Vísir - 21.03.1945, Page 3
Miðvikudaginn 21. marz 1945
7 I S I R
íslendinga í Edin-
borg hefir ákveðið að
Iáta taka míkrofilmur af
öllum íslenzkum handrit-
um, sem fmnast í brezk-
um og írskum söfnum cg
gefa Landsbókasafnmu
filmurnar. Eru þegar
komnar 10 slíkar filmur til
landsins og á hverri filmu
eru myndir af mörgum
handntum.
Forsaga þessa máls er sú,
að þann 1. des. 1943 tók lií
starfa nelnd innan Islen<l-
ingafélagsins í Edinborg, sen'i
átti áð vinna að framkvæmd
þessara mála. Nefndin var
skipuð Sigursteini Magnús-
syni, ræðismanni Islendinga
í Edinborg, sem er formaður
nefndarinnar, frú Ingibjörgu
Magnússon, Valgarði Olafs-
svni, verzlunarfulltrúa, Hirti
Eldjárn stúdent og Ottó Jóns-
syni stúdent. Þessi ákvörðun
nefndarinnar, um að láta
. Ijósmynda öll íslenzk hand-
rit í brezkum bókasöfnum,
var tengd við minning þess,
að þá voru liðin 25 ár frá því
er sjálfstæði Islands var við-
urkennt.
Sigursteinn Magnússon
ræðismaður var áður búinn
að gera tilraun til þess fyrir
hönd Landsbókasafnsins að
fá keypt handrit að Drykkj-
arbók Eggerts Olafssonar,
sem til er í eigin handriti í
Edinborg. Handritið fékkst
ckki, en hinsvegar var leyft
að ljósmynda það, svo og
önnur handrit, sem til eru í
söfnum í Edinborg, en þau
munu vera rúmlega 100 að
tölu. Flest |>essi hándrit eru
kprrjin til Edinborgar úr eigu
Finns prófessors Magnússon-
ar og Gríms skjalavarðar
Thorkelins, en merkast þeirra
er tvímælalaust Drykkjarhók
Eggerts ólafssonar. Heí'ir Is-
lendingafélagið í Edinbc 'g
sent Landsbókasafninu kopí-
ur af Drykkjarbókinni og
hefir látið binda þær í mjög
vandað skinnband. Hefir fé-
lagið lofað að senda kopíur
af fleiri merkum íslenzkum
handritum, ef þess verður
óskað.
Félagið hefir þegar sent 10
filmur af íslenzkum handrit-
um. Er liver filma 35 mm.
hreið og 101 fet að lengd,
eða rúmlega 30 metrar, og
eru mörg handrit á hverri
filmu. Félagið mun ennfrem-
ur gefa Landsbókasafninu
sérstakt áhald til þess að lesa
filmurnar.
Sú breyting hefir orðið á
nefnd þeirri, sem að þessu
starfar fyrir hönd íslend-
ingafélagsins, að í stað Val-
garðs Ölafssonar og Hjartar
Eldjárns liafa komið Friðrik
Þorvaldsson og Ólafur Stef-
ánsson.
Landsbókasafnið hefir
sjáll't fullan hug á að lcoma
sér upp fullkomnum tækj-
um til þess að taka eftir-
myndir og filmur af hand-
ritum og jafnvel af dýrmæt-
um eintökum hóka. Hefir ver-
ið rey.nt að afla slíkra tækja
frá Ameríku, en útflutnings-
leyfi ekki iengizt að svo
stöddu. Væri æskilegt að það
gæti þó orðið fyrr en síðar,
þvi að sannast sagt eru það
hreinustu vandræði, að þurfa
að lána dýrmæt handrit, þótt
ekki sé-nema á lestrarsal, cn
með þessu fyrirkomidagi
þarf ckki að hreyfa handritin
nema einu sinni, þegar afrit
jé.r tekið af þeim, og er síðan
j hægt að geyma þau á góðum
' stað, þar sem ekki þarf að
ónáða þau.
Kaupniaðurinn í Feneyjum:
Eins og getið var um í Vísi
í gær verður frumsýning á
gamanleiknum „Kaupmaður-
inn frá Feneyjum“, eftir W.
Shakespeare, næstkomandi
föstudag. Hefir Lárus Páls-
son sett leikinn á svið. Leik-
tjöld og búinga hefir Lárus
Ingólfsson teiknað af sinni
alkunnu v.andvirkni.
Er leikritið sett á svið eins
og gert er með leikrit Shake-
sjieare í Englandi, svo að í
þvi er ekkert hlé né þátta-
skipti. Á meðan á þeim sténd-
|iir er leikið fyrir framan
tjaldið. Þó er eitt hlé í leikn-
I um og er það lil að þeir, sem
vilja, geti fengið sér liress-
ingu. Páll ísólfsson hefir
samið lag, sem sungið er í
leiknum.
Alls koma fram milli 10
og 50 manns í leiknum. Ann-|
ai's skiptast aðalhluverkin
niður á þessa leið: Lárus
Pálsson leikur Launcelot
Gohbo kaupmannsþjóninn,
en Antónió, kau|)manninn frá
Feneyjum, leikur Valur
Gíslason. Haraldur Björns-|
son leikur Gyðinginn S.liy-
lock. Furstann af Marocco
leikur Brvnjólfur Jóhannes-
son, furstann af Aragon leik-
, ur Jón Aðils, Bassamu leiluir
Gestur Pálsson og Lorenzo
[ leikur Ævar Ivvaran. Auk1
j:eSs koma fram á eliksviðið
1 ýmsar aðraf persónur. t
Sigurður Grimsson hefir
! islenzkað leikinn, svo sem
skýrt var frá í gær.
snm&r.
Byggingarsamvinnufélag
| Reykjavíkur hélt aðalfund
I sirn í fyrrakveld. Var þar á-
! k veoið að hef jast han.da um
I rýbyggingar í sumar og mun
klenshorgar- verða byggf á lóðum, sem fé-
gengizt fyrirllagið fær fyrir sunnaa
Miklubraut.
Á fundinum flntti formað-
ur félagsins, Gúðlaugur Rós-
inkranz, skýrslu um starf-
semina á hoiia árinu, sem
Akurevrj þegar Hótel Gull- var með minna móli, því þá
Skólastjóri
skólans befir
fjársöfnun meðal nemenda
skólans til lianda því skóla-
fólki á Akureyri, sem misti
eigur sinar, bækur, fatnað,
peninga o. fl. í hrunanum á
f.oss brann. Stendur
fjársöfnun yfir um þessar
mundir.
Visir vill beina þvi tii
skólastjóra annarra skóla hér
i Reykjavík hvort þeir vilji
ekki fara að dæmi skóla-
stjórans í Flenshorgarskóla
og efna ti.l fjársöfnunar fyr-
ir skólafólkið á Akureyri.
sem stendur íjnault og
slyppt efíir bruna Ifótel
Gullfoss.
Ungfrú Guðrún Símonar
hélt fyrstu söngskeimntun
sina á gærkveldi í Gamla
Bíó.
Ilúsið var fullskipað á-
heyrendum og tóku þeir
söngkonunni forkunnar vel.
áarð hún að syngja mörg
aukalög og fyrir söng sinn
bárust henni 20—30 hlóm-
vendir, auk hlómakörfu. —
\ ar hrifningin mjög mikil,
svo sem hezl sést af þvi.
Síðar mun sagt nánar frá
þessari söngskemmtun, en
eins og- auglýst er á öðrum
stað í hlaðinu i dag, syngiu'
ungfrúfn næst annað kveld
kl. 11,30 í Gamla Bíó.
Hæstiréíiur:
11,-
Ekki r.eínt í aísaii, að hús væri byggt í leyfisleysi.
1 gær var kveðimi upp
dómur í hæstarétti í málinu
Borgarstjórinn í Reykjavík
gegn Oddi Kristjánssyni.
Tildrög máls þessa voru
þau, að 1920 fékk Júlíus
Sveinsson heimild hjá bæjar-
sjóði á lóðinni nr. 0 við Berg-
sal sitl þmglesið áa |)eirrar
aíhugasemdar, að kvöðin
hvíldi á eign þessari. Hann
taldi hins vegar, að hún væri
niður fallin, þár sem hennar
hefði ekki verið getið í af-
salinu til Júlíusar 1941, og
hann auk þess fengið hreini
þórugötu. Síðar scldi hann I veðhókarvotlorð, er lcaupin
nokkurn hluía lóðift'innar, en
liélt eflir hluta, er varð nr.
6A við söniu götu. Hann kom
sér svo upp íbúðarslcúr eða
luisi þarna. 1930 ætlaði hann
að breyta húsinu, en þá gerði fella
byggingarfulltrúi bæjarins hann
þær athugasemdir, að liúsið
væri reist í leyfislcysi. Varð
úr, að sú kvöð var þinglesin
á eign þessa, að skylt væri
að rifa húsið eða skúrinn
innan 5 ára frá 21. okt. 1930.
A árinu 1939 varð Beykja-
víkurbær eigandí eignar
þessarar, en seldi Júliusi
haua aftur 1941. Er nefndrar
kvaðar að cngu getið i því af-
sali og það þinglesið alhuga-
semdalaust. Þa,nn 23. maí
1941 afsalar Júlíus stefnda,
Oddi, eign þessa, og ér ekki
fóru fram. Þar sem bæjar-
yfirvöldin vildu ekki falfast
á það, höfðaðiihimn mál þelta
og gerði þær "dómkröfur, aðl
hærinn yrði dæmdur til aðj
kvöðina niður. Fékk j
í héraði dóm • l'yrir því, j
að kvöðin væri fallin niðui
Revkjavíkurbær skaul mál-
inu til Hæstaréttar og urðu
málaúrslit þar þau, að bær-
inn var sýknaður af kröfum
Odds og segir svo í forsend-
um hæstáréttardómsins:
„Július Sveinsson, heím-
ildarmaður stefnda., reisti í
öndverðu hýsi það á Berg-
þórugötu 6A, er í máli þessu
greinir, án leyfis hyggingar-
nefndar Reykjavíkur. Þess
j vegna gátu stjórnarvöld bæj-
arins fjarlægt húsið, þegar
minnzt á kvöðina við þaulþau vildu. Þau veiltu Júlíusi
kaup'. En Oddur fékl: i'-’dd af-! 5 ár:i frest árið 1930 til þess
Áheit á Slysavarnafélag fslands:
Frá ()nefnduni lö kr. Frá N. N. 25 j
kr. Frá ganialli konu 10 kr. Frá
Ónefndum 50 kr. F'rá B. B. 1101
kr. Á. Á. 410 kr. *Frá óncfndri
konu í Reykjavík 100 kr. Frá N. N. j
00 kr. Frá Lulli 15 kr. Frá Guð-
nýju Pélursdótlir, Eskifirði 50 kr.
Frá' önunu 20 kr. I'rá G. (!. 50 kr.
Saintals Kr. 015.00 — Beztu þakk-
ir. F. h. Slysavarnafélagsins H. II.
—-------------------—-------I
að rífa húsið eða flytja það
af lóoinni, en að þeim fresti
liðnum var réttur jieirra sam-l
ur sem áður. Þeir starl'smenn
bæjarins, er gáfu út afsal að
eigninni lil ha,nda Júlíusi á
ár.nu 1941, gátu ekki að lög-i
um firrt stjórharyöld hæjar- j
itis áðurnefndri hcimild, sem;
á sér sloð í stjórnsyslulög-;
um. Réttur þessi stendur því
enn óhreyttur, og verður þvi
eigi veitt dómorð um það í
máli þess.u, að athugasemd-j
in um skyldu til að taka hús-j
ið af áðurtéðri lóð vcrði
strikuð úr afsals- og veð-1
málahókum Reykjavíkur. I
Verður samkvirmt þessu að
sýkna áfrýjanda af kröfum
slefnda í máli þessu.
Eftir atvikum þykir rétl,
að málskostiuður fyrir háð-
um dómum falli niður.“
Hrl. Einar R. Guðmunds-
son flutti málið af liálfu á-
frýjanda, en hrl. Gunnar
Þorsieinsson af hálfu stefnda.
Iiöfðu ekki neinir óskað efl-
ir að bvggja. Þá flutti Þórir
Baldvinsson, arldtekt, fróð-
legl erindi um nýungar i
hvggingu íhúðarhúsa.
Mikill áhugi rikti meðal
fundarmanna um nýbygging-
ar á þessu ári og komu fram
á fundinum umsóknir frá 30
manns, er óskuðu eftir ibúð-
um í sumar.
Gerði formaður félagsiifs
grein fy.rir lóðum. scm fengj-
ust, en þær eru sunnan
Miklubrautar og ennfremur
tyrn- iánum. ím gert rao ivr-
ir að lán fáist fyrir allt að
6G% af hvF'*ingarkostnaði,
er greiðisl á 25 árum.
Stjórn félagsins var endur-
kosin, en hana skipa: Guð-
laugur Rósinkranz vfirkenn-
ari formaður, Elias Iialldórs-
son skrifslofusljóri, Ólafur
Jóhannesson lögfræðingur,
Xilhjálmur Björnsson verzl-
unarinaður og Guðinundur
Gislason hyggingameistari.
2ÖÖ börn á skíðum í dag.
Vm ’itiO börn úr skólum
bæjarins haja nú notið skíða
krnnslu uppi í HeiUjIaf jöll-
um, rn auk námskeiðanna
farn margir skólabekkir í
dagférðir á skíði.
1 gær fóru 1 fúllnaðar-
prófsbekkir til skíðanáms
og imiini þeir komii aflur á
morguu. í gær fór einnig
einn hekkur úr Laugarnes-
skóla í dagsferðalag og í 1
moraun fóru þrir hekkir i
dagsferðaiag, tveir úr Aust-
urS'æjarskólanum og c nn úr
Laugarnesskóla. Samtals
nuinu því vera um 200
barnaskólabörn á skíðum í
dag. j
Á morgun fara fjórir hekk-
U' tií skíðanáms og er þar
með að mestu lokið skiða-
námskeiðum barná en eitt-
hvað verður j)ó farið eftfir
helgina ef veður Ieyfir.
Enda hólt all vætusaint
Iiafi verið á sumuiii nám-
skeiðanna, má segja að
kennslan hafi yfirleitt geng-
ið vel og börnin liafa i flest-
um tilfellum verið mjög á-
nægð.
m
IJs tamannaþ ing, anna ð'
i röðinni verðnr Iiá J hér í
Reijkjavík í næstkomandi
nxaimániiöi og mun það
hefjast 26. mai á 100 ára
dánarafmæli Jónasar Hall-
grímssonar.
Á listamannaþinginu
munu k'dmá fram ýmsir
beztu ménnta- og listakraft-
ar þjóðarinnar. Þar iminu
skáld og rithöfundar lesa
upp úr verkum sínum, ræð-
ur vcrða fluttar, hljómlist-
armenn og söngvarar efna
til hljómleika, leikarar lil
leiksýninga og málarar efna
til samsýningar á nýjustu
verkum sínum. Eyrirkomu-
lag verður á ýmsan hátt á-
Jjekkt þvi sem j)að var á sío-
asta listamannaþingi.
Forseti síðasta listamanna-
])ings var Gunnar Gunnars-
son rithöfundur, en heyrzt
hefír að Davið Stefánsson
skáld frá láv'raskógi muni
verðá forseti þessa þings.
!:ua iíuldársels-
•sE^aas. •
Kak’æingar, -- en svo
nefnast j eir er dvalið liafa í
Kaiúársé.i a \egum iv.i’.c.iVl.
at’ !•. e (Iri-o1 yngri vinna nú
a' þvi ao safna ])eningum lil
] e :■> ao nægi \eröi að stæaka
skálaiiíi í Kaldárseli um
helming á komanda sumri.
Hefir jiegar safnazt mikið
fjármagn, sem síðar verður
náiiar kvitiaó fyrir. En aiveg
sérstaklega viljum við þakka
fvrii" tvæi' gjafir er oss hafa
verið færðar frá tveim út-
hér í hæ.
1000.60 frá li.f. Ilrafna.
flcka.
KI'. 1000.09 frá Ii.f. Vífill.
Stjcrn Kaldæinga K.F.U.M.
íerðarfélöjgum