn- að bezíu glímumönnum landsins og mótað þá meira en nokkur annar. Þá Iiefir hann og stjórnað stærstu glímum og sýningum innan- Framh. á 6. síðu WYRSTA hnefaleikamót ársins fer fram annað kvöld kl. “ 8,30 í Andrews-íbróttahöIIinni við Ilálogaland. Fyrir mótinu síanda Knefaleikaskóli Þorsteins Gíslasonar og íþróttafélag' ReykjavIIuiv, en framkvæmdastjóri þess er Þorsteinn Gíslason. 1 AIIs taka þátt í keppninni 16 imcfaleikarar, þar af 9 íslendingar, en hinir 7 eru nokkurir af beztu lmefaleik- uriiin setuliðs Englendinga og Bandaríkjamanna hér á landi. Fara því fram átta leikir — 3ja lotna hver, nema tveir þeir síðustu, er veroa 4 lolur. Fvrst keppa Torfi ólafs- son og Ániundi Sveinsson (léttvigt). Þá keppa Sigurþór ísleifsson og Aðalst. Sigur- steinsson (létt-millivigt). Þriðji leikurinn er milli Har- alds Halldórssonar og Karls Gunnlaugssonar (einnig létt- vigt) og er sá fjór'ði milli Ingólfs Ólafssonar og Grétars Árnasonar (millivigt). Þá kemur röðin að útlendingun. um og keppa þeirra fyrst tveir Englendingar úr flug- hernum: cpl. Daley frá Framh. á 6. síðu Pvt. Normann Nichols. Pvt. James Karjanis. Ingólfur ólafsson. Gréíar Árnason. Torfi ólafsson. Ámundi Sveinsson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.